Fróði - 06.09.1886, Side 2

Fróði - 06.09.1886, Side 2
12. bl. PEÓÐI. 1886. 136 137 138 unarstjettina í pessu skuldamáli, og telja bændur einungis selca; báðum lilutað- eigendum heíir mikið yíirsjezt, bændur hafa verið djarftækir á láninu, og verzl- unarmenn hafa verið ógætnir, eða of góðgjarnir að lána, sjeð frálilið peirra sjálfra, en eigi bænda. J>ví jeg vil halda því föstu að peir sjeu og eigi að vera sjálfstæðir menn, sem ekki eiga að purfa að láta verzlunarstjettina hafa vit fyrir sjer. Tr. G. Dalar ó s i r. J>órdís par á móti sem er aðalsöguhetj- an er miklu proskaðri, ást hennar er miklu sannari, einlægari og fagurri. J>að erj hún sem gerir Asbjörn a$ þeim manni,! sem hann á endanum verður. Hún fórn- i ar honum ást sinni, efnum, og vinsældum | og áliti sínu í augum fósturforeldra sinna j og annara, hún líður skort hjá honum j og neitar miklu efnilegri og betra manni j um jáorð sitt, prátt fyrir átölur og áeggj-! un allra sinna. jþetta gerir húnaðöllumj líkindum minna af ákafri ást en afæsku-í trygð og svo af þeirri föstu sannfæring, að án sín yrði Ásbjörn ofstopi, óreglu- maður og lánleysingi. J>etta sjest líka seinna í sögunni, pegar hún er að tala við Ingunni uppeldisdóttur sína, og hvetja hana til að gjöra hið sama kærleiksverk á Isleifi ,,ræningja“, sem hún sjálf hafði gjört á Ásbirni; pá segir J>órdís meðal annars: „Ekki pótti mjer í fyrstu álitlegt með hann Asbjörn minn — Mjer fanst að hann hefði fyrst meiri ást á framfara- hugsjónum sínum en mjer, en jeg hugs- aði: Jeg skal reynast honum trú og og fórna lífi mínu f'yrir hann ef þarf“. J>essi orð eru nú svo falleg í sinni röð, að fórnandi ást kemst ekki lengra, og eftir pessum orðum breytti hún í gegnum alla söguna og það án pess, að vera nokkursstaðar óeðlileg eður yfirdrifin. J>að er breytnin eftir orðun- um, sem máske einkennir hana enn pá meir frá hinu venjulega, en orðin sjálf, pví jeg efast eigi um, að margar hafi getað sagt eins fagurt. Án þess að bregða kvennfólkinn ís- lenzka um festuieysi, óeinlægni og eigin- girni í ástamálum, pá viljegsamt halda að pær verði fleiri sem standi J>órdísi á baki en hitt, prátt fyrir pað, að hún er í öllu skapferli sínu al-íslenzk, og jafnvel miklu íslenzkari en Ásbjörn. Jeg hefi með viija farið svona langt útí lýsinguna á ásteðli þeirra Ásbjarnar og J>órdísar. bæði af pví, að miðkafli sögunnar lítur mest að peirra innra lífi, og svo meðfram vegna pess, að skáld- ið lýsir svo lítið samveru peirra á æsku- árunum og byrjun peirrar ástar, sem allt í einu kemur fram hjá Asbirni pegar hann gistir á Völlum. Erá pví Asbjörn sezt að i Nýadal sem bóndi, segir sagan sic svo vel sjálf, að jeg ætla að eins að vera fáorður um það sem eitir er. Ásbjörn er nú komin að þvi tak- marki í lífi sínn, að hann hefir eigi annað að gera en að hlaða ofan á pað, er hann hefir lagt grundvöllinn að, allt pað reik- ula og hvarflandi er farið, pað er mað- urinn með fastsettu lífsmarki og miði sem gengur öruggur og einbeittur áfrara i trúnni á nytsemi málefnisins, sínum eigin krafti og vissum sigri, piátt fyrir allar mótspyrnur mannanna og efnaskort. Allir snúa við honum bakinu;ístað pess að styðja fyrirtæki hans með dug og dáð, hæðast þeir að honuin og loftkasalabygg- ingum hans, og álíta hann jafnvel eigi með öllu ráði, pað er Jrárdís ein sem eigi hverfur frá honum, hún er jafnvel pví blíðari og tryggari pess meir sem á móti blæs. J>egar Ásbirni hættir til að verða bitur í huga bæði gegn og yfir mönnum, pá er pað Jrárdís sem með stillingunni og mannúðinni aptur kemur honum á rjettan veg, svo par sem áður ríkti tortryggnin, sjergirnin og lítilsvirð- ingin á öðrura, vex nú upp aftur traustið á göðleik mannanna, gleðin í að geta orðið öðrura að liði og unnið að framtíð- argagni þeirra, og um leið virðingin á manninum og skoðun hans út af fyrir sig, pótt hún eigi væri samkvæm skiln- ingi hans sjálfs, og petta allt var verk J>órdísar, pað var hún sem i breytni sinni við hann sýndi honum, að dyggðin er pví fólgin að lit'a svo, að pað sje jafnt gleði og gagn annara sem manns eigið; en hitt, að heimta með sjálfskyldu, að aðrir að eins lifi fyrir sig, leggi sjer allt upp í hendurnar og líti í öllu eins á hlutina og sjeu ætíð á sínu máli, pað sje eigin- girnin og borgaraleg ódyggð á sínu hæsta stigi. Hjer við ætla jeg nú að láta lenda með fyrri söguna, en víkja fáum orðum að þeirri seinni, og reyna til að draga saman í stuttu máli aðallífsstefnu pá sem par birtist. Fyrst er pá að nefna Ingunni í Bakkakoti. Æskukjör bennar eru lík margra annara, hún verður áð gæta fjár vor, sumar og haust og vera úti í hvaða veðri sem er, hún hefir engan kennara annan en fjósakarl, sem pótt hann sje eigi margfróður, kennir henni pó pað bezta sem hann kann, náttúran umhverfis hana verður pví helzti kennarinn. Hún vaknar með blómunum á vorin, leikur sjer við litlu lömin, spörfuglarnir syngja alt í kringum hana og hún boppar púfu af púfu og dregur ilmblæ blómanna að sjer með fullu brjósti — alt er gleði og alt er lif. Hún er eins góð og saklaus og náttúran umhverfis hana, hún er eins glöð og fuglarnir í sólskininu, og af pví hún er svona sjálf, pá finst henni að aðrir verði að vera eins, hún er svo góð við alla sem hún getur og hún þolir eigi að neitt gangi að neinum, hver svo sem það er. J>egar hún var á fjórtánda ár- inu, Ijeði hún annari lítilli stúlku, sem var að leita að kindum í kuldaveðri, sokk- ana sína og skóna, en sjálf geik. hún heim berfætt með veika lambið í svunt- unni sinni. Svona skapi farin og með pessum tilfinningum kemur hún nú fram í sam- vinnunni við aðra, pegar hún er orðin sextán ára og hætt að passa kindurnar á sumrin, og pví er það eigi svo undar- legt, pótt pað sem hjá henni var saklaust æskufjör, væri af öðrum álitið Ijettúð. Á næsta bæ voru tveir bræður: „J>orgils og Sveinn“. J>orgils var eldri, og var mikill atgjörvis og gáfumaður. Æfði hann pví meir allar fornar og ný- ar íþróttir . . . Hann var stiltur og viðkvæmur, tryggur og hreinn í lund. Sveinn var ekki eins vel að sjer, en karl- menni og starfsmaður var hann mikill, nokkuð harðgjör og fijótfær en pó dreng- lyndur innanum11. „J>eir komu oft að Bakka og pektu Ingunni vel, en einkum varð J>orgils og henni vel til vina og óx pað með árunum pótt lítið bæri á“. Sveinn aftur komst í kunningsskap við aðra stúlku er sveik hann, og við pað varð hann gramur í geði, en með- an hann var heima með bróður sínum gætti pess pó lítið. Yetrinum eftir var hann við sjóróðra í Beykjavík lenti par í slarki og kom sem óreglumaður að Bakka vorinu eftir. Samvist hans við Ingunni bætti nú siðferði hans, en blíða sú og alúð er hún sýndi honum, pó rnest fyrir sakir bróður hans, varð til pess, að hann varð ástfanginn í henni, prátt fyrir pað pótt hann vissi að J>orgils og hún unn- ust. J>egar hann svo aftur fór suður til sjóróðra frá Bakka, „fór faann að drekka vegna leiðinda, varð síðan veikur og reit bróður sínum brjef og kvaðst ekki geta lifað einn glaðan dag ef hann fengi ekki Ingunnar“. J>að má nú nærri geta hvernig J>orgils hefir fallið pessi frjett, par sem hann með binum djúpu og festu- miklu tilfinningum sínum unni Ingunni eins heitt og hann mátti mest, og vissi svo að hún aftur á móti unni sjer einum en eigi Sveini. J>etta var honum pví pyngri þraut, par sem hann líka sá, að Sveinn var kjarklítill en geðmikill og vissi að hann mundi verða „annaðhvort aum- ingi eður illmenni“ ef hann eigi fengi hennar. Hann fann nú, að pol sitt og kjarkur var miklu meiri en Sveins, og hann var sá er hafði kennt bróður sínum „lífsreglurnar“ og átti pví, ef hann vildi vera rjettlátur, að heimta eins rnikið og jafnvel meira af sjer en honum, par sem hann var meiri og betri maðurinn. Ásetningur hans var því: „Jeg skal því reyna að neita sjálfum mjer um sælu pá, sem ást- hennar gefur mjer, ef mögulegt verður að fá hana til að taka konum. En jeg skal reyna að lækna sorgarsár nnn með pví að gjöra eitthvert kærleiks- verk“. Með þessari fyrirætlun fer hann nú til Ingunnar, til pess að segja henni frá brjeli Sveins og fá hana til að fórua ást sinni til sín en taka bróður sínum og þanuig ásamt sjer vinna að pví, að gjöra hann að gæfumanni. Henni felst nú mikið um petta og segir meðal annars:

x

Fróði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.