Fróði - 06.07.1886, Blaðsíða 4

Fróði - 06.07.1886, Blaðsíða 4
8. bl. F R Ó Ð I. 9 1886. 94 95 sem var óseldur frá fyrra ári en óskemd- ur, fyrir 25 kr. skpp. í Englandi var eigi útlit fyrir að meira fengist i'yrir skpp. af stórum liski en 7 kr. 50 au., smáfisk 32 kr. ísu 27 kr. 1. júní átti að selja við uppboð í Kaupm.b. 4800 tn. af grænlenzku sellýsi sem vanalega er 6—8 kr. dýrara en ís- lenzkt hákarlslýsi; verðið á tn. var 42 kr.; 1300 tn. sem ekki fjekkst pað verð fyrir voru ókki seldar. Yerð á íslenzku hákarlslýsi leít út fyrir að verða 32— 34 kr. með tunnu; dökkt lýsi ódýrara — 238 tn. afkjöti frá suðausturlandinu sem nýlega voru komnar til Kaupmh. voru seldar fyrir 33 kr. (224 pd. með tn.) og tólg 21 a. pd. 430 tn. af góðri sild frá Eyjafirði var seld 13 kr. 25aur. Ekkert boð var komið í íslenzka ull, eptir miðjan júni átti að selja við uppboð á JEnglandi 390,000 sekki* af ull frá Eyjaálfunni, og var búist við að verð á isl ull muudi fara nókkuð eptir pví, bvernig ullaiverðið á uppboði pessu ræðst. *) Öll ull frá ísl. er ekki meira en X/3S partur af pessu. Akureyri 28. j'uni 1886. Yeðurátta flesta daga fremur köld og gróðurlítið í úthaga pó er nú sem óðast að gróa og spretta. Skepnuhöld góð bjer nm sveitir og hefir mjög fátt farist af unglömbum á pessu vori. Viðri vel bjer eptir er útlit til að flæðaengi spretti vel par sem árnar báru leir á í íyrra, og bann varð ekki ofmikill. AlJjingismannakosníngar. 1 Suðurpingeyjarsýslu: Benedikt pró- fastur Krisijámson í Múla I Norðurpingeyjarsýslu Jón bóndi Jónsson Arnarvatni. iNorður-Múlasýslu porvarður læknir Kerúlf og Einar sýslumaður Thorlacíus. í Suðurmúlasýslu Jón ritst. Ólafsson og Lárus prestur hálldórsson. í Austurskaptafellssýslu síra Sveinn Eirdcsson. 1 Gullbringu- og Kjósarsýslu pórarinn pröfastur Böðvarsson og Jón skólastjóri pórarinssoon. „ I Reykjavik Jónassen læknir. I Borgarfjarðars. Dr. Grímur Thomsen. 1 ísafjarðarsýslu Sigurður prestur Stefánsson og Gunnar bóndi Gunnarsson í Skálavík. I Húnavatnssýslu porleifur Jónsson ritstjóri og Eiríkur kennari Briem. I Skagafjarðarsýslu Ólafur Briem og Friðrik Stefánsson. Skipakoma. „Rebekka11 skipstjóri Sörensen frá Mandal kom bingað 19. p. m . með trjávið og mjöl til lausakaupa. 1. p. m. kom kaupskipið „Christine" með kornvöru til Gránuíjelagsverzlunar á Oddeyri. Hafði hún og affermt vörur til fjelagsins á Seyðisfirði og Kaufarhöfn og er hún nú aptur farin hjeðan til Siglufjarðar með kornvöru er pangað átti að fara. Ye ðu r i maimánuði. Hitamælir (Celsius). Mestur hiti hinn 2. + 14.20 st. Minnstur hiti hinn 11. -j- 2,00 — Meðaltal allann mánuðinn + 3,75 — Loptvog (Enskir puml.) Hæðst hinn — 24. 30,42 — Lægst hinn 4. 29,38 — Meðaltal allann mánuðinn 30,16 — Attir: N. 8. d, NA. 15. d; SA. 3. d; SV. 2. d; V. 2. d; NV. 1. d: Vindur: Hvassir dagar 6 ; hæglætis dag- ar 17 ; lngndagar 8 ; Urkoma: Snjór 7 daga úrkomulausir dagar 24. Lopt ; Heiðríkisdagar 3. pykkvigi raeira eða minna 28 dagar Sól: Sólardagar 22; sólaidausir dagar 9. MöðruvÖllum í Hörgárdal 1 júní 1886. Jön A. Hjaltalín. Auglýsingar. — Mánudag p. 9. ágústm. næst- komandi verður á pingstofunni á Akur- eyri kl. 12 á hádegi við opinbert upp- boð seldar pessar jarðir: 1. Efstasamtún í Kræklingahlíð, með 1 kúgildi og 5 sauða landskuld. 2. Steinkot í Kræklingafilíð, með 1 kú- gildi og 3 sauðalandskuld. 3. Hátún í Hörgardal með 1 kúgildi og 6 sauða landskuld. Skilmálar fyrir uppboði pessu verða fyrir uppboðsdaginn til sýnis hjer á skrifstofunni og verða birtir við uppboðið. Skrifstofu Byjafjarðarsyslu 30. júni 1886. S. Tkorarensen. Mdðvikudag p. 4. ágústm, næstkom- andi, verður kl. 12 á hádegi hald- ið opinbert uppboð við Búuðuvik í Amarneshrepp, og ef til vill næsta dag í Hrísey, til að selja hús, salt, tunnur, síldarnet og önnur áhöld til- heyrandi síldarveiðafjelagmu „Eyfirðing- ur‘. Skilmálar fyrir pessu uppboöi, verða auglýstir við uppboðið. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 29. júní 1886. S. Thorarensen. ]\/[ánudag p. 30. ágústm. næstkom- andi verður kl. 12 á hádegi haldið opin- bert uppboð á Hjalteyri, til að selja hús, salt, tunnur; nætur, báta og önnur síld- arveiðaáhöfd tilheyrandi Oddeyrar síldar- veiðafjelaginu. Nokkur borgunarfrestur verður gefinn áreiðanlegum kaupanda, og -.öluskilmáiar að öðru leiti birtir við uppboðið. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 5. júli 1886. S. Thórarensen. A fundi í síldarveiðafjelaginu »Ey- firðingi", sem haldinn var á Akureyri p. 28. p. m. var tekin sú ákvörðun að skipta skuli eignum ljelagsins millurn hlutamauna, eiga skipti pessi að fara fram í Rauðuvík á Arskógsströnd, mið- vikudaginn pann 4. ágústm. na-stkom- andi. A pá og að selja á sama stað við opinbert uppboð, svo mikið af eign- um íjeiagsins, sem nægir til að kutta skuldir pær, sem pað er í við aðra; einnig hlut peirra fjelagsmanna, sem annaðhvort ekki mæta á fundinum eða hafa ekki gjört ráðstöfun fyrir tillagi pví, sem jaínað hotír verið niður á pá til íjelagsparfa. tíamkvæmt pessari fundarákvörðun aðvarast hjer með einn og sjerhver hlutamaður í sildarveiðafjelaginu „Ey- firðingi11 um að mæta eða láta mæta fyrir sína hönd á hinum tilnefnda stað og tíma, til pess að gæta rjettar sins við skiptin og gjöra skil á tiliagi pví, sem pá kann að vera ólokið. Akureyri 30. júní 1886. Eggert Laxdal. (framkvæmdarstjóri fjelagsins). -A.ðalfundur Gránufjelagsins fyrir yfír- standandi ár verður haldinn á Oddeyri 9. dag septemberm. næstkomandi um hádegi. þetta'er þannig auglýst til aðgæzlu hinum kjörnu fjelagsfulltrúum. í stj'''mamefnd Gránufjel. 4. júní 1886. Davíð Guðmundsson. Jón A. Hjaltlín. ilii ns og gömlum viðskiptendum mínum er kuúnugt, hefi jeg verið utan í vetur sem leið, bæði til pess að kom- azt í samband við leðurkaupmenn og til pess, að kynna mjer pað, sem er nýj- ast og bezt framkomið í iðn minni. Nú er jeg kominn aptur hingað til Akureyrar með tplsvert af góðum og ó- dýrum skófatnaði, on ýinsu er til hans heyrir. f>ar á meðal hef jeg til sölú skósvertu af ýmsum tegundum, og skal jeg sjerstaklega leiða athygli manna að einni nýrri skósvertutegund. Skóverta pessi er fljótandi vökvi og í allstórum glösum með korktappa í, en neðan í tappanum er festur járnpráður og á neðri enda práðarins er dálitill skúfur, er drepið er í svertuna og henni roðið á skóna, sem verða að vera vel breinlr undir. Að eins skal rjóða punnu lagi af svertunni á skóna, og pornar hún eptir fáar mínútur og fær mjog fallegan dökk- an gljáa. Auk pess sem pessi sverta sparar alla fyrirhöfn við að bustaskóna, hefir hún pann kost fram yfir venjulega skósvertu, að leðrið harnar ekki undan henni heldur verður mjög mjúgt, og pví eigi hætt við að springa. Einnig er pað gott við hana, að hún litar eigi frá sjer, og er pví mjög hentug til pess að bera á leðurtöskur og önnur pess háttar leð- urílát. Jeg vona að menn sýni mjer hina sömu velvild og áður, og skal jeg kosta kapps um, að vanda sem allra bezt allar vörur, er jeg hefi á boðstólum, og selja pær með svo lágu verði sem mjer er frekast unnt. Einnig tek jeg að mjer að sauma skó og stígvjel, og gjöra við gamlan skófatnað. Starfstofa mín er fyrst um sinn í barnaskólahúsinu hjer, og er inn- gangurinn í hana beint úr aðaldyrum hússins. Akureyri 29. júnf 1886 Kr. Kristjánsson. (skösmiður). Bakkaseíta Ijái! s e 1 u r Sigur&ur Sigurðsson járnsmiður á Akureyri. — Ár 1835 pann 4. marz, var af undirskrifuðum selt við opinbert uppboð að Hjaltastöðum i Blönduhlíð jarpgrá hryssa 3 vetur, óaffext, með mark lík- ast fjöður fr. vinstra, og getur rjettur eigandi vitjað andvirðis hennar til und- irskrilaðs, að frádregnum öllum áfölln- um kostnaði, til ágústmánaðarloka p. á. Hjaltastöðum í Akrahrepp. 1. maí 1886. Gísli |>orláksson. — Sá sem hefir fundið reiðbeizli við veginn, par sem riðið er út í Ai’narness- tjörn að sunnan, er beðinn að skila því til Jóns Antonssonar á Arnarnesi gegn lundarlaunum. Ritstjóri: þórsteinn Arnljótsson Prentsm. B.Jönssonar.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.