Suðri - 10.08.1886, Blaðsíða 1

Suðri - 10.08.1886, Blaðsíða 1
A.f „Stiðra“ boma 3-4 bKÖ tit á mánuM. Uppsðjn meö 3ja minaða fyrirvaia frá áramótura. 4. árg. Suðri. Reykjavík, ÍO. ágúst 1086. Árgangurinn (40 blöð alls) kostar 3 kr. (erlendis 4kr.), sem borgist fyrir júlílok ár hvert. |21. blaó. Forngripasafnið opið hvern miðviku- dag og laugardag kl. 1—2 e. h. Landsbókasafnið opið hvem rúmhelg- an dag kl. 12—3 •. h.; útlán á mánu- miðviku- og laugardögum kl. 2—3 e. h. Sparisjóðurinn opinn hvern miðviku- dag og laugardair kl. 4—5 e. h. Söfnunarsjóðurinn í Rvík: Störfum gegnt hinn fyrsta virkan mánud. f hverjum mán. í herbergi sparisjóðsins. dgg’ Nýir kaupendur geta fengíð „Suðra“ frá byrjun júlimánaðar til ársloka fyrir I kr. 50 a. Til Péturs biskups á 50 ára embœttis-afmœli hans 17. júlí 1S86. Á. móðurskauti sjúkur sonur lá, er sólin reis og horfði ljórann á, Og signdi snót með sorgartárin skær, er sat og horfði’ á undra-perlur tvær. Hún sá par hrotna bárur fjör og hels með böli lífs og draumi fagrahvels. »J>ú lífs míns guð, eg lypti sál til pín, æ, lát ei deyja pessi Ijósin mínU En rjett í sama rekkur stóð hjá henni, ramlega vaxinn, studdi hönd að enni. J>au störðu’ á barnið,—sorgarhelga sjón; ei sáu margir skörulegri hjón. En kaldur sveiti kom á sveinsins hrá, í kyrð hin smáa hönd á hrjósti lá. |>á talar svanninn sorgarprumulostinn: »Æ, sérðu augun brostin — nær pví brostinU En bliki andans brá á mannsins hvarm, hann brosti við og mælti: »Stillpinn harm; Und Drottins hönd vér eigum oss að beygja, en eliki munu hiskupsaugun deyja«. * * * Vor kæri biskup, pú varst pessi sveinn, við pessa sögu kannast hver ogeinn'. 1) Hjer er átt við pá sögu, að Pétur prófastur á Víðivöllum hafi átt að segja við konu sína einu sinni, pegar Pétur sonur peirra var á 2. ári mjög veikur, og hún hugði sveininn deyja mundu: „biskupsaugun deyja ekki“. Svo mildilega móðursorgin bættist, svo minnilega föðurspáin rættist! J>ín fögru augu skyldu’ ei skoða hel, pau skyldu spegla drottins fagrahvel. J>au skyldu vaka’ á verði skær og stillt og verða mörgum Ijós, ef gengi villt. J>ín öld var full af táknum tilbreytinga, af táli’ og pokum margra sjónhveríinga. Og bjartar sjónir bólstrar tíðum heptu, en biskupsaugun stefnunni’ aldrei slepptu. Hin ytri sól vor augu sker og mæðir; hin innri birta sjónarkraptinn glæðir. Hver eru augun, aldrei sem að deyja? J>au augu, sem að ríki drottins eygja. Vor kæri biskup, sit við heillahag, vjer heiðrum guð, að sástu pennan dag! Með stilling, hógværð, styrk og elju stakri pú stríddir hálfa öld í drottins akri. Við sæld og praut, við sorg og eptirlæti, með sæmd og æru fylltir púpittsæti. J>ví veiti hann, sem gefur náðar gjöld, pjer góði biskup, fagurt æfikvöld. Og pegar síðast sól á fjöll pér skín, og síga taka hvarmaljósin pín: í föður píns trú pú æðra ljós munt eygja, því ekki skulu biskupsaugun deyja. M. J. Lestrarfélög @ru eitt af pví, er til tals hlýtur að koma, pegar ákvarða skal sérhvern pátt, sem pjóðmenntun vor eflist af. Oss blýtur að vera annt um hvern pann pátt, og pó er næstum pví eins og enginn viti af lestrarfélögunum; opinberlega er ekkert á pau minnzt, ekkert talað um, hvernig pau eru, sem pegar eru stofnuð, og ekkert hugsað um að fá almennt samkomu- lag, neina almenna gangskör gerða peim til viðreisnar og endurbóta. Vér 81 höfum pó heyrt, að til sé allvíða í sveitum eitthvað pað, sem nefnt sé lestrarfélag, og sjáum meir að segja, að í skýrslum og vreikningum bók- menntafélagsins síðustu eru nefndir 27 meðlimir með nafninu lestrarfélag. En hvort pau eru nokkuð verulegt og meira en nafnið eða hvernig fyrir- komulag peirra flestra er, er oss ó- kunnugt, pví að ekkert er gert sem sagt í blöðum vorum nú eða annar- staðar til að skýra frá pví; pað ætti pó eigi að vera úr vegi, pví að vera mætti að einhver hreyling kynni að koma á pað mál til batnaðar, og að eitthvað mætti læra af umræðum og skýrslum um hin einstöku félög og uppástungur til breytinga og umbóta að koma fram, og pess væri óskandi, ef lestrarfélög á annað borð eiga að haldast við og gera nokkuð gagn, en um pað viljum vjer eigi efast, að pau geti og eigi að gera. Eptir pví sem oss er kunnugt, eru • öll pessi lestrarfélög stofnuð af ein- stökum mönnum í peirn tilgangi að veita meðlimunum greiðari aðgang að lestri bóka, og auka pannig bóklestur og auðga bóklega pekkingu manna. J>etta er í sjálfu sér gott og gagnlegt, og vér getum eigi séð annað en að íélögum með góðri stjórn hljóti að verða meira ágengt i pessu efni en einstökum manni. En nú munu all- miklir agnúar pessu til tálmunar vera á félögunum eins og pau eru. Eyrsti og versti agnúinn er að vorri ætlun áhugaleysi almennings; hann mun mjög mikill, pó ótrúlegt sé ef til vill, enda er lítið, of lítið gert til að vekja áhugann í pessu efni. Bezta sönnun fyrir pessu er mannfæð hvers fólags eptir pví, er vér pekkjum; félögin eru optast pannig til komin, að einhver fróðleiks- og menntavinur hefur gerzt hvata- og forgöngumaður og fengið nokkra menn í lið með sér og mynd- að pannig félag; optast munu petta vera ungir menn, en pó furða megi heita, pá hafa pó eigi nærri allir ung- ir menn viljað sinna pessu í peim byggðarlögum og sveitum, par sem til slíkra fyrirtækja hefur verið stofnað, og hafa eigi séð eða haft rænu á að sjá, hvílík not gætu orðið að pessu

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.