Suðri - 17.04.1884, Blaðsíða 4
38
Verðlagsskrár í norður- og austuramtinu.
sem gilda frá miðjum maí 1884 til miðmaí 1885.
Ær Sauður Hvít ull Smjör Tólg Saltf. Harðf. Dags- Lambs- Meðal-
veturg. pund. pund. pund. vætt. vætt. verk. fóður. alin.
kr. kr. aur. aur. aur. kr. kr. kr. kr. aur.
Húnavatnssýsla..................14,49 ll,13‘/a 70 65 41 13.14 11,9178 2,40* l/2 4,49 56
Skagafjarðarsýsla ....... 13,37 9,20 7* 73 61 38 13,72'/3 11,52 2,29‘/s 4,21 53
Eyjafjarðarsýsla og kaupstaður . . 13,52'/2 9,45 70'/s 62 37 15,77 12,28 2,54 4,38'/2 56
Júngeyjarsýsla 15,01 10.93‘/s 73 62 36 14,74'/2 11,35 2,56 4,6472 56
Norður-Múlasýsla............. 15,1272 11,60 76 7OV2 35 13,78 12,28l/2 2,77‘/2 4,37‘/2 56
Suður-Múlasýsla................ 15,44 10,9572 74 75'/2 36 14,20 V2 13,97 3,10 4,27 V2 57
vor, Ásgeir Einarsson, hefur dyggilega
fylgt máli pessu bæði í heraði og á
pingi, en allt kemur að engu haldi.
Isafjarðarsýslu 2. marz: Hér er
óminnilegt fiskileysi, frá 10—20 fisk-
ar á skip og margir verða alls ekki
varir, pá róið er. Nokkur skip fóru í
hákarlalegu um daginn í stillunum og
öfluðu vel.
Barðastrandarsýslu 22 U: Hér
gengur slæm umferðasýki, ópekkt tauga-
veiki. Leggur hún flest fólk á bæjum
í rúmið, en fátt hefur dáið úr henni.
Yeðuráttin er in blíðasta síðan batinn
kom í síðustu viku porra, en áður
horfðist illa á. Snemma á góu var
jörð orðin auð hér um sveitir. Góð-
viðrin og stillurnar fyrri hluta gó-
unnar notuðu menn hér vestra til
hákarlaleguferða og öfluðu flestir bæri-
lega. Af Barðaströnd og úr Vestur-
eyjum munu 7 eða 8 skip hafa farið
í legur; 12 kútar hefur verið beztur
hlutur af lifur og mest allur hákarl
fluttur í land. TJm pær mundir varð
bátstapi á Barðaströnd. Yoru á 4
menn, er voru að flytja hluti sína í
hákarlalegu úr Sauðeyjum upp í Rauðs-
dal; drukknuðu 3 en einum varð
bjargað. Við ísafjörð og kringum
Húnaflóa hafa menn einnig aflað há-
karl. Er svo að sjá sem allmikil
hákarlsgengd hafi verið kringumYest-
firði í vetur, en fisklaust með öllu
hefur svo að segja allstaðar verið.
Heldur hefur borið á bjargræðisskorti
í suðurhluta sýsiunnar og illa hefði
fólk verið komið, ef gjafakornið hefði
ekki bætt úr bráðri nauðsyn. Nokkrir
hreppar hafa nú fengið lán af gjafa-
korni pví, sem óskipt er í Flatey. Yíð-
ast hefur fólk lifað eingöngu á korn-
meti og mjólk, pví skurður var eng-
inn, hver kind á vetur sett og fiski-
fóng víða bágt að fá í haust.
Dalasýslu 28/a: Febrúarmán. var
umhleypingasamur. • Síðan hefur tíð
verið góð, optast á sunnan eða pá
hæg austanátt með litlu frosti. Skepnu-
höld eru hér góð og hey nóg. Egg-
ert Gunnarsson var hér á ferð; var
hann einkum að fá loforð til fiski-
veiðafélags. Nokkrir bændur hér í
sýslu hafa lofað töluverðu fé og léð
pegar eða sett jarðir sínar í veð; tveir
hafa lofað svo jeg til veit 2000 kr.;
aðrir 500 kr. og par yfir. Lítt mælast
hér fyrir ummæli «J>jóðólfs» um Egg-
ert fremur en margt annað í pví
blaði.
Reykjavík 17. apríl.
Fæðingardagur konungs vors 8.
p. m. var hátíðlegur haldinn hér í
bænum á vanalegan hátt- Yar liagg-
að á hverri stöng og um kvöldið héldu
ýmsir embættismenn, kaupmenn og
borgarar samsæti á «Hótel Alexandra».
|>ar mælti bæjarfógetinn fyrir minni
konungs, en Landshöfðinginn fyrir
minni íslands. Enn var drukkið
minni Landshöfðíngjans og fleiri
minni og hélzt veizlau með góðum fagn-
aði til kl. 11 um kvöldið.
í lærða skólanum var dansveizla
haldin 15. p. m. Var par saman
kominn mikill fjöldi, um 200 manns.
Dansinn byrjaði kl. 7 og stóð til kl. 4
á miðvikudagsmorguninn. J>ar voru tvö
minni sungin, annað minni konungs
og íslands, hitt minni heiðursgest-
anna (Landshöfðingja og stiptsyfir-
valdanna) og kvenna. Hafði Guðlaug-
ur Guðmundsson skólapiltur ort kvæði
fyrir minnum pessum. Dansveizlan
fór ið bezta fram og skemmtu menn
sér prýðilega.
Prestar og prestaköll. Séra |>órð-
ur Thorgrímsen í Otrardal fékk lausn
frá prestsskap 3. p. m.
Fiskitökuskipiö enska fór héðan á
skírdag. Hafði fengið 30 smálestir af
blautum fiski (um 4500 porska). Ekk-
ert víst um hve nær pað kemur apt-
ur, eða hvort peir herra Philips senda
hingað aptur á pessu vori til blaut-
fiskstöku, en alráðnir kvað peir vera í
pví að halda áfram pessari verzlun hér
framvegis.
Timburskip frá Noregi, gufuskipið
«Bergljót», 371 smálestir, kom hér 2.
p. m. Eigandi farmsins herra Herm.
Wathne ætlar að setja hér á stofn
fasta timburverzlun. Með skipinu var
bróðir hans, Otto Wathne, framkvæmd-
arstjóri ins sunnlenzka síldveiðifélags.
Skipið fór aptur á skírdag áleiðis til
Seyðisfjarðar. Hr. Otto Wathne fór
með pví, en lir. Herm. Wathne varð
hér eptir. Frá Seyðisfirði ætlaði pað
pegar til Noregs.
porskafli hefur gengið tregt hér
við Faxaflóa, bæði hér á Inn-Nesjum
og í Garði og Leiru. Sömuleiðis í
Höfnum rýr afli. Gæftir hafa líka ver-
ið mjög stirðar. I rosaveðrunum hafa
líka margir beðið mikið tjón í neta-
missi. Austanfjalls, í porlákshöfn og
einkum á Eyrarbakka, aptur á móti
bezti afli. A Eyrarbakka er t. d. sagt
að hæstir hlutir séu 1400.
Hákarlsafli. Skip peirra hr. Geirs
kaupmanns Zöega og sameignarmanna
hans, «Reykjavík» og «Gylfi», hafa
farið í tvo «túra» og aflað vel. «Reykja-
víkin» fékk í fyrri túrnum 96 tn. en í
inum síðari 105 tn., en «Gylfi» 60 tn.
í fyrri túrnum en rúmar 70 tn. ísíð-
ari túrnum. J>au lögðu fyrst út um
miðjan fyrra mánuð.
Æuglýsingar.
FORTEPIANO.
Oott Fortepiano óskast til leigu
eða kaups eptir pví sem um semur,
helzt með afborgunum. Ritstj. «Suðra»
vísar á kaupanda eða leigjanda.
Bækur til sölu lijá E. póröarsyni.
Passíusálmar í pressuðu snotru kr.
bandi á, ... . 1,12
—— með mynd höf. . 1,25
Kvöldvökur eptir Hannes Finnsson
I. og II. partur ...... 1,00
Reikningsb. Eiríks Briems Ip.íb. 1,12
--- — — II. p.íb. 1,75
Sagan af Sigurði J>ögla . . . 1,12
— - Sigurgarði frækna . . 0,30
(t(2ir Góður siglingabátur með
frönsku lagi, fæst til kaups hjá út-
gefanda pessa blaös.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Gestur Pálsson.
Útgefandi og prentari:
Einar Pórðarson.