Suðri - 09.11.1886, Side 1
Af „SuÖra" koma 3-4 blöð
>ít á mánuði. Uppsögn með
3ja mánaða fyrirvara frá
áramótum.
Argangurinn (40 blöð alls)
kostar 3 kr. (erlendis 4kr,);
sem borgist fyrir júlílok ár
hvert.
•4-. árg. | Reykjavík, Ö. nóvember 1886.
S9. blaö.
Porngripasafnið opið hvern miðviku-
dag og laugardag kl. 1—2 e. h.
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelg-
an dag kl. 12—3 e. h.; útlán á mánu-
miðviku- og laugardögum kl. 2—3 e. h.
Sparisjóðurinn opinn hvern miðviku-
dag og laugardag kl. 4—5 e. h.
Söfnunarsjóðurinn í Rvík: Störfum gegnt
hinn fyrsta virkan mánud. í hverjum mán.
í herbergi sparisjóðsins.
jfg* Nýir kaupenclur geta fengíð
„Suðra“ frá byrjun jútímánaðar til
ársloka fyrir I kr. 50 a.
„Hallæri á íslan(li“.
Yér höfum fengið svo hljóðandi
hréf.
«Herra ritstjóri!
]i>ér hafið nýlega látið hlað yðar
flytja kafla úr privatbréfi frá mér til
Áleistara Eiríks Magnússonar í Cam-
hridge, par sem eg hef minnst á hall-
ærið hér á landi.
Ég veit nú reyndar eigi með vissu,
.hver er tilgangur yðar með að taka
pennan hréfkafla í blaðið, en eg pyk-
ist sjá, að yður pyki hréfið hneyxlan-
legt.
Yður og lesendum «Suðra» til
skýringar og skilningsauka á pessu
máli, skal eg geta pessa:
Ástandi almennings hér i sýslu
var snemma í sumar lýst svo fyrir
mér, og okkur pingmönnum kjördæm-
isins, að enginn vegur væri til að
hjarga mönnum frá hungurdauða, ef
ekki rættist úr aflaleysinu, og ekki
fengist bráðabirgðalán handa sýslunni.
Enda var á fundi hér, par sem hall-
æris-málið var eitt aðalfundarefni,
farið fram á að biðja um 40000 kr.
lán til að bæta úr hinni bráðustu
heyð, en með pví að annar pingmað-
úrinn taldi ólíklegt, að svo mikið
fengist, var pegar til kom ekki beðið
úm nema 20000 kr. Yfir höfuð að
'fala var sú lýsing, sem helztu menn
8umra lireppa sýslunnar gáfu um á-
stand manna, svo löguð, að hún varð
®kki orðum aukin, og eg hafði enga
bæðu til að rengja sögu peirra, held-
llr hvert á móti, eg vissi, að margt í
henni var allt of satt, t. d. að menn
v°ru í júnímánuði farnir að sýkjast
o: fá skyrbjúg af óhollu og ónógu
viðurværi.
Um sama leyti og petta gerðist,
mun eg hafa skifað hið umgetna bréf,
og meðal annara frétta getið pess (pó
með talsvert öðrum orðum en i »Suðra«
standa, að mig minnir), hversu hér
var ástatt með bjargarskort af hallæri,
og get eg ekkert hneyxlanlegt séð í pví,
Menn geta opt minni tíðinda í privat-
bréfum til kunningja sinna.
J>á er annað atriði, sem lítur út
fyrir að yður pyki hneyxlanlegt: frú
Sigríður skorar á menn, að skjóta sam-
an. — Eg get ekki séð neitt hneyxlan-
legt 1 pví. J>au heiðurshjón, sem hér
eiga hlut að rnáli, hafa áður svo opt
og svo stórkostlega hjálpað bágstödd-
um löndum sínum, en stundum pegið
litlar pakkir fyrir. |>að ber pví að
eins nýjan vott um göfuglyndi peirra,
að pau hafa ótilkvödd tekið sig fram
um, að hjálpa fátæklingum hér á landi.
pegar pau póttust fullviss um, að pað
væri bráðnauðsynlegt.
Hefði peim verið kunnugt um að-
gjörðir stjórnarinnar í pessu máli ept-
ir ping í sumar, par sem liún hefur
heimtað, nákvæmar skýrslur um á-
stand manna— sjálfsagt í peim tilgangi,
að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir, til
að afstýra manndauða af hallæri—pá
mátti heldur segja, að áskorun frú Sig-
ríðar hefði verið um skör fram; en um
stjórnarinnar ráðstafanir gátu pau ekk-
ert vitað, enda er enn óséð, hvern á-
rangur pær hafa.
Mér finnst að svo komnu fremur
bera að virða með pakklátsemi góð-
vilja peirra heiðurshjóna, en áfellast
pau fyrir hvatvísi.
Með virðingu
Flensborg 20. okt. 1883.
Jón fiórarinsson.
* *
*
|>að lítur nærri pví út á byrj-
un greinarinnar hér að ofan, eins og
höfundur hennar vilji ámæla mér fyrir
að hafa birt prívatbréf frá sér til
meistara Eiríks Magnússonar. Eg hef
aldrei haft færi á eða löngun til að
kynnast prívatbréfum hr. J. |>., hversu
fróðleg sem pau annars kunna að vera.
En pegar búið er að setja bréf frá hr.
J. J>. (elcki til meistara Eiríks heldur
113
til frúar hans) í eitt hið útbreiddasta
blað Skota «The Scotsmans, pá er
pað ekki lengur prívat og pegar bréfið
er um mál, sem alla íslendinga varð-
ar, pá á pað pví síður að liggja í
láginni, og allra sízt er ástæða til að
leyna pví, pegar pað ekki hermir rétt,
svo leiðréttingar parf við.
|>að var einmitt hr. J, J>., sem eg
átti von á leiðréttingunni frá.
Eg get ekki sagt, að eg sé eigin-
lega ánægður með greinina frá honum,
pví pó hann segist setja hana «til
skýringar og skilningsauka», pá finnst
mér, að hún hefði getað verið tölu-
vert ljósari.
Eptir pví sem komizt verður næst,
játar hr. J. J>. að hann hafi skrifað
bréfið, sem í «Scotsman» stendur, en
minnir pó, að pað hafi verið töluvert
öðruvísi orðað. En pað er langtum
meir en orðamunur á lýsingunni í
«Scotsman» og lýsingunni í grein hr.
J. J>. hér að ofan. J>að er mjög veru-
legur meiningarmunur.
Eyrst er nú pað að hr. J. |>. eptir
«Scotsman» hefur séð allt sjáljur,
komið inn í bæina og séð neyðina.
Hér að ofan talar hr. J. |>. um
annara lýsingu á ástandinu fyrir ping-
mönnum sýslunnar.
Eptir «Scotsman» segir hr. J. |>.
að „lieil heimili séu yfirkomin í skyr-
bjúg».
Hér að ofan talar hr. J. J>. um
að (einstöku) «menn séu farnir að
sýkjast».
Eptir «Scotsman» hefur hr. J. J>.
séð marga menn, «sem bera mark
liungurdauðans á andlitum sínum».
Hér að ofan er ekki talað um neitt
pess háttar.
Og loksins er hr. J. J>. í «Scots-
man» látinn tala um «gersamlegt
fiskileysi á vertíðinni* sem allir vita
að ekki er satt.
J>að er pess vegna ekki nema tvennt
til: annaðhvort hefur hr. J. J>. oí'talað
mjög pegar hann skrifaði bréfið, eða
petta bréf, sem í «Scotsman» stendur,
er honum ranglega eignað. Oss finnst
að hr. J. J>. ætti að segja skýlaust,
hvort heldur er.
G. P.