Suðri - 20.10.1885, Blaðsíða 2

Suðri - 20.10.1885, Blaðsíða 2
130 ril Crestovich og er pasja að tign, er soldán hafði skipað landsstjóra í Aust- ur-Kúmelíu. Um miðjan fyrri mánuð varð það til tíðinda einn góðan veður- dag í höfuðborg landsins, Filippópel, að hermenn tóku sér stöðvar allstaðar par sem gott vígi var í borginni og drógu upp fána Bolgara á hverri stöng. Landsstjóri vaknaði við vondan draum, er nokkrir liðsforingjar stóðu við rekkju hans og sögðu honum pau tíðindi, að hans landsstjórn væri lokið, en kváðu hann pó mundu hafa lífs grið og iima, ef hann tæki öllu með spekt og still- ingu; sá hann sinn kost pann vænstan og var hann og ráðherrar hans færðir 1 dýflissu, en menn voru pegar gerðir á fund Alexanders Bolgarajarls til að biðja hann að taka við landsstjórn í Austur-Rúmelíu og sameina pað land við ríki sitt. Tók hann pví vel, enda mun pessi fregn eigi hafa komið hon- um með öllu á óvart. Tókst hann pegar ferð á hendur suður um Balk- anfjöll. í öllum bæjum í Austur- Rúmelíu urðu liin sömu tíðindi sem í Filippópel; menn drógu upp' fána Bolgara, lýstu pví yfir, að landsstjóra soldáns og ráðherrum hans væri vikið frá völdum og að landið væri sam- einað Bolgaralandi. Sama daginn og tíðindin urðu í höfuðborginni, höfðu ýmsar liðsveitir af her Austur-Rúmelíu tekið sér stöðvar á landamærunum og búizt par til varnar gegn Tyrkjum. Alexander jarli var tekið með hinum mesta fögnuði, pegar hann kom suður í Austur-Rúmelíu og fór hann par sæmdarför mikla úr einni borg í aðra og kvaðst fyr skyldi jarldóm sinn láta en bregðast illa við peim óskum Austur-Rúmelíumanna, að sameinast Bolgaralandi. Lét hann nú boðskap útganga til hinna nýju pegna sinna og nefndist «jarl yfir Norður- og Suð- ur-Bolgaralandi». Kvaddi liann hersinn til vopna og bauð út öllum almenningi til að verja hið nýja ríki sitt. Drifu nú hersveitir Bolgara suður um Balk- anfjöll og hittu pær í Sjifkaskarði lið Austur-Rúmelíu, er pangað hafði sótt að sunnan, til að ryðja um koll landa- merkjasteinum peim milli Bolgaralands og Austur-Rúmelíu, sem Tyrkir höf'ðu reist par á fjöllunum. Urðu par fagn- aðarfundir miklir. Tyrkjasoldán varð allófrýnn við, er honum kom pessi hersaga norðan af Bolgaralandi. En svo pótti honum ríki sitt standa á veikum fótum, að ekki porði hann að bregða pegar við og bæla niður uppreist pessa með vopnum. Hann var hræddur um, að færi hann að beita vopnum, pá stæði mikill hluti Balkanskaga í björtu ó- friðarbáli áður en nokkur vissi af og ragnarökkur dyndi yfir ríki sitt í Ev- rópu. Hann tók pví pað ráð, að spyrja stórveldin ráða, en pau voru ekki síður en hann smeik við allan öfrið á Balkanskaga og réðu honum pví til að fara varlega að öllu. En á liinn bóginn gerðu Suður-Bolgarar menn á fund Alexanders Rússakeisara, «föður og verndara» allra slafneskra pjóða og báðu hann ásjár. Og í ann- an stað sendi Alexander Bolgarajarl soldáni pau skeyti, að Bolgarar hefðu alls ekki í huga að leysast með öllu undan drottinsvaldi soldáns, heldur koma pví aptur í heilt lag, sem að var skilið í friðargerðinni í Berlín 1878 þegar tíðindin fréttust frá Bolgara- landi, brugðu peir við konungarnir á Grikklandi, Serbíu og Rúmeníu og kvöddu her sinn til vopna, til pess í orði kveðnu að sjá ríkjum sínum borg- ið, en í raun réttri til pess hver um sig að ná í landsskika, ef dánarbú Tyrkjans yrði loks tekið til skipta- meðferðar. Sömuleiðis bryddi á óeirð- nm nokkrum 1 Albaníu og Macedoníu. Allt petta mun heldur styrkja að pví, að stórveldin reyni nú til að stilla til friðar milli soldáns og Austur- Rúmelíu, af ótta fyrir pví, að verði eigi friði og sáttum á komið innan skamms, pá komizt allt í bál og brand á Balkanskaga. Eru pví heldur líkur fyrir pví, að sameining Austur-Rúm- elíu við Bolgaraland nái fram að ganga. Reyndar eru sumir að spá pví, að við petta muni hreifing komast á aust- ræna málið og sé ekki hægt að sjá fyrir endann á henni, en tæplega muni petta ganga af stórslysalaust fyrir frið- inn milli stórveldanna, Voðalegt slys og manntjún í Stokkhólmi. Kristin Nilsson heitir söngkona ein ágæt, sænsk að ætt og uppruna, fræg um víða veröld fyrir himneska fegurð hljóða sinna. Hún ferðast um stórborga milli og sýngur fyrir mönnum og hefur grætt á pví stórfé. Nú í septembermán. fór hún til Noregs, söng í Bergen og Kristjaníu og pótt.i mönnum hið mesta yndi að hlýða á söng hennar. J>aðan fór hún til Svíaríkis, til Stokkhólms, og var henni fagnað par hið bezta. Söng hún par prem sinnum; hvert kvöld er hún kom heim eptir sönginn til gistihallar peirrar, sem hún bjó í, var par múg- ur og margmenni saman komið til að sjá hana og fagna honni. Seinasta kvöldið hafði hún lofað að syngja fyrir almenningi nokkur lög. Mannsöfnuð- urinn pað kvöld var líka fjarskalegur; sumir segja að par hafi yerið um 60 púsundir manna saman komnir. Kristin Nilsson gat ekki ekið heim að gisti- höllinni í vagni sínum, svo var mann- pröngin rnikil; komst liún loks heim til sín gegnum bakdyr einar og gekk pegar fram á gluggsvalir gistihallar- innar og söng fyrir múginn hið und- urfagra pjóðkvæði Svía «Fjorton ár tror jag visst att jag var» og annað lag til «Ack Vermaland du sköna». J>akkaði mannfjöldiun sönginn með margteknu «lifi Kristin Nilsson» og húrraópi, sem aldrei ætlaði enda að taka. Að pví búnu pakkaði Kristin fyrir heillaóskir lýðsins, sagðist vera preytt og elcki geta sungið meira í petta sinn og bauð góða nótt. |>á sneri mannfjöldinn frá gistihöllinni og ætlaði að halda heim; varð pá troðn- ingurinn og prengslin svo mikil, að eins dæmi mun. Skammt frá gisti- höllinni var verið að byggja nýtt hús og lá par steinahrúga eigi mikil; kona ein féll ofan á hrúguna og peir sem ætluðu að reisa hana á fætur urðu undir mannstrauminum líka; par tróð- ust margir til bana; við petta sló felmtri miklum og skelfingu á mann- fjöldann, konur og börn hljóðuðu há- stöfum, hálfdauðir menn æptu í and- arslitrunum og lemstraðir menn kvein- uðu, svo engri reglu varð á komið, prátt fyrir ötula framgöngu lögreglu- liðsins. Urðu nú enn fleiri slys í mannpyrpingunni. Alls létu par líf sitt 20 menn, flest konur og börn, en um 30 særðust eða lemstruðust meira eða minna. Atburður pessi sló sorg mikilli á Stokkhólmsbúa, Kristin Nils- son varð óhuggandi, neitti hvorki svefns né matar um stund og gaf óspart fé, púsundum króna saman, meiddum og lemstruðum mönnum. Rússlaml og England. Vér gátum pess í seinustu útlendu fréttum, að sættir væru að komast á með Rússum og Englendingum út úr deilunum eystra, í Afghanistan. Nú eru samn- ingar með peirn undirskrifaðir í Lund- únaborg, en pó eru sumir rnenn hræddir um að hér verði ekki nema stundarfriður, pó annað sé látið 1 veðri vaka ofan á. pýzkalaml og Spánn. Á Spáni urðu hinar mestu dylgjur með mönn- um út úr Karlseyjum, sem vér gátum um í seinustu fréttum. Einkum urðu mikil brögð að pessu í Mádríd, höf- uðborginni. Skrýllinu gerði par aðsúg að höll sendiherrans pýzka, klifraði upp á höllina, reif par niður hið pýzka ríkismerki og brenndi síðan. Stjórnin gerði hvað hún gat til að stilla óró- ann, hepti allmarga menn og beiddist afsökunar í Berlín. Einna mest kvað kveða aðgremjunni til J>jóðverja í her Spánverja. Ýmsir fyrirliðar hafa látið sér um munn fara, að pó Jpjóðverjar séu sprækir, pá sé ekki til neins fyrir pá að fara í hendurnar á Spánverjum. í pessuin óeirðum og prasi liefur geng- ið um stund, en ekkert var útkljáð um Karlseyjar pegar síðast fréttist. Hraðfregn hafði komið um pað, að fundizt hefði í skjalasafni utanríkis- stjórnarinnar í Madríð skjal eitt pess efnis, að eyjarskeggjar á Karlseyjum

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.