Suðri - 09.11.1886, Page 4
116
Reykjavík 9. nóx.1886.
Prestar og prestaköll. Kvíabekk í
Eyjafjarðarprófastsdæmi veitti lands-
höfðingi 30. f. m. prestaskólakandídat
Jóni Jónssyni.
Prestvígsla. Sunnudaginn 7. p. m.,
20. s. e. Trin., vígði biskup landsins,
Dr. theol. Pétur Pétursson, ofannefnd-
an kandídat Jón Jónsson til Kvía-
bekkjarprestakalls.
Hallærislán. Landshöfðingi heíir
veitt Gullbringu- og Kjósarsýslu 1500
kr. hallærislán handa Vatnsleysu-
strandarhreppi.
Guí'uskipið Wergelaud kom hingað
1. p. m. frá Newcastle með vörur til
Lauritzen & Co. Fór héðan með fé
og hesta í nótt.
Siiunlenzka síldveiðaílelagið hélt
fund hér í bænum 30. f. m. Var
afráðið að slíta félaginu, enda er nú
áætlað að hver hlutur (upphaflega 100
kr.) sé nú kominn niður í 40 kr.
Skiptapi. Laugardaginn 30. f. m.
fórst skip af Akranesi með 7 mönnum
sem allir drukknuðu. Skipið fórst á
uppsiglingu úr fiskiróðri. sökk við boða
nálægt Elösum, sem kallað er, skammt
undan landi. fessir 7 menn voru
efnilegir menn, ungir og ókvæntir all-
ir nema einn, Jón Helgason, sem
lætur eptir sig konu og tvö börn.
Eormaður var Halldór Erlendsson frá
Teigi. Hinir voru, auk Jóns Helga-
sonar, Ólafur Magnússon vinnumaður
frá Efra-Skarði í Hvalfjarðarstrandar-
hreppi, og fjórir bræður: Sæmundur
Vilmundur, Guðmundur og Sigurður
Guðmundarsynir Oddssonar frá Litla-
landi og bræður Odds barnakennara á
Skipaskaga.
Tíðarfar allstaðar frá að frétta
gott.
Afli góður hjer sunnanlands, en afla-
aust bæði af porski og síld norðan og
austan.
AxLglýsingax*.
Proclama.
Samkvœmt lögum 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. janíiar 1861 er
hér með skorað á alla þá, er til
skulda telja í dánarbúi Jóns sál
Magnússonar frá Suðurkoti i Vatns-
leysustrandarhreppi, er andaðist 26.
j. m., að lýsa kröfum sínum og
sanna þcer fyrir skiptaráðandanum
í ofangreindu búi inuan 6 mánaða frá
siðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar-og Gullbringusýslul2.okt. 1886.
Franz Siemsen
188] (settur).
Proclama.
Samkvcemt lögum 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. janúar 1861 er
hér með skorað á alla þá, er til
skulda telja i dánarbúi Arna sál.
Jónssonar í Hábæ í Vatnsleysustrand-
arhreppi, er andaðist hinn 29.. á-
gúst þ. á., að lýsa kröfum sínum
og sanna þœr fyrir skiptaráðandan-
um í ofangreindu búi innan 6 mán-
aða frá siðustu birtingu auglýsing-
ar þessarar.
Skrifst. Kjósar-og Gullbringusýslu 12.okt. 1886
Franz Siemsen
(settur). [189
Proclama.
Samkvœmt lögum 12. apríl 1878
og opnu bréfi 4. janúar 1861 er
hér með skorað á alla þá, er til
skulda télja í dánarbúi fiorsteins sál
Halldórssonar, er andaðist liinn 5.
júní þ. á. á Bakka í Garðahreppi,
að lýsa kröfum sínwn og sanna þær
fyrir skiptaráðandanum í ofan-
greindu búi innan 6 mánaða frá
sáðustu bírtíngu auglýsingar þess-
arar.
Skrifst. Kjósar-ogGullbringusýslu 12.okt. 1886.
Franz Siemseu
(settur). [190
Proclama.
Samkv. lögum 12. apríl 1878 og
o. br. 4. janúar 1861 er hér með
skorað á alla þá, sem til skulda telja
í þrotabúi Sigurðar Andréssonar, er
bjó á Litlahólmi í Leiru í Gullbringu-
sýslu, að gefa sig fram og sanna
kröfur sínar innan 6 mánaða frá
birtingu auglýsingar þessarar fyrir
undirrituðum skiptaráðanda í téðu
búi.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 6. nóvbr.m. 1886.
Franz Siemsen
settur. [191
Uppboðsauglýsing.
Fóstudaginn 12. þ. m. kl. 11 f. m.
verður opinbert uppboð sett oy hald-
ið í verzlunarhúsum kaupm. S. John-
sens lijer i bœnum, og verða þar
séldir hæstbjóðendum ýmsir eqtirlátn-
ir munir eptir kaupmann H. St.
Johnsen, svo sem rúmfatnaður, sœng-
urstœði, vandað skathol, skrifborð,
kommóða, stólar ýmislegir, stunda-
klukka, fatnaður o. fl. Ennfremur
talsvert af bókum í ýmsum vísinda-
greinum. Listi yfir bækurnar liggur
til sýnís á skrifstofu bœjarfógetans.
Söluskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum áður en uppboðið
byrjar.
Bœjarfógetinn í Rvík 3. nóv. 1886.
Halldór Paníelsson. [192.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878
og o. br. 4. jan. 1861 er hér með
skorað á alla þá, er til skulda telja
í þrotabúi Eyjólfs sál. fiorsteinssonar
frá Irafelli i Kjósarsýslu, að fram
bera og sanna kröfur sínar innan
6 mánaða frá birtingu þessarar aug-
lýsingar fyrir skiptaráðanda í þessu
búi.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 29. okt. 1886.
Franz Siemsen [193.
settur.
Verzlun B. H. Bjarnasonar íReyka-
vík selur eptirfylgjandi vörutegundir
mkið ódýrar móti peningum út í hönd:
Matvörur. Syltutau.
Bankabygg. Rips
Klofnar baunir. Jarðarber.
Grjón. Blommer.
Do Sago. Ferskener.
Hveitimjöl. Pickles.
Haframjöl. Nuðlugrjón. Allskonar leirtau
Makkaroni. svo sem:
Eínt kex (matar). Bollapör.
Do kaffibrauð. Diskar.
Útl. smjör. Krukkur.
ísl. Do. Könnur.
Tólg. Brúsar.
Saltað flesk. Steikaraföt.
Gamal-ostur. Saltfiskur. Blikk ogjárnvörur,
Saltskata. svo se^m:
Kaffi. Eötur.
Export-kaffi. Balar.
Kandíssykur. Krukkur.
Hvítas. höggvinn. Skálar.
Púðursykur. Könnur.
Sukkulaði. Olíubrúsar.
'Coccoo. Hnífar.
Krydd. Skæri. Skóflur.
Ingifer. Naglar o. fl.
Allrahanda. Carry. Ýmislegt,
Gérpulver. til dæmis:
Thee (ágættegund). Segldúk.
Citronolía. Lérept.
Borðsalt. Sirz.
Mustarð. Klútar.
Niðursoðið. Lissur (enskar). Spil.
Lax. Vasaúr.
Kjöt. Reyktóbak (fieiri
Humar. sortir).
Sardínur. Rjól o. fl. o. fi.
Ostrur.
Auk pess er von nú með «Lauru»
pann 20. nóv. ýmislegs fleira, sem
selzt með góðu verði.
Reykjavík 27. október 1886.
194.] B. H. B^arnason.
Til leigu
óskast 3—4 góð íbúðarherbergi með
eldhúsi. Lysthafendur eru beðnir að
snúa sér annaðhvort munnlega eða
bréfiega til ritstjóra pessa blaðs, sem
gefur nákvæmari upplýsingar. [195
Barnalærdómskver Helga Hálf-
dánarsonar fæst hjá póstmeistara Ó.
Finsen og bóksala Kr. Ó. jporgríms-
syni og kostar 60 a. í bandi.
196] Gyldendals bókaverzlun.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Gestur Pálsson.
Prentsmiðja ísafoldar.