Suðri - 20.06.1886, Blaðsíða 1

Suðri - 20.06.1886, Blaðsíða 1
Af „S«br»" koma 3-4 bl-öb öt á mánuði. Upp»ögn me# 3ja iív4:i»6h fj'rimwd frá iramiifom ■ irjfangurinnJ(40 blöO all») kostar 3 kr. (eriendii 4kr.)’ »em borgiit fyrir júlílok ir hrert. 4. árg. Reykjavík, 20. júni 1886. 17. blaö. Forngripasafnið opið hvern miðviku- (Íau og laugardag kl. 1—2 e. h. Landsbókasafnið' opið hvern riimhelg- an das k). 12—3 e. h.; útlán á mánu- miðviku- og lausardögum kl. 2—3 e. h. S p a r i s j ó ð u r i n n opir.n hvern miðviku- dag og laugardas kl. 4—5 e. h. Söfnunarsjóðurinn í Rvík; Störfnm gegnt hinn fyrsta virkan mánud.í hverjum mán. í herbergi sparisjóðsins. íll meðferö á skepnum. — o— Blöðin impra opt á ýmsu, sem pörf er á að minnast, og gefa opt góð- ar bendingar*, en peir sem blöðin lesa, láta líka opt pessar bendingar fara eins og vind um eyrun, inn um ann- að og út um hitt. Og svo er allt bú- ið; spursmálinu er svo ekki hreyft framar. 111 meðferð á skepnum er nú eitt hið ljótasta, sem almennt er pekkt í fari íslendinga. petta spursmál er pví eitt af peim, sem aldrei eru of- brýnd fyrir mönnum. Og allt af koma ný og ný tækifæri til að minn- ast skepnanna og peirrar hörmulegu meðferðar, sem pær verða opt fyrir af hendi manuanna. En aldrei eru pessi tækifæri eins tíð og á vorin, pó pau seu reyndar hér um hil dagleg árið um í kring. prcelkunin á hestunum á sumrin, kuldinn og hungrið á vet- urna. Kýrnar eiga náttúrlega bezt, pví að menn verða bersýnilega varir við ógagnið af að kvelja pær. En hestarnirl Ef maður tryði á sálna- fiakk, pá ætti roaður einnig hægt með að trúa pví, að íslenzkir — eðu öllu held- ur sunnleitzkir — rettast samt lieyk- vískir — hestar væru manndráparar, pjófar og bófar, að taka út hegningu fyrir syndir sínar. Nu koma hingað niður í bæinn nærri pví daglega naut til slátrunar; og pau eru flutt á venjulegan sunn- lenzkan sveitahátt: nautið mýlt, og hundið síðan í taglið á hesti; en á hestinum situr eigandinn alveg róleg- ur, og dettur ekki í liug — auk held- ur honum renni til ryfja — að hann geri sig einu sinni sekan í neinni sér- legri yfirtroðslu, pó hann láti hestinn sinn bera sig og draga nautið. J>ví að það er ekki nærri pví allt af, aðrekið sé eptir nautinu. ' Og pó strákur eða stelpa eigi að gera pað, glápa slíkir íjónar venjulega hugsunarlaust út í Joptið, og slá í nautið svona við og H hvort sem pess parf eða ekki, eða pá gleyma pví alveg. Hve lengi á nú að pína íslenzka liesta með pessari þrælameðferð? Fyrst menn vilja ekki sjálfir taka áminningum blaðanna, sem áður eru komnar fram optar en einu sinni, pá sýnist mega hafa önn- ur ráð. pað ætti að vera mögulegt að sekta hvern mann, sem svona breytir við skepnur. Og sé pað lög- um samkvæmt, sem ekki parf að ef- ast um, pá ætti að vera hægur vandi fyrir bæjarfógetann í Beykjavík, að sjá um, að petta komi ekki daglega fyrir á götum bæjarins, par sem eru svo eptirlits-glöggir lögreglapjónar. En sektir fyrir slík níðingsverk, sem menn hafa annars enga tilfinningu fyrir, mundu eflaust vekja uinhugsun manna; peir færu eftaust að hugsa um, að pað sé pó eitthvað athugavert að láta naut slíta hestinn í sundur undir sér. pað er líka til ofur einfalt ráð til að komast hjá öllu pessu striti með taumleiðslu stórgripa, nefnilega pað ráð, sem altítt er utanlands, að setja málmhring gegn um miðsnesið á peim og binda svo tauminn í pann hring. A pessu leiðist gripurinn hér um bil fyrirhafnarlaust, og er honum einnig pjáningalaust, pví að hann ætlar sér allt af af. En petta er ekki pað eina. ís- lenzkir hestar eru pintaðir á margan annan veg. Nú fer sumarbrúkunin að byrja senn hvað iíður, og pá ættu menn að hugsa til pess, að hestum parf að ætla hvíld. Reykjavík er fremur öllum öðrum stöðum á landinu sjónarsvið, par sem sjá má örþreytta og horaða hesta að sumrinu. |>eir eru brúkaðir til útreiða og áburðar á víxl, opt til hvorstveggja sama dag- inn. Af pví að grasið, sem pessar skepnur lifa á, er svo létt fóður í sain- anhurði við hafra eða aðrar kornteg- undir, pá er pað auðvitað, að þessum skepnum má ekki ætla sömu brúkun og öðrum hestum, sem hafa kröptugra fóður, og par við bætist, að þeim er sárlítill tími leyfður til að standa á haganum og fylla sig, en enginn til hvíldar. Af pessu kemur pað, að brúkunar- hestar í Reykjavík líta ver út en nokkurstaðar annarstaðar á landinu. J>að er eflaust full pörf á pví fyrir lögreglustjóruina, að liafa gætur á, að hestar séu ekki brúkaðir máttvana af 65 hor og drepmciddir, eins og komið liefur fyrir. J>að er viðurkennt, að bæjarfógeti sá, sem verið hefur, hefur hefur látið sér mjög annt um þetta, enda hafa lögregluþjónarnir opt ekki annað þarfara að gera en að líta eptir skepnum, sem illa er með farið fyrir augum á hverjum manni, sem um götuna fer. Við petta tækifæri skal eg skjóta pví til sýslumannsins í Kjósar- og Gullbringusýslu, hvort honum pyki ekki ástæða til að rannsaka meðferð liins svokallaða «Keflavíkur-pósts» á hesti peim, sem pessi «póstur» hefur nú verið að kvelja úr lífið um undan- farin ár. Mér er reyndar ekki kunn- ugt um pað, hvort «pósturinn» á heima í Gullbringusýslu eða í Reykja- vík, en víst er pað, að hesturinn drapst í Gullbringusýslu á póstferð suður 1 Keflavík. Hvað orðið hafi pessari aum- ingja skepnu að bana, er ekki efasamt fyrir pá sem til þekktu, enda er nú altalað, að dauðameinið haíi verið hreint og heint skortur og þrælkun, og pví er pað að mér finnst yfir- völdin ættu að grennslast eptir þessu, hvort satt er eða ekki, og pad sem fyrst, pví að líklega fær pósturinn sér hest í skarðið, og sá hestur á líklega von á einhverju líku, ef mauninum er látið haldast uppi að hafa kreist lífið úr peim, sem dauður er, að ó- sekju. Dýraverndarfélög gera mjög mikið gagn, par sem pau eru stór og dug- andi, og gætu eflaust gjört talsvert gagn hér á landi, pó að ýinsir séu örðugleikar á pvi fremur hér en ann- arstaðar. |>ar »em pörfin er mest á að vernda hestana, er einnig auðveld- ast að koma dýraverndarfélagi við, en pað er í höfuðstaðnum Reykjavík. |>að pykir nú kannske að bera í bakka- fullan lækinn að stinga upp á að stofua eitt félag enn í höfuðborginni, par sem um 30 munu vera til undir; en dýraverndarfélagi er aldrei of aukið. Sömu mennirnir, sem eru t. d. í skotfélagi, par sem aldrei að kalla er skotið, gætu vel haft tíma til að vera í dýraverndarfélagi, án pess að vanrækja skotfélagið; sömu konurnar sem eru í cgrautarfélagi» gætu vel verið miðlimir dýraverndarfélags án pess að vanrækj-a grautinn. Og pó að pað sé ánægjulegt að skjóta til

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.