Suðri - 20.05.1886, Qupperneq 4
56
vallasókn verði skipt milli Skarðs, Ár-
bæjar og Marteinstungukirkna; 2, að
sjóður, skrúði og áhöld Stóruvalla-
kirkju og andvirði kirkjukússins sjálfs
skiptist milli pessara kirkna eptir rettri
tiltölu við fólksfjölda pann, sem leggst
til hverrar poirrar og 3, að kirkjukú-
gildin verði seld og andvirði peirra
selt á vöxtu sem sjóður, er fylgi Stóru-
vallaprestakalli.
Umsjón og fjárhald kirkna. Eins
og kunnugt er skoraði alpingi 1885 á
landsstjórnina að leita samninga við
hlutaðeigandi söfnuði um, að peir
samkvæmt lögum 27. febr. 1880 taki
að sér umsjón og fjárhald kirkna peirra,
er landssjóður á, og sé viðkomandi
kirkju pá látin fylgja hætileg kirkju-
porzión og sömuleiðis, að lagafrumvarp
um pað efni verði lagt fyrir alpingi
1887, ef hlutaðeigandi söfnuður vill
gera slíkan samning.
Nú hefur landshöfðingi skorað á
amtmennina, að gera nauðsynlegar
ráðstafanir til pess, að leitað verði
samkomulags við söfnuðina í kirkju-
sóknum peim, par sem kirkjan er eign
landssjóðs, um að peir taki að sér
umsjón og fjárhald kirknanna og um
skilmálana fyrir afhendingu hlutað-
eigandi kirkju.
Árgjald frá brauðuin. í 3. gr.
laga um skipun prestakalla 27. febr.
1880 er ákveðið, að gjald pað, sem
greiða skal frá einu prestakalli til
annars, skuli sem mest greiða með
fasteignum eða afgjaldi fasteigna. Eins
og kunnugt er hefur pessari ákvörðun
enn eigi orðið framgengt.
Nú hefur landshöfðingi skorað á
stiptsyfirvöldin, að útvega sem fyrst
nákvæma skýrslu um jarðeignir hvers
prestakalls, sem árgjald á að greiðast
af, og um afgjöld hverrar jarðeignar
eptir meðaltali 5 hin síðustu fardaga-
ár og sömuleiðis uppástungur hlutað-
eigandi prófasta um, hverjar jarðir
hentast mundi vera að leggja út til
lúkningar hinu lögboðna árgjaldi, en
í pví skyni geta að eins pær jarðir
komið til greina, sem ekki eru undir-
orpnar neinum áföllum og sem búast
má við að geti byggzt framvegis með
sama leigumála sem nú.
Bliudir prestar. J>að er altalað,
að landshöfðingi hafi skorað á biskup,
að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir til,
að prestar, sem eru blindir, og |sem
pannig megi álíta að séu óhæfir til að
pjóna prestsembætti og hafa ábyrgð á
stað og kirkju, sæki tafarlaust um
lausn frá embættum sínum, par sem
peir ella muni leystir frá embælti.
Lán úr landssjóði. Keykjavíkur-
kaupstað hefur verið veitt 2700 kr.
bráðabirgðalán úr landssjóði til að kaupa
slökkvivél. — Snæfellsnessýslu hefur
verið veitt 2500 kr. hallærislán.—Húna-
vatnssýslu hefur verið veitt 400 kr.
hallærislán handa Yindhælishreppi.
Aknrevrarbranð. UmAkureyrarbrauð
hafa sótt: séra Sigurður Jensson pró-
fastur í Flatey. séra Stefán Jónsson á
póroddstað í Köldukinn, sein pjónað
hefur Akureyrarbrauðinu í vetur, og
séra Matthías Jochumsson í Odda.
Talað er, að séra Matthías muni
standa næstur að fá brauðið.
pinginálafund hér í Reykjavík hélt
dr. med. Jónas Jónassen 15. p. m.
Lýstihannyfirpví, að hann mundi bjóða
sig fram til pingmennsku fyrir Reykja-
víkurbæ við kosningu pá, er fram á
að fara 7. næsta mánaðar. Ekki pótti
mönnum á fundinum skoðanir hans á
pingmálum vorum ljósar og ekki vildi
hann segja hreint og beint, hvort
hann mundi greiða atkvæði með stjórn-
arskrárfrumvarpinu frá í fyrra eða ekki.
Ekki var mikill rómur gerður að fram-
boði hans af fundarmönnum.
Mannslát. Jóhannes Daníelsson
(prófasts Halldórssonar á Hólmum í
Reyðarfirði) skólapiltur, efnilegasti
námspiltur, andaðist hér í bænum úr
sullaveiki 8. p. m.
^Vuglý singar*.
Af peim tveiin mönnum, sem Jiafa
boöið sig fram sem pingmannsefui
fyrir Reykjavíkur kaupstað, liefur
aunar lýst yfir pví, að liann muui
greiða atkvæði gegn stjórnarskrár-
breytingum, en hinn hefur eigi l'eng-
izt til að skýra frá pví, livort hann
muni greiða atkvæði með peim eður
móti.
Til pess, að peim af hinnm Jieiðr-
uðn kjósendum Reykjavíkur, sem
hlynntir eru stjórnarskrármáliuu, gef-
ist kostur á að kjósa mann, er liel'ur
sönin skoðun á pví máli og peir, pá
Jýsi eg hér með yfir pví, að eg
býð mig fram sern piiigmanns-
efni fyrir Reykjavíkurkaupstað
við kosniugarnar hiun 7. júní næst-
komandi, og skal eg jafuframt lýsa
yfir pvi, aö nái eg kosningn, muu eg
eindregið greiða atkvæði með stjórn-
arskrárbreytingum peiin, er sam-
pvkktar voru á síðasta alpingi.
Reykjavík 17. maí 1886.
70] Ólafur Rósenkranz.
Allir þeir, er til skulda telja í
dánarbúi Jóns bónda Snorrasonar, er
deyöi að Auðbrekku hér í sýslu í
síðastliðnum marzmánuði, innkallast
hér með til innan 6 mánaða að sanna
kr'öfur sínar fyrir skiptaráðanda
þessarar sýslu.
Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu 16. aprílm. 1886.
S. Thorarensen. [71
Proclama.
Með því að bú Sigurðar Magn-
ússonar lcaupmanns hér í bænum
hefur verið tekið til meðferðar af
skiptarétti Reykjavílcur sein þrotabú,
aðvarast hér með allir þeir, er skulda
téðum Sigurði Magnússyni, að greiða
þessar skuldir sínar eptirleiðis til
skiptaráðanda hér í bæ, og innkall-
ast jafnfrarnt samkvæmt opnu bréfi
4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878
allir þeir, er til skulda eiga að telja
í nefndu 'þrotabúi, til að gefa sig fram
og sanna kr'ófur sínar fyrir skipta-
ráðanda hér innan 12 mánaða frá
síðustu birtingu þessarar auglýsingar.
tíæjarfógetinn í Reykjavík 6. maí 1886.
Jón Jensson
settur. [72
Proclama.
Samkvæmt opnu bréfi 4. janúar
1861 og l'ógum 12. apríl 1878 er
liérmeð skorað á alla þá, sem telja
til skulda eptir Jón sál Erlendsson,
er bjó á Grímstaðaholtinu hér í bæn-
um, að gefa sig fram og sanna kr'óf-
ur sínar fyrir skiptaráðanda her
innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn i Reykjavík 10. maí 1886.
Jón Jeusson
settur. [73
Til atinioHiiia,i\
Yér undirritaðir álítum skyldu vora, að biðja almenning gjalda var-
huga við hinum mörgu vondu eptirlíkingum á Bruma-lifs-elixír peirra Mans-
feld Bullner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefur á boðstólum;
pykir oss pví meiri ástæða til pessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum
pessum gera sér allt far um, að líkja eptir einkennismiðunum á egta glösunum,
en efnið í glösuni peirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vér höfum um langan tíma
reynt Brama-Ufs-dixír, og reynzt hann vel, til pess, að greiða fyrir melting-
unni og til pess að lækna margskonar magaveikindi, og getum pví mælt með
honum sem sanuarlega heilsusömum „bitter“. Oss pykir pað uggsamt, að pess-
ar óegta eptirlíkingar eigi lof pað skilið, sem frumsemjendurnir veita peim, úr
pví að peir verða að prýða pær með nafni og einkennismiða alpektrar vöru til
pess að pær gangi út.
Harboore ved Lemvig.
Jens Christjan Knopper.
Thomas Stausholm.
C. P. Sandsgaard.
Laust Bruun.
Niels Chr. Jensen.
Ove Henrik Bruun.
Kr. Smed Rönland.
J. S. Jensen. J. C. Poulsen.
Gregens Kirk. L. Lassen.
L. Dahlgaard Kokkensberg.
N. C. Bruun. Laust Chr. Christensen.
J. P. Emtkjer. Chr. Sörensen.
K. S. Kirk N. B. Nielsen.
Mads S'ógaard. N. E. N'órby. [74
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gestur Pálsson.
Prentsmiðja ísafoldar.