Suðri - 05.05.1883, Blaðsíða 1
Af Suðra kemur 1 blað^út
annanhvern laugard. Upp-
sögn með 3 mán. fyrirvara.
Árgangurinn 24 blöð kostar
2 kr. (erlendis 3 kr.), sem
borgist fyrir ágústlok.
1. arg. 9. blað.
Útgefendur: Einar {>órðarson. Kr. Ó. forgrímsson.
5. maí 1888.
Til
Mattíasar Jochumssonar,
Yer eigum vart of mikla sumar-sól
Jaótt söngvar vorir stundum glaðir Loði,
að “dagur breiði sig um hlíð og ból„
og her sé einnig ljós og morgunroði.
Vér íslands hörn vér erum vart of kát
og eigum meir en nóg af hörfnum sárum,
Jótt líídögg hlóma sé ei sögð af grát’
né sævarhrimið gjört að beizkum tárum.
Yér eigum nóg af aeyfð og leti-lygð
jpótt ljóð vor ali’ ei værðarmóltið slaka,
og nóg mun sofið út um breiða byggð,
pótt biðji skáldið stundum drótt að vaka.
pví kalla’ eg á pig sni 1 lingurinn snjall,
Jú snjalli faðir vorra beztu Ijóða,
með þrumumálið, sterkt sem fossins fall,
og frelsisglöðu trúna’ á allt ið góða.
Um glamur stundum orð vér heyrum liörð —
en livort mun nokkur telja fjöllin lægri,
Jótt kringum hnjúka séu skilin skörð
svo skini sólar leiðin verði hægri,
Nei, nei, og einmitt upplopts-tindur sá,
sem á sér tíðum sólarbjarmann heptir,
hann dregur prumur drungaskýjum frá
svo dagur verður hreinn og bjartur eptir.
Og sálarleiptur þrumum orðsins í
af andans deyfðarmóki fólkið vekur
og pruman vekur bergmáls-buldur ný
og brún og leiti hljóðið endurtekur.
Jví heilsa eg pér, heilsa einmitt pjer
sem hæstum tónum nær af landsins souum
Ilvar dvelst pjer? Syng pú. Mikið eftir er
og enn pá vér ins bezta frá pér vonum.
Hannes Hafsteinn.
liiAvvndar fréttír.
Frakkland í Parísarborg varð
uppþot nokkuð í marzmánuði. par
hefir um hríð verið mjög örðugt fyrir
iun mikla sæg verkmanna að fá at-
vinnu; af því óx mjög óánægja í þeirra
fiokki með landsstjórn alla, en á
henni kveða þeir hvíla skyldu þá, að
liafa ávallt næga vinnu fyrir höndum
handa borgurum ríkisins. Byltinga-
menn komu nú í leikinn og æstu
verktnenn svo, að uppþot varð á
götunum. Byltingamenn nokkurir
kvöddu verkmenn til fundar til þess
að ræða hag þeirra, en lögreglulið
borgarinnar sundraði flokkinum, er til
fundarstaðarins kom ; urðu menn tölu-
vert æfari við það og hurfu sumir
flokkarnir aptur frá fundarstaðnum með
ópi og óhljóðum. í broddi þess flokks-
ins er æfastur var gekk Louise Michel;
hún er kona roskin að aldri og fræg
orðin af framgöngu sinni á skrílfund-
um Parísarmanna, enda er hún talin
orðhvötust allra, jafnt kalla sem kvenna.
Hún bar rauðan fána og bað menn
fylgja sér drengilega, því að nú skyldi
skammt að bíða stórtíðinda. Vargóð-
ur rómur gerður að máli hennar, en
er bakarabúð ein varð á vegi flokks-
ins og nokkurir úr hópnum kölluðu
abrauð, brauð», sneri hún flokknum
þangað og varð nú ljótur aðgangur í
bakarabúðinni; öllu var rænt og rupl-
að og fóru menn þaðan hlaðnir brauð-
um og kökum en bakaramaddaman
slapp nauðulega undan og þó meidd
nokkuð. Lögregluliðið fór nú um götur
borgarinnar, sundraði öllum flokkum
og eyddi öllum óhljóðum en tók for-
forsprakkana alla og þar á meðal Lou-
ise Michel og setti í fangelsi.' pótti
mönnum lögregluliðið hafa farið með
viturleik og- snarræði að uppþoti þessu
og eytt því bæði .fljótt og vel; engin
víg urðu, því að allir voru vopnlausir,
en meiðsli urðu nokkur, þó minni væru,
en við hofði mátt búast.
Stjórnin hafði skipað svo fyrir, að
herlið var viðbúið að hjálpa lögreglu-
liðinu, ef þess hefði þurft; hún er ein-
beitt í því að halda skrílnum í skefj-
um og firra landið vandræðum öllum
af hendi óaldarflokksins, sem framast
er unnt. petta finnur þingið og,
og er svo að sjá, sem það vilji nú
styrkja stjórn Ferrys til langframa.
Að hinu leitinu kannast stjórnin fylli-
lega við, ao hagur og mál verkamanna
þurfi bráðra endurbóta við, ef þjóð-
veldið eigi að geta staðizt; hún sér að
byltingarmenn að öðrum kosti eflast
svo mjög, ef verkmenn allir ganga í
33
flokk með þeim, að skammt muni að
bíða byltinganna. í grein vorri um
Gambetta (í 6. bl. «Suðra») gátum
vér þess, að meðal annars, sem hann
hafði í byggju, en entist eigi aldur til
að koma til vegar, voru lög til að
bæta kjör verkmanna og fátæklinga,
því að honum þóttu hvórirtveggju hafa
rétt til að fá hlutdeild í ágóðanum af
vinnu sinni, þar sem hann nú rynni
allur í sjóð verksmiðjueigandanna og
jarðeigendanna. Vinur og lærisveinn
Gambetta, Waldeck-Eousseau, sem nú
er ráðherra innanríkismálanna, hefirnú
skipað nefnd manna til að hitta ráð
til þess, að verkmenn fái að tiltölu
hlut í ágóða þeim, sem auðmennirnir
liafa á handafla þeirra. Nefndin á
einnig að íhuga, hvort stjórnin geti
eigi fengið verkmönnum mörgum sam-
an, eða verkmannafélögum, vinnu í
hendur fyrir ríkið, í stað þess að stjórn-
in semur nú við einstaka auðmenn um
allt slíkt og þeir ráða sér svo verk-
mennina, sem lítinn hlut fá í ágóðan-
um af vinnunni. peir er vjer gátum
um áðan, að atvinnulausir væru, eru
einkum húsasmiðir og húsgagnasmið-
ir. Kemur það eigi af því, að minna
sé byggt í París nú en að undanförnu,
heldur af hinu, að auðmenn þeir, er
byggingar takast á hendur eru farnir