Fróði - 14.01.1887, Side 2
20. og 21. bl.
F R Ó Ð I.
1887.
212
213
214
naut við, var pað siálfsagt, að bann hafði
mikil áhrif á mál Islands. Bcrgur Thor-
berg varð landshöfðingingi eptir Finsen
og var pvi eigi búinn að vera lengi í þvi
einbætti ; en hugljúfi hvers manns var
hann meðan hann var.
Vjer höfum þá litið yfir ár petta, og
er pað í engu tilliti glæsilegt, enda mun
nú þröngt í búi kjá mörgnm manni viðs-
vegar um land. þó megum vjer pakka
Drottni fyrir, að ekki hafa þó nú orðið
sömu aifeiðingar af harðærunum og urðu
á fyrri öldum. Vjer erum vissir um að
jafnhörð ár og hin síðustu 6 ár hefði á
18. öldinni valdið manndauða meira eða
minna. En gæti þau kennt oss dugnað
og hagsýni, og að reyna að bjargast af
eigin efnum, en hvorki af lánum nje
gjöfum, þá höfum vjer þó von um, að
fremur muni rætast úr. Oss hjálpar eigi
lengur að ganga fram hugsunarlausir,
hvorki um vor eigiu efni nje landsmál.
Oss dugir ekki að ráðast í þetta eður
hitt, án þess að hafa rannsakað vel áður,
hvort það muni oss að gagni koma. J>etta
á sjer eigi síður stað í almennum máluui
en vorum eigin. Vjer megum eigi frem-
ur eyða landsfje til ónftis, í ónýta bar-
áttu og óþarfar stofnanir heldur en voru
eigin. |>að er náið samband milli hags
einstaklíngsins og landhagsins ; verði land-
sjóður fyrir skaða, eður fje hans sje eytt
að óþörfu, verður það að koma aptur frá
landsmönnum. En ekkert harðæri hefir
þó verið landsmönnum skaðlegra eður til
meira niðurdreps en skuldaverzlunin.
Hvað sem vjer leggjum í sölurnar til að
rainnka hana, þá er það tílvinnandi og
aptur tilvinnandi. Ef árið 1886 hefir
þokað oss nokkrum fetum áfram á þessa
leið, þá megum yjer telja það með sæld-
arárnm vorum, þrátt fyrir allar þess
hörmungar og harðæri. Látum árið 1887
þoka oss lengra áfram á þeirri braut.
ffeítun stjórnarskrárfrumvarpsíns.
—:0: -
Nú er þá konungnr enn aptur bú-
inn að neita stjórnarskrárfrumvarpi al-
þingis 1885 um staðfestingu sína. Skyldi
nú Benidiktarnir trúa betur þessu nei-i
en því í fyrra ? þ>eir vildu þá vefengja
það, að konungur með auglýsingunni 2.
nóv. f. á., hefði skýlaust kveðið upp, að
hann inundi neita þessu frumvarpi. Nú
er það komið fram, hverir höfðu árjett-
ara að standa, Benidiktarnir eða þeir,
sem þóttust sjá skýlausa synjun þess,
að frumvarpið fengi.fram að ganga. J>að
gjörir nú lítinn málamun, hverju þeir
trúa nú í þessu efni. En þá gjörði það
allmikinn.
Ver þorum að fullyrða að er.gum
hafi komið á óvart þessar undirtektir
konungs og stjórnarihnar. Vér ætlum og,
að þeir sé ekki allfáir bæði í þessu
kjördæmi og öðrum kjördæmum lands-
ins, sem eru ánægðir með þau málalok,
sem orðin er. Menn voru engan veginn
eins blindir fyrir göllum frumvarpsins,
eins og sumir ályktuðu af því, hvernig
atkvæði vorn greidd á kjörþingunum i
vor, snmir lýstu því yfir beinlínis, að
þeir vildi ekki, að frumvarpið, eins lag-
að og það var, næði fram að ganga, en
samt gáfu þeir þeim mönnum atkvæði
sín, er vildu hafa það fram óbreytt. Oss
var þá og er enn sá politiskur barna-
skapur óskiljanlegur. J>eim ætti sann-
arlega að þykja vænt um, að kouungur
hefir neitunarvald, því að með því einu
móti gátu þeir fengið þessum sundur-
leita vilja sínum framgengt, að þingið
samþykkti frumvarpið og konungur hindr-
aði það frá að verða að lögum, Vér
höfum og heyrt þá, er handgengnir hafa
verið þingmönnunum, geta þess til, að
mörgum þingmanna mun í raun og
veru ekki hafa verið það neitt sjer-
legt áhugamál, að frumvarpið yrði uð lög-
um. Vjer verðum því að ætla, að
fáum verði neitun frumvarpsins veitt sjer-
lega tilfinnanleg. |>að var svo langt frá,
að oss þætti frumvarp þetta bæta úr
göllum þeirrar stjórnarskrár, sem nú er,
að oss þótti og þykir það enn mikium
mun verra; er það því gleðiefni fyrir
oss, að það komst ekki lengra.
Vér vildim nú spyrja formælendur
frumvarpsins, hvert gagn þeir þykjast
hafa gjört landinu með þessari frum-
varps smíð, sem kostað hefir landið ekki
minna en 20 þús. krónur, því að þingið í
sumar er ekki eini kostnaðurinn við það ?
Landsmenn eiga beimtingu á, að höf-
undar frumvarpsins svari þessari spurn-
ingu greinilega, en ekki með almennum
orðtækjum og gjálfri. |>eir verða að
segja, hvar gagnið kemur fram í velferð
landsmanna, hvert sem er í atvinnuveg-
um þeirra, menntun eða stjórn. |>að er
svo sem auðvitað, að vér getum ekki
svarað þessari spurningu, því að vjer
sjáum ekki gagnið.
Hinni spurningunni, hvert ógagn
þeir hafi gjört, finnst oss ekki eins
ervitt að svara. Kostnaðinn sjá allir.
En það er ekki helzta ógagníð, heldur
hitt, að þessi frumvarpssmíð hindrar alla
stjórnarskrár breytingu um langan tíma.
J>að liggur í því, að landsmenn lýstuþví
hátíðlega yfir, með síðustu kosningum,
að þeir vildu þessa stjórnarskrárbreytingu
og enga aðra. |>eir geta þvi ekki beð um
öðrnvísi lagaða stjórnarskrárbreyting
en þessa, fyr en tímar og ástæður hafa
breyt frá því, sem nú er, svo framarlega
sem þeir vilja, að álitið sé, að bænir
þeirra sje grundvallaðar á þekkíngu og
nákvæmgri umhugsun. Ef þeir bæði nú
þégar eða bráðum um öðruvísi lagaða
stjórnarskrár breytingu, þá sýna þeir
með þvi ljöslega, að þeim hafi ekki ver-
ið fast í hendi með þetta frumvarp, að
þeim hafi elcki verið sárt um, hvort það
fengist eða ekki. |>eir geta heldur eigi
afsakað sig með því, að þeir hafi gert
þetta í fljótlæti og bráðræði, því að þeir
höfðu heilt missiri til umhugsunar.
Hvernig sem því er velt, þá verður eigi
komizt hjá þeirri ályktun, að éf landsmenn
biðja nú um nýja stjórnarskrár breyt-
ingu, að svo mikill lwikulleiki og stað-
festuleysi sje í stjórnarbænum lands-
mauna, að þeim sje lítill gaumur gef-
andi. Svona munu óvilhallir menn
á það líta. Vjer sjáum heldur ekki
betur en að stjórnin bafi fulla ástæðu
til að neita slíkum bænum. Eins isjár-
vert og vjer álítum það fyrir hverja
stjórn að neita því, sem í raun og veru
er áhugi landsmanna, eins álitum vjer
rjett að neita þeim vilja landsmanna,
sem biður um eitt í dag og annað á
morgun, eða þeim vilja, sem biður nú
um þetta, nú um hitt, og segir það æðstu
ósk sína. en kveður það óhafandi og eink-
isvert þegar það er fengið, Hefir nú
ekki tíðum farið svo fyrir oss með laga-
beiðni vora? Hver maður með nokk-
urri eptirtekt getur leyst úr þessari
spurningu.
Vjer búumst líka við, að margir
kunni að segja við oss: ,.J>jor kváðust
vilja stjórnarbreytingu, þó ekki þá, sem
frumvarpið fer fram á. Sýnið þjer nú,
að yður hafi verið alvara, eg reynið þjer
að fá henni framgengt“.
Oss var fullkomin alvara að fá
stjórnarskrárbreytingu. En landsmenn
vildn engu sinna þeirri breytingu, er
vjer stungum upp á í vor, er var; og
þótt oss þætti það illa fara, þá verðum
vjer að gera oss það að góðu; vjer
bejrgðum oss fýrir vilja landsmanna í
þessu efni og gjörum svo enn, þótt vjer
höldum sannfæringu vorri. Vjer álítum
rjett að framfylgja sannfæringu vorri,
þóit vjer sjeum ekki vissir um, að hún
verði í meiri liluta, þangað til regluleg-
ur dómur er uppkveðinn í því máli.
J>egar nú önnur skeðun er orðin hátíð-
legt atkvæði meiri hlutans, þá er það
þegnskylda minni hlutans að láta sjer
þessi málslok lvnda. Vjer liöfum nú
enga ástæðu til að ætla, að landsmenn
sje búnir að breyta skoðun sinni á upp-
ástungu vorri. Og ef þeir væri, þá höf-
um vjer sýnt hjer að framan, hve háska-
legt slíkt staðfestuleysi í stjórnskoðunum
mundi verða landsmönnum, aðvjerhvorki
viljum nje megum til þess stuðla á
nokkurn hátt. J>etta þykja oss gildar
og góðar ástæðnr til að hreyfa engri
stjórnarskrár breytingn fyrst um sinn.
En þá vilja sumir halda enn fram
þessu stjórnarfrumvarpi óbreyttu, bera
það upp á næsta þingi, hafa svo auka-
þing annaðhvort ár, svo lengi scm konung-
ur neitar að staðfesta frumvarpið. Með
þessu sýna þeir að vísu, að þeir eru
sjálfum sjer samkvæmir, og að þeim hef-
ir verið þetta verulegt áhugamál en ekki
eitthvert uppþot í svipinn eða glamur.
En oss sýnist bert að slík aðferð mundi
hafa svo illar afleiðingar fýrir lands-
menn, að vér álítum hana með öllu ótil-
tækilega; þótt ekki væri annað, þá er
kostnaðurinn við aukaþing annaðhvort
ár æði tilfinnanlegur; nýjar hosningar
annaðhvort ár mundu bæði kosta fje og
fyrirhöfn. Og þó er það verst, að slíkt
þráhald, sem fyrirsjáanlegt er, að ekkert
gagn verður að, hlýtur að vekja illvilja
og baráttu milli stjórnarinnar anuars
vegar og þings og þjóðar hins vegar,
og er ekki hægt að segja nú, hve mikl-
um skaða það getur valdið um langan tíma.