Fróði - 07.07.1887, Blaðsíða 4

Fróði - 07.07.1887, Blaðsíða 4
23 þangað og gróður kominn i betra lagi. Niður í fjörð- unum hafði ekki íallið tje vegna heyskorts, í Hjerað- inu höfðu aptur ýmsir mist talsvert, en pó frekar fyr- ir skeramd á heyjuin og par af leiðandi sýki i fjenu, en fyrir heyleysi, pví nokkrir misstu sauðfé pó nóg hey væri til. I NorðurJhngeyarsýslu höfðu menn í fæstum sveitum misst sauðlje fyrir heyskort svo teijandi væri, helzt hrukku ai geralingar, sem sýksthöfðu af vondu heyi og ekki poldu vorhretin. ,.Laura“ mætti ekki ishroða fyrr enn á Yopnafirði, eigi var hann pó til hindrnnar alla leið hingað tilEya- fjarðar. Tveira dögum áður en hún kom að Langanesi )á hafisiun íastur við land fyrir öllu norðurlandi, svo bt'lði hún koraið degi tjrr, pá hefði hún orðið fra að hverfa. Hjer lá „Lauia" tvo daga og fór svo til Siglu- tjarðar; var pá ekki is að sjá á pessum fjörðum og svo langt út sem sást, en ura nóttiua hius 17. kora ís- inn aptur vestan með landi, rak inn á Eyaijörð og lokaði um leið Siglufirði svo hún varð að liggja par á priðja sólarhring. 23. júni lónaði ísnuni lítið eitt frá landi, svo hún korast gegnura íshroða til Sauðárkróks. A leiðinni raætti hún gufuskipunum „Thyra“ og „Ca- muens“, sem ætluðu að komast á Eyjatjörð og svo austur fyrir Jand en pau urðu frá að hwrfa og hleypa iun a Sauðárkrók pann 23. Koniust pau pá kvorki austur eða vestur og urðu öll prjú að liggja par peg ar siðasta viss lrjett kom paðan, síðan hefir laus íregu liorist að pau helðu lagt út 25. s. m. og ekki sjeðst koma aptur, er ekki úlíkbgt að pau hafi pá komist vestur fyrir land, pví fyrir stöðugt austumk í isnum var hann farinn að ininnka par. Hákarlaskipiu frá Eyalhði og Siglufirði, sera voiu komin út til veiða pá daga sem isiun lónaði sundur iirðu jafnskjótt að hleypa undan houum til lands, eu náðu tæst heim til sin, 8 náðu Ejörðura og 2 koraust á Húsavík, eptir pcim frjettist að „djúpisiun11 hatði verið að reka til hafs, en is sá, er nu íyhir alia lauda- buga haiði rekið með hraðri ferð vestan raeð landi frá Húnafióa. — I gær koni raaður beina leið frá Langa- nesi, hann sagði hafpök at ís last að landi og svo langt á haf út sera sást, alla leið frá Langauesi til Eyatjarðar, frjett hafði haun að ísinn væri kominn suður að Vopnatíiði. Eertugur hvaiur fannst í ís í Fjörðura; hann var óskemmdur og náðist allur. Kom hanuí góðar partír, pví bjargarlítið var orðið í peirri sveit, sem víðar. þessi mikli ís, sem allt vorið heiir iegið fyrir norð- an landið, heth- mjög hindrað hákariaveiðarnar; að eins eitt skip „Akureyrin11, sem korast vestur fyrir ís- in snemma í vor, hetir feugið l-iO tu. lifrar, engiu hinna hafa ekki íengið meira en 10 til 30 tn. Lm petta leyti i fyrra muuu pessi skip hafa verið búm að íá ytii 4000 tn. lifrar. J-ó petta mikla ísrek og isalög hafi verið bjei norðaulands, hetir mátt heita blíðasta tíð írá 14. til 30. júui, leugst af suðvestan og vestan vindar með gróðrar skúrum, og opt J2—17 gr. hita á R. í skugganura; gróður er pvi allstaðar orðinn í bezta lagi, og iarabahöld góð, pótt fje víðast væri magurt orðið. 1 Ökagaíjarðar og Húnavatnssýslum varð íeliir raik- ill á suðtje og sumstaðar ekki laust við að kýr og hestar týndu tölunni. Bjargarskortur var par og mík- ill nieðul raanna, eins ug víða hjer uorðanlands. Við Eyjafjörð hetír pað verið stór hjálp, að lengst af all- ann veturiun hetír fengist björg úr sjó, og í vor hefir mátt heita uppburður aí sraásíld, sinatiski og uppsa mn við fjarðarbutn, einkum seinna hluta júni. Eyrir lám dögura iietir og ný fiskigauga kuraið inu utarlega á tjórðinn, svo par hafa íengist 50—80 i hlut pegar hægt hetir verið að leggjv línu vegua íssins. 18. 1. m. kom bingað „Ingiborg-1 nieð vörur til Höepfnersverzlunar, hafði hún lagt trá Kprah. 3. april, ug vur panuig 2 J/2 mánuð á leiðmni; hún hafði leugi legið austan við isiun. 8kip kaupui. Chr. Johnassens kom degi siðar. Skipið „Axel“, sera á að fara með vörur til Reykjatjarðar og Blönduóss, og aiinað, „Ida“, sem á að liytja vörur til kaupni. Bryde á Borðeyri, liggja bæði mnilokuð af ís á Húsavik, bæði skipiu tóru fyrst í april tra Kpmh, Tvö skip Bornhúlmskra lausakaupmanna liggja innilukuð á J>órsliöiu við Langa- j nes, auuað peirra átti að fara á Húsavik. 8iðari hluta júní komst skipið „Anna“ á Blönduós | 24 með vörur til Höepfnersverzlunar par, og annað á Borðeyri til A Clausens verzlunar. bæði skipin kom- ust vestan fyrir landið og inu með Ströndunum. Auglýsingar. I brjefi, dagsettu 24. febr. p. á., hefir landshöfð- ingi falið aintsráðinu, að láta uppi tillögur sínar um styrkveitingar á pessn ári til búnaðarfjelaga og búnað- arskóla eða pá til annara búnaðarfyrirtækja. sem amts- ráðið kynni ati vilja mæla fram ineð, af pví fje, seni talið er í fjárlögunum 18S#/S7, 10. gr. C. 4., og eigi er ætlað sýslunefndum og bæjarstjórnum. Eins og að undanförnu mun aratsráðið wð tillögur sínar ura útbýting pessa fjár til búnaðarfjelaga, fylgja peirri grundvallarregiu, að hvert fjelag fái eptir pví meiri eða rainni styrk, seui pað frarakværair á árinu at’ parflegum og varanlegura jarðabótura og verða skýrsl- ur pær. sem fjelögin senda hingað með bænarskrám sínum um styrk af fyrnefndri fjárveiting, að vera sniðn- ar eptir peim reglum, sein amtsráðið setti á fundi sín- ura 7. marz 1882 fsjá Stjórnartiðindi 1882, B, bls. 110, sbr. einnig auglýsing amtsráðsins í „Eróða“, 12. marz 1883). Skýrslurnar ásamt bónarbrjefum fjelagsstjórna verða að vera komnar til forseta araisráðsins fyrir iok oktbrm. næstkoraandi i siðasta iagi, en pau fjelög sem síðar senda bænarskrár um styrk af fjárveiting pessari, mega búast við, að peim verði ekki sinnt. Slcrifdofu noröur- og austuramtsins 10. júní 1S87. J. Havstccn. ' ■ _ ■■ —.— Nýl(‘gt timburlliis sera stendur á Litlaskóg- ; sandi 22 álnir að lengd, ll1/., álnir að breídd ineð papppak', ásamt 3 nótabátum, 1 spilbát, mikið af tóm- um síidartunnum og nokkrar með salti er til sölu. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs innau 1. dags I ágústmánaðar næstkomandi. Oddeyri 23. júní 1887. J. V. Havstecn. — Aðalfundur Gránufjelagsins verður luudinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 7. september, liann byrj- ar kl. 12. J>etta tilkynnist fulltrúum fjelagsins, sem fund pennan eiga að sækja. Fyrir hönd. stjórnarnefndarinnar Havíð (íuðmundssoii. — Deildarfundur Gránufjelagssins verður haldinh hjer á Oddeyri pann 18. pessa mánaðar á luidegi. Oddeyri 7. júlí 1887. J. V H irsteen * — Hestar 4—8 vetra gamlir verða keyptir uppí skuldir hjer við verzlanina pennan mánuð. Oddoyri 7. júli 1887. .7. V. Havsteen. — Hjermeð banna jeg öllura ferðaiuöiinuin að sleppa hrossuiu sínuin i landareign niina án iníns leytís. p>eir sem ekki skeyta uin bann petta, raega búuzt vlð að hross peirra verði tekin föst, og verða þeir að seraja j við raig um borguu fyrir pau. Haraaikoti 16. júní 1887. Bergvin Bergvinsson. Úlgefandi: Fjelag í Eyja/irði. Ábyrgöarmaður og prentaw B. Jónssou.

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/115

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.