Suðri - 20.05.1886, Page 2
54
vel hvað helzt á haustinu á eptir hon-
um rétt fyrir og um riðtímann, og
seinast í haust eptir miðjan október-
mánuð, pegar verið var hér að ná
stofnfiskum til laxaklaksins, veiddist
meira af nýrunnum silungi í ánni
heldur en af laxi, og pó peir væru
fullir Qg feitir, voru laxahrogn í mag-
anum á pcim. p>að er bæði forn og
ný sögn og reynsla fyrir pví, að berg-
laxinn, sem svo er kallaður, gengur
mest í árnar á haustin, eptir pað að
friðunarlögin banna alla veiði í peim.
J>að er vafalaust góð hjálp og vernd
fyrir pá, sem búa ofar við ár og eiga
par veiði, fyrir ásælni og yfirgangi
peirra, sem neðar búa, að banna að
hepta göngu laxins 36 stundir í viku
hverri, en pað hefur mjög litla pýð-
ingu í pví tilliti, að gotfiskurinn fái
á pennan hátt frið til að ganga upp
á hrygningarstaðina og næði til að
riða par, pví allur sá lax, sem náð
hefur peim vexti sem parf til pess að
hann megi veiða, er dræpur í efsta
fljótunum, ef hann hefur ekki stað-
næmst fyrri og beðið bana, að pessum
36 stundum liðnum. |>að getur nú
hver sem vill gjört sér hugmynd um
pað, hvaða friðun og vernd að næst
fyrir æxlun og fjölgun laxins með frið-
unarlögunum og hvað mikils menn
mega vænta af peim til viðhalds og
eflingar laxveiðinni, meðan pví skipu-
lagi er haldið á veiðunum, sem verið
hefur frá alda öðli og er enn pá.
í öllum ám og veiðivötnum parf
veiðin að komast undir reglulega og
lögbundna stjórn. Hver á með öllum
peim ám og vötnum semHskur geng-
ur í um huna, undir sérstaka stjórn.
J>eir sem uinsjón og umráð liafa yfir
veiðinni, verða að hafa leyfi til pess
að pvergirða ár á peim stað eða
stöðum sem peir álíta hentugast, og
geta haft í hendi sér hvern fisk sem
upp ána fer og mega ekki pessir menn
vera hindraðir með neinum alinennum
lagaákvörðunum frá pví að eyða úr
ánum peim fiskategundum, sem eru
meinvættir fyrir laxaeggin (hrognin)
eða laxaungviðið, eins og peirn verður
að leyfast að eyða og drepa aðrar
skepnur á landi og sjó, sem eru ó-
vinir og ofsækjendur laxins og laxa-
viðkomunnar svo sem fugla og seli;
friðunarlög mega pví ekki ná til ann-
ara en peirra, sem halda við hið gamla
lag, að margskipta veiðunum, svo að
hver veiði fyrir sig.
|>að mun nú mörgum bregða í
brún, er eg tel hina illa ræmdu pver-
girðingu ekki að eins leyfilega, heldur
sem hina einustu veiðiaðferð, sem að
öllu leyti fullnægi ein og engin önnur
peim kröfum, sem fullkomin friðun
fyrir og verndun æxlunar og uppkomu
laxins heimtar.
þvergirðing með kistu er ekki að
eins veiðnust allra veiðibrellna heldur
alveiðin; hún leggur alla umför um
ána í hendur veiðimanns. Hún er pví
mesta voðaverkfæri 1 höndum pess
manns, sem skoðar veiðina sem her-
fang eða eins og herra Feddersen segir;
<eru svo gerðir að peir geta ekki séð
nokkurn lax án pess að drepa hann»,
eins og hann segir um marga af oss
íslendingum. J>að er annars vegar
sárgrætilegt að hugsa um pað, hvað
hugsunar- og kærulausir margir eru,
um pað, pó peir spilli veiðinni og
eyðileggi, ef til vill margar púsundir
hrogna eða frjóvgaðra laxaeggja, pegar
peir geta ekki látið gotfiskinn í friði
og eru fram á haust að veiða með
ádráttuin á hrygningarstöðunum, og
pað eptir pann tíma sem kaupmenn
taka nróti laxi sem verzlunarvöru; pví
ólíklegt er að kaupmenn taki lengur
á móti laxinum í verzlun sína en lög-
in leyfa að veiða hann og gjöri sig
pannig ekki að eins meðseka í laga-
broti, heldur einnig spilli áliti allrar
vörunnar. J>að er gremjuvert livað
litla tilfinningu menn hafa fyrir rétti
og helgi bæði laxafriðunarlaganna og
annara laga.
En svo eg víki að efninu aptur,
pá er pvergirðingin hin eina veiði-
aðferð sem hægt er með að veita lax-
viðkomunni í ánum fullkomna vernd
og friðun, að svo miklu leyti sem á
manna valdi er, og pess vegna hin
einasta, sem peim verður ráðandi til
að við hafa, sem vilja koma upp og
auka veiðina; liún er líka lang ódýr-
ust, af pví að ekki parf r.ema eina í
hverri á, og henni verður við komið
að minnsta kosti í öllum hinum smærri
ám án óviðráðanlegs kostnaðar og mér
er næst að ’nalda, að hún verði sett
í allar ár, sem veiði er í á íslandi, og
pó hún kosti mikið i stóránum, pá
vinnur hún par peiin mun meira gagn.
Iiggert Ólafsson og Bjarni Pálsson geta
um í ferðabók sinni, að kaupniaður
frá Hamborg liafi pvergirt fyrir Hvít-
árós í Borgarfirði árið 1647 með kon-
ungsleyfi (§ 344 í nefndri bók). Jafn-
vel pó að eg hafi sýnt fram á pað, að
menn megi ekki vænta pess að laxa-
friðunarlögin gjöri rnikið að verkum
hvað vel sem peim er hlýtt til vernd-
unar laxaviðkomunflar og viðhalds og
eflingar laxveiðinni, heldur sé eina
ráðið til pess, að menn komi sér sam-
an um pað allir sem veiði eiga í ein-
liverri á að sameina veiðina á einn
stað í kistu með pvergirðingu, og setja
hana undir eina lögbundna stjórn, pá
læt eg ósagt hvort ráðandi er til pess
nema menn hafi jafnframt í liuga að
koma um leið upp við hana laxaklaki
eða geta fengið hleypt út í liana ár-
lega vissum fjölda af framgengnu laxa-
ungviði; pví eg álít og vona að öllum
skiljist, að eins og varla er gjörlegt
að ráðast 1 að kosta upp á laxaklak
við á, nema peir, sem kosta pað, liafi
í hendi sér bæði að friða ungviðið og
eins veiðina; eins álít eg að pvergirð-
ingin og laxaklaklð færi jafnan bezt á
að fylgdist að. (Niðurlag)
liiidirbimingsfumlur
undir kjörfund í Kjósar- og Oullbr.-
sýslu, haldinn í Hafnarfirði 15. þ. m.
(Frá íréttaritara „Suðra“ á fundinum).
Fyrverandi 1. pingmaður Kjósar-
og Gullbringusýslu, J>órarinn prófastur
Böðvarsson, hafði boðað til pessa fund-
ar ineð auglýsingu í blöðunum; hann
setti og fundinn og var kosinn fund-
arstjóri. — J>egar í byrjun fundarins
var skorað á pá fundarmenn, sem
vildu gefa kost á sér til pingmennsku
fyrir kjördæmið, að gefa sig fram, og
buðu sig pá pegar fram peir skólastjóri
Jón J>órarinsson í Fiensborg og séra
J>orkell Bjarnarson á Keynivöllum.
Enn fremur lýsti prófastur J>órarinn
Böðvarsson yfir pví, að hann mundi
gefa kost á sér.
J>á hófust umræður um pað, hverj-
um mönnum pingið væri réttast skipað,
og voru ýmsir á pví, að prestastéttin
væri vel sterkliðuð á pingi, eða mundi
að minnsta kosti verða. ef allir peir
prestar kæmust að, sem í boði væru,
og líkindi væru til að yrðu kosnir til
næsta pirigs, og pótti pví nógaðsenda
að eins einn geistlegan mann frá pessu
kjördæmi.
J>á var rætt unr framkomu hinna
fyrverandi píngrnanna kjördænrisins,'
eða tillögur peirra til almennra, mik-
ilsvarðandi landsmála, og varð Dr.
Grímur Thomsen á Bessastöðum fyrst-
ur til máls. Honum pótti pað nrest
að framkomu J>órarins prófasts Böð-
varssonar á fyrri pinguin, að hann
hefði dregið taum ulþýðuskola kj'ór-
dœmisins, að hann hefði farið fram á
að fá hærra árstillqg úr landssjóði til
pessarar menntunarstofnunar en hún
hafði áður fengið og haldið því fram
með kappi á seinasta þingi, að land-
sjoður legði 1000 kr. til að 'búa til
skipakvi í Hafnarfirði.
Fundurinn var á pví, að pað væri
miklu fremur lofsvert en lasts að vilja
hlynna að alpýðumenntun og sjávar-
atvinnu (o: pilskipaútvegnum). pá
lýsti séra J>orkell á Reynivöllum yfir
pví, að sami pingmaður hefði dregið
um of tauni prestastéttarinnar á pingi,
en J>orlákur alpingismaður Guðmunds-
son kvaðst hafa unnið í nefnd saman
við nefndan alpingismann í slíku máli,
og kvaðst verða að bera honum sög-
una á allt annan veg.
J>á kom til orða, að æskilegt væri,
að sett væri pingnefnd til að rannsaka
úthlutun hallærisgjafanna, hið svo
kallaða Fensmarksmál og önnur lík
mál, par sem svo stendur á, að land-