Suðri - 20.10.1885, Blaðsíða 1

Suðri - 20.10.1885, Blaðsíða 1
Af Subra koma 3-4 blöð út á mánuði. Uppsögn með 3 mán. fyrirvara frá ára- mótum. Argangurinn 40blöðkostar 3 kr. (erlendis 4 kr.), sem borgist fyrir júlílok ár hvert. 3. ara;. Reykjavík 20. október 1885. 33. blað. Forngripasafnið opið hvern miðviku- dag og laugardag kl. 1—2 e. h. Landsbókasafnið opiö hvern rúmhelg- an dag kl 12—3 e. h.; útlán á mánu- miðvikn- og laugardögum kl. 2—3 e h. S p a r i sj ó ð u r i n n opinn hvern miðviku- dag og laugardag kl. 4—5 e h. Stjórnarskrármálið í útlendum blöðum. IV. Grein sú, er hér fer á eptir, stendur í „Politiken" 23. f. m. með yfirskriptinni „hin íslenzka stjórnarba.rátta“. „PoIitiken“ er annað helzta blað vinstrimanna í Danmörku, prýbilega ritað blað, eldfjörugt og hið frjáls- lyndasta. Ritstjóri þesss er Hörup, einn af lielztu pingskörungum Dana. Af frcmstu mönnum Dana, sem við blað þetta eru riðn- ir og í það rita, má nefna bræöurna Edvard og Georg Brandes Georg Brandes, hinn heimsfrægi skáldfræðingur, er lesendum Suðra áður kunnur. Yfir höfuð þykir það ein- kenna „Politiken", að hún fylgir danskra blaða bezt með menntunarstraumum þeim i pólitík, skáldskap og vísindum, sem eru að ryðja sér braut í þeim löndum Noröurálf- unnar, sem frjálslyndust eru talin. pað er fróðlegt að sjá af grein þessari, hvernig framfaramenn Daiia líta á stjórnarskrár- endurskoðun vora. — Greinin er svona: «Yér fáum eigi séð, að Danir haíi neitt að sýsla á íslandi sjálfra sín vegna. Vér eigum par hvorki fjár né frama né veldis að leita og langar öldungis ekkert til nð standa í vegi fyrir farsæld íslendinga. f>egar peir geta bjargast upp á eigin spýtur og annars eru á eitt sáttir, getum vér ekki séð, hvers vegna þeir mega okki ráða öllu sínu sjálfir. Að landinu hafi eigi orðið mikilla framfara auðið undir hinni dönsku stjórn, pað er víst; en að pví megi verða hetri framtíðar auðið, það full- yrða peir sjálfir að minnsta kosti; eptir að vér loksins höfum fengið peim í hendur málefni sjálfra peirra, pá á að veita peim fullt ráðrúm til að reyna gæfu sína. En pað hafa peir eigi, meðan peir hafa löggjafarvaldið heima hjá sér, en umhoðsvaldið í Kaupmannahöfn. j>að purfti ekki mikla speki til að sjá pað fyrir, að slíkt fyrirkomulag mundi ekki eiga sér langan aldur. j>að er auðvitað leiðinlegt, að vér skulum purfa að skipta oss af þeim aptur, ekki nema 11 árum eptir að þeir eru búnir að fá stjórnarskrá sína, pegar vér par á ofan höfum nóg af stjórnarbaráttu heima fyrir; en pað situr pó naumast á oss, að fara að halda langa föðurlega kapítula yfir þeim, pegar vér gætum pess, hvernig vér sjálfir höfum farið með vora stjórnarskrá og hvað lengi vér vorum að liafa á henni endaskipti. íslend- ingar geta pó hælt sér af því, að peirra byltingar stefna í rétta átt — fram á leið; það væri viðkunnanlegra, að vér gætum sagt pað sama um byltingarnar hjá oss. j>egar nú Islendingar vilja liafa sérstakan verzlunarfána, pví mega peir pá ekki fá hann ? Látum pá fá liern- aðarfána ofan í kaupið, ef peir kæra sig um hann. j>egar þeir nú heldur vilja hafa fálka í merki sínu, pví á pá lir. Nellemann að vera að troða upp á pá fiatta þorskinum, sem peir ekki vilja sjá? j>ví á lir. Nellemann yfir liöfuð að sitja í Kaupmannahöfn og spila íslending? j>að væri synd að kasta þungum steini á íslendinga fyrir pað, pó peir séu orðnir leiðir á honum eptir 10 ár; við sjálfir þurftum livergi nærri svo langan tíma til pess. j>að liggur í augum uppi, að eigi peir sjálfir að hera ábyrgðina á for- lögum sínum, pá stoðar pað ekki að láta pá fá ping og síðan að öðru leyti setja Kaupmannahafnarprófessor til að stjórna þeim, sem aldrei hefur um ísland hugsað nema petta um fiatta porskinn. Eigi peir að stjórna sér sjálfir í raun og veru, pá mega þeir til að hafa stjórn sína heima hjá sér og hana skipaða sínum mönnum. Hún verður að vera pannig löguð, að öll sú framtakssemi, sem til er í landinu, komi fram hjá henni; peir mega til að eiga kost á að herja inn í hausinn á stjórninni þeim hugmyndum, sem þeir hafa um velferð landsins. j>að er svo að sjá, sem Nelle- mannsráðaneytið sé eklci með öllu til- finningarlaust fyrir slíkum skoðunum, par sem eitt af blöðum pess («Dagens Nyheder*) hefur lagt pað til í gær, að skipaður sé «virkilegur landshöfðingi á íslandi með yiirgripsmiklu umboðs- valdi og sérstakur ráðherra fyrir ís- land í Kaupmannahöfn». Fyrra at- riðið er einmitt samkvæmt pví, sem alþingi nú hefur samþykkt. Hvort ráðgjafinn eigi að vera einn eða þeir skuli vera prír, er naumast svo mikils- vert atriði fyrir íslendinga sem hitt, að hið íslenzka ráðaneyti eigi heima á íslaudi. Blaðið («Dagens Nyheder») játar, að hann eigi að vera par með- an á pingi stendur; en ráðaneytið á yfir höfuð að hafa aðsetur í pví landí, sem pað á að stjórna. Látum ísland fá liinn bezta mann, sem pjóðin á til, til pess að standa fyrir stjórninni. Sá maður, sem allt landið ber traust til, er rétti maður- inn og hann á að bera ábyrgðina. Úr pví að alþingi hefur í báðum deild- um, að atkvæði eins konungkjörins pingmanns undanteknu, verið á einu máli um pá leið, sem pað telur bezta, pá er eigi gott að vita, hvað í orðinu s'jálj'sforrœöi ætti að liggja, ef pýð- ingin væri eigi sú, að landið haldi pá braut eptirleiðis. Yér fyrir vort leyti óskum íslend- ingum ekki nema alls góðs og hvað þeim er til góðs, ímyndum vér oss, að þeir hafi bezt vit á sjálfir. Að hin íslenzka skrifstofa. í Kaupmaunahöfn hafi betur vit á pví, er víst mjög lítil ástæða til að gera ráð fyrir». Utlendar fréttir. Stjórnarbyltiugin í Austur-Rúme- líu. Eins og kunnugt er, endaði síðasta styrjöldin með Rússum og Tyrkjum svo, að pegar Rússar loks höfðu kom- ið Tyrkjum fyllilega á kné, kúguðu þeir pá til friðargerðar í San Stefanó. En stórveldunum póttu Rússar vera helzt til harðir í kröfunum, svo pau héldu fund ineð sér í Berlín 1878 og breyttu par ýmsu í friðargerðinni. Meðal annars, sem par var ákveðið, var pað, að Bolgurum var skipt í tvennt; Bolgaraland fyrir norðan Bal- kanfjöll var gert að sérstöku jarlsdæmi og tók parsá jarlsdóm er Alexandir heit- ir, pýzkur prins en tengdur keisaraætt Rússa. Fyrir sunnan Balkanfjöll var myndað nýtt fylki, er Austur-Rúmelía var nefnt og skipaði soldán par lands- stjóra. Bolgarar og aðrar slafneskar pjóðir undu mjög illa pessum mála- lokum, en urðu þó að láta við svo búið sitja. Alltaf hefur pó brytt á pví, að Suður-Bolgurum mundi heldur en elcki í mun að sameinast bræðrun- um fyrir norðan fjöllin. Nú um hríð hafa pó ekki verið mikil biögð að pessu, svo að mönnum hafi verið kunn, en auðséð er pað af pví, sem nú er framkomið, að Suður-Bolgarar hafa ekki legið á liði sínu með að undir- búa allt, pó lágt færi. Sáheitir Gav- 129

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.