Leifur


Leifur - 07.05.1885, Blaðsíða 1

Leifur - 07.05.1885, Blaðsíða 1
LEIFUR. 2. ár. Wiimtpeg, Manitoba, 7. mai 1885. Nr. 51. Vikubladiá „L E ImF U /£“ kemur fit á hverjum fistudegi ad forfallalausu. • Árgnngurinn kostnr $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Nordurálfu. Silulnun einn úttundi. Uppsógn á hladinu gildir okki, nema med 4 mánada fyrirvura. Uppreistin. er illur vindur, sem blæs engum íil góSs”, segir máltækið, og sannast pað nú á Indlánum vestra. Fjrir pessa uppreist, er kyn- blendingar gjörðn, eru menn farnir að veita Indiánum meiri eptirtekt enn peim hefir nokkru sinni verið veitt áður I Cansda. Fýrst pegar óeirðirnar byrjuðu var gjört ráð fyrir að reyna af fremsta megni að leita sætta við kyublend- inga með pvi að lofa peim nýjum samningum, en pá grunaði engan að peir mtindu verða eins harðir í horn að taka, eins og nú er rauu á orðin. pvi siður grunaði menn að Iudiánar par norðvesturfrá irnndu taka pað fyrir, sem peit' gjörðu, sem sje: að fara úm byggðina með gripdeildum og ráni; myrða* saklausa meun og jal'nvel kouur og börn. Eptir petta alltsaman er ekki að vænta að kynblendiugum verði boð- inn friður, heldur kúgaðir til að leggja niður voptiiu, áður enn farið verður að ræða um friðarsamninga. En hvað á að gjöra við Indlána, eptir að pessari uppreist er lokið? þetta er sú spuruing, sem margir vilja fá svarað, en pað er ekki anítgjört. Jarðyrkjumenu eru peir hreint ekki, og ekki fleiri enn einn af tlu, og ef til vill ekki svo margir, sem gcta eða vilja læra akuryrkju. pess vegna eí til lítils, pó stjórniu láfx pað eptir peini að geft peim enn nteira laud enn áður. peir aö vísu kunna að vera við pað par til eignarrjetturiun er fenginn, pá cr peitra fvrsta veik að selja pað fyrit Itvað sera byðst, og evða svo peningunum, og livað pá? Sjálfsagt að heimta meira. pað er óneitanlejít að peir eiga lieimtingu á hjálp hjá stjórninui, Hvitir meun kontU til Ameriktt, pessa viðlenda rikis ludlána, og tóku af peitn landið, sem var eigu peirra. prátt fyrir pað er ekki hægt að meta rjett peirra til landsius til jafns við hið mikla gagti. sem heim- tirinn i heild sintii hefir af starfsemi og fram- firum norðnrálfumánna, sem nú byggj.t pessi auðugu Indiátmlönd. Indíánar hafa heldur ekki orðið af með lönd slu fyrir ekkeit. peir liafa fengið peniogt og ýmsar nauðsynjavötur meira og mintia á hverju ári, og sem fyrir pá or mest 1 varið. peir liafa fengið að búa óá- reittir af öllunt 1 frumbyggðalönditnuin, og hafa ótakmarkaðan rjett til allra dýra, fugla og fiskiveiða. Auk pese hafa peir og fengið út- mæld svæði af landi hjer og par, optast ágætis land, en sem peir ekki hafa haguýtt sjer, prátt fyrir tilraunir stjórnarinnar mcð að kenna peim akuryrkju og landbúnað. par sem byggð hvitra manna er urðin pjett umhverth hin útmældu svæði Indiána, pá fara hvitir menn að kvarta yfir ranglæti ítjórnarinnar, með pví hún lætur pe«sa ÓBytjunga halda landinu, sem atinars væri upptckið af Norðurálfumönnuip. pá tekur til nýtt a'ríð fytir stjóininni. Auuaðhvort verður liún að semj* við In-líína á ný og flyíja pá á burt, eða láta pá sitja kyrra í trássi við bina Uvitu menn. sent pá ælið veldur óánægju og end-t* Iau<um deilum. Et lndlánar löguðu sig eptir siðum anuara, og sýndu vilja og viðleilni að feta i fótspor hiuna, pá gengju ekki pessar *) Morá hnfa Indíánnr cklti frainit) sídar cu í l*’ort I'itt Krf)|{ Lake, off euginn vissa f.vríi’ ful cins mJti'cir tmíl verlá niyrtir es su "I. licflr vcrij. klaganir um að landið lagi ónotað, og eru pvi klagauir pessar órækur vottur t:m að Ind- lánar hafa ekki enn pá reynt að fylgja fram farastraumnum f tillili til Indiána og kynblendinga hjer i Norðvesturlamlinu, pá er pað ekki pröng býli nje klaganir annara, sem hefir knúið pá til að gjöra uppreist, heldur purrð á visundum og dýrurn. sem peir eru uú vel á veg komnir með að eyðileggja, og par af leiðandi sultur og seyra, sem beinlinis kemur af viljaleysi peirra og lsti að vinua að akuryrkju, pó kennararnir sje einlægt að berjast við áð sýna peim hinu rjetta veg, til pess peir geli orðið sjálfstæðir menn. En pessi eiginlegu tildrög ófriðarins hylja foringjarnir, eu I pess stað bera peir fyrir rangsieitni stjómarinnar í viðskiptum við kyn- blendinga, livað land og landtökuskilmála áhrærir. Hversu rjett peir kunna að mæla er ekki gott að segja. þeir að likindum hafa rjett að eiuhverju leyti, en hreint ekki að öllu leyti. pað er t. d, efalaust að meiri hluti peirra hefir engan rjett á og gotur ekki heimtað »ð fa 240 ekrur af landi gefins par vestra, eius og peir kyublendiugar scm voru i Mani- toba og sem (æddir voru fyrir orið 1870. Eu Orsökin til pess að peir geta nú ekki fengið pað er sú. að nteiri hluti peirra flutti úr Mani- toba eptir að liafa fengið landið hjer, og eiga tnargir peirra pað lard paim dag i dag. og pað ekki alllangt fiá Wimiipeg, en sem nú er að öilu lcyti arðlaust. þá er pað atriöi, sexn lýtur að pvi, að kynbleudingar par vestia fái ekki eiguar- rjett fyrir landi sinu, sem peir liafa tekið sem heimilisrjettarlönd eins fljótt og skyldi. 1 pessu atriði muntt peir hafa rjettast fyvir sjer, pvi útbýting eiguarbrjefannn meðal landtakenda par uorðvestra hefir gengið seiut, som kemur til af pvi, að landiö til skainms tima hefir verið ómælt. pó má geta pess að á siðastl, ári var 320 landnemum á pvl svæði gefin eignarbref peirra, og öllum peim, seut ciguar- brjofiu feiigu, kunngjört að poir gætu, ef poir vildu, fengíð kevpfar 160 ekrur fyrir eimi og tvo doll. ekruua. Nú er tælt um að ekki myjidi úr vugi að gjöra enn eiuu tilrauu með að keuua iauð- skinnum að vera sjálfstæðir. pað soui uú er ráðgjört er, að stjórnin gefi peim ofurlitinu gripastól af bættu kyni, og kenni peira svo að stunda gripauekt, Er pað álit margra að peir mundu fúsari til að nema hana, heldur enu nokkrá aðra atvinnu vegna pess að peir væru pá að vissu leyti frjálsari, með að peir mættu fara ríöandi út um sljetturnar á hverj- um dcgi til pess; að annast um hjarðirnar, en pyrftu okki að vinna með höndum sínum frá morgni til kvelds, eins og peir purfa við akur- yrkju. pessi vinna ætti óneitaulega betur við Indiáua, hélduv enn nokkur önuur vinua, og væri pess .vegna. ef til yill, tilvinnandi að reyna það Auðvitað er að tilrauniu ef hún mis'cþpuáði.-t, yiði tilfinnank'ga koatn.iðarsöm, pvi paðkcstar ærið ntikla peuínaa að kaupagripi svo utaiga, að Imlíáuar gætu byrjað á pessn í polank'ga stóruin stýl. Aptur u móti, ef til- raunin beppnaðist, pá væri paningunum vel vaiið, pvi pá fyrst væri von tii að hin árlegu útgj dd til fæ'is Indiánum kynnu uð miunka; pá iiiii leið yiðu peir rólegri og ekki svo að seeja eingöngu komnir upp á dýraveiðar til að dtaga fram lifið, eptir að hafa lokið við stjórnarstyikinu, sem sjaldati ciT.iist peiín lciVgi, pvi ekki erti peir eptitbátar íivitra manna með óregiu, og mjðg fáir fe.n geta jafimzt á við pá að eyða peningum Sumir áilta heppilegast að afmarka vist svæði af landi, sein yrði eitt' af fylkjum ríkk- in<; kaupa siðau að peiin liina afmöiknðu bletti peirra scm nú eru og flytja aila Indiáira í petta fylki, byggja par siðau kirkjur og skóla bæði til baruatippfræðslu og akuryrkju- lærdóms, Með pessu móti vsero Indiínar, rf til vill, frjálsastir, par eð peir gætn pá tekið fyrir pað eitt. sem h'ver um sig væri hneigð- tir fvrir að læra, og værn pá jafnframt óá- reitfir af öllum. -áuðvitað er að á takmöikmu svona lagaðs fylkis pvrfti að vera óslitinö ber- vörður árið uni kring. Hvað helzt sem stjóruin ræður af að gjöra við pá, eptir að pessi uppreist er um garð g*ng* in, pá ei pað eitt vist, að svo verður búið uui hnútana. að peir gjöra ekki svona mikla npp- reist optar jafn auðveldlega. Hið fyrsta verk stjórnaiinuar verður að fjftlga varðntönnum nærri um helming, óg er nú pagar byrjað á pvl vorki; i stað pcss sern peir hafa að undanförnu ekki verið fleiri eno 5 -600, pá er nú ákvarðað að peir eptirleiðit! verði ekki færri enn 1000, Mörgum pykir pað allt öf litið lið, og segja að ekki dugi færri eun 30^0 hermenn. Ætti einn fjórði af pvl að vera ridd. arar, en einn tiundi að vera flutningslið. pað er að segja, vera ætlð reiðubúið með hesta og vagna. til að flytja fótgöBgulið fram Og apfnr, par sem ekki eiu járnbrautir. Er stungíö upp á að pessuui promur púsundum sje »kipt rdðtir panuig: í Qu’Appelle 500 uteim; t Medieiue Hat, eða par nálægt, 300; I Calgarv 500; í Edmoiiton 500; 1 Battleford 300, og I Frince Albert 500, í hverjuin pwsum bæ skvldi flutningsliðið liafa 20 trausta hestavagna og t hesta fyrir hverjum einum vagni; gæti pað pá farið 40 milur á dag og haft með sj^r uwglk-g skotfæri yfir 20 dagn. Kostuaðuiinu yrði auðvitað takvert melri. heldur enn hann verður. pó varðmean verði 1000 að tölu, et) peiui, sem stuugið hafá upp á hermöuiiuin í stað vaiðmBiiuamm. bykir ljett verk að minnka útgjöldin pykiö peim pað ullt of mikið að bver varðinaenr <knli kosta ríkið flOOO- 1200 ári, eða allir til sain- aus meira enn núlióh doll. á hverju ári. Er ráfgjört að hver og einn af hermönnuuum pyrfti ekki að kosta nteira enn 2 doll. á dag, fæði og klæði, ásamt hestafóöri, sem með er talið, Yrði pað uin áriö rúmar 2 millóuir fyrir 3000 inenn, tæpum heimingi meira fyrir 3000 hernten, heldur enn fyrir 1000 varð- menn, Launin sent gjört er ráð fyrir eru: fyrir riddaraliðið, hver maður frá $1,50 til 2 doll. 4 dag; flutningdiðið. hvor maður $2,00 til 2,50 á dag og fótgönguliðið, hver maður $1 til 1 25 4 dag. Stjóiuin að gefa hverjum oiuum oiuu best, og eptir að tnaðuriun væri búiuo að viuua sin 5ár pá skyldi hann eiga hestinn, og tf bain pi vietaði sig á ný, pá að stjóinin gofi heuum 100 doll. fyrir bestiuu. Mcð pewu ntóti niyndi kvér og eiun sji siuu hagims 1 aft fara vel með hcst sinn og hirða hanu sem bezl. pegar flokkaruir pyrftu að ferðast. pá ættu peir að fá meiri laun, par eð fæði yrði pá dýrara; fótgönguiiðsmeun skyldu pá fá $2 á dag hver, en riddarar og flutniugiliðsuionn $2,50 hver. Til pess að flokkununi yrði laudið kunn- I ngri livervelna, og peir pc;s Vtgna Aæí.u

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.