Fróði - 07.08.1886, Blaðsíða 2

Fróði - 07.08.1886, Blaðsíða 2
10. bli F E Ó Ð I. 1886. 112 113 114 undi mann fyrir það, sem hver maður veit að jeg fvrirlít hann og aumka fyrir, ímyndaði jeg mjer að engum gæti í hug dottið. Mjer er með öllu óskiljanlegt, hvernig Finnur getur verið pað ein- feldningstetur, að halda að nokkrum manni pyki verk hans öfundsverð, eða nokkuð af pví, sem hann hefir út að tromfa. Jegpekkinú piltinn svo vel að jeg veit nokkurn veginn hvaða spil eru á hendinni hjá honum, en pað eru fle.s.t ónýtar lýjur. Eitt af pví, sem Einnur er allt af að kliugja er að jeg hafi skrifað ritdóm minn af illgirni. So! Er pað illgirni minni að kenna að Einnur gerir svo illa verk sín að pau sjeu til vansa? Er pað illgirni úr mjer að Finnur tekur upp á sig að gera pað, sem hann getur ekki? Er pað illgirni úr mjer að ljúga ekki pað gott, sem er hreinasta handaskömm? Er pað illgirni að benda almenningi á vitleysur og skekkjur í ritum, sem standa til almennra afnota? Er pað illgirni að vara menn við pví, sem forðast parf? Jrngar Finnur er búinn að sanna mjer að petta sje illgirni pá held jeg fari að leyfa mjer að segja , að hann hafi af illgirní skrifað skammirnar um Jón skólameistara J>orkelsson og útgáfu hans af Gunnlögssögu, sem drengurinn kom reyndar hvergi að af pví allir skömm- uðust sín fyrir ósóman, atyrði sín um Steingrím skáld Thorsteinsson, sleggju- dóm sinn um lögfræðingatal Magnúsar Stephensens*, sem Finnur hefir hreint ekkert vit á, slettur sínar um Dr. Guð- brand, Yigfússon, sem Dr. AVimmer sotti opinberlega ofan í við Finn fyrir við disputássíuna frægu, og sem komu par að auki undarlega og óhreinlega við, pví mjer sýndist Fínnur gerði sjer far um að viðra sig upp við Guðbrand hjer um haustið 1884 sömu dagana, sem disputás- sían kom út. I staðinn fyrir pað að bregða mjer um illgirni hefði Finnur átt að hafa pað hugfast, að opt fær grimmur hundur rifið skinn**. Eða ætlast hann kannske til að honum haldist uppi að vaða upp á fólk með skömmum og sví- virðingum án pess að við honum sje blakað? Ætlast hann kannske til að enginn megi segja neitt, nema hann og, ef til vill, einhver ein heimsk og hokin smáklikka, sem hvorki ber vit nje gæfu til annrs en að níða niður leynt og ljóst hvern almennilegan mann, sem hún getur ekki fyrir ódrengs- og asna-skap sínum venð í samkomulagi við og sem hún finnur að yfir hana er hafinn? Nei, pví trúi jeg vart, en svo lítur pað út. paP, sem Finni hefir pótt leiðast af öllu er pað, að ritdómur minn skyldi vera tekinn hjer upp í danskt blað og lokið nokkru lofsorði á hann. pví að hann vildi fyrir hvern mun dylja danskar pjóð- ir álfaskapar síns. |>að pýddi ekki neitt að r'-yna að dvlja íslendinga sliks pví pað var ómögulegt. En verst mun honum pó hafa komið , að brjefritari „l)í!gbla-ðsins“ hjer tók upp nokkur orð *) Sbr. ísafold. XI. (1884) p. 98. ,*) Sbr. G-uðm. Jónss.: ísl. oröskviðir bls. 258. af pví sem Finnur héfur ritað í f>jóðólf á pví hefir hann ekki varað sig að nokk- ur dnnskur maður hjer mundi sjá ósann- indi pau, sem hanu leyfði sjer að moða í íslendinga nm Dani sjálfa. En á með- an enginn kom upp um hann ósómanum var hann rækalli státinn. Að orð Finns eru eptir honum höfð kallar brjeíritari Fjallkonunnar „illmæli og róg!’ um Finn. (Fjallkonan 23. marz p. 23 ). Af pví geta menn ráðið hvað fal'.eg pau niuni vera pegar pað eru megnustu illmæli pau. sem um hann verða sögð að hafa eptir honum hans eigin orð. Páll „litli“ Briem áleit þetta lika svo meiðandi fyrir Finn að hann stökk upp æfur í J>jóðólfi og óð par upp á saklausan mann með rósta og hávaða. J>að vantar nú aldrei stillinguna par. En gaman pætti mjer að sjá að pessum mönuum yrði jafnmikið um pað, pó helztu menn ættjarðar peirra væru nafnlaust sótskammaðir hjer í blöðunum Að öðru l.eyti svara jeg ekki hinum „vit- lausa“ slettirekuskap Páls. Jeg ætla að lofa honum „litla“ Páli að tala við sjálf- an sig. Að Finnur hafi ímyndað sjer að jeg hafi skrifað grein mína af óvild við sig get jeg skilið, pví, ef jeg mætti svo a? orði kveða, pá veit hundur hvað jetið hef- ir*. Finnur veit pað vel, að hann og ýmsir aðrir álíka góðir drengir hafa orðið fyrri að flaumslitum við mig, og gátu pvi ekki búist við að jeg fyndi neina ástæðu til að hlífa honum nje peim. Jeg býst við að Finnur minn gefi enn pá hljóð frá sjer við pennan löðrung eins og vant er, pví hann er í peim sökum eins og: Hökusterkur Halldór boms Hólalestrarmaður: einatt segir í honum hvoms, pá er hann snoppungaður. f>að er ekki gott að prenta svo nafn- ið hans að hann finni ekki ástæðu til að gera einhverja athugasemd við pað. Finnur hefir búið tíl vonda hók, sem hann ætti að hafa vit á að blygðast sin íyrir. Finnur hefir reynt að verja ax- arsköpt með persónulegum illyrðum, sem hver almennilegur maður hefði skammast sín fyrir, og pað vona jeg að Finni lærist. Kaupmannnhöfn 7. maí 1886. Jón porkelsson. Sroí úr fyrirlestrum um ísienzk skáld Brot um Gísla Brynjúifsscn eptir Guðmund Hjaltason. Sorg málar Gísli með sjálf- stæðum blóma, sér fegurð lífsins og elskar pað heitt, stýðst ei við hlátúr nje stálsinnið tóma, styðst ei við vonanna lánsprikið neitt, finnur en polir vel sviðann í sárum, sætt kveð- ur lífið og umfaðmar hel — aðeins vil „svölun í sjálfstæðum tárum síuum hjá visnuðu blómum á mel“. Úr „Skáldalýsing“. *) Sbr. Guðm. Jónss.: ísl. orðskviðir bls. 347. Fá skáld vor hafa verið eins lítið viðurkend og Gísli Bryjúlfsson. Tíul orsakirnár til pess er hér ekki tíflú til að tala. Eptir peirri pekkingu sem eg hef á skáldritum og skáldskaparsögu heims- ins, get eg ekki betur séð enn að hann eigi margfallt meiri pökk og meira hrós skilið, en hann fengið hefur. „ Mér sýn- íst ekki betur, en að hann máli sérstaka lifstefnu og sérstaka híið af lífinu sem fá skáld hafa gjört. Lífsstefna sú, er birtist í liinum fógru ljóðum hans Jakobs gráti Earaldri og ýmsum kvæðum í „Svövu“, er vissulega ekki lífstefa trú- arinnar. — — En pað má æra ósöðug- an að ætla sér að fordæma öll trúarlítil skáld og rithöfunda sem hafa lifað og lifa en. En mikill er niundur á hvaða stefnu peir taka, sem hafa mist hina sterku barnatni sína. Sumir verða al- gjörðir efamenn (Skeptikar) og segja að enginn sannleikur sé til. Sumir verða hreinir og beinir stefnu- leysingjar, er láta sér standa á sama á hverju gengur. J>etta á sér stað hjá skrílnum og ýmsum siðlausum mennta- mönnum. Sumir leita sælunnar í góðu víni, ljúffengum og miklum mat, mörgum og fallegum stúlkum, skrautlegum fötum, hlýum húsum, . allsháttar skemtunum, hægð og næði eins og Epikúrar hjá Grikkjum og Rómverjum. Sumir leita sælunnar í sjálfri mann- dyggðinni, og drepa sig pegar peir duga ekki lengur til neins góðs — peir heyja karlmannlegt einvigi við eymd og illsku lífsins og trúa á mátt sinn og megin eins og Stóíkarnir grísku og sumir af forfeðrum vorum. Sumir leita sælunnar í visindalegri rannsókn, fögrum listum og fegurð nátt- úrunnar eins og margir spekingar, eins og Goethe og fleiri. Sumir leita sælunnar í von um framför og farsæld mannkynsins hér á jörð — (Stuart Mill og margir mann- vinir). En surnir leita sælunnar í öllu pessu og finna hana hvergi —• peir verða bál- reiðir við lífið og heiminn, já við Guð, ef peir anuars trúa að hann sé nokkur til. J>eir segja að maðurinn fæðist bara, til að sindga, kveljast og deyja — peir ýmist reyna að slá öllu í kallt gaman, eða pá að stæla sig móti öllu, og vanti pá ljettlyndi eða kjark, geta peir hvor- ugt. |>á er hugarvilið víst — (Byron. Heine og Pessimistarnir). En að elska lífið, sjá fegurð pess, missa hana, missa pað sem ágætast er í lífinu, að finna til sorgarsáranna, en bera sig vel, án pess að stæla sig, án pess að slá öllu í kalt háð, án pess að vona, án pess að gremjast, en par á móti kveðja lífið með blíðri sorg eins og pegar harn grætur yfir dánum blóm- um á mel sem pað aldrei sjer aptur J>etta allt segi eggetafáir. — En pað e r e i n m i 11 p a ð, s e m skáldið Gísli Brynjúlfsson getur — Hann er skáld hinnar sönnu, hreinu og sjálf stæðu sorgar — Hann sjer og finn- ur til hins fagra og góða 1 lífinu, Hann elskar pað og málar, vill lifa og deyja i með pví, Stöku sinnum bregður fyrir ósk 1 eptir horfinni æsku, horfinni ást og blíðu

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.