Fróði - 14.01.1887, Síða 1

Fróði - 14.01.1887, Síða 1
0 VII. Ar. 20. og 21. Mað. ODDEYRI, FÖSTUDAGTNN 14. JANÚAR Í887. 208 109 210 Áriö 1886. —:o:— þetta ár, sem nú er liðið, mun lengi rnrða minnistætt peim mönnum, sem núj ifa; munu flestir óska að sem lengstj 1 j mrði pangað til annað eÍDS ár kemur | iptur. Veturinn, vorið og sumarið var j ivert öðru iíkt; mátti vorið og sumarið ramundir miðjan septembermánuð Irem- ur heita vetur en vor og sumar. Vonum vjer hráðum að geta getið nákvæmara j'tírlit yfir veðráttu ársins. Fiskiafli var fremur rýr hjer í firð- inum allt árið einkum pó haustaflinn; í vor komu dálitil fiskihlaup við og við;en bæði voru pau stutt og óstöðug; austan- lands og sunnanlands mun haia verið meðalafli, og austanlands framundir pað. Hákarlaskip öfluðu, hjer í meðallagi. Heita mátti að síldarafli með nótum brygðist alveg hjer á firðinum, eu tals- vert reittist í net frá veturnóttum, og hver síldartunnan 5- -7 kr. Skepnuhöld voru í vor betri en vænta mátti eptir árferðinu, og heyleysi var almennt; en hjer er pað nú orðin venja að nota fiskifang mikið til fóðurs bæði síld, lýsi, bein og rusl, og hafa revnzt i pví mikil fóðurdrýgindi. Málnyta var mjög rýr bæði að vöxt- ain og gæðum, enda var ekki annars að vænta, par sem ær gengu magrar undan, en sumarið kaldara og votviðrasamara en menn muna. Skurðarfje reyndist einnig með rýrasta móti, einkum ungt fje. Gras- spratt bæði seint og lítið, og varð ekki sláttur byrjaður fyr en eptir 20. júlí Tún voru mjög víöa kalin til stórskemmda pó fjekkst á sumum bæum eins mikið af túnum og árið fyrir; harðvelli spratt nokkurnveginn en votengi mjög illa. Nýt- ing var með bágasta móti; töður og út- hey hrötust til mikilla skemmda. |>að eina sem bætti lítið eitt úr var, að seinni partur septembermánaðar var góður, og náðu pá allir inn pví, sem peir áttu úti og margir hjeldu áfram heyskap til Mik- jálsmessu. Samt urðu heybyrgðir manna yfir höfuð að tala með langrýrasta móti bæði að vöxtum og gæðum. Haustið var ágætt, sumarhiti á hverjum degi um vet- ur nætur. Margir tóku eigi lömb fyren um jólaföstu byrjun; pá spilltist veðrátta mjög bæði með frostum og snjóum, en pó var víða jörð, svo fullorðnu fjo var beitt árið út. Verzlun var einhver hin bágasta,sem lengi hefii verið; skuldir voru alstaðar miklar. og kaupmenn gengu hart eptir en um skoðanir peirra á öðrum málum að ná peira inn, enda höfðu peir orðið hirtu peir alls ekki. Enda var ]iað að fyrir stórskaða á íslenzku vörunum árið eins í 2 kjördæmum á landinu, að ping- áður. Stefnur og skuldamál voru tíðari mennu voru kosnir, sem móttallnir voru en nokkru sinni áður. þetta varð mönn- frumvarpi pessu. jþmgið kom saman 28. um pví tilfinnanlegra sem íslenzku vör- 'júlí og stóð í máuuð. En siðan kosning- urnar voru i svo lágu verði. Stór fiskurjarnar fóru fram hefir verið logn í stjórn- var um 38 kr. skippundið, smár um 30 j málum öllum, að peirra hefir eigi venð kr. Lýsi var um 34 kr. tunnan. -Hvit Imynnst í blöðunum eða á mannfundum ull var 55 au. pundið. Kjötverð var um haustið 10—14 uu. pd. Skutar keyptu sauði hjer um kring fyrir 12—14krónur; likt var verð fyrir sunnan; en i Múla- sýslum gáíu peir allt að 18 kr. fyrir beztu sauði. IJtlenda varan var einnig í lágu verði einkum kaffi og sikur; katfi pundið var á 55 au. og hvitur sikar 35 rúgtunnan var á 18 kr. þessvegna heíði verzlunin orðið polanlegri, ef menn hefði eigi neyðzt til að láta mest af vörum sin- um upp í skuldir. Pöntunarfjelög norð nema i tíðindaskyni; og er ekki annað að sjá, en að öllum hafi staðið á sama, hvað ura pau yrði. Árangur pessa pings er en eigi orðin annar en sá, að konungur befir neitað stjórnarskrárfrumvarpinu um staðfestingu; um önuur mál, sem ping petta hafði meðferðis, hefir ekkert heyrzt- Eins og við er að búast, hata menn verið heldur daufir að ráðast í ný fyrir- tæki á pessu ári, en pó hefir pví flestu verið haldið áfram, sem byrjað hefir ver- ið, og vjer ætlum að jarðabótum hafi anlands fonen fols.ert af vörnn,, vnrn -Ua v.rií Mran, llkt og a5 und- , anförnu. — Prentsmiðja var stofnsett a pær með mikið lægra verði en hja kaup- , og hefir par aldrei verið prent- mönnum. Vörurnar vorn borgaðar i fgefQr fiún út blaðf sem auðum, sem sendir voru til Englands til -* - -- - - — að seljast, en vér höfum tmn eigi getað fengið nákvæmar skýrslur um, hvernig salan hefir gengið. En heyrt höfum vér að Skotar hafi selt pá sauði, er peir keyptu hjer með nokkrum hagnaði. Eru öví allar líkur til, að sala haldi áfram, og að sauðir verði í heldur hærra verði en lægra nœsta haust. Vöruflutningar heitir „þjóðviljinn". ísfirðingar höfðu ár- ið áður keypt spunavjel og sett hana upp á Nauteyri; en hún lagðist til hvíld- ar petta ár. Ekki heyrist heldur neitt urn að gufubátsmáli peirra miði neitt á- leiðis. Mundu pó íornir ísfirðingar hafa talið hvortveggja parfara en „þjóðviljinn" —- Aðsókn að skólum hefir verið með daufara móti, og sumir hafa alveg til landsins mnnu hafa verið minni en j lognast« útai- — Á pessu ári kom út undanfarin ár, einkum af munaðarvörum; I nefudar peirrar, er fyrir nokkr- vjer höfum og heyrt, að í mörgum kaup-, qiq úrQm kom saman til að sjá um út- stöðum hafi ekki flutzt nema helmingur gúfQ nýrrar sálmabókar. Enginn efi er af drykkjuvörum við pað, sem áður hefir ^ QÚ pessi sálmabók hefir bæði mcira verið; teljurn vjer pað ekki með skaða Qg fietra súlmaval en hjn gamla, og par landsins, pótt pað sje allmikill tekjn-. gem jeyfi er £engig til hafa hana i kirkjum missir fyrir landsjóðinn. j Terður hún víst brátt innleidd í mörg þegar eptir byrjun ársins rar meira 1 Um söfnuðum. um fundahöld en vant er að vera; voru j Slys urðu nokkur á árinu. I hríð- peir fundir til undirbúnings undir kosn-j arbyljunum 3. og 7. janúar fórst^ margt ingarnar, sem fara áttu fram um vorið. fje og nokkrir menn austur í Fljótsdals- Á fundum pessum komst ekki annað til bjeraði. Skiptapar urðu 3 við Faxatíoa tals en hvert sampykkja ætti stjórnar- seinni part ársins og einn við Isafjarð- skrárfrumvarp pað, er alpingið 1885 hafði ardjúp, milli 20 og 30 manns týndust af sampykkt, og aukaping pað, er konung- pessum skipum. Kaupskip rak á land ur liafði boðað um suraarið, átti að ræða um. Hvergi voru fundir pessir tíðari en í Eyafirði, og hvergi var með meira dugnaði en par unnið að pví að fá menn til að koma á kjörfund, enda var par annar fjölmennastur kjörlundur á landinu. Allur fjöldi kjósanda hvað sjer pað áhuga- mál, að frnmvarpið yrði sampykkt á auka- pínginu, og vildi að eins kjóra pá ping- menn, er peirri skoðun fylgdu í pví máli, á Sauðárkrók seint í október, en menn komust af. Snemma á árinu missti ísland 2 af sínum merkustu mönnum, Hilmar Finsen og Berg Thorberg. Hilmar Finsen var hjer landshöfðingi frá pví að embættið 7ar stofnað til 1883. Ætlum vjer pað ekki of mikið sagt, að flestum hafi verið sökn- uður að burtför hans, og eigi síður, peg- ar lát hans heyrðist, pví að meðau hans

x

Fróði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.