Suðri - 10.08.1886, Blaðsíða 3

Suðri - 10.08.1886, Blaðsíða 3
83 landsbúum ærins fjártjóns, verði sem allrafyrst afnuminn*. Grímur Thomsen var flutningsmað- ur hennar, og höfðu alls komið áskor- anir til pingsins um petta efni frá 1600 mönnum, víðsvegar um alltland (sjá síðasta hlað). Tvær pingsályktan- irnar hafa verið felldar; önnur var um lenging á fresti með vaxtagreiðslu og afborganir í Dalasýslu, að minnsta kosti um eitt ár; hin var um að fjölga sumarpóstferðunum (frá Jak. Guðm.), og um breyting á póstferðum nákvæm- ar í líka átt (frá Jóni Ól.); póttu ó- nægilega undirbúnar, enda sýslaði pingið nú ekki um fjárlög, en stjórn- inni og landsmönnum næg hvöt gefin pessu til framhalds næst. Ein pingsá- lyktunartill. var tekin aptur; hún var um nefnd milli pinga, til pess að undirbúa alpýðumenntunarmálið undir næsta ping (frá J>órarni Böðvarssyni og Jóni J>órarinss.). Ein er um rannsókn í Eensmarksmálinu; í hana kosin nefnd; |>orleifur Jónsson, Sig. Stef., |>orvarð. Kjerulf, Ólafur Briem, Lárus Halldórs- son. Ein er um að mæld verði upp- sigling á Hornafjörð og könnuð skipa- lega við Ingólfshöfða, og ein, að mæld- ur verði Húnaflói og uppsigling á Hvammsfjörð. Af lagafrumvörpunum, sem eru und- ir umræðum á pinginu, má fyrst og fremst nefna hina endurskoðuðu stjórn- arskrá frá 1885. Nefndin lagði til að samþykkja hana óhreytta nn; frumv. var á dagskrá í neðri deild 7. p. m. til framhalds 1. umr. Framsögumaður nefndarinnar, Bene- dikt Sveinsson, gerði grein fyrir skoð- un nefndarinnar gagnvart stjórnar- skrártrumvarp. Landshöfðingi kvað enga von um staðfestingu stjórnar- innar, fyrst frumv. væri óbreytt. Grím- ur Tliomsen kvað nefndarálitið stutt, og fann pví næst ýmislegt að frumv., pótti pað breyta stöðulögunum í á- kvæðunum um hæstarétt, upptalning hinna sérstöku mála o. fl., en pað mætti pingið ekki; frumv. fyrirbyggði eigi lagasynjanir, pví að landstjóri væri ábyrgðarlaus og gæti pagað lög- in í hel, og vildi (Gr. Th.) pví jafn- vel láta landstjóra hafa að eins frest- andi neitunarvald; bráðabirgðalög mætti gefa út eptir sem áður; mót- sagnir póttist hann finna í frumv., en sagðist pó að öðru leyti vera með inn- lendri stjórn; hún yrði sjálfsagt heppi- legri fyrir úrslit allra staðarlegra mála hjá oss. En gjörsamlega væri hann mót- fallinn 2 ástæðum stjórnarinnar í augl. 2. nóv., að ríkiseiningin raskaðist við frv. og að ekki mætti hreyfa við stjórnar- arskránni frá 1874, pví hún gerði sjálf ráð fyrir breytingu síðar; petta væri pví mótsögn. Framsögum. (B. Sv.): Stöðulögunum væri ekki breytt, endagæti pingið pað ekki. IJm bráða- birgðalögin ætti alls ekki að ákveða neitt í stj.skrá, heldur í sérstökum lögum (ráðgjafaábyrgðarlögum). Að gera ráð fyrir, að landstjóri pegði lögin í hel væri fjarstæða; slíkt kæmi eigi fyrir í pingstjórnarlöndum og mundi eigi koma hér fyrir. Að láta landstjóra hafa frestandi neitunarvald væri sama og láta konung hafa pað, og að koma með slíkar breytingar mundi eigi mæla með staðfestingu frumv. — Frumv. var svo vísað til 2. umr. í einu hljóði. Af öðrum lögum, er stjórnarskrár- frumv. fylgja og fá eiga gildi við stað- festingu hennar, hafa pessi verið upp borin nú: 1. Lög um kosningar til alpingis (borin upp í efri deild; flutn- ingsm. Jón Ólafsson); til kosninga til neðri deildar er landinu skipt í 24 kjördæmi, er kýs einn pingmann hvert, en til efri deildar er landið eitt kjör- dæmi og kosið svonefndum hlutfalls- kosningum. 2. Lög um afnám em- bætta (landshöfðingja, landritara, amt- manna, landfógeta og um að aðgreind skuli verzleg störf biskupsins frá hin- um öðrum); landstjórnin nýja (samkv. endursk.stj.skr.) skal leggja fyrir næsta reglulegt alpingi frumv. um skipun framkvæmdar- og umboðs-valdsins, (flutn.menn: Sig. Stef., Sig. Jensson, Árni Jónsson). 3. Lög um laun landsstjórnarinnar: Landstjóri 14000 kr. á ári; hver ráðgjafi 5000 kr. á ári; 3 skrifstofustjórar 3000 kr. hver á ári. Til skrifstofukostnaðar á ráð- gjafaskrifstofunum allt að 8000 kr.; (flutn.m.: J>orlákur Guðm.s., Sveinn Eiríksson, J>orv. Björnsson). 4. Ráð- gjafa-ábyrgðarlög (flutn.m.: Benidikt Sveinsson, Einar Thorlacius, Ólafur Briem). Felld frumv.: 1. Um sameining Mosfells og Klausturhóla brauða, en Úlfljótsvatnssókn leggist til |>ingvalla; pótti ekki pörf, enda eigi liggja á. 2. Um farmgjald skipa (frá B. Sveinss.): Greiða 1 kr. af smálest hverri af skip- um frá útlöndum. J>ótti leggja band á verzlunina, einkum pöntunarfjelögin og Slimonsverzlun. Tekin aptur.: 1. Frv. um að nema úr gildi lög 16. des. 1885, er banna niðurskurð á hákarli í sjó milli Geirólfsgnúps í Strandas. og Skagatár í Húnav.s. frá 1. nóv. til 14. apr. (Frá Páli Ól.). 2. Frv. um lán úr viðlagasjóði til verndar æðarvarpi á Breiðafirði og við Strandaflóa (í stað- inn fyrir lögin frá 8. jan. p. á.); flutn. m. voru: Arnlj. Ól., Jón Pjet., Sighv. Árnason. Bænarskrár til pingsins hafa komið auk peirra, er síðast voru nefndar: Tvær frá séra M.Jónssyni í Laufási,önn- ur um að verða frá fardögum 1884 leystur frá 400 kr. árgjaldsskyldu af hrauði sínu til landssjóðs um sína embættistíð, (og er lagafrumvarp pess efnis nú fyrir í efri deild); hin er um, að hann fái 600 kr. styrk til að standast kostnað af útgáfu bindindisfræði hans. Enn fremur bænarskrár úr Múlasýslu úr 5 sóknum, par sem hin svonefndu Maríu- og Péturslömb eru, frá 51 manni, um að verða losaðir við pessi lömb; pau munu alls 42 á landinu; (er lfrv. pess efnis fyrir í efrideild). Bæna- skrá úr Eyjafirði um, að prestinum í Grundarpingum verði útveguð jörðin Hrafnagil til leigulausrar ábúðar. Undirbúniugsíundir uudir alþing. (Frh. frá síðasta blað). Einn var hald- inn í Dalasýslu, og óskuðu fundar- menn eindregið, að sumarpóstferðun- um væri fjölgað, svo að póstar gengi að minnsta kosti í hverjum hálfum mánuði. En frá sýslunefndinni var bænin pannig, að sumarpóstferðirnar yrðu að minnsta kosti jafnmargar og vetrarferðirnar. Fundarmenn aðhyllt- ust hina endurskoðuðu stjórnarskrá óbreytta. Skattamálið kom til um- ræðu og hneigðust fundarmenn að pví, að lagður yrði tollur á kaffi. Áhugi var í fundarmönnum með að koma upp gufubátum, helzt 3 eða 4 kring- um landið; pó einkum fyrir vestur- land og suðurland. Um hallœrismál var mikið rætt: pörf á nýju láni og nauðsyn á fresti á vaxtagreiðslu og afborgun af eldri hallærislánum fyrst um sinn. — Fundur í Suður-ping- eyjarsýslu vildi ekki að breytt yrði hinni endurskoðuðu stjórnarskrá í sumar, pó fram kæmi tillaga um pað á fundinum. Ný kosningarlög var álitið sjálfsagt að semja í sumar á pingi. Einn fundarmaður vildi, að til efri deildar yrði kosið sem að undanfornu, en pað var fellt. Enn aptur á móti var fallizt á pá tillögu, að landinu skyldi skipt í 12 kjördæmi, sem hvert kysi einn pingmann (til efri deildar) með tvöföldum kosning- um, pannig að einn kjörmaður yrði valinn fyrir hverja 10 kjósendur. Enn fremur launalög, álitið nægilegt, að landstjóri fengi 10,000 kr. á ári auk leigulauss bústaðar, en ráðgjafar 5000 kr. hver. Enn fremur var sampykkt áskorun til pingsins, um að semja ráðgjafa-ábyrgðarlög, og að Fens- marksmálið yrði ýtarlegar rannsakað. Við skólamál vildu fundarmenn ekki, að nú yrði fengizt. Brauð veitt 7. p. m. |>ykkvabæj- arklaustur séra Brandi Tómassyni að Ásum í Skaptártungu. — Óveittir: Ásar í Skaptárt., metnir 998 kr. 25 a. Mannslát. 30.apr.p.á.andaðist að Kálfa- tjörn fyrrum hreppstjóri Jón Erlends-

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/118

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.