Suðri - 23.08.1884, Page 3

Suðri - 23.08.1884, Page 3
89 Jó eigi útrýmt með pví». Hann tel- ur bezta þá uppeldisaðferð, að «foreldr- rarnir láti börnin, eptir pyí sem auðið er, jafnan fá að reyna hinar sönnu af- leiðingar af hegðun sinni», p. e. s. reki sig á, pegar pau breyta ekhi eins og vera ber; hann vill láta börnin agast með hinni «náttúrlegu refsingu». J>að er ekkert efamál, að slík aðferð er samkvæmust eðli mannsins, og hún hlýtur optast nær að verða affaiabezt, svo sannarlega sem barnið er skyn- semi gædd vera. 4. kap er um UJc- amann. Sýnir höf. par á ymsan hátt hvernig eigi að viðhalda líkamanum og efla heilsu og krapta hinnar upp- vaxandi kynslóðar. |>að er ekkert skrum, pó vér segj- um, að bæði foreldrar og allir aðrir, sem um uppeldi barna eiga að annast, ættu að lesa petta litla kver og meir að segja lesa pað hvað eptir annað. Sérstaklega viljum vér benda öllum barnakennurum á pað og oss pætti pað liið heppiíegasta, að petta kver væri lesið í Möðruvallaskólanum, pví mikill hluti hinna ungu manna, er paðan út skrifast, munu verða barna- kennarar og unglinga-uppfræðendur. Teljum vér petta pví líklegra, sem skólastjórinn, hr. Hjaltalín, mun vera einn af hinum fáu mönnum hér á landi, sem kunnugur er ritum Herhcrt, Spencers, og er maður, sem efalaust kann að meta pau. III. Almanak liins ísl. pjóðvina- félags 11111 áiiö 1885. Kmh. 1884. J>ar eru góðar myndir af Cavour og Gari- baldi, snillingunum, sem Ítalía á mest að pakka. Myndunum fylgja vel rit- aðar æfisögur eptir Hannes Hafstein. Svo er árbólc Islands 1883 og árbók annara landa 1883. Mætti óska pess með tilliti til árbóka pessara, að pær framvegis slepptu ýmsu óverulegu og ómerku t. d. nafnbótum, heiðursmerkj- um o. fl. Nokkrar landshagstöfhtr íslands eru fróðlegar og nauðsynlegar. Arstiöir og merkidagur Y. eptir tíuð- mund porWcsson eru að ýmsu leyti skemmtileg og fræðandi ritgjörð, en hún er slitin alltof mikið í sundur, skipt niður í alltof marga árg. almanaksins, svo að menn missa alveg heildarinnar. Góð ráð eru velkomin, en helzt til fá. Yíir liöfuð mætti hafa breytilegra og skemmtilegra efni í almanakinu; sér- staklega skulum vér benda á, að heppi- legt væri, að hafa stuttar skáldsögur í almanakinu; mun góð völ á slíku hjá efnilegum skáldum meðal íslendinga í Kaupmannaliöfn. Kú er líka komið ♦almanak fyrir hvern mann», sem keppirvið «almanak pjóðvinafélagsins* 111,1 hylli almennings, og pó báglega | hafi tekizt í petta sinn fyrir »hvers manns almanakinu*, pá mun pað eink- um að kenna óheppilegu ritstjóravali/ og mun útgefandinn hvergi vera af baki dottinn fyrir pað, heldur reyna að hafa betra eptirlit með vinnumönnum sínum næst og gera almanak sitt sem bezt úr garði. * * * J>að má annars með sanni segja, að forseti pjóðvinafélagsins, hr. Trygg- vi Gunnarsson og hinir aðrir í stjórn pess, einkum hr. Björn Jónsson rit- stjóri, eiga lof skilið fyrir pjóðvinafé- lagsbækurnar p. á. og enda optar, pví bækurnar núna eða flestar ritgjörðirn- ar í peim eru svo úr garði gerðar, að pað má vera ánægja fyrir félags- stjórnina að gefa slíkt út og landsmönn- um hin mesta pöklc á að taka á móti. J>að er auðséð á öllu, að félagið hefur skilið rétt pörf tímans og kröfu al- mennings, pví með réttu er engu svo vel tekið nú hér á landi sem fróðlegum alpýðuritgjörðum og alpýðlegum fræði- bókum. Vér teljum pað mjög heppi- lega aðferð, að láta «Andvara» færa ýmsar eigi all-langar fróðleiksritgjörðir um vísindaleg efni, búnað o. fl. og láta svo aðra bók auk almanaksins fylgja með, er færi eina ritgjörð all-langa um eitthvert pað mál, er ætla má, að al- pýðu manna pyki einna mest pörf á að fræðast um (t. d. «TTm upp- eldi», «TTm vinda»). Með pví móti geta bækur pjóðvinafélagsins eptir nokkur ár orðið fallegt safn af fróð- legum bókum, sem liinni uppvaxandi kynslóð mætti mikið gagn að verða, að kynna sér pegar frá æsku. J>að mun ekkert efamál, að með peirri aðferð, sem félagið nú hefur, mun félagsmönn- um óðum fjölga, enda er gjafverð á ársbókunum fyrir 2 kr. J>jóðvinafé- lagið á pað líka vel skilið, að menn styrki pað pannig, að sem flestir gangi í pað. Með pví mót.i vinna menn líka tvennt gott, efla parflegt félag og gagna sjálfum sér, svo framarlega sem peir lesa bækur félagsins. liitstjórinn. •Iói» Borgíirðingur og útgáfur Eins og peim, sem lesa «J>jóðólf», mun kunnugt, hefur meistari Eirikur Magnússon í Cambridge ritað grein í pað blað, nr. 28. 29. og 30 p. á. út úr pví, að í Rithófundatali Jóns Borg- firðings stendur í athugasemd: <tþar—í kirkjusógu Finns — er og prentað fyrsta sinn liið nafnfrœga kvœði Lilja og er sú útgája að mörgu leyti betri en pær hinar siðustu aí' heuni». Yill hr. Eiríkur frákenna Jóni Borgfirðing atliugasemdina, og pá líklega helzt. kenna hana einhverjum í stjórn félags- deildarinnar hér. Svo kemur nú gamli Borgfirðingur fram í J>jóðólfi nr. 30. og segist ekki hafa lesið prófarkir af bók sinni, lieldur liafi félagsstjórnin annazt pað, en í handriti sínu hafi staðið og standi enn: «prentað r'ett fyrsta sinn» í stað: «prentað fyrsta sinn* og: «en pær hinar fyrstu af henni» í stað: «en pær hinar síðustu, af henni», og segist hann ekkert vita hvernig á pess- um breytingum frá handriti sínu standi. J>ess má geta, að pegar dánumennið hr. Borgfirðingur reit petta, pá var Sigurður aðjunkt, sem prófarkir las á Rithöfundatalinu, drukknaður og engin líkindi til að par væri neinn til mót- mæla nema sjórinn. En prófarkirnar á Rithöfundatalinu fundust eptir Sig- urð sál. og af peim sást, að í handrit- inu, sem prentað var eptir, hafði pessi mikið umrædda athugasemd staðið al- veg eins orðuð og liún nú er prentuð, og að Jón Borgf. liafði lesið 2. próf- örk og sumstaðar bætt par við úti á spássíunum, en látið athugasemdma standaóliaggaða. Ogpegar núJónkem- ur fram með handritið til sýnis, pá sést á pví, að „rétt“ (prentuð rétt) hefur verið bætt inn í handritið, og að <tsíð- ustu» (útgáfur) hefur verið strikað út og skrifað ,fyrstu“ fyrir ofan, og próf- arkirnar sanna, að petta heíiir verið gert eptii* að búið var að prenta Rit- höfundatalið. Svona hefur nú dánu- mennið haft pað! Svo kemur nú ný yfirlýsing, að líkindum að tillilutun bókmenntafélagsstjórnarinnar hér, frá pessum vandaða og samvizkusama, gráhærða lögregluöldung, í ísafold 33. bl. p. á. «Eg hefi við nánari áthugun orðið pess var, að par sem gefið er í skyn í grein minni um petta efni (útg. Lilju) í síðasta J>jóðólfi, að ummælun- um í Rithöfundatalinu um útgáfur «Lilju» hafi verið breytt frá pví, sem í handriti mínu stóð, án míns vilja og vitundar, pá er petta ekki rétt. Eg hafði af vangá litið í annað' handrit hjá mér af pessum kafla rits- ins heldur en pað, sem prentað var eptir. Handritið sem eg lét prenta eptir, það var öldungis samhljóða pví, sem prentað stendur í Rithöfundatal- inu á áminnstum stað p. e. orðið „rett“ vantaði inn í og eins stóð par „síð- ustu“ fyrir ,fyrstu“. Mér pykir illa farið að eg hef haft. saklausa fyrir rangri sök í pessu efni og bið pá af- saka vangá mína. Rvík. 9. ág. 1884. Jón Borgfirðingur». J>etta „annað“ handrit hefur eng- inn lifandi maður oss vitanlega séð. Dánumennið geymir pað í altaris- göngufótunum sínum á kistubotninum. Hann ætlar að hafa pað á dóms- degi til að afsaka sig fyrir Sigurði aðjunkt. Ritstj órinn. Eggert (iimnarsson og pjóðólfnr. Jón Ólafsson segir í 32. bl. J>jóð- ólfs p. á., sem út kom mánudagskvöldið 18. p. m.", að í yfirlýsingunni í 31. bl. 1) Leturbreytinguna höfum vér gert. lxitstj. 2) Fyrir ofan livert pjóöólfsblað stendur: „Kemur út á laugardagsmorgna“, pessir laug- ard. morgnar pjóöólfs eru venjulega svo langir, að aðrir menn telja pá allt að þremur sólar- hringum í næsta árg „almanaks fyrir hvern mann‘* kvað þessi nýi timareikningur pjóð- ólfs eiga að koma.

x

Suðri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.