Suðri - 05.12.1884, Blaðsíða 2

Suðri - 05.12.1884, Blaðsíða 2
123 minni en 1200 kr.; annars af brauð- inu sjálfu. Auk pess eiga ekkjur presta er 1 embætti deyja, eins og áður rjett á að fá til ábúðar eina af kirkjujörð- um brauðsins fyrir venjulegt eptirgjald. Prestsekkjur pær, sem engin eptirlaun bafa, er lög pessi öðlast gildi, sökum pess, að maður peirra var prestur í fá- tæku brauði, fái 100 kr. úr landssjóði að eptirlaunum ár bvert. Nýtt brauðamat. Með konungsúr- skurði 3. október hefir verið staðfest endurskoðað brauðamat her á landi, samkvæmt tilskipun 15. desbr. 1865, um að brauðamatsgjörðina frá 1853 skuli endurskoða á hverjum 15 ára fresti. Endurskoðuninni er pannig hagað, að prestar eru látnir senda stiptsyfirvöldunum skýrslur um tekjur brauðsins um 5 ára tímabil undanfar- ið, og er pá hið nýja mat meðaltalið par af. Brauðamatið er í 2 flokkum. Eyrst talin öll brauð á landinu (142) eins og pau eru eða verða eptir prestakalla- lögunum 27. febr. 1880, og síðan sér á parti pau brauð (27), par sem sldp- un sú, er ákveðin er með téðum lög- um og síðari breytingum á peim, er enn eigi komin á. Dómkirkjubrauðið 1 Keykjavík er hið eina brauð á landinu, sem hefir meira en prjú púsund króna tekjur (3758,79). J>á liafa 10 brauð milli 2 og 3000 kr. tekjur hvert, p. e. eptir hinni fyrir- huguðu brauðaskipun samkvæmt presta- kallalögunum. J>essi 10 brauð eru: Hofí Yopnafirði 2960,57; Breiðabólstað- ur í Eljótshlíð 2562,69; Oddi 2529,97; Garðar á Álptanesi 2522,72; Staðar- hraun 2456,08; Helgafeli 2309,03 í Yallanes 2172,38; Sauðanes 2132,27; Laufás 2117,69; Holt undir Eyjafjöll- um 2040,54; Staðarstaður 2034,39; Melstaður 2030,24. — Frá flestöllum pessum brauðum er greitt gjald í land- sjóð, og er pví pessi tekjuupphæð að pví frádregnu. Að pví meðtöldu hefir t. d. Hof í Yopnafirði 3660,57 (gjald- ið 700), Vallanes 3172,38 (gjaldið 1000), o. s. frv. Minna en 1000 kr. tekjur hafa 40 brauð. Hin 91, sem pá eru eptir, milli 1 og 2 pús. krónur. Einungis eitt brauð hefir minna en 700 kr. tekjur: Jjykkvabæjark 1 aust- ur (637,51). Brauðaveitingarvald land.shöfðingja hefir með konungsúrskurði 3. okt. verið rýmkað svo, að pað «nái til allra peirra brauða á Islandi, sem eptir brauðamati pví, er við veitinguna er 1 gildi, hafa tekjur, er minna nemi en 1800 kr.» Áður var takmarkið 1400 kr. Eptir pví liggja nú undir konungs- veitingu pessi brauð, alls 17: J>au 11, er talin eru að framan með meira en 2000 kr.; og enn frem- ur pessi 6: Hólmar í Eeyðarfirði (1937,81); Akureyri (1897,39); Grenj- aðarstaður (1870,06); Valpjófstaður (1845,07); Eyri við Skutulsfjörð (1831, 99); Stokkseyri (1815,85). Skuggainyiidasýiiingai'. Vér gátum pess í 30. blaði voru, að peir herrar J>orl. (3. Johnson kaupmaður og Sig- fús Eymundarson ljósmyndari sýndu lítt merkar skuggamyndir í J>orláks- húsendauum. Nú hefir bæjarfógetinn að sögn sektað pá um 20 kr. fyrir pá sök, að peir fengu ekki hið lög- skipaða leyfi hans, til ]>ess að halda skemmtun pessa, og nú er skugga- myndasýningunum hætt, sem betur fer, enda var fólk farið að letjast mjög á að sækja pær eptir sögn. Skriða hljópí f. m. á bæinn Hlíðartún í Sökkólfsdal fyrir vestan Bröttubrekku og eyddi hann með öllu. Skriðunnar varð eigi vart frá öðrum bæjurn fyr en á 3. degi og var pá pegar tokið að reyna til að grafa fólkið út. Hús- freyja og dóttir hennar voru grafnar út með lífi, en húsfreyja dó skömmu síðar. Heimamenn 5 létust undir skriðunni og 1 gestur. Ofviöri og strand. Af ísafirði er oss skrifað 16. f. m.: Nóttina milli hins 14. og 15. p. m. gerði hér eitt mesta aftaka-rok á útsunnnan, er menn muna nokkru sinni. Nokkur skip og bátar fuku og brotnuðu í spón og húspök nokkur hér í bænum biðu tjón. Fn mesta tjónið var pó pað, að «Gertrude Sarauw*, eitthvert hið fegursta og bezta siglingaskip, sem sést hefir hér á landi, eign H. A. Clausens í Kmh., strandaði hér við svokallaða Bása á Kirkjubólshlíð. Skipið var fermt íslenzkum vörum og albúið til ferðar til Kmh. Menn komust allir af, en gátu svo sem engu með sér náð úr skipinu. Lítið betur fór fyrir hinu skipinu, sem hér lá, «Maagen», eign verzlunar Á. Asgeirs- sonar. J>að hékk reyndar tyrir báð- um akkerum, pegar búið var að höggva framsigluna, en allt um pað verður að setja pað hér upp í vetur með öllum vörunum. Aö vestan. 9. nóv. er oss skrifað frá ísafjarðardjúpi: Von er um að fiskafli heldur aukist bæði í Bolungar- vík og Hnífsdal. Hér er einstök storma- og úrfellatíð, aldrei gott veð- ur lengur en hálfan eða heilan dag, snjókoma stöðug og jöfn og frost 1 meira lagi á pessum tímum. Nú í dag er pó bleytukafald. En aptur er oss skrifað 16. s. m. frá sama manni: Tíðin er jafn ó- stöðug og illviðrasöm, svo útlit er fyrir, að petta haust með vetrinum verði pcim mun harðari undanförn- um árum, sem afleiðingar fiskileysis- ins eru nú orðnar tilfinnanlegri og efnaskortur meiri hér um sveitir. Nú er heldur ekkert útlit fyrir, að fisk- aflinn aukist, pví sá litli fiskiafli, sem eg skrifaði yður um daginn, að menn hefðu vonir um að mundi aukast, er níi alvey horfinn. Aö noröan. Af Akureyri er oss skrifað 11. f. m.: Hér hafa gengið nær pví liálfsmánaðar hríðir og liefur lilaðið niður fádæina-snjó frá Grjótá á Öxnadalsheiði og allt norðnr á Langanes og líklega austur á Aust- fjörðu; pó fékk austanpóstur polan- legt yfir Öræfin, en pá voru hríðarn- ar varla byrjaðar. Hann komst eigi með hestana lengra en að Skjálfanda- fljóti og mátti aka og bera póstskrín- urnar paðan hingað. J>ann 2. p. m. varð hér vart við nokluirn jarðskjálfta snemma urn morguninn, en eigi varð nokkurt tjón að honum. Á Húsavík höfðu um sama leyti riðið yfir ógur- legir jarðskjálftar, svo að nýbyggt verzlunarhús, er var múrað upp liafði rifnað og skemmzt töluvert og kot- tæir allmargir skemmdust nokkuð. Eg hef heyrt að par 1 kring um Húsa- vík purfi sumstaðar eigi að stinga nema 2—3 pálstuugur til pess að finna töluverða velgju í jörðinni, og má vera í meðallagi skemmtilegt par að búa. Aö austan. Úr Meðallandi er oss ritað 11. f. m.: Hér er ekkert til tíðinda annað en að tíðarfarið er líkt og að undanförnu æði óhagfellt. Um 24. og 25. f. m. fór fyrst fyrir alvöru að frjósa hér en 28. s. m. skall á austan-landnorðan bylur með miklu frosti sem pó stytti upp daginn eptir en frostið hélzt með 8—10 stigum á Kéaumur. Síðan hafa gengið megn- ustu umhleypingar, en optar pó verið fremur frostlítið; stundum snjóferð, svo farið er pví lieldur að setja að höguin. í gær og í nótt var stormur með kraparigningu og í dag ganga suðvest- an hriðjur. Hitt og petta. Tónlistin (músikkin) Reichardt tónskáld bjó einu sinni til pessa lík- ingu um framfarir tónlistarinnar: Haydn hefur búið til ljómandi fagran aldingarð, Mozart hefur byggt í hon- um höll og Beethoven hefur sett á hana turninn. Sá, sem ætlar sér að byggja par ofan á, hálsbrotnar.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.