Suðri - 13.10.1883, Page 1

Suðri - 13.10.1883, Page 1
Af Suðra kemur 1 blað út annankvern laugard. Upp- sögn með 3 mán. fyrirvara. Árgangurinn 24 blöð kostar 2 kr. (erlendis 3 kr.), aem borgist fyrir ágástlok. 1. árg, 19. blað. Útgefendur: Eiuar pórðarsou. Kr. Ó. þorgrímsson. 1B. okt. 1883. Moderato. S ö n g I i s t i n. Lagið tileinkað söngí'élaginu í latínuskólanum 1883. mf Helgi Helgason. i 1 — ............................J 1. Svíf þú nú sæt - a söngs-ins engl -a - mál, Angr - ið að bæt - a, yf - ir mín - a 2. Inn-dæl sem klið - ur, ást - a - fiugs við lind, Kamm - efld sem nið - ur, reg - in - hafs í I -o- -&■ I é M V I- =j==P=t: -i»- zt J J .xs=É=é: Ö ö r<5==S__ :Þ=P= mf =j=£=r=jz:j=*i J— 4-r / 'zLl~*t: v----N- -H---1K—i- Ti Z2---r / ■\n rz w ■t/- r ■ ^ í/ u r„; —#— 1 z?zl 1 —o— L P P - *•- 1 sál; Tón - a regn þitt tár - a mjúkt Titr - i nið’r vind, Óm - a söng-list, un - aðs - rík, Önd mín hrif ! > 1 !> l | 1 N | 0 á # «• é -#- 0 -# -#■• íi=i —n-" —1- i á hjart- að in svan - i p j n A í sjúkt, lík, Eins og dal - a Blítt í draum-i I 4 rödd Eins °Sdal-a. 4. roaa. Bljtt ídraum.j Dagg-ir sval- a þyrstr-i rós í þurk. Berst með straum - i Út á hljóms þíns haf Dagg-ir sval-a. Berst með straum-i. Stgr. TJiorsteinsson. IÖnaðarsýningin í Reykjayík 1888. Vðr höfum áður stuttlega skýrt í hlaði voru frá iðnaðarsýningunni í sumar. Skulum ver nú fara nokkrum fleirum orðum um hana. Sýningin var haldin í inu nýja barnaskólahúsi hæjarins, í fjórum stof- unum niðri, og voru þrjár þeirra svo að segja troðfullar af sýningarmunum. I inni fjórðu var langminnst, en þar voru veiðarfæri og dálítið af verkuðum fiski. Langmest var á sýningunni af vaðmálum og ofnum dúkum og þótti sumt af því tagi lýsa því, að ver vær- um farnir að komast töluvert áleiðis í þeirri iðn. Einstöku smíðisgripir voru vel gerðir, en miklu færra var þar af þess konar gripum, en vonazt hefði mátt eptir. Uppdrættir voru þar allmargir, en flestir þeirra lýstu fremur vilja en mætti þeirra, er myndað höfðu, enda er elcki við öðru að búast, þar sem enga tilsögn er hægt að fá hér á landi í uppdráttarlist. Á sýningunni var enn fremur ýmislegt niðursoðið, svo sem kjöt og silungur og er það mikið gleðiefni að mjög fer vaxandi hjá oss að sjóða niður iax, silung og kjöt, því af slíku er eigi lítil fram- faravon. það mun óhætt að fullyrða, að þessi sýning er in langstærsta, er haldin 73

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.