Fróði - 22.01.1887, Blaðsíða 1

Fróði - 22.01.1887, Blaðsíða 1
22. bliið. ODDEYRI, LAUGARDAGrlNN 22. JANÚAR 1S87. 222 223 224 Sýslufundur. —O — í>að er skylda hvers íjelagsliras að játa sig varða íuálefni pau, er fjelagið snerta, hvort sem það er stórt eða lítið. J>að er og skylda fjelagsmanna, hvers íyrir sig, að sem bezt verði ráðið úr inál- efnum fjelagsins. Fjelagslimir hafa eigi unnið allar sínar skyldur í því efni, pótt peir hafi kosið þá menn, er peir álíta hæfasta, til að ráða málefnum fjelagsins, pótt mikið sje í það varið. J>eir eru líka skyldir til að styðja ráðagjörð peirra með pví að láta i ljós pað, er peir álíta bezt henta. Eins og pað er skylda fulltrúa hvers tjelags að taka pað tillit til vilja fjelagsmanna, sem framast er unnt, eins er pað skylda kjósendanna að láta í ljósi skýlausan vilja sinn, áður en til ráða- gjörðauna kemur; pví að ekki má finna iulltrúum pað til saka, að peir hafi eigi farið eptir vilja kjósenda, ef peir hafa ekki látið hann í ljósi. En pað er verra en ekk- ert et menn skipta sjer ekkert af ráðagjörð- um fuiltrúanna. fyr en alit er um garð gengið og fara pá að kvarta yfir pví, að peir hati gjört petta eður hitt, og segj- ast pá haía viljað allt annað. Hjer giid- ir sama reglan og par, sem mönnum er boðið „að segja til i tima, ella pegja síðan“. Sumum kann að sýnast sýslufundir svo pýðingarlitlir, að eigi sje ómaksins vert að búa menn undir pá. En bæði ætl- um vjer, að ekki að eins sýslufundir held- ur og jafnvel hreppsfundir sje pýðingar- miklir í eðii sínu, pví að sú tilhögun, er peir eru byggðir á, eru greinar af sjálfs- torræði voru. Og ef vjer viljum lítið sinna pví sjálfsforræði, sem næst oss stendur, pá er við að búast, að vjer höf- um lítinn áhuga eða skynsemi til að taka pátt í pví sjálfsforræði, sem fjær liggur; enda hæpið, að oss sje trúandi fyrir pví oss til gagns, f'yr en vjer höfum sýnt á- huga og skynsemd á peim málum er nær standa. Svo er pað og, að sýsiu- íundir hafa yfir talsverðu fje að ráða, og er alls eigi pýðingariaust hvernig pví er varið. Einnig koma fyrir pá ýms mál, sem mjög eru mikilsvarðandi fyrir sýslu- fjelagið, svo sem um skólastofnanir og skólastyrk, búnaðarmál, fiskiveiðasam- pykktir o. fl. Sýlunefndarmenn Eyfirðinga eiga nú bráðum að eiga fund með sjer. Yjer vitum að visu eigi um öll pau mál, sem ívrir pá kunna að koma. En pað vitum Úer; &ð peir eiga að fara með tekjnr sýslusjóðsins og jafna niðurgjöldum peim, sem til hans eiga að ganga. I pessu efni er pað aðalbæn vor til sýslunefndar manna að vera sem sparastir á fjenu. þeir hafa stundum fengið orð fyrir, að peir hafi verið offljótir á sjer að veita styrk til hins og pessa, sem lítinn árang- ur hefir borið. Sýslunefndarmönnum ætti að vera kunnugt, og vjer efumst heldur eigi um, að peim sje kunuugt, hve örð- ugt mörgum hreppum veitir að greiða sýslusjóðsgjald sitt. J>að er ekki nóg að jafna pví niður; pað parf líka að ná pví inn. Og til hvers eru útpantanir og sala, ef enginn vill eða getur keypt pað sem selja á? Bændur pola sannarlega ekki miklar álögur i pessum árum. Enda er pað í öllu tilliti rjettari vcgur, að ljetta svo ámönnurc, að taka sem minnst af peim, heldur en að taka mikil gjöld af mönnum, og veita svo peim sömu mönn- um hallærislán. Vjer vildum pví stinga upp á pví boðorði við sýslunefndarmenn: J>jer skuluð í pessu ári alls engan styrk veita. Látið bvorki strokkbullur, rek- sleggjur nje hverfisteina, hversu liðugt sem peir svo kunna að snúast snúa yður frá pessu boðorði; nje heldur nokkrar aðrar nýjar nppgötvanir. Yjer erum reyndar á pví að styrkja skóla, en oss finnst nú ekki tími til að stofna nýa skóla eður styðja pá með [styrkveitingum. Vjer vitum ekki til, að sýslusjóður vor hafi nú aðra skóla á brjóstum sjer en kvennaskólann á Laugalandi, og mun honum sú byrði nóg fyrst um sinn. Sýslusjóðurinn befir fyrirfarandi ár kostað nokkra búfræðinga, og er oss kunnugt, að peir hafa gjört allmikið gagn, og komið miklu af peim peningum er peir hafa fengið í jörðina, og munu peir bera ávöxt innan skamms. En bú- fræðingarir hafa verið ærið dýirr, og vild- um vjer skjóta pví til sýslunefndarmanna, hvort peir ekki mundu fáanlegir fyrir minna kaup. En petta er eigi alllítið vandaraál, og mjög hæpið að setja reglu, sem gilda á jafnt um alla, pH að mað- ur getur verið vel kaupandi fyrir 4 kr. um daginn, par sem annar er alls ekki kaupandi fyrir prjár. Yjer pykjumst heldur eigi hafa næga pekkingu til að segja eindregið álit um pað, hvort rjett- ara væri að veita jarðabótafjeíögum sýsl- unnar pað fje, sem búfræðingarnir bafa fengið, og láta pau svo semja við bú- fræðingana, eða borga búfræðingunum beinlínis úr sýslusjóði, eins og verið hefir. J>á höfum vjer heyrt, að pað væri eitt af ætlunarverkum sýslunefndarmanna á pessum fundi, að kveða af eður á um pað, hvort pessi sýsla eigi að ganga í fjelag með Húnavatnssýslu og Skagafjarð- arsýslu með að kosta búnaðarskólann á Hólum. Eyrir fáeinum árum munu sýslu- nefndar menn hjer hafa verið á pví máli, að rjett væri, að sameining pessi fengi framgang; en pá neitaði landshölðingi um sampykki sitt til sameiningarinnar. iVljög fáa böfum vjer nú heyrt telja pað með skaða sýslunnar, að ekkert varð úr sam- einingunni. Sá eini hagur, sem vjer get- um sjeð, að sýslan hefði af sameiningunni er sá, að búfræðisnemendur úr pessari sýslu gæti fengið að vera á skólanum með vægari kjörum en ella. En sje sá eini hagurinn, pá mundi pað rniklu kostnaðar minna fyrir sýsluna, að búfræðisnemend- ur hjeðan úr sýslu fengi sjerstakan styrk úr sýslusjóði til nárasins. En vjer búumst við, að einhverir segi, að hjer megi eigi líta á hag pessarar sýslu einnar, pví að stofnunín hafi pýðingu miklafyrir allar sýsl- ur norðanlands, ef ekki fyrir allt landið, par sem búfræðingar geti farið frá henni út um allt land. pessu væri vel sinn- andi, ef sýslurnar prjár væri færar um að standast pann kostnað, sem af stofnuuinni leiðir, ef henni á að geta orðið haldið í góðu lagi. En pað hefir verið sýnt ekki alls fyrir löngu í pessu blaði, að pað er langt fjarri, að pær geti pað, heldur mundi eigí af pví veita, að Norðlendinga fjórð- ungur og Austfirðinga fjórðungur samein- aði sig um einn skóla, til pess að hann geti orðið svo útbúinn, að hann gjöri veru- legt gagn. — Vjer sjáum pví ekki betur en að afleiðingin af sameiningunni yrði sú, að pessi sýsla undirgengist að taka pátt í ókleyfum kostnaði, en stofnuninni væri ekki borgnara að heldur; og vjer vonum, að sýslunefndarmenn vorir vilji ekki leggja pað á sýslubúa sína að styrkja skóla, sem ekki getur fullnægt tilgangi sínum, hvort sem pað er sökum íjeleysis eða af öðrum ástœðum. J>að er allt of dýrt gaman. J>eim er og kunnugt, að sýslubúar mega ekki við óparfa útgjöld- um í pessum árum. Af pessum ástæð- um verðum vjer eindregið að ráða til pess að sýslunefndarmenn vorir hafni passari sameiningu á næsta fundi sínum. Vjer vitum eigi, hvort fiskiveiðasam- pykktin muni koma fyrir sýslufundinn í petta sinn. Hún hefir átt örðugt upp- dráttar, en pó engu örðugra en hún átti skilið, pví að vansmíði meiri í lagagjörð höfum vjer sjaldan sjeð, heldnr en hún var. Ætlum vjer, að par væri farið svo mjög tram yfir pað, s^m leyft er í „Lög-

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.