Suðri - 31.01.1885, Side 2
10
Líklega fer pó aldrei svo, að menn
beri vopn hver á annan út af þessum
politiska fjandskap sem her er í Dan-
mörku, en hitt er víst að fjandskap-
urinn vex eptir pví sem hann eldist
og verður æ megnari og sárari. í
engu landi í Evropu fer. löggjöfin í
jafnmiklum handaskolum og hér; og
allt petta gæti lagast, að eins ef Estrup
vildi fara frá með ráðaneyti sínu, svo
þeir menn geti að komizt sem pjóðin
vill semja við. þriðja d. desemherm.
f. á. var hátíð haldin hér í Kaup-
mannahöfn til minningar um að pá
voru liðið 200 ár frá pví Holberg fædd-
ist. Hátíð pessi var einnig haldin víða
í Koregi og öll blöð á Norðurlöndum
voru full af greinum um Holberg um
pað leyti. TJm pað leyti komu og
ýmsar bækur út um Holberg; merkust
peirra er bók sú er Georg Brandes
ritaði um hann.
Noregui'. J>að gengur nú allt öðru-
vísi 1 Noregi en Danmörku. Land og
stjórn eru á eitt mál sátt, svolöggjöf-
in gengur vel og rólega. Sverdrup
hefur meðal annars skorað á innan-
ríkisráðgjafann að setja nefnd til þess
að rannsaka, hvernig bezt verði séð fyrir
hag verkamanna. Mönnum pykir ekki
ólíklegt að vinstri flokkurinn skipfist
sundur í Noregi. Elokkurinn er úkaf-
lega stór og pví vitanlega erfiðara að
halda honum saman pví skoðanirnar
hljóta að verða margbreyttar í svo
stórum flokk, en ástæðan er einkum
sú. að síðan Sverdrup tókst á hendur
stjórnarstörfin, pá er enginn sá maður
í Noregi, sem allir vinstrimenn viður-
kenni sem höfðingja sinn. Rektor
Steen pykir pó líklegastur til pess
starfa.
Nýlega er dáínn ævintýraskáldið
Asbjörnsen, sem margir Islendingar
munu hafa heyrt nefndan eða lesið
eitthvað eptir.
Svípjóð. I haust fóru fram ping-
kosningar í Stookholmi. Erjálslyndi
flokkurinn vann pá fullan sigur, en
kosningarnar voru gjörðar ógildar sök-
um formgalla. Nú hafa kosningar
farið fram aptur og fór pá allt á sömu
leið; Stockholmur er pannig fyrsti höf-
uðstaðurinn á Norðurlöndum sem send-
ir eingöngu frjálslynda menn til þings.
Ofsóknirnar gegn Strindberg höfðu lítið
upp á sig. Hann var dæmdur sýkn
saka af dómstóli þeim er settur var til
pess að dæma málið. Svo var pað mál
búið. Hann ferðaðist pegar aptur
suður til Schweitz.
Rússland. |>að er sagt að Rússa-
keisari hafi í liyggju, að taka sér
nafnið: Keisari yfir Central-Asíu, og
láta krýna sig í Samarkand. Vik-
toría Englandsdrottning hefi nú all-
lengi borið keisaranafn yfir Indlandi.
svo pað er eigi ólíklegt, að keisarinn
vilji einnig taka sérstakan titil, til
pess að tákna vald sitt í Asíu. Eins
og kunnugt er, er verzlunarsamband-
inu milli Rússlands og Síberíu mjög
ábótavant í mörgu. Nú er í orði að
bæta úr því allmikið með pví að
leggja járnbraut frá Síberíu og yfir
til Rússlands, og á járnbraut sú að
enda norðan á Rússlandi við íshafið.
Járnbrautin á að verða 50 mílur að
lengd, og er svo áætiað að hún muni
kosta hér um bil 25 milíónir rúblur
(nál. 60 milíónir króna). J>að frétt-
ist lítið af nihilistum um pessar
mundir, engin manndráp, ekkert stór-
hýsið sprengt í lopt upp. En ávallt
fréttist pó meira og fleira um hvað
flest allt sé öfugt og gagnstætt pví
sem pað ætti að vera í Rússlandi.
Stjórnin varnar menntuninni að kom-
ast inn í þjóðina. Vísindin eru sett
í gapastokldnn. Efnahagurinn ákaf-
lega bágborinn. Menn eru eptirbátar
Evrópu í öllum iðnaði. Óánægjan er
megn meðal flestra menntaðra manna,
en óttinn fyrir refsingunni bindur hend-
ur peirra á bak aptur o. s. frv., o. s. frv.
Menn gæti pví furðað á hvers vegna
uppreisnin ekki verður almenn og
blóðug, hversvegna að eins nokkrir
menn eru myrtir, sumir ef t.il vill
saklausir, og morðingjarnir síðan teknir
og drepnir. En orsökin er sú, að pessi
hreifing hefur algjörlega farið fram
hjá bændunum. Rússneski bóndinn
vill helzt hafa leyfi til ganga í kirkju
og drekka sitt brennivín í næði. Eptir
langvinna ánauð og kúgun er hann
svo sokkinn niður í andlega deyfð og
aðgjörðaleysi, að pað parf þrumurödd
til pess að vekja hann. Og önnur
aðalástæðan er sú, að sami dofinn er
yfir öllum vinnulýð og verkamönnum
í borgum og bæjum. í öllum löndum
í vesturhluta Norðurálfunnar slá verlra-
menn sér saman og krefjast betri launa
fyrir vinnu sína, til pess að geta lifað
heilnæmara og betra lífi, til pess að
geta fætt og klætt konur sínar og börn.
Og í öllum lönduin viðurkenna menn
að petta mál sé ákaflega pýðingarmik-
ið, eitt af pýðingarmestu máluni mann-
kynsins. En í Rússlandi er petta mál
ekki til. þar er enginn sem krefst.
Og pó eiga verkamenn í engu landi
í álfunni við jafn bág kjör að búa og
í Rússlandi. Ef menn bera saman
laun verkamannaáEnglandi eða Banda-
fylkjunum og í Rússlandi, pá hafa
menn fundið, að í báðum þessum lönd-
um eru verkalaun karlmanna tvöfalt
hærri en í Rússlandi og laun kvenn-
manna sexfalt hærri. Yinnutími verka-
manna á Rússlandi er óvenjulega lang-
ur, hýbýlin lítil og loptlaus, fæðan ó-
holl og kraptlaus og heilbrigði vcrka-
manna pví almennt í bágu lagi. En
allt petta bera þeir með stakri pögn
og óskiljanlegri polinmæði. En pegar
menn athuga hvernig farið hefur í
öðrum löndum, pá getur manni ekki
dulizt, að einhverntíma vakna líka
rússneskir verkamenn úr rotinu, og þá
er pað varla efamál að hreifing sú,.
sem af pví leiðir verður langtum um-
fangsmeiri og stórkostlegri en óeirðir
pær sem nú hafa verið í Rússlandi í
nokkur ár. — í nóvembermánuði and-
ist barún Stieglitz, einhver auðugasti
maður á Rússlandi. Eigur hans voru
yfir 100 milliónir rúblur.
England. Nú er pingkosningamál-
ið loksins til lykta leitt. 29. d. febrú-
arm. f. á. var pað lagt fyrir neðri mál-
stofuna og pað var fyrst útkljáð nú síð-
ast í nóvemberm. J>að hefur pannig
staðið á pví í 9 mánuði að pað væri
samþykkt, og það er ekkert mál sem
fyrir hefur komið á Englandi í langan
tíma, sem þjóðin hefur fylgt fram
með jafn miklum áhuga og kappi eins
og petta. J>egar maður athugar málið,
pá er pað heldur ekki furða, pví kjós-
endatala á Englandi vex nú frá 3 mill-
iónum til 5. Eins og áður er skýrt
frá í ,Suðra‘ pá var málið aptur lagt
fyrir neðri málstofuna 1 haust, og við
aðra umræðu var frumvarpið sam-
pykkt með 372 atkv. gegn 232 og má
af pví sjá hvc miklu liðfleiri Gladstone
var en hinir, pví pá reyndu flokkarn-
ir með sér hve mikill liðsmunur væri.
J>á fóru lávarðarnir og fylgismenn
peirra að sjá að þeir mundu ekki fá
aðgjört, og bezt væri að reyna að koma
samningum á, peir mundu hvort sem
væri neyðast til að láta undan fyr eða
síðar. Eoringjar beggja flokkanna
héldu pá fund með sér og varð það
að samningum að efri málstofan skyldi
sampykkja frumvarpið með pví skil-
yrði að Gladstoni legði pegar fyrir
pingið frumvarp um skiptingu kjör-
dæmanna, og ennfremur skyldi pað
frumvarp vera pannig lagað, að mót-
stöðumenn stjórnarmnar gætu gjört
sig ánægða með pað. Jpetta tókst nú
allt vel og þannig er málið til
lykta leitt. Eptir frumvarpi stjórnar-
innar um nýja skiptingu á kjördæm-
unum á England að fá 6 ný kjör-
dæmi og Skotland 12. Gladstone hefur
pannig uunið mikinn sigur, að pví
leyti að hann hefur fengið pví máli
framgengt sein honum lá inest á lijarta,
en hann hefur líka látið nolckuð und-
an og eru mótstöðumenn hans mjög
liróðugir af. «Radikali» eða frjálslynd-
asti ílokkurinn á Englandi var líka
hálfóánægður með leikslokin. Hann
segir sem svo að pað hafi engin pörf
verið fyrir Gladstone að slaka nokkuð
til, pví lávarðarnir hefðu orðið að láta
undan hvort sem var, og hefðu þeir
ekki látið undan, pá hefði afleiðingin
orðið sú að mjög miklar hreytingar
hefðu verið gjörðar á efri málstofunni,
og pess hefði sá flokkur helzt óskað.
En pað er annars eptirtektavert að
/