Suðri - 19.06.1884, Qupperneq 3

Suðri - 19.06.1884, Qupperneq 3
61 4. p. m. vestan af ísafirði; en her lá fyrir lbréf til sldpstjórans frá stjórn- inni, par sem svo var lagt fyrir, að skipið skyldi tafarlaust halda norður á Eyjafjörð til pess að liafa gætur á, að norstir síldveiðamenn hefðu par eigi við ólögmætar síldveiðar. Díana lagði af stað liéðan að kveldi liins 7. p. m. 6. dag pessa mánaðar kom liingað danska herskipið Fylla. Yfirforingi Norrmann. Skipið á að halda til Grænlands, og dvelja par pangað til síðast í ágústmáuuði. Tilgangur ferð- ar pessarar er að kanna ýmsa firði á vesturströnd Grænlands. Á skipinu voru pessir vísindamenn: 1. Dr. Eugen Warming, kennari við háskólann í Stokkhólmi; nafn- kenndur grasafræðingur, og talinn ein- hver hinn hezti grasafræðingur á Norð- urlöndum. 2. Dr. H. Tops'óe, efnafræðingur, umsjónarmaður af stjórnarinnar hendi yfir verksmiðjum í Kaupmannahöfn. 3. Rolm, kand., grasafræðingur. 8. p. m. snemma dags kom póst- gufuskipið Laura, skipstjóri Clirist- iansen. Gufuvél skipsins liafði eitt- hvað bilað á leiðinni, svo að fullu gufuaíli varð eigi beitt, og sú var orsökin til, að pað lcom svona seint. Með pví korn fjöldi farpegja: kaup- mennirnir Aug. Thomsen, konsúl M. Smith, Fr. Eischer, J>orlákur 0. John- son, Zöylner, alpingismaður Tr. Gunn- arsson; stúdentarnir Hannes Thor- steinsson, Jón J>orkelsson og J>orleifur Jónsson; yfirsetukona J>orhjörg Sveins- dóttir, o. fl. Laura lagði af stað héð- an aptur sunnan um land að morgni hins 11. p. m. Með pví fóru héðan: assessor L. Sveinbjörnssen, J>orgrímur kandídat J>órðarson og J>orvaldur Thoroddsen (til Akureyrar), séra J>or- steinn Halldórsson, o. fl. Alls voru farþegjar héðan 214, að meðtöldum 58? Færeyingum, en ótöldum peim, sem komu með skipinu frá útlöndum, og ætluðu með pví til Austurlands eða Norðurlands. 10. p. m. kom hér fiskiskúta frá Yesturheimi; hafði hún haft 14 daga ferð hingað frá Boston. Hún ætlar sér að vera við heilagfiskisveiðar um liríð við ísland. íslendingur einn fór með henni héðan til veiðanna. Styrkur úr landssjóði til vegahóta. Af peim 12000 kr., sem í fjárlög- unum, 10. gr. 5 a, eru veittar úr landssjóði petta árið (1884) til að bæta fjallvegi, hefur landshöfðinginn íegar veitt: kr. a. Til vegagjörðar eptir Bjarna- dal ... 677 16 2. Til vegagjörðar á J>orska- kr. a. fjarðarheiði 977 90 3. —-----------á Vestdals- heiði 757 28 J>etta ógreittfyrir vega- gjörðir 1883 2412 34 4. Til framhalds vegagjörð á Vaðlaheiði 1800 » 5. Til sæluhússins við Jök- ulsá á Mývatnsöræfum 840 » 6. Til viðgjörðai' vegarins yfir Svínahraun 2500 » 7. Til framhalds vegagjörðar á Mosfellsheiði 1500 » 8. Til ruðnings á vegi yfir Grindaskörð 100 » Samtals 9162 34 Hinum vegfróða manni, sem alpingi í fyrra ætlaðist til að fenginn yrði, voru ætlaðar 2500 kr., eru pá að eins eigi fullar 338 kr. óvcittar af pví fé, sem í fjárlögunum voru ætlaðar til viðgjörða á fjallvegum petta árið. Af peim 8000 kr., sem 1 fjárlög- unum, 10. gr. 5 b, voru veittar petta árið til að styrkja sýslusjóð til að hæta sýsluvegi á aðalpóstleiðum, hefur lands- höfðingi pegar veitt: 1. Til brúargjörðar yfir Elliða- árnar.................... 400 kr. 2. Til vegabóta milli Grænu- mýrartungu og Mela í Hrútafirði .............. 300 kr. 3. Til slíkra vegabóta í norður- og austurumdæminu . 3,300 kr. 4. Til endurbóta á aðalpóst- leiðinni yfir Árnessýslu frá Laugardælum að Gneista- stöðum.................. 1000 kr. • Samtals 5000 — Vegf'ræðingur. Samkæmt ósk al- þingis í fyrra-sumar hefur landsstjórn- in gjört ráðstöfun til pess, að hingað til lands kæmi vegfróður maður á pessu sumri. Númeð póst-gufuskipinu «Laura» kom og pessi vegfróði maður; liann er norskur, og heitir Nils Hovdenak, og á liann að vera hér í sumar til að segja fyrir um vegagjörðir. Með pví að enginn liafði æskt fyrirsagnar veg- fræðings pessa hér syðra, lét lands- höfðingi hann fara áleiðis með «Laura» aptur til Seyðisfjarðar; hafði sýslumað- urinn í Noi'ður-Múlasýslu talið pað æskilegt og nauðsynlegt, að fá veg- fræðing pann, er sendur kynni að verða hingað til lands, pangað til pess að leiðbeina við vegagjörðir par í sýslu. Lagði landshöfðingi fyrir sýslu- mann, að segja vegfræðing pessum fyrir um störf pau, er hann skyldi framkvæma í Norður-Múlasýslu, en gefa og sýslumanninum í Suður-Múla- sýslu kost á pví, að fá leiðbeining hans við vegagjörðir í peirri sýslu. Hversu lengi vegfræðingur pessi væri í Norð- ur-Múlasýslu, og hversu lengi í Suð- ur-Múlasýslu, eða hvort hann skyldi fara með póstskipinu í ágústmánuði til Akureyrar til pess að vera við vega- gjörðir annarstaðar í amtinu, gat lands- höfðingi eigi kveðið á um; pað yrði að vera komið undir atvikum. Svo er til ætlazt, að vegfræðingur pessi færi héðan frá landinu aptur með póst- skipinu í septembermánuði í haust. Laxfróður maður. Samkvæmt á- kvörðun alpingis á síðasta pingi hefur landsstjórnin gjört ráðstöfun til pess, að hingað til landsins kæmi með póst- skipinu í næsta mánuði fiskifróður maður frá Danmörku, til pess að leið- beina landsbúum í laxveiði og fiski- rækt. J>essi maður heitir A. Fedder- sen, sltólakennari í Vébjörgum. Er svo til ætlazt, að Feddersen fari með skipinu til Akureyrar, með pví að skipið pá kemur eigi við á Húsavík, og paðan til Júngeyjarsýslu; pví að sýslunefndin í Júngeyjarsýslu hefur óskað leiðbeiningar hans fyrir sýslubúa í lax- og silungsrækt. Auk J>ingeyj- inga hefur sýslunefndin í Árnessýslu einnig óskað leiðbeiningar pessá fiski- fróða manns fyrir hönd Árnesinga. Ætlast pví landshöfðingi til, að hann komi hingað suður svo fljótt, sem liann má missa úr Júngeyjarsýslu, svo að hann geti verið hér á Suðurlandi síð- ari hluta sumarsins, sumpart 1 Árnes- sýslu og sumpart í Borgarfjarðarsýslu. Fólksfjöldi í Beykjavíkursókn mun vera nú sein stendur um 3700; af peim í umdæmi bæjarins full 3200; en 500 í Seltjarnarneshrepp. Um haustið 1880 munu Beykjavíkurbúar liafa verið eigi full 2600. Fjárkláðimi. Út úr skýrslu sýslu- mannsins í Borgarfjarðar- og Mýra- sýslum um fjárkláðann á Eyri í Elóka- dal og nokkrum fleirum bæjum í Borg- arfjarðarsýslu hefur amtmaður svo fyrir- skipað, að fylgja skuli stranglega fram fyrirmælum tilsk. 5. janúar 1866 um fjárkláða og önnur fjárveikindi, bæði í pví, að láta fram fara almenna rann- sókn á fé í Borgarfjarðarsýslu, svo víða sem nauðsyulegt pyki, en sér í lagi í hreppuin peim, par sem vart liefur orðið við kláða, og greina allt kláðsjúkt fé pegar í stað frá heil- brigðu og lækna pað, og loks að lialda sér öllu pví fé, sem líkindi eru til að kláðsýki kunni að dyljast í, unz pað sé orðið grunlaust. Úr Skagafjarðarsýslu höfum vér fengið áreiðanlegar fregnir um, að kláði liafi gjört vart við sig víðsvegar

x

Suðri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.