Suðri - 19.08.1885, Blaðsíða 3
103
lagasetning vanti eigi hin helztu skil-
yrði fyrir pví, að geta orðið að pörf-
um þjóðarinnar». En skilyrðin eru
að áliti meiri hlutans pessi: «að stjórn-
in og alpingi vinni sem miðlaminnst
saman að lagasetningunni, og að stjórn
landsins sé dregin sem mest saman 1
landinu sjálfu». Meiri hlutinn hefur
gert allmiklar orðabreytingar við
frumvarpið eins og pað kom frá neðri
deild, en fáar efnisbreytingar, enda
ekki verulegar. Hefur numið burt
úr 7. gr. málsgreinina: «Landsstjóri
hefur ábyrgð fyrir konungi einum» og
hætt við «ákvæði um stundarsakir»:
«í íslenzkum málum, peim er eigi
skal dæma í landsdómi samkvæmt
pessum stjórnarskipunarlögum, er
hæstiréttur í Danmörku æðsti dómstóll,
pangað til breyting verður á pví gerð
með lögum, er ríkispingið og alpingi
sampykkir».
Minni hlutinn, JónPétursson einn,
getur ekki verið sínum «heiðruðu
meðnefndarmönnum samdóma í pví,
að pingið nú sendi frá sér frumvarp
til breytingar á stjórnarskránni», sem
vegna ástandsins í Danmörku mundi
verða til einskis. í>ai á móti finnst
honuin «öll nauðsyn beri til pess, að
alpingi nú sendi konungi vorum allra-
pegnsamlegast ávarp, og beiddist pess
par í, a<) ísland fengi sérstahan ráð-
gjafo, er mœtti á atþingi.. . Arangur
pingsins yrði við pað að verða langt-
um betri og meiri, en hann nú getur
orðið».
Málið kom til framhalds 1.
umræðu í efri deild í gær. Fram-
sögumaðar (Benedikt Kristjánsson)
talaði all-langt erindi og hélt svörum
uppi fyrir frumvarpsins : hönd móti
ýmsum mótbárum gegn pví frá lands-
höfðingja við byrjun 1. umræðu í
deildinni. Fleiri tóku eigi til máls og
var málinu í einu hljóði vísað til 2.
umræðu.
Ejárlögin. Á fundi efri deildar-
innar í fyrra dag var kosin 5 manna
nefnd í fjárlögin: Magnús Stephensen,
L. E. Sveinbjörnsson, Á. Thorsteins-
son, Sighv. Árnason og Einar Ás-
mundsson.
Felld mál.
Farmgjaldið. Efri deildin hefur
fellt lagafrumvarpið um farmgjald
skipa, sem vér gátum um í 22. blaði
Suðra 24. júlí p. á. (greiða 1 kr. af
hverri smálest af öllum skipum, sem
til landsins koma, að frá dregnu lesta-
rúmi fyrir póst). Benedikt Sveinsson
bar pað upp í neðri deild og komst
pað gegnum allar 3 umræður par en
féll við 1. umræðu í efri deild. Með
pví gjaldi hefði mátt auka tekjur
landssjóðsins urn 50—60 púsund kr.
á fjárhagstímabilinu, án pess að lands-
mönnum hefði orðið gjaldið tilfinnan-
legt.
Afnám hæstaréttar. Yér gátum
pess í síðasta hlaði, að Benedikt
Sveinsson hefði borið upp í neðri deild
lagafrumvarp um að afnema dómsvald
hæstaréttar sem æðsta dómstóls í ís-
lenzkum málum. Neðri deildin felldi
frumvarpið 14. p. m. með eins at-
kvæðis mun.
Lauuaviðbót til landlæknis Schier-
becks. Lagafrumvarp um að auka
laun landlæknis Schierbecks (4000 kr.)
með 800 kr. á ári var fellt á fundi neðri
deildarinnar í gær með jöfnum atkv.
Afgreitt frá piuginu.
I. Lög.
(Framh ).
10. L'óg um tahmörkun á fjárfor-
rœöi þurfamanna, er þiggja sveitar-
stiyr/c. — 1. gr. Hver sem piggur
styrk úr sveitarsjóði, er hann er orð-
inn fullra 16 ára að aldri, annaðhvort
fyrir sjálfan sig eða skylduómaga sína,
er skyldur til að veðsetja allt, er hann
á og eignast kann, til pess er hann
hefur að fullu endurgoldið sveitarstyrk-
inn, og getur sveitarstjórnin látið skrifa
upp fjármuni purfamannsins og ping-
lýsa veðskuldabréhnu og uppskriptar-
gjörðinni á varnarpingi hans til trygg-
ingar fyrir skuldinni. Eyrir pinglýs-
ingúna skal ekkert gjald greiða. —
2. gr. Nú beiðist sveitarstjórn fjár-
náms til lúkningar sveitarstyrks hjá
skuldunaut sveitar, eða skuldinni er
lýst við skipti á búi hans, og er ept-
irrit úr sveitarbókinni næg sönnun
fyrir skuldinni, enda hefur hún for-
göngurétt fyrir öðrum skuldum. — 3.
gr. Bétt er að amtmaður eptir ósk
sveitarstjórnar og tillögum sýslumanns
eða bæjarfógeta setji tjárráðamann
purfamanni peim, sem gjörir sig kunn-
an að ráðlauslegri meðferð pess, er
hann undir höndum hefur. Birta
skal úrskurð pann á varnarpingi purfa-
manns. J>á er purfamaður hefur end-
urgoldið allan sveitarstyrk pann, er
hann hefur pegið, er sveitarstjórnin
skyld að gefa honum skrifaða viður-
kenningu fyrir endurgjaldinu, og skal
amtmaður, pá er hann fær viðurkenn-
ingu pessa, nema úrskurðinn úr gildi.
— 4. gr. Nú getur purfamaður eigi
endurgoldið sveitarstyrkinn, en er pó
vinnufær, og er honum skylt að fara
í hverja pá viðunanlega vist, og vinna
hverja venjulega vinnu, sem sveitar-
stjórnin ákveður, og honum er eigi um
megn; pó er honum heimilt að ráða
sér sjálfur, ef liann setur áreiðanlega
tryggingu fyrir pví, að fátækrasjóður-
inn bíði engan halla við pað. Yerði
ágreiningur milli purfamanns og sveit-
arstjórnar um pað, hvort vist eða vinna
sé viðunanleg eða trygging nægileg,
skal sýslumaður eða bæjarfógeti leita
álits tveggja kunnugra óvilhallra manna
um ágreiningsefnið; pví næst skal hann
leggja fullnaðarúrskurð á málið. —
5. gr. Óhlýðnist purfamaður ákvæðum
laga pessara eða úrskurðum peim, er
honum kunna að ganga á móti (sbr.
3. og 4. gr.), má kæra málið fyrir
sýslumanni eða bæjarfógeta, er heldur
purfamanni til hlýðni, að við lögðum
sektum eða hegningu eptir málavöxt-
um. — 6. gr. Nú vill maður flytja
af landi burt, en skilja eptir vanda-
menn, er honurn að lögum ber fram
að færa, en sem ekki eru sjálfbjarga,
og skal hann pá skyldur að setja nægi-
lega tryggingu eptir mati tveggja
manna, sem ekki eru í sveitarfélaginu,
fyrir pví, að skylduómagar lians verði'
ekki sveitarfélaginu til pyngsla, að
minnsta kosti um næstu 3 ár, nema
veikindi eður önnur ófyrirsjáanleg ó-
höpp valdi, enda óheimili sýslumaður
eða bæjarfógeti utanferð, nema pessum '
skilyrðum sé fullnægt. — 7. gr. Mál,
sem rísa út af brotum gegn lögum
pessum, eru almenn lögreglumál.
. 11- Lög um stofnun lagaskóla á
Islandi. — 1. gr. I Reykjavík skal
stofna kennsluskóla í lögfræði. — 2. gr.
þeir, sem vilja nema í skóla pessum,
skulu hafa tekið burtfararpróf við hinn
lærða skóla í Reykjavík, eða einhvern
lærðan skóla í Danmörku. Svo skulu
peir og, áður en peiv megi ganga und-
ir burtfararpróf við lagaskólann, hafa
tekið próf í forspjallsvísindum. — 3.
gr. Við skóla penna skulu skipaðir 2
kennt-ndur, og skal annar peirra jafn-
framt vera forstöðumaður skólans, og
hafa í laun 3,600 krónur, en laun
hins kennarans skulu vera 2,500 kr.
— 4. gr. Ráðgjafi Islands semur reglu-
gjörð handa skólanum. — 5. gr. f>eir,
sem leysa af hendi burtfararpróf á
skólanum, eiga aðgang að peim em-
bætturn á íslandi, sem lögfræðingar
eru skipaðir í.
12. Um lógtak og fjárnám án und-
arfarins dóms eða sáttar.
II, J> i n g s á 1 y k t a n i r.
(Framh.).
6. Um hina ísleiizku stjórnar-
deild (sampykkt af báðum pingdeild-
um): «Alpingi skorar á ráðgjafa Is-
lands, að sjá svo fyrir, að hin íslenzka
stjórnardeild sé skipuð peim mönnum,
er kunna ísl. tungu til hlítar og sem
beri gott skyn á pau málefni landsins,
er stjórnardeildin hefur til meðferðar».
7. Um ábyrgónrgjald lyrir verð-
sendingar (sampykkt af báðum ping-
deildum): «Aipingi skorar á ráðgjafa
íslands að lilutast til um, að ábyrgð-
argjald fyrir sendingar, sem ver) er
tilgteint á og látnar eru á pósthús á
íslandi til að flytjast til Danmerkur,
verði hið sama sem borgun sú, er
greiða parf fyrir sendingar með sömu
upphæðum með póstávísunum*.
8. Uin prestakallamál (sampykkt
í neðri deild): «Neðri deild alpingis
skorar á stjórnina, að leggja fyrir al-
pingi 1887 nýtt lagafrumvarp um skip-
un prestakalla, 1 pá átt, að par sé far-
ið fram á fast árgjald til hvers pró-
fastsdæmis, er pess lcann að purfa, úr
landssjóði, eða árgjald frá einu pró-
fastsdæmi til annars, og að héraðsfund-
um prófastsdæmanna verði heimilað
með sampykki landshöfðingja að jafna
prestaköllin með tillagi frá einu til
annars og með pví að skipta milli
peirra landssjóðstillaginu til prófasts-
dæmisins eða tillagi annara prófasts-
dæma til pess».
9. Um aðgang kveuna til náms-
jirófa (sampykkt í báðum deildum):
«Alpingi skorar á ráðherra íslands, að
hlutast til urn að leyft verði konum,.