Fróði - 26.05.1887, Síða 3
P R Ó Ð I.
að þeir er skrifað hafa nöfn sín á skjalið hafa sann-
færingu og um leið vit og kjark til pess að fram-
fylgja henni, og }tar sem nú að sannfæring pessara
manna er sú, að presturinn að Dvergasteini sje lítt
brúkandi sem prestur, pá hafa peir borið sig upp við
yfirboðara hans og óskað sig leystan við hann, sem
prest, um leið og peir hafa fært ástæður fyrir um-
kvörtun sinni, er peir álíta á rökum byggða og sem
peir öruggir og ósmeikir munu færa sönnur fvrir ef
krafizt verður.
J>ar sem Hugleysingi getur pess, að pessir herr-
ar hreppsnefndarmenn, sem á ýmsan annan hátt hafi
lagst á hlut prests, en getur eigi um í hverju pað
hafi átt að vera, pá verðum vjer að svo stöddu að
lýsa hann ósannindamann að pvi, og biðja hann að
gleypa pann bita aptur sjálfan, pví hugsast gæti pað,
að hann yrði til pess að seðja hann lítinn tíma, eður
pá að öðrum kosti að forða honum frá pví. að bjóða
mönnum strax aptur jafn skorpinn og ljettvægan bita
og pessi var. — Hvað skjalinu sjálfu viðvíkur, pá
fer Hugleysingi ekki rjettara með innihald pess en
annað. Björn prestur J»orláksson hefir eigi verið
kærður fyrir aðrar sakir en pær, er fram hafa kom>
ið við sóknarbörn hans síðan liann kom hingað að
Dvergasteini, en alls eigi fyrir gjörðir sínar á með-
an hann var á Hjaltastað. En að mönnum fynndist
ástæða til að drepa lítið eitt á lífsferil jafnmerks
manns og hans, áður en hann 'varð prestur hjer, get-
ur víst enginn ásakað oss fýrir, á meðan eigi verður
sannað að vjer höfum ekki fylgt sannleikanum. Eins
ferst Hugleysingja par sem hann fer að myndast við vJer ekki gjöra, pví farið gæti svo, ef hann að orsaka-
að færa sönnur fyrir pví, að sakargiptir pær, sem lausu vildi áreita oss aptur, að vjer pá neyddumst
bornar sjeu prestinum á brýn sjeu ekki sannar, pví til að láta í ljósi og opinbera allt pað í blöðunum
ástæðurnar og sannanirnar hjá honum fyrir pví gagn- i f,r málefni pessu viðkemur, svo almenningur gæti
stæða eru svo litlar og ljettvægar, að allt pað sem í Sjört sjer pað ljóst frá byrjun. á ilji hugleysingi pað
linu stendur er jafn óhrakið sem áður. En
vildi flýa til, til pess pað augnablikið að purfa eigi
að standa bleikur og fullur blygðunar frammi fyrir
mönnumfyrirmiðurtöluð orð. Að sira Björn hafibyggt
upp stað og kirkju, getur verið að nokkru leyti satt,
en eigi getum vjer sampykkt að hann hafi byggt
staðjnn upp nema fyrir sjálfan sig, en alls eigi eptir-
komendur sína. Hvað kirkjunni viðvíkur, pá hafði
verið búið að safna til hennar talsverðum peningum
áður en síra Björn kom að Dvergasteini, i tíð síra
.Jóns Bjarnasonar, er var par prestur á undan síra
Birni, eins og líka hann var búinn að útvega pað
lán er fengizt gat úr landsjóði til byggingarinnar, og
pví hvort sem síra Björn eða annar prestur hefði
komið pá að Dvergasteini eptir sira Jón, pá hefði
kirkjan orðið byggð, og pví getum vjer eigi sjeð að
hann hafi gjört par meira eða stærra prekvirki en
skyldan beinlínis bauð lionum, nema ef vera skyldi í
pvi, livað marga hann hafði í ráði með sjer til að
semja við pann er byggði kirkjuna, og oins með
stærð hennar o. ft. Að hann sje pví svo, að enginn
prestur landsins sje honum fremri og mjög fáir sem
jafnazt geti við hann i pessu, verðum vjer að gefa
Hugseysingja rjett í að nokkru leyti, pví vjer getum
eigi ímyndað oss, að neinn annar prestur en hann,
hefði komið fram við sóknarbörn sín eins og hann
hefir gjört síðan hann kom hingað að Dvergasteini.
Yjer skulum að endingu geta pess, að vjer mun-
um eigi að svo stöddu svara aptur Hugleysingja pótt
hann fyndi ástæðu til pess að senda oss eitthvað úr
skúmaskoti sínu, en að taka pvert fyrir pað viljum
skuli eigi
einu furðar oss mest, og pað er, að hann
geta um ástæðuna er einna mesta áherzlan var lögð
á nl. málaferli prests síðan hann kom hingað í sveit-
ina, og hlýtur pví Hugleysingi annaðhvort að hafa
gleymt henni, eða pá að öðrum kosti að vörnin hjá
honum er par svo lettvæg og punn, að liann liefir
eigi treyst sjer að lireyfa við henni og pví leitt pað
alveg fram hjá sér. |>ar sem Hugleysingi segir að
sakargiptirnar fyrir ranga reikninga sjeu af sama toga
spunnar og hið annað nl. hæfulausar, pá getum vjer
fvrirgefið aumingja Hugleysingja pó liann viti ekki
betur eða pykist ekki vita betur, á meðan hann verð-
ur að fela sig i skúmaskoti sínu, en ef hann vildi
láta svo lítið og koma í dagsbirtuna, svo vjer gætum
sjeð haiín sjálfan guðsmanninn við dagsins ljós, pá
skyldum vjer sýna honum eptirrit af einum eða fieir-
a ' mun pað fást.
Soyðisfirði, 23. apríl 1887.
Kristján Hallgrímsson. þorarinn Guðmundsson.
B. Siggeirsson.
TIL
„Iíitstjói‘;ins“ í NorÖurljósinu
Engum hefði getað dottíð í Inig, að aumingja
„Bitstjóranum11 yrði svo um pá sendingu, er Fróði sendi
honum fyrir skeinmstu, að hann alveg missti vitið,
yrði ærður og vissi ekkert, hvað hann segði. En
óm gulegt er að álykta annað af grein hans í fi.
tölubl. Xorðurljóssins. Hann vekur par upp draug,
sem vjer könnumst alls eigi við, og líklega enginn
nema pessi háærði ritstjóri. Svo berst hann um eins
um pessara „snotru-1 reikninga, og pykir oss pá mjög • og boli í heysátum og stangar að pessum draugsa
líklegt að vjer gætum orðið á eitt sáttir livað rjett | sínum á allavegu, svo lesendur hans geti sjeð, að enn
væri i pessu, pví svo hefir áður verið sagt, að Hug-j sje pó lifandi á landi voru að minnsta kosti einn
leysingi væri óheimskur maður pegar hanu brúkaði vit j afkomnndi þorkels heitins háks. Við unbrot pessi
sitt rjettog skynsamlega. þar scm Hugleysingi talarum hefir hann alveg gleyint Fróða, en otar hornunum
að eigi hafi smalazt meir en 60 manns af ýmsu tagi1 pví ötular að draugsa sínum. Vera má að vesalings
á skjalið, som sumir hafi aldrei og sumir mjög sjald-j „Kítstj.“ hafi ætlað að hlaupaafsjer liornin, par sem
an verið við messu hjá síra Birni, pá teljum vjer
víst að honum hefði verið betra að láta höfðatöluna
á báðum skjölunum ónefnda, pví ef fara ætti að tala
um af „ýmsu tagi“ og sýna og sanna hvort skjalið
hefði fleira af slíku, pá efumst vjer eigi um, að ekki
fjnndist svo svart skúmaskot, er Huglevsingi ekki
pau hafaverið honutn til ópæginda; og vjer óskum
og vonutn, að honum takist pað. Ritstjórinn rná
ekki búast við pví, að vjer berum fyrir liann rök-
semdir, pví að pá mundutn vjer'gjöra pað, setn bannað
er pað er, að „kasta perlum fvrir svín“. Eptir
pví sem aumingja „Ritstjórinn11 hefir komið fram í