Suðri - 23.08.1884, Blaðsíða 1

Suðri - 23.08.1884, Blaðsíða 1
Af Suðra koma 3 blöð út á niánuði. Uppsögn moð 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Árgangurinn 34 blöð kostar 3 kr. (eriemlis 4 kr.), sem borgist fyrir ágústlok ár livert 2. arí Reykjavík 2B. agúst 1884. 22. blað. Utlendar fréttir. Iiaupmannahöfn 31. d. júlimán. 1884. Englaiid. paðan fréttist daglega um nýja mannfundi um land allt, múgur og margmeuni streymir saman, en umtalsefnið er pó hið sama alstaðar. J>að er kosningalögin, sem neðri mál- stofan liafði sampykkt með miklum at- kvæðamun, en efri málstofan (lávarða- deildin) felldi. Eins og vér höfurn áður skýrt frá, pá er um pað að ræða, hvort 2 millíónir rnanna eigi að fá at- kvæðisrétt við þingkosningar, eða ekki. Merkastur af öllum pessum fundum var fundur einn, er haldinn var í Hyde- Park í Lundúnaborg p. 21. p. m. |>að er sagt, að 100-150 púsundir manna hafi tekið páttí honum, en áhorfendur verið jafnmargir eða fleiri. |>ar voru reistir upp 7 ræðustólar, og skipaði manngrúinn sér utan um pá, til pess að hlusta á ræður pær, er par voru fluttar. Að endingu var sampykkt samhljóða ályktun, á öllum 7 stöðum, og fór hún fram á, að sampykkja ráðstaf- anir Gladstone’s og mótmæla aðferð lávarðanna. Mörg hituryrði voru par töluð um lávarðadeildina, en pó gekk allt til með mestu ró og stillingu. J>essi fundur er talinn einhver hinn fjölmennasti, er nokkru sinni hefur verið haldinn í Lundúnum. ]>að yrði oflangt mál, að tala hér um fleiri af peiin fundurn á Englandi. J>ess viljum vér pó geta, að Parnell og flokkur lians ætlar að halda álíka fundi á Ir- landi. Eins og kunnugt er, eiga enskir lávarðar ógrynni fasteigna á írlandi, og eru pví illa polikaðir par í landi. J>að er pví ekki líklegt, að harðir dómar um lávarðana falli par í grýtta jörð. Blöð Torya fara óvirðulegum orðum um fundi pessa, en auðséð er pó að Toryum er ekki um sel, pví sjálíir hafa peir einnig gripið til funda- halda, og er pað auðséð að peir eru miklu liðminni. í engu landi hafa slíkir pjóðfundir jafnmikla pýðingu og á Englandi, og lávarðarnir hafa ávallt neyðst til að láta undan. Arin 1832 og 1867 var um líkt mál að ræða og pað er kunnugt hvernig fór. Að sönnu tókst lávarðadeildinni 1832 að fá kon- unginn til pess að skipta um ráðaneyti, reka pá ráðgjafa frá, sem pjóðin studdi, en taka mótsöðumenn hennar 1 staðinn. En pá snerist hatur pjóðarinnar gegn konungsvaldinu sjálfu. J>egarGeorg 3. ók um Lundúnaborg, lá við sjálft, að borgarbúar köstuðu saurnum á götun- um á sjálfan hann, svo hann slapp með naumindum undan. En pá var honum Iíka nóg hoðið, og Grey var aptur látinn taka við stjórninni, og lögin síðan sampykkt af lávörðunum. En pað eru engar líkur til pess, að nokkuð pví líkt geti komið fyrir í petta sinn. Viktoría drottning kann betur en svo fótum sínum forráð. Af stór- veldafundinum í Lundúnum eru fréttir óljósar. Frakkar eru Englum erfiðir, og pví er pegar fleygt, að fundurinn muni að engum notum koma. Frétt- irnar frá Súdan hafa ef til vill aldrei verið óáreiðanlegri en nú. Blöðin bera pað til baka í dag, sem pau hafa sagt satt í gær. Einkum telja menn pað nú mikið efamál, hvort múdírinn (jarl- inn) í Dongola er genginn í lið með uppreistarmönnum eða ekki. Stund- um koma fregnir frá honum um, að hann hafi bréfaviðskipti við Gordon, en aðrir telja pað ósannindi ein. Nú telja menn pað líklegast, að hann hagi seglum eptir vindi, til pess að vera með peim síðar, er betur hefur. Sagt er að Osman Dikna hafi nú um 10,000 manna yfir að ráða. Frakkland. ]>að gengur seigt og fast með endurskoðun stjórnarskrár- innar. Efri deildin (senatið) vill fyrir engan mun sleppa fjárveitingarvaldi pví, er pað hefur haft hingað til. í öllu öðru vill pað sampykkja uppá- stungu neðri deildarinnar. Ferry sækir málið fast, en pó með stillingu eins og hann er vanur. ]>að er enn óút- gjört um málið, en pó von á málalok- um bráðlega. Frakkar hafa nýlega samið lög um hjónaskilnað, en hann hefur eigi verið leyfður par í landi áður, en illt eitt af hlotizt. Ekkert hafði hýrnað yfir páfanum við pær fréttir. Lögin pykja mikil réttabót á Frakklandi. Kóleran er nú mikið að réna í Marseille og Toulon, en í Arles fer hún nokkuð vaxandi. Menn von- ast eptir pví, ’að hún breiðist ekki til muna út hér eptir, og hefur nú tek- izt miklu betur til en á horfðist. Reyndar koma annað veifið fréttir um að hún só komin til Parísar, en pað er auðséð, að pær fregnir eru ósannar og Parísarbúar eru nú orðnir miklu rólegri en áður. I gær var liátíð í Parísarborg til minningar um Denis Diderot, sem mest starfaði að «Encyk- lopædiunni» frægu. Nú eru liðin 100 ár síðan hann dó. Enn pá er ólokið samningum milli Frakka og Kínverja, en von á fréttum eptir 2—3 daga. Talið er víst að Kínverjar láti undan og greiði skaðabætur, en líklega pó ekki meira en 50 milliónir franka. Rússiaud. ]>aðan fréttast ný morðráð gegn keisaranum, Ilómari einn í Warschau, Bardowski að nafni, var allt í einu tekinn fastur. Hann reyndi pegar að ráða sér bana, en tókst ekki. í húsi dóinarans var mær ein, nýkomin frá Pétursborg og var hún einnig handtekin. Hún liafði haft erindi við dómarann frá byltinga- mönnum á Rússlandi. Húsið var rann- sakað og fundu menn par mikið af skammbyssum og sprengi-efni (dyna- mit), svo mikið, að pað nægði til að sprengja 30 hús í lopt upp. En svo stóð á, að keisar ans var von til War- schauar í águstm. og ætlaði Bardowski pá að sprengja upp höll pá, er hann tæki sér aðsetur í. Fleiri voru og handsamaðir, par á meðal 8 rússneskir stúdentar. Menn segja að pað hafi atvikazt á penna hátt, að morðráð petta komst upp. Stúdent einn í Pét- ursborg var trúlofaður dóttur auðugs embættismanns á Rússlandi. Stúdent pessi var af byltingam.flokki, en tengda- faðir hans vissi pað ekki. Byltingam. stóð stuggur af embættismanni pesum, og einn góðan veðurdag, skipa peir stúdentinum að ráða hann af dögum. Hann hikaði sér við að drepa föður heitmeyjar sinnar, en pá fær hann aptur pá orðsendingu, að annaðhvort verði liann að framkvæma morðið pegar, eða ráða sér sjálfum hana með eitri. Hann kaus seinni kostinn, en ritaði áður tvö bréf og sendi kærustunni. Annaðvar til hennar sjálfrar, en hitt til vinkonu hans, er einnig var af byltingam.flokki. Hann hafði gjört sitt sárasta til að fá hana til pess að ganga úr félagi við byltingam. en hún hafði sett pvert nci fyrir pað. Jafnframt og hann skýrði heitmey sinni frá mála- 87

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.