Suðri - 05.12.1884, Blaðsíða 4

Suðri - 05.12.1884, Blaðsíða 4
124 Auglýsingar. Til almeníiings. Lækiiisaðvörun. |>ess heíir verið óskað, að eg segði álit mitt um «bitter-essents», sem hr. C. A. Nisseu hefur húið til, og ný- lega tekið að selja á íslandi og kall- ar Brama-lífs-essents. Eg hefi kom- ist yfir eitt glas af vökva pessum. Eg verð að segja, að nafnið Brama- lífs-essents er mjög villandi, par eð essents pessi er með öllu ólíknr hin- um egta Brama-lífs-elixír frá hr. Mansfeid-Bulluer & Lassen, og pví eigi getur haft pá eiginlegieika, sem ágæía hinn egta. J>ar eð eg um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra hittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-líf's-elixír frá Mansfeld-Bullner & Lassen er kosta- beztur, get eg ekki nógsamlega mælt fram með honum einum um- fram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. ;e. j. melcior læknir. Einkenni liius óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama-lífs-elixír eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt fjón og gullhani og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tapppanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. sem einir búa tll liinn verðlaunaða Brama-lífs-elixír. Kaupmannahöfn. Hjá undirskrifuðum fæst nú fyrir jólin. Limonade, fleiri tegundir, góður drykk- ur, hálfflaskan á ... 25 aura. Ölhálfflaska á................20 — Gott brennivín, pelinn á . 25 — Epli stór og góð, pundið á 20 — Yindlar, fleiri tegundir á 8 til 10 — Bl/antar á ... 10 — 12 — Blek í byttum á .... 10 — Pennasköft og pennar, margskonar pappír með góðu verði. Reykjayík 4. desember 1884. Einar pórðarson. Vioskiptahæknr. peir, sem vilja fá sér ágætar, vand- aðar og ódýrar höfuðbœkur, klaða og aðrar viðskiptabækur af öllum sortum, ættu scm allra fyrst að kaupa pær hjá undirskrifuðum, sem hefur miklar nægðir af peim og sömuleiðis ritföng. um og vasabókum við lægsta verði. Kristján Ó. porgrímsson. Góð Kaup fyrir jól og nýár ættu allir að nota, sem til geta náð, pví í pessum mánuði selur undirskrifaður með fimm prósent afslætti o. m. sínar góðu og ódýru vörur, til dæmis: Hveitimjöl 126 pd............... Maísmjöl — -............... Klofnar baunir pd............... Haframjöl pd.................... Sago fínt....................... Hrísgrjón (Patna extra) pd. . . —— (Rangoon extra) pd. Hvítasikur (höggvinn) pd. . . --- (óhöggvinn) pd. . . Púðursikur (extra fínn) pd. . . ---góður pd.................. Caffi gott pd................... Te (Kongok fínt) pd............. Export Caffi pd................. Srnjör (extra fínt) pd.......... — (meðal) pd................ Flesk reykt, (fínasta tegund) pd. •• - saltað pd................ Kjöt Ameríkanskt saltað pd. . . — niðursoðið 6 punda dós . . Sauðakjöt niðursoðið 6 punda dós Luxemburgar pilsa pd............ Speigipylsa pd.................. Mustarður í dósum pd............ Sardínur (extra fínar) l/-i pd. dós................ ----— — 1/4 pd. dós................... Peashes (niðursoðinn eptirmatur) 2 pd. ; . . . . Stívelsi (Colmans) pd........................; . Rúsínur (Eleme) pd................................. Kórennur góðar pd.................................. Gráfíkjur (oonfect) pd............................. Epli (ameríkönsk) pd. 0,25 og..................., Gulrætur .......................................... Brauð fínt af inörgum tegundum pd. frá 0,45 til Kexbrauð pd. frá 0,18 til.......................... Brjóstsikur 24 tegundir pd......................... Segldúkur, góður, margar tegundir, alin 0,68 til . . Leður (á Billiardköa) pd........................... Yindlar, munntóbak, malagavín og 0. m. fl. Reykjavík í Desember 1884. B. 15. Bjarnason. . . . 13,0 . . . 12,0 . . . 0,15 . . . 0,18 . . . 0,20 . . . 0,18 . . . 0,15 . . . 0,32 . . . 0,31 . . . 0,30 . . . 0,22 . . • . 0,65 2,00 og 1,50 . . . 0,38 . . . 1,10 . . . 0,80 . . . 0,65 . . . 0.55 . . . 0.40 . . . 3,50 . . . 3,55 . . . 0,65 . . . 0,55 . . . 1,10 . . . 0,55 . . . 0,30 . . . 1,10 . . . 0,50 . . . 0,35 . . . 0,45 . . . 0,50 . . . 0,42 . . . 0,42 . . . 0,30 . . . 0,8 . . . 0,58 . . . 0,24 . . . 1,00 . . . 0,80 . . . 8,00 YERZLUN W. TIERNEY byrjaði 26. nóv., á gamla Hospitalinu, sem hjer eptir kallast E d i 11 k 11 r g li og hefur margar sortir af karlmannsfatnaði (heilfatnað) og yíirfrakka (vetrarfrakka). Harða hatta og húfur. Vasaklúta. Karlmannsskó járnaða, og herraskó fína. Dömuskó fína, Dömu-yfirhafnir, og sjöl af mörgum sortum. Náttskyrtur fyrir dömur. Lífstykki. Betrekks-pappír af inörgum sortum. Ekta brennivín. Allar pessar vörutegundir seljast með mjög vægu verði. Reykjavík 4. desbr. 1884. pr. W. Tierncy. Cliavles Staart. Barnalærdómskver Hélga Hálfdánarsonar fæst bjá mér undirskrifuðum og hjá peim bóksölum á íslandi, sem eg hef viðskipti við, sér í lagi hjá póst- meistara 0. Finsen í Reykjavík og bóksala Kristjáni 0. J>orgrímssyni sama- staðar. Ivverið kostar innbundið í sterkt band 60 aura, í materíu 45 aura. Gyldendals bbkaverzlun í Kaupmannaliöfn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Cestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar póiöarson.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.