Suðri - 20.01.1886, Blaðsíða 4

Suðri - 20.01.1886, Blaðsíða 4
8 ógoldið). Félagið liafði látið hreinsa og stækka sundstæðið í Laugunum svo, að það er nú orðið allrúmgott og vel viðunanlegt. Sundkennslu var haldið par uppi hér um bil 3 mánuði, ög tóku um 50 lærisveinar pátt í henni. J>ar á meðal hafði bæjarstjórn Reykja- víkur veitt ókeypis kennslu öllum sveitardreingjum, en peir pó ekki hag- nýtt sér pað nema sumir. Fastráðið var, að reyna að koma upp skýli við sundstæðið á vori komanda, svo fram- arlega sem efni leyfðu með nokkru móti. Forstöðunefndin var endurkosin (Björn Jónsson, Konráð Ó. Maurer, Ólafur Rósenkranz). („ísafold-1). HITT OG |>ETTA. Með eða án. Frúin: Yiljið pér romm í teið yðar, herra kaupmaður. Faupmaður: J>akk’ yður fyrir, helzt ekkert te í. Læknisskylda. Maður einn spurði eitt sinn lækni nokkurn að pví, hvort hann ætlaði að fylgja frú Önnu til grafar. <Nei> svaraði læknirinn <við læknarnir fylgjum ekki fólki til graf- ar. J>egar sjúklingurinn er dauður, pá er okkar skylduverk unnið>. Vitfirrtur. í Konnektikút í Ame- ríku giptist 84 ára gamall ekkjumaður 19 ára stúlku. Blað eitt gat um petta og sagði um leið: <J>egar pessi háttvirti borgarbróðir vor missti kon- una sína í fyrra, pá féll honum konu- missirinn svo pungt, að allir vér, er pekkjum hann, vorum hræddir um, að hann héldi ekki vitinu. Hræðsla vor 1 pví efni hefur pví miður verið á fullum rökum byggð. Anglýsingar. Peninga þeirra, ér fundiist í jörðu að Karnbi í Holtum i júnímán. 1884, getur réttur eigandi vitjað til mín innan sex mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Oarðsauka vestari, 1. desbr. 1885. 11] Grímur Thorarensen. ©t]ór*nax*tiöiiidiri deildirnar A, B og C, má panta á rit- stofu landshöfðingja og öllum póst- stöðvum á landinu, og kosta pau frá 1. janúar 1886 1 krönu árgangurinn, sem borgist fyrirfram. [12 Bæknr tii sölu í prentsmiðju Einars pórðarsonar. Sálmabókin nýja. Passíusálmar. Bibl- íusögur Balslevs Lærdómskver Balles. Handbók presta. Hugvekjur til kvöld- lestra frá veturnóttum til langaföstu. Bjarnabænir. Fjörutíu tímar 1 dönsku. Reikningsbók Eiríks Briems. Ljóðmæli séra Gísla Thorarensens (nýútkomin). Kvæði Hallgríms Péturssonar. Egils- saga. Gissurar-saga. Brynjólfur Sveins- son. Sögur og æfintýri eptir T. Holm. Smásögur Péturs biskups. Kvöldvökur I.—II. hepti. Friðpjófssaga (ný útgáfa endurbætt). Dómasafn frá 1871—75. Sögurnar af Sigurði frækna, Villifer frækna, Mírmanni, Göngu-Hrólfi og Marteini málara. Barnagull með mynd- um. Nýtt stafrófskver mjög ódýrt og fleiri bækur. — Enn fremur gnægð af skrifpappír og skriíföngum. Allt með góðu verði. [13 Legsteina úr íslenzkum grásteini, velvandaða og ódýra, selur Stefán pórð- arson við Hlíðarliúsaveg. [14 C7I i 1 cr ct> C3 83 o» 3 03 pt o oí Þð W rt> •—>5 -F' o- —i P' "O' Cö Cu r-i ct> CTQ CD *< S. Hqh ct>. tð fcc PT ’TO' P5 *-l 03 <1 < ►—"» P? GQ >-í c3. rt> 3 o* 5’ o cr O B & CD CTQ P O B 83 rrt- < CD a» w o OQ t—'s 3 Ct3 D Ö & CD ö-* ►Ö c P >~t a> B & o* o* >-s 3 cr CÍQ *-l 03 Ct> s ->> B t/i pr ert- <rt- 2. g B" 2- B d 3 O H-* 8§ ox P3 P' o» B CfQ 03 3 O 03 *-i_ *-5’ *-i 83 O* p- <m o 2. oq’ 83 ‘ 05 >-i F ct> *-n o < to Oi cr o tr jö er ct> ct> OQ CD *-< O* V CTQ B P 5 85 J>eir, sem hafa fengið ofsent af 37. blaði <Suðra> 1885, óska eg að sendi mér pað til baka sem fyrst. Einnig kaupi eg óskemmd exemplör af ofannefndu númeri. Eeykjavlk, 0. janrtar 188(5 Einar pórðarson. [16 „S U 0 R1“ kemur út hinn 10., 20. og 30. í hverjum mánuði og aulc þess viðauka- blóð endur og sinnum, einkum um þingtimann, alls 40 blóð um árið. „Suðri“ kostar 3 kr. árgangurinn iunanlands. „Suðri“ mun þetta ár, eins og að undanförnu, flytja mönnum greiní- legar og vel sagðar innlendar og út- lendar fréttir, auk þess pólitiskar rit- gjörðir um flest þau máí, sem al- menning varðar, eptir því sem rúm blaðsins leyfir. L hinum nœstu númerum af blað- inu byrja greinir um söguleg lands- réttindi tslands, og œtlar „Suðri“ með því að skýra liina sögulegu hlið og undirsiöðu stjórnarskrármálsins, sem nú um stund hefur mátt heita að lægi í þagnargildi. Sömuleiðis mun „Suðri“, eins og að undanjörnu, reyna til að flytja lesendum sinum ritdóma um flest markvert, sem út kemur á íslenzku. Enn mun „Suðri“ reyna til að skemmta lesendum sínum með sögum, frumsómdum og þýddum, eptir því sem færi verður á og rúm til. Nýir kaupendur að 4. árgangi „Suðra“ eru beðnir hið jyrsta að geja sig fram, annaðhvort hjá útgef- anda blaðsins, Einari pórðarsyni, eða ritstjóra þess, Oesti Pálssyni. peir, sem gerast vilja nýir út- sólumenn að blaðinu, eru beðnir hið fyrsta að geja sig fram um það við útgefanda eða ritstjóra blaðsins. Sölulaun eru 5. eða 6. hluti, eptir því hvað mikið er selt. Nœrsveitamenn eru beðnir að gera svo vel og vitja „Suðra“ í af- grciðslustofu lians, í prentsmiðju Einars pórðarsonar. [17 Til atlmgiiiiar. Vér undirritaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning gjalda var- huga við hinum mörgu vondu eptirlíkingum á Bruma-lífs-elixír peirra Mans- feld Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólumj pykir oss pví meiri ástæða til pessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum pessum gera sér allt far um, að líkja eptir einkennismiðunum á egta glösunum, en efnið í glösum peirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vér höfum um langan tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til pess, að greiða fyrir melting- unni og til pess að lækna margskonar magaveikindi, og getum pví mælt með honum sem sannarlega heilsusömum „bitter“. Oss pykir pað uggsamt, að pess- ar óegta eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumsemjendurnir veita peim, úr pví að peir verða að prýða pær með nafni og einkennismiða alpektrar vöru til pess að pær gangi út. Harboore ved Lemvig. Jens Christjan Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrilc Bruun. Kr. Smed Rönland. J. S. Jensen. J. C. Poulsen. Oregens Kirk. L. Lassen. L. Dahlgaard Kokkensberg. N. C. Bruun. Laust Chr. Christensen. J. P. Emtkjer. Chr. Sörensen. K. S. Kirk N. B. Nielsen. Mads Sógaard. N. E. Nörby. [18 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson. Útgefandi og prentari: Einar pórðarsou.

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.