Leifur - 22.05.1885, Page 1
LEIFUR.
H. ár. Winnipeg, Manitoba, 22. mai 1885. I\r. 1.
Vikubladið „L E IkF'U Rtl kcmur út ;l hverjum Jbstudegi
að for fa 11 al au 8u. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku,
en 8 króntir í Nordurálfu. Sölulaun einn sUtundi. Uppsógn
6. bladinu gildir ekki, nema meó 4 msinaða fyrirvsjra.
Heiðiuðu leseDdur Leifs og skiptavinir min
ir! Nú sendi jeg Leif i hina priðju ársreisu sína
út á meðal yfar, í von um, að honum takizt
eun sem fyrað ryðja sjer braut geguum ofsóknir
ogárásir heimsins barna. En þótt jeg hati ekki
kringumstæður til að láta hann birtast i stóru
eða breyttu formi við byrjun pessa árgangs, pá
vona jeg, áð"pjer misvirðið það ekki við mig,
pvi orsökin er ekki hjá mjer, heldur hjá lönd-
um mfnum, sem tókust pað ómak á hendur,
síðastl. vetur. að reyna að bæta Leif. Batinn,
sem þeir settu á hann er þessi: að við byrjun 3,
árgangs. hlýtur hann að birtast i sama formi og
sama búningi og fyr. 1 staðinn fyrir að verða
stækkuður, og prentaður með nýjum og betri
stýl, eins og jeg bæði var búinn fastlega að
ásetja mjer, og hefði llka hæglega getað, hefði
jeg verið látinn hlutlaus, En hvað sem nú öllu
pessu llður, pá getum vjer, uunendur og aðstoð-
arinenn Leifs, samt sem áður glatt oss við þáð,
að hann er bæði hið stæsta, fróðlegasta og að
mörgn leyti merkasta blað, se:n vjer höfum á
lslenskri tungu, enda hefi jeg ekki heyrt neina
lýsa óánægju sinniyfir Leifi, nema pá, sem á eng
an hátt vilja að liann haldizt við meðal vor
lijer, og undir ölium kriugumstæðum, vildu sjá
hann liða uudir lok.
Til að 8týna kaUpendum og aðstoðarinönnum
Leifs, að jeg hefi vilja á að póknast þeim fyiir
liðsinni eitt, pá vil jeg geta pess, aðjeg hefi
keypt allmikið af ýmsurn munnm, er jeg hefi
númerað niður fyrir verðlann handa kaupendum
Leifs Drátturiun úr verðlaunakassanum kostar
25 cts, eins og vanalega á hlutaveltum, En
kaupendur Leifs. sem verða búnir að borga
biaðið fyrir 15. júnl næstkomandi, fá eiun drátt
ókeypis um leið og þeir borga blaðið.
I verðlaununuiii eru engin núll, svo hver
sem réynir lukku slna. hlýtur að fá einhveiu
mun. Allt eru nýir og góðir munir; ekkert
gimalt; margir dýrir og mikilsverðir munir, svo
8em: Haimonikur frá 5—10 doll. virði og sumar
með lægra verði. Ilvítar karhnanna skirtur,
liattar og klæðnaður allskonar; indislega fagrir
og góðir dúkar fyrir kvennklæðnað og eins fyrir
karlmaunsskirtur. silkiklútarhnffar, skeiðar, og
allskonar fallegir og góðir munir, sem oflangt
yrði hjer upp að telja; eius og nseni iná geta,
pvi jeg liefi um 3000 drætti. Jeg gjörði pessa
tilbreyting eigi/ilcga ekki í þeim tilgangi að selja
drætti, jafnvel pó jeg gefi hverjum einuin tæki-
færi til að kaupa drátt er beiöist pess Iieldur
1il að lofa höndlunarmönnum mfnum að reyna
lukku slna, bæði peim scm krupa Leif
og eins peim, sam kaupa $5 virði i vörum af
m;er, fá 1 drátt ókeypis, og pað getur hæglega
líitzt svo á. að sá eini dráttur borgi pessa $5,
er hann keypli fyrir Sjötti hver dráttur, sem
dreginu verður, hvort heldur jeg gef hann i
kaupbætir, eða hann verður keyptur, pá gef
jeg audvirði liaus. uefuil. 25 ct .. til Llenzku
ki.rkjiibyggingaiinnar I Witniipeg, svo framt hún
verði byggð innan 5 ára frá peim degi að fyrsta
nr. af þriðja árgangi Leifs er prentað, svo um
pað pessi 3000 númer verða dregin upp, pá
ierða $125 koinnir I kirkjusjóð hja mjer. er jeg
mun geyma par til á þarl' að halda.
í sambandi við þetta. vil jeg geta þess. að
jeg hefi nýlega keypt vörur I búð miua, er jeg
heíi fengið með svo lágu verði að jeg get selt
hjer um bil lægra verði, en peir á A?al-
strætinu. Einnig verzla jeg 1 mlnu egin húsi
og þarf enga reiitu að borga; en veizlunarmeun
á Aðalstrælinu borga frá $100—200 rcntu um
mánuðinn eptir búfir sínar, og sjá pað aliir,
að peir purfa að taka pá einhversstaðar, (il að
geta staðist. og er peim einn kostur nauðugur,
að leggja pað á vöruruar. pað er til vinnandi
fyriryður landar góðir, að ganga fram hjft Aðal
strætisbúðunum, þó sumir yðar kuuni að lifa
lftið nær þeim enn mjer, og kaupa nauðsjuijar
yðar af mjer, og þauuig spara yður 25 cts. af
dollarnum á pessum peningaleysis tfmum.
þjer fslenendiugar I Nýja íslandi! Gleym
ið ekki að finna mig áður enn þjer kaupið vörur
pær, er jeg hefi, annarsstaðar; munið pað að
kaupa hvorki föt yðar njr fataefni, eður juð
yrkjuáhöld, áður enn pjer finnið mig, jeg skal
gefa yður pað með betri kjörum enn pjer fáið
nokkursstaðar annarsstaðar.
Jeg bið yður landar góðir, að lesa með
eptirtekt auglýsingu þá, sem jeg set á seiuustu
blaðslðu Leifs, og láta eiigar fortölur nje mis
sagnir annara manna, hversu góðir vinir yðar
sem eru, liamla yður frá að skoða vörur mfuar
áður enn pjer kaupið annarsstaðar.
Ritstj.
Til
Isleiidinffa. mi» mkóRræktnii.
F-pkir
S. M. S. • Aslcdal ■
pað tr ætlunarverkvort að yrkja jörðina
sem bezt vjer getum, sjálfum oss I hag; vjer
meigum pvl ekki neinu gleyma. sein að pvl
lýtur; vjer meigum ekki gleyma skógarrægtun,
heldur verðum vjer að gefa lienni nákvæmar
gætur, pvl skógur er einu af peim mczt arð-
berandi ávög^tum er jöiðin getur nf sjer gef--
ið; og sökum pess vil jeg að pessu sinrii tala
hjer Htið eitt um skógarræktun,
Willou'. Afkvisfi td plöntunar, af vögsnum
cvillow trjám, getur maður tekið til plöntunar
á hverjum tlma árs sem er, en pó mun vissast
að afkvista og planta f mafm'nuði. En apfnr á
móti skyldi maður lieldur planta cottomvood 1
október og nóven.ber mánuðum en á nokkruin
öðrum tlma árs.
Willow, Cottonwood og Lumbardy eru
eius áreiðaulegir að gióa, I Minn . frá afkvisti
af öðrum trjám; eius og mafs korn og kart-
öplur, paðerað segja. ef maður hirðir jafnt íim
hvorutveggja, en pvl megum vjer ekki gleyma.
ef vjer viljum að trje vor þrífist og nái vez.li,
að auðsýna nákvæmni og hirða.—Svo er með
hvað eina.
Um meðferð á afkvisti til plöntunar. Afkvista
trjeð að hausti, tak afkvistið og bind hundrað
saman í bindi, og geym siðan pakið I moldr,
á peim stað cr pú ert vis um að livoiki kom-
ist frosL hiti nje loþt að þeim, og fak ekki
upp fyrr eu með vori þi tfmi er til að plauta;
áður pú plantar er gott að leggja plöuturnar i
vatn og láta p r liggja 1 ar eitt dægur.
I Minnesota er gnegð af C ttOnwood trjám
gróinn frá afkvisti, sem gjöra einn málfaðm Cord
af brensluvið hvert, 17—20 Ara gamalt, vjer
getum framleitt 300 sllk trjo á hverri ekru,
Er nokkur uppskjera er betur boigar fyrir.
liöfn? Er nokkur annar vegur betri til að hag-
nýta sjer gróðarkrapt hins frjófsama lands.
Mr. J. L. Budd segir; aö Red Maple
(Acer rubrum\ Silver Maplc (A dasy carpum),
Ash-leaved Maple (Neyundo cceioides), Cottor-
u-oods (P. balsamefera), Lomhardy Poplar
(P di'atata) White Poplar (P. albi) While
Wilhw (Salix allia). þessir trjátegundir v*xa
allar frá afkvisti á hinu vestlæga sljettlendi.
Budd ætlast svo tíl. að afkvisti sje tekið
snemma vétrar, áður frost koma. Hver pLnta
sje eict fet á lengd, en pnml. að pver-
ináli; liann segir að til plöntunir muui af-
kvisti aftveggja ára gömlum Maple-trjám reyn-
astbe/.t. En með aðrar trjátegundir purfi iuað-
ur ekki að fara eptir aldri, eiuuugis að pau
trje, er maður tekur af afkvisti ti! plöntunar, sje
beil og ógllöuð. Eins og aður var sagt. þ*rf
að gæta þess, að plönturnar sje vel geymdar.
Eii pá er vor kemur og veður lilfnar. skyldi
maður taka plönturnar úr vetrarskýlinu og setja
pær 1 pfða jöið, þannig: að pær sje reistar á
enda ogsárið viti tiljarðar, en pess skal gætt.
að undir plöntunum, par sem þær standa, sie
ekki annað en tóm mold, en ekki hey eða neilt
þess háttar, þá er maður hefir svo um búi*.
byigirmaður yfir plöuturnar með heyi. svo vrl
að ugglaust sje að lopt komizt að peim, þegar
tjmi er til að planta tekur maður þær úr
pessum umbúðum, og munu pær pá fullbúnar
til gróðurs, og búnar að uá fínutn frjóföngum.
(Framhald).
Snjóflóátíí og: maimtjóni J
á Seyíisfiríi.
Ficgnin utn snjóllóðið á Seyðistirði á ls-
landi og pvl satnfara stórkóstlegt manntjón, sem
til vor kom hingað fyrir skömmu I norsk-ame*
rlkönskum blöðum. liefir pvl miður reynzt
áreiðanleg. Eg liefi nú I dag fengið brjef frá
Seyðisfirði, rituð snemma I Aprílmáuuði 0(;
send þaðan með norsku gufuskipi út til Nor-
vegs, sem staðfesta pessa hörmulegu frjett og
segja, að 24 menn liafi misst llfið 1 flóðinu.
IJevra Lárus Tótnasson, barnask^lakeimari
á Sej’ðisfirði, hefir ritað stutta grein uin at-
burð þenuan 1 „Fróða” og sendi hanri mjer úr-
klippu úr blaðinu með peirri grein i; en greiu-
in er pannig:
tlSeyðisfirði 3 marz.
(tEins og getið er um f (IAustra” vildi
(hjer til ógurlegasta s’ys 18. febr. (öskud.) kl,
((7*.< f, m. þá hljóp ákaflega mikið snjóflóð
( yfir miðbik (Ldunnar, og sópaði curt öllu cr
((fyrii var, smáu og stóru, par á meðal 14 lbúð
( arhúsum. í peiin bjuggu um 50 inanns og
i(ljetu 24 af peim lffið en 12 særðust meira cða
(.minna cða beinbrotuuíu. Flestir voru I rúm-
((unum, þegar flóðið skall yfir og margir sof-
((andi; sumir komust sjálfir úr flóðinu eu hin-
ir voru grafnir úr snjónum, allir nær pvf
( klæðlausir. Hafa margir misst pvl nær al-
((eigu slna, og pað litið sem náðst hefir af
(munum, verið meira og miuua skemint A11 -
ir, scm kouiust llfs af i'rflóðir.u, miili 60 og
70 að tölu, búa nú 1 húsunum, scm standa
((uefst á Öldunui, og sömuleiðis Ibúar húsíiiina
( sein standa upp uudir fj rUinu, par menu geta
”búizt við, að aunað flóð hlaupi pá oir pegar
(l0g sópi peim (llum fratn á sjó, pvl snjódyngj
(ian er ákaflt ga mikil I fjalHnu, sein von er,
((par snjóhrlð hefir verið, að hcita má, sam-
((fleytt I meir eno mínuð. Meðal peirra, er
((ljetu lífið 1 flóði pessu, var Markús lyfsali
((Johnsen, Geiririundur Guðmmidssou veizlun-
(.aruiaður, llenriette dóttir Thostrups veiti"ga