Fróði - 07.08.1886, Blaðsíða 1

Fróði - 07.08.1886, Blaðsíða 1
fO. blað. ODDEYRI, LAUGARDAGINN 7. ÁGÚST ÍHHG. 109 1 110 11 Eira Jerðina mn hefir herra Dr. Finnur Jónsson farið til mín í í>jóðólfi (nr. 18., 30. apríl), og er núevo lítilátur að kalla ferðalagið ,,grikk“. Allur pessi grikkur er einmitt pað hár, sem Morgunblaðsgreinin góða hjekk á og sem Finnur pá beiddi um gott veð- ur fyrir, og er ekki langt á að minnast. |>að mundi pví engum manni með öllum mjalla, nema Finni, hafa dottið í hug í hans sporum að hreifa framar pessu- máli. Um pau „óærlegheit“ og pað „ sam- vizkuleysi" sem Finnur bregður mjer um, skipti jeg mjer ekkert, pví að pað er komið upp í vana hjá honum að hafa pess konar stóryðri, en hann meinar sjálfur ekkert með peim eins og Morg- unbl. vottar, en að öðru'jleyti neita jeg pví fastlega að jeg hafi beitt nokkru slíku. Að vera að rífast við hann Finn um „restinp“ lengur er hlægilegt, par sem öll bókin úir og grúir af vitleysum að svo miklu leyti, sem hans hendur ná til. Jeg parf pess vegna ekki, eins og Finnur gerir, að vera að jeta eptir sjálf- um mjer neitt af pví, sem jeg hef áður sagt, heldur skaljeg koma með eitt dæmi af ótal — jeg hef safnað heilli aksar- skaptasyrpu úr bók hans — í viðbót við pað, sem áður er tilfært. Yegna ann- ríkis get jeg ekki í svipinn átt við að fara lengra út í petta, en vil pó gera Finni afsökun mína. A bls. Handrita- ekýrslunnar 143 (nr. 525. 800 eða rjett- ara 12mo) er nefnt dálítið kver, sem á eru: „Hymni scholares in Auroram ca- nendi. Anno 1687.“ |>að er að segja petta eru sálmar á latínu. sem hafa ver ið sungnir við bænir á morgnana í skól- anum á Skálholti og Hólum, en eru skrifaðir árið 1687. En nú kemur Finn- ur með sína speki. sem er á pessa leið: ,.f>að er safn af sálmum snvnum á lat- ínu, og eru sumstaðar skrifuð upphöfin á hinum íslenzJm frmnsálmm“. J>etta væri merkilegt, ef Finnur ekki væði hjer sinn venjulega reyk og viltist pvert úr átt. J>essir latínsku sálmar eru nefnil. svo djarfir, prátt fyrir umrnæli Finns, að vera frumsálmarnir til hinna íslenzku,' sem upphöfin að eru hjá skrifuð. ís- lenzku sálmarnir finnast og pess utan prentaðir í sálmabókinni 1589 og 1619, sem Finnur befir nú líklegast aldrei heyrt nefndar, og par er vitnað i lat ínsku frumsálmana. |>egar á pað erlit- ið, að sálmabókin 1589 og grallarinn 1594 eru hjer um bil alveg eintómar pýðing- ar úr latínu, pýzku eða dönsku, gefur að skilja hvað líklegt pað er, að menn hafi svo farið aptur að pýða pessar íslenzku pýðingar á latínu aðra en pá, sem úr var snúið. J>að sem Finnur segir hjer er svo langt frá nokkru lagi, sem pað getur verið, pví sumir af pessum latínsku sálmum eru ekki einuugis eldri en allir íslenzkir sálmar, heldur meira að segja ortir hjer umJúl 470 árum áður en Is- land byggðist. Til pess að sjá petta hefði ekki átt að purfa neinn galdramann, pvi að nöfn alpekktra höfunda standa við suma sálmana, svo sem Prudentíus t. d. hjer um bil 405. En annað eins og að tarna gengur uú ekki inn í höfuðið á honum doktor Finni. Finni verður ekki mikið fyrir að láta Prudentíus kallinn vera að pýða íslenzka sálma á latínu seint á 17. öld eða hjer um bil 1282 (skrifa og segi: tólfhundruð áttatíu og tveim) árum eptir að hann lagðist í gröf sína. Skár fór hann pó með HallgrímPét- ursson. J>að var pó ekki meira en einum 82 árum eptir dauða hans, sem Finnur rak hann til að fara yrkja tólfræðan tröllaslag (sb. grein mína í Fróða 1. okt. 1885). Jeg hef í Fróða 1. okt. 1885 sýnt fram á hvað Finnur er saklaus afpví að vita nokkuð í sögu íslands og bókfræð- um á seinni öldum. Nú vil jeg benda á eitt dæmi, sem sýnir pekkingu Finns í sögu íslands að fornu, en í fornöld- inni pykist hann nú vera heima maður- inn. Jpetta sjest af einu atriði í hinni makalausu grein hans um pá Sveinbjörn Egilsson og (xísla Brynjólfsson, par sem Finnur er að skýla sjer undir skjaldar- rönd Sveinbjörns til pess undan peim hlífskildi að geta rótað skömmum yfir mann, sem honum er illa viðr Finnur hefði annars átt að sjá pað sjálfur, að annað eins gat ekki verið neinn pægðar- leikur fyrir minningu látins merkismanns, en um hana hefir Finni etíaust ekki verið eins sárt og um sjálfan sig, pví hver er sjálfum sjer næstur. í pessari dæmalausu grein trúir Finnur á pað með Benedikt Gröndal* að Garðar hafi fyrstur fundið ísland og úthúðar Gísla Brynjólfssyni fyrir að vera á gagnstæðri skoðun, vitandi ekki að petta er kredda peirra Bafns og Finns Magnússonar, sem fyrir meir en 40 árum er dottin úr sögunni og sem Jón Sigurðsson kipti fyrstur manna fótunum undan. *) Jeg tekþað hjer fram að jeg nefni Benedikt Gröndal hjer að eins af því jeg er neyddur til í þessu sambandi, og ætlast jeg til að hann misvirði það ekki. I endann á „grikknum“ for Finnur að verða upp með sjer og er að tala um að jeg muni öfunda sig. En nú skaljeg skýra Finni hispurslaust frá að svo er ekki, svo að hann skuli ekki halda að jeg áliti hann neinn stóra-mann. J>að er svo fortum fjarri að jeg geti haft á- stæðu til að öfunda Finn, að jog pvert á möti dauðaumka hann. Eða fyrir hvað ætti jeg að öfunda hann? Ætti jeg að öfunda hann af pví að hafa búið til vonda bók, sem hann hefir reynt að verja og ekki getað? Ætti jeg að öf- unda hann af pví að hafa sagt að Hall- grímur Pjetursson hafi verið að yrkja 82 árum eptir dauða sinn, en Pruden- tius 1282 árum eptir dauða sinn? Ætti jeg að öfunda hann af pví að hafa sagt að Garðar hafi fyrstur fundið ísland? Ætti jeg að öfunda hann af pví að peklcja ekki Hálfdán á íteykjum? Ætti jeg að öfunda hann af pví að segja að síra Bjarni á þingmúla sonur Gissurar Gísla- sonar sje Gunnarsson? Ætti jeg að öfunda hann af peirri uppgötvun að Há- kon Aðalsteinsfóstri sje sonur Eiríks bróður sín§ (F. Jónss. Kritiske studier Kh. 1884 p. 99—92)? Ætti jeg að öf- unda hann af pví að hafa verið götu- piltur í Rvík? Ætti jeg að öfunda hann af að vera almennt skoðaðan sem meðvitundarmann og aðalmeðhöfund að hinum frekjulegustu og fruntalegustu skömmum um nafngreinda merka menn í nafnlausum níðritum? Ætti jeg að öf- unda hann af pví að vera tíjótráðan og tíasgjarnan, en huglausan pegar á parf að halda? Ætti jeg að öfunda hann af pví að vera pverlyndan og óráðpæginn? Ætti jeg að öfunda hann af pví að vilja vera pólitiker og hafa ekkert vit á póli- tik heldur en jeg veit ekki hvað? Ætti jeg að öfunda hann af pví að verða sjer til minnkunar fyrir orð sín? Ætti jeg að öfunda hann af pví að vilja trana sjer al- staðar fram, en vera pó ekki frambæri- legur að pví skapi? Ætti jeg kannske að öfunda hann af nafuinu, pegar ekkert er annað til, að hann heitir Finrmr Jónsson eins og einn mjög merkur mað- ur hefir heitið áður fyrri? Nei, af pví aumka jeg hann. J>að væri nær fyrir Finn að hafa borið nafn einhverra litil- mótlegra og skikkanlegra frænda sinna, en að kafna undir nafni merkismanns. Ætti jeg annars í stuttu máli að öfunda hann af pví að vera pann höfuðhleyping, sem ekki er betur trúandi til neins en að tala af sjer og gera axarsköpt? Jafn heimskulegt og pað, að halda að jeg öf-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.