Fróði - 26.05.1887, Blaðsíða 2
F R 0 Ð I.
3
4
flestum gjöldum landsins í óbein gjöld. En hitt er oss
óskiljanlegt, að nokkrir peir, sem verulega er anntum,
að landsmenn taki skynsamlegan þátt í og hafi skyn-
samlegan áhugaá landsmálum, vili draga sem mestan
part landsfjár undan beinlínis eptirliti landsmanna.
Yjer höfum nú talið pann ókostinn við hina ó-
beinu skatta, sem vjer álítum hættulcgastan. En ó-
kostirnir eru fleiri. Einn er sá, að landsmenn greiða
miklu meira fje af hendi með óbeinum sköttum, en
peir annars mundu gjöra, og pó fær almenningsfjár-
hirzlan engu meira. Meðmælendur hinna óbeinu
skatta kannast við petta sjálfir. J>eirsegja, aðkaup-
menn, er gjalda verða toll af vörum fyrir fram, áðuren
pær eru seldar, muni leggja meira á pær en pví,sem
tollinum svarar Oss finnstpettaallsekki undarlegt. Sje
nú svo, að kaupmenn bæti 10 aurum við verð pess
punds eða potts, sem 5 aura tollur er á lagður, pá
er auðsjeð, hve mikið álögur landsmanna vaxa við
pessa gjaldgreiðslu; enda er pað líklegt, að peirmundu
aldrei verða sampykkir slíkum álögum, ef peir vissi,
hve pungbærar pær væri.
Oss virðist og, að fremur sje pað ókostur en
kostur við hvern skatt, að menn geti skotið sjer hjá
honum, og pó er pað svo um flesta tolla. Ef aðal
tekjur landsins eru fólgnar í tollum af drykkjuvörum,
tóbaki og kaffi, pá getur hver sem vill skotið sjer
undan bonuro , með pvi að kaupa ekki pessa hluti;
peir geta pannig sjálfir veitt sjer undanpágur frá mest-
öllu ef ekki öllu gjaldi til landsjóðs. En opt hefir að
pví verið fundið, að allar skattaundanpágur væri ó-
eðlilegar og ranglátar, og erum vjer einnig peirrar
skoðunar. Yjer viljum að vísu engan veginn lasta
pað, að menn hafni ölföngum, tóbaki eða kaffi, en
launin fyrir pað eiga ekki að vera pau, að losa menn
við gjöld til almennings parfa.
Yjer erum ekki alveg óhræddir um að tollar á
kaffi og sykri eður álnavöru gæti valdið töluverðum
erviðleikum fyrir kaupfjelög vor eða pöntunarfjelög.
f>au yrði líka að borga toll af vörum sinum, áðuren
pær eru á land fluttar. En mörg peirra eru eigi svo
vel stödd með peninga, að minnsta kosti framanaf, að
peim mundi veita hægt að greiða pessa peninga, og
gæti pað orðið til ýmislegs óhagnaðar og erviðleika.
J>að hefir verið kallað ófrjálslegt að banna mönnum
að bera byrðar sínar annarsstaðar en áhöfðinu efpeim
finnist Ijettara að bera pær á öxlinni eða í fanginu.
Rjett er nú pað. En sje nú svo ástatt, að burðarmað-
urinn skemmi og meiði öxlina eða fangið með pví að
bera á peim en alls ekki höfuðið? Er pað pá ekki
vel gjört að ráða honum til að bera heldur á höfðinu,
eða jafnvel að pvinga hann til pess, ef bann getur
ekki fengizt til pess öðruvísi? Yjer hikum eigi við að
segja, að pað sje rjett ng vel gjört. Eins er með skatta-
málið; pað er oss ekki nóg til að mæla með pessum
sköttum, eður hinum, að almentiingur vill hafa pað
svo eða svo, heldur verðum vjer og að vera santi-
færðir um, að pað sje einttig landsmönnum fyrir
beztu.
f>að cr pví fullkomin sannfæring vor, að vjer ætl
um landsntönnum pað fyrir beztu, pegar á allt er
litið, að mest eða allt pað fje, sem landsmenn verða
:ið gjalda til landsparfa, væri goldið með beinum skött-
unt, pví að pá erum vjer vissir um, að landsmenn
mundu láta sjer miklu annara um en nú gjöra peir, hvern-
ig pví fje er varið, eða hversu miklu eytt er úr
landsjóði.
Er pá ekki ósamkværani í pvi að vilja halda
tollinum á ölföngum og tóbaki? Vjer getum ekkineit-
að pví að svo sje. Samt sem áður viljum vjer ekki
mælameðpvíað svostöddu, aðtollinumsje Ijettafpessum
vörum, par eð tollurinu á pessum vörum hefir meðfram
pann tilgang að takmarka nautn pessara hluta, sem að
miklu leyti eru óparfir en að mestu leyti skaðlegir.
En væri tollurinn til einkis annars en tekjuauka fyr-
ir landsjóð, myndum vjer ekki mæla með honum. |>að
er og nokkuð annað að láta pá tolla vera kyrra, sem
pegar eru komnir, og að halda sem lengst áfram i sömn
stefnu.
Yjer sjáum af brjefi pinemanns vors í „Norður-
ljósinm1, að sannfæring hans með beiuu skattana er
hin sama og vor, en oss hryggir pað, að hann hefir
ekkiprek til að framfyigja henni.
í 25.—26. tölubl. „Eróða“ p. á. hefir einbver
myrkrabúi, sem ekki hofir porað að koma fram úr
myrkrinu og opinbera nafn sitt, borið upp á hrepps-
nefndina hjer í hreppi, ósannindi viðvikjandi prest-
inum á Dvergasteini, Birni f>orlákssyni, og par sem
vjer að gefnu tilefni purfum að ávarpa penna myrkra-
búa, en erum í vanda með hvað við eigum að nofna
hann, pá hefir oss kornið til hugar að nefna hann
Hugleysingja í ávarpi pessu.
Eptir að hafa getið í fáum orðum um tíðarfarið
hjer eystra og skepnuhöld manna, byrjar Hugleys-
ingi ræðu sína pannig og hefir furðu hátt: „f>að er
svo sem gangur á Seyðfirðingum núna, einkum Oldu-
búum, og hreppsnefndarmönnum er hafa átt í prefi
við síra Björn |>orláksson, af pví að peir hafa neit-
að og reynt til að skjóta sjer undan að borga pann
hluta til kirkjubyggingarinnar, 2000 kr., o. s. frv.
Hugleysingja hefir heldur en ekki tekizt að skálda
út af pessu, og lítur svo út að honum muni liggja
pað i ljettu rúrai pegar hann hefir jafnsannan texta
og pennan til að leggja út af, pví par sem að
grein hans mest öll gengur út á pað, að tala um og
hrekja umburðarskjal pað, er hann segir að hrepps-
nefndin hafi samið viðvikjandi síra Birni, pá lítur
svo út að hann geti ekki skrifað um pað mál, nema
pví að eins að koma peim 2000 kr. að, sem mál mun
verða út af milli prests og hreppsnefndarinnar, eri
sem við kemur pessu skjali eigi hið minnsta. Hug-
leysingja hefir nú víst eigi fundizt pað rjett af hrepps-
nefndinni að neita borguninni, pegar hún áleit að
presturinn hefði brotið samning pann er hann upp á
tók sjer láninu viðvíkjandi, heldur hefði nefndin átt
pegjandi að svara honum upphæðinni, par sem annar
eins dánumaður átti í hlut, án pess að taka nokkurt
tillit til pess hvert samningar voru haldnir eða ekl*i,
og lítur svo út, sem að Hugloysingi haldi að samn-
ing pessa umburðarskjals sje sprottin af neitun pess.
ara peninga, en hið sanr.a í pessu, eins og Hugleys-
ingja mun kunnugt um, er að pessar 2000 kr. hafa
aldrei verið hvöt eða undirróður til pess, að lirepps-
nefndanueunirnir í Seyðisfirði ásamt peim öðrum er
undir skjalið liafa skrifað, óskuðu sig leystan við
prestinn, heldur eigi nein elska eða prælsótti til
hreppsnefndarmannanna er knúið hafi hina til að setja
nöfn sín á pað, heldur einungis hreint og beint pað,
*