Suðri - 16.06.1883, Blaðsíða 1
Af Suðra kemur 1 blað út
annanhvern laugard. Upp-
sögn með 3 mán. fyrirvara.
Argangurinn 24 blöð kostar
2 kr. (erlendis 3 kr.), sem
borgist fyrir ágústlok.
1. árg. 12. blað.
Útgefendur: Eiuar póroarson. Kr. Ó. jþorgrímsson.
16. júní 1883.
Hafsteinn amtmaður.
Hjaðningar herja láð —
hríð sií er lífsins stríð —
Lrandar í blóðgri mund
hlindaðir slá í vind;
Hildur með hulin vuld
hræin sín vekur æ;
Hel fær ei haldið val.
Hörð eru kjör jn'n, jörð,
Er [>á ei auðna, fjör,
auður og kinnin rauð,
yndið og ástarbönd,
allt saman nógu valt?
Er eigi dauðans dör
djaríleikinn nóg við starf?
[jurfum vér liels við horf
hrindandi neyð og synd.
Urðar er dulið orð;
óttaleg hyrgir nótt
lifanda lagastaf
lífsins og banakífs.
[>ér, sem um pvílikt spyr,
þarfara væri starf
sakir að pýða pjóð
pær, sem oss standa nær.
Sjáðu, hve sofin [>júð
sein er með hverja grein
frelsis og frægðarmáls,
fávís og hyggjusmá;
Sjáðu, hve svíkur pjóð
sofandi gæfu lof,
fullt eins og kvalakalt
kvíðandi prældóms stríð.
Nauðsyn er napurt stríð,
nauðsyn er eggin rauð,
nauð skapar nýja dáð
neyðir á framaskeið.
Sjáðu, pó buni blóð
blæðandi pjóðar æð,
gróðann á lífsins leið:
ljómandi mannablóm!
Sjáðu, hve nöpur neyð
náðarfullt verður ráð;
lúður, sem léttir pjóð
leið eptir reynsluskeið;
hjör sá er sundursker
sundrung og doðalund;
hetjan fær himinhvöt,
hólmi sig vígir ólm.
Hetjan fær himinhvöt,
herinn á tvístri sér
fylkir og yfir fólk
flugsnarann sendir hug;
stendur með hjör í hönd,
hjálmborgar skín á málm
fránan og signir sjón
sólin frá guðastól.
Hafið skal hróðrarstef
hans, sem var Norðurlands
bjarg pegar böl og sorg
byggð sló með dauðahryggð.
Fór, meðan fylltu spor
fárkynjuð neyðar-ár,
yfir oss eymdarkaf —
einn stóð úr hali steinn.
Steinninn til verndar vænn
varst pú, er nafn pað barst,
Norðuriands sigursverð
sann-nefnt, er stríðið brann;
hamalt við Hildar pröm
haukslingum Norðlending
fylkt gaztu fimt, og slcelft
farald, svo kom ei par.
Sundrungar brauztu bönd,
boð pitt var íslands stoð,
fól pitt ei fals né vél,
fulllmgi, hjartagull.
Kjörinn í storðar styr,
stórræða varstu pór;
kall pitt og stöð við stríð:
stjórn eða sigurfórn.
Ond pín-var ör sem mund,
átti sér takmark hátt;
brjóst pitt af blíðri ást
bálheitt, en viljinn stál. —
Hjartað varð sárum sært —
sorg fór um land og borg—
stríðandi fannstu frið ;
frói pér heilög ró!
Péturs pú heiti hlauzt,
Hafsteins og nafn pér gafst:
makleg og meginspök
minningarnöfnin svinn.—
Líknar og gæfu gjöf
góð varstu fósturpjóð;
hennar við hjartagrunn,
hetja, pitt nafn eg set!
Matth. Jochumsson.
Breytingar á reglugjörð latínu-
skólans.
(Niðurl.). Menn eru alltaf að stagl-
ast á því, að latínskar og grískar bók-
menntir séu ungum mönnum nauðsyn-
legri en allar aðrar. pær séu sú ó-
tæmandi lind, það lífsins vatn og sú
45
ótæmandi uppspretta, sem allir þeir,
er menntaðir vilja kallast, hljóti að
drekka af um aldur og æfi; að öðrum
kosti týni mannkynið allri sannri »kúl-
túr«, allri sannri menntun og menn-
ingu. petta berja menn blákalt fram,
og þó hlýtur heilbrigð skynsemi að
segja hverjum heilvita manni, að ekk-
ert meimtunarstig, lrvorki alls heims-
ins né einuar einstakrar þjóðar, get-
ur haft gildi fyrir allar þjóðir um
aldur og æfi. Heimurinn getur ekki
staðið í stað, annaðhvort hlýtur hon-
um að fara fram eða aptur. Ef t. d.
in grísk-rómverska menntun hefði full-
menntandi gildi fyrir oss, þá yrðnm
vér að játa, að heiminum hefði farið
aptur öld eptir öld, þúsund ár eptir
þúsund ár, síðan sú menntun stóð í
blóma. Vér ætlum, að flestir verði
þeirrar skoðunar, að heiminum hafi
farið fram, en ekki aptur, síðan á dög-
um Eorngrikkja og Rómverja. /Eng-
inn getur ætlað, að vér á 19. öldinni
höfum eins mikið gagn af Hómer og
Sófókles sem Byron og Shakspeare. Eða
skyldi Plató og Aristóteles geta mennt-
að oss og búið oss undir lífsverk vorra
tíma, sem Stuart Mill, eða kennt oss
sanna heimspeki á við Herbert Spen-
cer ? Nei, in grísk-rómverska speki
var sönn heimsmenutun á sinum tíma,
en vér megum eigi gleyraa því, að síð-
an eru tvö þúsund ár eða meira, og
að menntuninni hefur í öllum grein-
um farið fram síðan. In grísk-róm-
verska menntun hefur því ekkert gildi
fyrir vora tíma ; en hún hefur sögu-
lega þýðingu fyrir oss, því að hún
fræðir oss um inar miklu fornþjóðir,
og sýnir oss menntunar- og menning-
ar-morgun mannkynsins. pað er fróð-
legt að kynna sér slíkt, en nauðsyn-
legt er það ekki. Auk þess ætlum
vér, að töluvert þyrfti að breyta
kennsluaðferð í latínu og grísku hér í
latínuskólanum, ef lærisveinum á að
verða ljóst menntunarlíf og menning-
arstig Grikkja og Rómverja. Vér ætl-
um að surnurn kennaranna sé tamara
og ljúfara að dæma skáldskap og
spekirit á þessum tungum eptir mál-
fræði Madvigs en frá sjónarmiði list-
arinnar og heimsmenntunarinnar.
Menn tala einnig mikið um, að
allar höfuðþjóðir álfunnar hafi grísku
og latínu í hávegum, og fyrir því sé
það ósvinna mikil fyrir oss, slíkir smæl-