Leifur - 09.04.1885, Blaðsíða 2
178
og beitilönd eru jjar m-gilég, ekki niýrar eða
tlóar, heldur harðvelii með 'öðugresi. en 1
hverju dalverpi er á eða lækur, og stöðuvotn
víða. þar eð hver l.æó er þakin stóruni
skógi. en dalirn;r vlöast skóglausir, < öa þvl
nær þá er auðsætt aó skýli rnuni vera þar gott
f'yrir vetrarnæóingum, enda eiu allir.argir hjarð-
menn búnir að taka sjei þar bólfeslu, og hafa
grúa af nautpeuingi, eu ! t i' af sauöfjo, þvi
uilin selzt ekki ve!, En ;kjóít mun sauöfje
íjölga eptir aö Kyrrahaí'sbrautiu er fullgjörð,
því þá opnazt markaöur bæöi fyrir ull og allan
lifandi pening.
Skógar eru mikiir 1 British Columbia, og
verður timburverzlan þvl eiun af l.inum arð-
sömustu atvinnuvegum u;n marga tugi ára.
Aí' stórviði vaxa þar milli 20 og h0 tegundir,
en af öllum þcim tegundum cr furuviðutinn
stærstur; fjöldi trjánna frá 2 —300 fet á liæð
og 6—8 fet að þvermali, j;að er þvl auðsætt
að margir af landnemum þurfa að halda á
skógaröxi fyrstu árin, euda cr llka þessi vara
Jjeirra útgeugileg, þvi timburverzlan við Suður-
Ameríku, Eyjaálfuua, Kíua og Japan fer vax-
andi ár frá ári,
Málmar tru inikiir ! British Coluiubia,
sjerstaklega gull, enda þekkja menn bezt til
þess, þar eð lítiö hetir verið uunið að anuari
málintekju. Er það haft fyrir satt, að ekki
sje svo fljót, lækur eða iind í fylkinu, að þar
iinuist ekki gull meira og minna. Nú sem
steifdur eru I iylkiuu alls 105 reglulegir gull-
Uáuiar, eru þeir stærstir cg auðugastir í náma-
hjeraði er Caiiboo heitir, og sem er uálægt
200 miluu' frá ströndiiini og 50—80 mtlur norður
frá Kyrrahafsbrautinni. Ur Caríloonamunum
voru teknir $1,013,827 á síðastl. iiri.
Sili’ur helir fundizt í 5 efa 6 stöðum,
en lítið hefir verið unniö að tekju þess. þvi
allir liafa virt gullíð meira. Járn, kol og
kopar hafa fuudizl í mörgum stöðum á megin-
laudiuu, en koianániarnir eiu ellt auðugri á
Vancouver eyjunni.
()ll er ströudin mjög vogskoiiu; ligvja
firðiruir jnargar miiur vcgar inn í landiö, og
margir þeirra með lióhnum og eyjuin og
skipgengum álumámilli. A megiuiandiuu eru fáir
bæirsvo teijandi sje. Er New Westininster hinn
stærsti. íbúar 5000, en farandi og kornaudi
menn eru þar margir; opt eins margir og ibúar
sjálfir. Sá bær er að norf anverðu við aöalkvlsi
Frascr árinnar á eyju, sem ain inyndar, og
er uin 15 mílur frá sjáll’u ármynninu, en sjór
gengur upp eptir íljótiuu 40 —50 mílur upp
fyrir Læinn. Frá bænum eru 10 til 15 mílur
norðaustur til Port Moody eða Coal Jlarbor,
sem verðn aðalstöðvar Kyrrahafsbrautarinnar
vestan íjalla.
(Meira).
FRÁ BANDARÍKJUM.
Daiíota Tkbhitohv,
Garclar, Pembiua County, 28. murz 1865.
lleiðraðí títstjóri Loifs!
Jeg varð töluvert ljettbrýnri þegar (Leifur’
litli kom ncð nýárinu endurrisiuu af dvala þeim,
er hanu hafði legið i. Hann var llka glaöur í
bragöi, meö heillaóskir til voi laiida,
Hjer f Parkbyggð er mjög viðburðalilið.
Heilsufar gott meðal manna; engir deyja, ;en
töluvert fæðisí af börnum. þrcunar persónur
hefir sjcra Hans ThorgrJnisen g< fið i hjónaband
hjer i byggð 1 vetur: 27, nóvenaber, Hall-
grím Einarsson Tborlaciiu og MaNu Sigíús*
dóttur Bergmann. 0. janúar, ióii Berginann
Guðnason og Sigurjóna Jóhanusdóttir. 20. jan.,
Benedict Jólmiinesson og Sigríði Astu Sæmuiids-
dóttir. Öll þessi lijóu hoföu töluveit marga
boðsmenu á giptingardegi sínum; var vel -vcitt
og skemmtan góð; ma>lt fyrír skáluin, sungið
og danzað,
Tlðin í vt-tur hefir mátt lieita góð. þó
frodju haíi vcrið bitur annan sþiettínn jiá hafa
þau verið væg á milli, eptir því sem hjer gjör-
ist. Snjór varð aldrei svO mikill, að lieitið
gæti grasfyliingur á grassljettunum. Um næst-
liðin má.na'amót kom þiöa og bliðviðri um
daga, svo snjó inn fór niestur af .■■ljettlendinu,
svo nienn urðu að hatta að brúka sleða til ferða,
en taka til vaguanoa. En upp til Pembina-
fjallanna er klaki svo á jörð, að sleðalært n
að heita. Eirikur Bergmann hefir reist aptur
búð og er íarinn að verz.líi, og þó það sje ekki
í stórum stýl. segir máltækið tlmjór er opt mik-
ils vísir”, Tvemiir Norðmenu iiafa reist mjöl-
mylnuhús á Gardar og eiu búuir að flytja í það
ílest er til mylnuunar þarf, nema gufnketilinn.
þó eru þeir byrjaðir að mala gripafóður (feed)
og brúka til þess þreskivjelarketii. það er
lika mikið liagræði fyrir oss i rágrenniuu viö
Gardar, þegar sú mylna tekur fyrir alvöru að
vinna, en höfum áður orðið að sækja fuliar 20
inílur til mylnu. Slðan 3. þ. m. hafa vcrið
stundum töluverð frost um nætur, svo svait helir
verið á morgnaua, en opt inilt um miðdaginn,
og þó litiö hafi út fyrir snjókomu, lieíir ekki
uenia rjett fölvgað, og tekið aptur upp næsta
dag.
Með viröiugu. Vðar
11, Gíslason,
í’einbina, I’embiua t’ormty 2. april 1880.
það virðist sem vjer íslendingar 1 Pembina
viljum ekki vera á eptir öllum öðrum löndum
vorutn lijer 1 álfu með að hugsa til íramfara,
þó fámenui og fátækt vor gjöri oss fyrirtækiu
nokkuö erlið. það, sem vjer höfum uú á prjón•
unum, er að safna saman peningum til kiikju-
byggingar, og byrjuðum vjer á þvl fvrir mánuði
slðan, og cr nú þegar saft.aö í loforöum hátt á
þriðja huudrað doil. ineðal safnafailimauua og
annarra þjóða nábúa vorra, cr hafa sýnt oss
sjerstaklega góðvild þessu máli viðvlkjaudi, \rjer
höí'um uú ráðgjört að taka sundur samkomuhús
vort, af þvi að það er hvorki á heutugum
staö eða meö þvi lagi, aö hægt sje að byggja
við það til þess að það verði löguieg kirkja.
eu sem er svo að segja uýtt og óskemmt að
viðum, og sem því gefur oss ærinu styrk til
hinnar nýju byggingar. þá var á safnaðarfuudi,
er haldinn var 29. marz s. 1., samþykkt að
halda áfram fyrirlaskiuu, n. i. að byggja kirkj-
una á næstkomauda vori, svo framarlega sem
peningaloíbrðin næðust saman; eiunig var meiri
hluti safnaðarins með því, að hún yrði byggð 1
Suður Pembina, vegna þess að meiri partur ís-
lendinga er þar,
í gæidag dreif hjer lalsverðan snjó, en i
dag er gctt veður og sólskin.
Eltki alls fyrir löngu keypti Benedict Jóns
son bæjarlóð hjer 1 Norðar Pembina, sem er
rjett fyrir vestan Presbyteriance kiikjuna. fyrir
$50, og utn sama leyti hús, sem var rjett á móti
.bakaríiuu,” íýrir $60; síðan var húsið flutt af
Islendingum, sem eiga áhöld þau, er brúkuð
eru við húsflutninga, fyrir $25, og ætlar Mr.
B. Jóiissou að (lytja frá Stiður Pembiua á þetta
sitt nýja heirnili iimau fárra daga.
Aö brúargjörðinni yfir Pembiua-ána er
uunið af kajipi, ernla mega þeir herða sig, ef
hún á að vera fuligjör um miðjau þeunan mán-
uð.
Hjett áður enn Dakotaþinginu var slitið,
var L. E. Bookcr sendur hjeðau frá Pembina,
til að koma þvi til leiðar með fvlgi þingmanns
vors, Jud LaMoure, að þingið samþykki City
Charter fyir bæinu Pembiua, er gcfur bænum
mcira valil og rjettiudi cnn iianii liefir áður
liafri Euda fór svo fyrir ötula framgöngu Jjeirra
I mftlimi, að þingið samþykkti það sem uui var
beði'', og svo var ræsta föstudag með löglegri
atkvæðagreiðslu bæjarbúa, samþykktur gjörn-
incur þingsins. Fyrir þetta heflr bærinn orðið
aðnjótandi tveggja þriðju hluta af öllum leyfls-
peningum (licens) til að seija afenga drykki, og
sem eru að uppliæð árlega bjer um bil $1000;
þessum peuingum má bæriun verja | s)uar eigin
Hfi'fir, Eun fremur geta embættismenn baijarins
komið 1 vog fyrir (án nokkurrar biðar) ýmsa
óreglu viðvikjaridi vinsölu og öðru fl, Bænum
er skipt i 3 deildir (Wards) og skulu tveir
embættismenn (Couucils) kosnir fyrir hverja
deild, og skulu þeir vera búsettir i þeirri deild,
sem þeir eru kosnir fyrir. Fyrir utan þessa 6
meun verður einn yíirmaður (Mavor) kosinu, og
gildir einu hvar hann heíir beimili í bænum.
þar að auki verður og kosiun eiun d<3mari
(Justice of the peaoe). Kosuing þessi er tii
tekin að skuii fara fram á þiiðjudnginn 7. april
næstkomandi,
C, S. Mýrdal.
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Manitoba & Nortiiwest. Eins og áður
var um getiö komu þeir McKiy og Rodgeis
með skritleg ioforð urn aö Suðvesturbrautiruar
veröi leugdar að sumri, og cru þau rituð af
George Stephen, og eru aðalatiiðiu á þessa
Jeið: ”Cauada-Kyrraliafsjárubrautarfjelagiö ætlar
á komandi sumri að byggja brautiua frá Manitou
vestur til Hvitavatus..... Mauitoba-Suðveít-
ur-landuáms-járubrautaríjelagiö ætlar á komamli
suuiri að byggja nefnda braut frá enda hennar sem
nú er, tilTreherne, uorður af Tlgrishæðuin. . ,
Verið vissir um eitt, það stm sje: að Kyrra-
hafstjelaginu er mjög um hugað að gjöra allt, er
f þess valdi steudur, til að byggja járubrautir
um Suðvestur Manitoba, og seai bændur þar
þarfuast svo mjög, cins og þjer hafið gjört vðíir
svo mikið far uui að útskýra iil hlítar fyrir
stjórninni og sambandsþinginu”.
— Auðmaður uokkur lrá Amsterdam 1 IJol-
laudi, að nafni Boisgeven, er að ;ferðast urn
Manitoba. llanu or forseti liins svouefnila Nið-
urlauda fjelags, sem á mikið land 1 Manitoba
og Norðvesturlandiuu, frá Portago La Prairie
vestur til Moose Jaw að vestan. Herra Iioisge-
veu hetir ekki komið fyr til Ameríku, og fiimst
bonum mikiðutu framfarir livivetua. Með hon-
um eru margir Holleudingar; nokkrir þeirra
eiga heimili I New York og Chicagó.
— Heyrz.t liefir að inuan skamms verði byrjað
að byggja Qu’Appelle & Long Lake járubraut-
ina, sem á að liggja norðvestur írá Regina til
Saskatehewan-árinnar. Arsfundur fjeiagsins var
haldinn 1 Toronto 1 Ont hinn 4. þ. m.; stjórn
oudur kosnir. og sanmingar þeir, sem herra
Pugsley (einn af forstöðumönnunutn) hafði gjört
við auðmenu á Englandi, lesnir upp og sam-
þykktir, eu stjórnendum skipað að byrja sam-
stuudis á að undirbúa allt vestur frá ÍVrir bygg-
ingu braularinuar.
— Eitt hiö markverðasta frumvarp, sem enu
þá hefir verið lagt fyrir íýlkisþingið. er það sem
lýtur að vinsöluleyfisbrjefum, er hinn nýji dóms-
máiaráðlierra (Attorney Geueral) Hamiitou hef-
ir sauiið og lagt fyrir það. það ónýtir öll
fyrveraudi vlusölulög og uiyndar ein samaudreg
in lög fyrir Manitobn. í frumvarpiuu er fylkiim
skipt í mörg hjeröð og skulu umsjónarmenu, einu
eða fleiri, vera í liverju hjeraði. En yfir öllu
fylkinu skal ráða þriggja mauua-nefud cr sclur
leyfisbrjeíin, og þar að auki einn yfirumsjónar-
maður. í stórbæjum mega vera vlusöiuhús fyrir
hverja 250 af lbúatölu þar til 1000 ibúar eru
taldir, cu þar eptir einuugis eitt vínsöluhús fyiir
hverja 500 Ibúa. í sinábæjmn gildir hin sama
regla að undantekmi þvi, að sje ibúataia kaup
túnsins ekki full 500, þá má samt hafa tvö vín
söluhús; or það gjört til að konía í vcg fyrir
einveicli. í suiáþorpum uða á landsbyggðinni,
fær onginn leyíisbrjei' tii að liafa vínsöluhús,
nema hauu sje viðbúinn að hýsa menu og liesta,
selja í'æði og livað scm ferðauicmi þarluast. All-
ir þeir bæir, sem hafa lögloga bæjarsfjórn, geta
rieitað að selja jafnmörg ieyfisbrjef 1 brenum, en
(loiri vlnsöluhús mega þeir ekki hai'a enn þessi
lög til táka, þeir sem biðja um leyfi til að selja
greiða, verða að bafa 1 það minusta 6 svefuher-
bergi auk þtirra cr liaun Jjarf íýrir lieiinafólk siit,