Suðri - 20.01.1886, Blaðsíða 3

Suðri - 20.01.1886, Blaðsíða 3
7 margar að tölunni til, en fyrir fæst- um munu þær Lafa skýrt málið nægi- lega. J>að gerðu pingtíðindin og ýmsar greinir í öðrum blöðum. |>ó mundi allt petta hafa verið ónógt um stund, ef stjórnin hefði ekki séð sig um hönd og sjálf stungið upp á stofn- un hanka hér á landi. Jpegar pví Jón er að hæla sér af stofnun hankans, pá er sú fjöður lánuð frá stjórninni. Og sízt mundu menn hugsa pað, að hann færi að lána pólitiskar fjaðrir paðan. — |>etta er nú öll snilldin 1 bankamálinu. Að hugsa sér pað, að Jón hafi nokkur áhrif haft á kirkjulíf, kirkju- stjórn og kirkjulöggjöf, er svo hlægilegt, að um pað er ekki orðum eyðandi. Enn er Jón að miklast yfir aug- lýsingafjöldanum í <J>jóðóifi». J>eir, sem kunnugir eru, pekkja pað mál vel. Kaupmenn hér í Rvík hafa sett mikið af auglýsingum í «|>jóðólf», af pví að peir hafa ekki séð sér fært á annan hátt að ná inn skuldum sinum hjá Jóni. J>egar svo hefur vantað í hlaðið og Jón ekki nennt að rita, pá hefur liann stundum gengið til kunn- ingja sinna og boðið peim að taka af peim auglysingar ókeypis, en komið hefur pað í’yrir, að hann engu að síð- ur hefur sent peim fullháan reikning fyrir á eptir. — Svona er auglýsinga- mergðin til komin. |>á er Jón enn einu sinni í pessu «endrliti» (eða andarslitri) að hæla sér af útbreiðslu J>jóðólfs. Sönn saga um pað efni er svona: Arið 1883 var upplag «J>jóðólfs» 1500 expl., pví öllum kaupendum «Skuldar» og «J>jóð- ólfs» var sent blaðið, náttúrlega upp á óvissu að meiru eða minna leyti. Árið 1884 var upplagið hið sama, pó allir vissu. að kaupendum «pjóðólfs» fækkaði unnvörpum, enda lá afgangs- «J>jóðólfur» í bunkurn heima hjá sjálf- um ritstjóranum. Árið 1885 var upp- lagið fært niður í 1400 og voru pó kaupendurnir pað ár í mesta lagi 1250, en að líkindum langtum færri. Og pó upplag «J>jóðólfs» nú sé 1800 expl. hjá hinum nýja eiganda, pá stendur svo á pví, að hann sendir upp á óvissu «J>jóðólf», fjölda mörgum sem aldrei hafa verið kaupendur hans, til pess að reyna til að fjölga kaup- endum. Breytir hann í pví að dæmi útlendra blaða. Loks er Jón að hæla sér af sölu- verði «J>jóðólfs». Sagan um söluna á «J>jóðólfi» er svona: Jón gekk um milli ýmsra hér í bænum í haust og bauð «J>jóðólf» til sölu, að síðustu fyrir minna en 1000 kr., með pví skilyrði, að hann yrði ritstjóri eptir- leiðis fyrir mj'óg lág laun. En enginn gekk að boðinu, og sýnir pað ef til vill bezt, hve mikið traust peir, sem honum eru kunnugastir, bera til rit- stjórnar hans. Svo vildi Jóni pað happ til, að kandidat J>orleifur Jónsson vildi fara að gefa sig að blaðamennsku og kaupa «J>jóðólf». Og fyrir mann, sem ætlar að gera blaðamennsku að lífsstöðu sinni, eru 2250 kr. verð á blaði, sem annars hefur nokkra verulega útbreiðslu, ekki mikið. 2250 kr. er engu hærra verð á blaði nu en 1200 kr. 1882, pegar litið er til pess hve fjarskalega blaðalestur og blaðakaup hafa farið vaxandi einmitt pessi síðustu ár. Salan á «J>jóðólfi» er pví harla lítil sönnun fyrir upp- gangi «J>jóðólfs» undir ritstjórn Jóns Ólafssonar. í’egar nú alvarlega og hlutdrægnis- laust er litið á ritstjórn Jóns Ólafssonar, pá er bún allt annað en ljómandi. Blaðið hefur verið viku og hálfan mánuð fjarri pví að koma út á rétt- um dögum, hvað pá heldur annað. Útsendingin hefur síðan Jón tók sjálf- ur við henni farið í hraparlegasta ó- lestri. Að blaðið hefur ekki getað komið út á réttum tíma, er Jóni að kenna; hann er vitanlega manna lat- astur og hefur ekki fyr en seint og síðar meir nennt að skrifa í blaðið. Og pað, sem frá hans penna hefur komið á endanum, liefur flest, verið meira og minna lélegt, mest persónu- legar ópverraskammir um einstaka menn, sem Jón hefur talið óvini sína, og pótzt purfa að hefna sín á. Ritstjórn- in öll hefur verið letileg og hirðulausleg fram úr öllu hófi; suntarið 1883 var hálft blaðið að jafnaði tekið orðrétt upp úr «ísafold», annars hefði «J>jóð- ólfur* ekki getaðkomið út, og öll árin meira og minna paðan lánað. Mis- sagnir í «J>jóðólfi» hafa verið afskap- legar; heiðvirðustu menn, eins og t. d. Pétur á Grund, hafa par fengið opin- bert pjófsnafn, menn hafa verið sagð- ir dauðir, sem enn lifa góðu lítí o. s. frv., ogpað, sem Jóni hefur verið bezt lagið, að skrifa skammir um einstaka menn, pað hefur honum pó farizt svo klaufalega, að blaðið hefurverið dæmt skrdblað í höndunum á honum. J>eg- ar litið er á ritstjórnargreinir Jóns í «J>jóðólfi», pá er ekki hægt að benda á eina einustu, sem vel og samvizku- samlega sé rituð eða nokkur áhrifhafi haft. Stefna hans í pólitík hefur verið alvörulítill hringlandi. Fyrst skamm- aði hann Hilmar Einsen niður fyrir allar hellur, pegar hann svo átti að fara í tugthúsið fyrir skammirnar, pá snéri Jón við blaðinu, lofaði og prís- aði Einsen, til pess að hann legði pað til við stjórnina að hegningu Jóns yrði breytt í lítilfjörlega sekt. Og pagar svo pví var náð, pá var sektin betluð saman. Allir muna eptir voða- skömm unum um Lárus Sveinbjörnsson í «J»jóðólfi» um pingtímann 1883, en haustið 1885 segir Jón Ólafsson í «J>jóðólfi» að hann sé »skynsamur, sanngjarn, hygginn og hagsýnn*. í blöðurn peim, sem Jón ólafsson hefur verið ritstjóri fyrir, hefur álit á ein- stökum mönnum breytzt eins og veð- ur í lopti, allt eptir pví, hvort Jón Ólafsson í pað og pað skipti hefur ver- ið vinur mannsins eða ekki. J>að, að láta persónulega velvild eða persónulega óvild sitja öllu ofar, er eiturmeinið í öllu pjóðlífi voru, en petta liefur einmitt verið leiðarsteinn- inn í allri ritstjórn Jóns ólafssonar. Áhrif pau, sem Jón með ritstjórn sinni, hefur haft á pólitík eða mennt- unarlíf íslendinga eru engin og geta eptir hlutarins eðli engin verið. J>ví skilyrðið fyrir pví, að hafa nokkur veruleg áhrif, er að hafa traust. En Jón Ólafsson og traust manna hafa haft lítið meir saman að sælda en krossmark og fjandinn. Hvert pað mál, sem Jón hefur gerzt forvígismað- ur fyrir, hvort sem er á alpingi eða í blöðum sínum — pað hefur verið dauðadæmt frá fæðingunni. J>ví hvar sem Jón hefur lagt lag sitt við, par hefur allt traustið visnað allt í kring, eins og grasið forðum undir hófnum á hesti Attila Húnakonungs. pessi kveðjugrein í «J>jóðólfi» er pess vegna ekkert annað en hlægileg- ur endir á hávaðamikilli en mjög pýðingarlítilli ritstjórn. Jón hefur í kveðjugreininni farið að eins og langeyrða dýrið í dæmi- sögunni, hann hefur dregið yfir sig ljónsliúð og pótzt svo vera Ijón. Og allt hefur farið eins og í dæmi- sögunni: Eyrun á Jóni Ólafssyni hafa staðið út undan ljónshúðinni. Gestur Pálsson. Reykjavík 20. jan. 1885. Styrkveitingar. Yeittar 1107 kr. 57 a. (fyrir árið 1885), upp í kostnað við aðgerð á jjállveginum yfir Svina- hraun. Enn fremur veittar 1350 kr. 84 a. (fyrir árið 1886) upp í kostnað við sama. — Fornleifafélaginu veittur 300 kr. styrkur fyrir árið 1886 til framkvæmdar fyrirtækjum félagsins. — Bóksala Kr. Ó. J>orgrímssyni veitt- ur 120 kr. styrkur til að gefa út forníslenzka málmyndalýsing eptir Dr. Wimmer. Tombola „Good-Teinplars“-félags- ins gekk hið bezta og varð ágóðinn af henni 947 kr. 15 a., sem pegar er lagt í sparisjóð og geymt skal til pess er byrjað verður á samkunduhúsbygg- ingu fyrir félagið hér í bænum. Sundfélag Reykjavíkur. A árs- fundi pess, 6. p. m., skýrði forstöðu- nefndin frá, að tala félagsmanna væri orðin nær 200 (í fyrra 112). Tekjur félagsins höfðu verið árið sem leiðum 370 kr. (gjafir, arður af fyrirlestrum, æfitillög, árstillög, — talsvert af peim

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.