Leifur


Leifur - 29.05.1885, Blaðsíða 1

Leifur - 29.05.1885, Blaðsíða 1
LEIFUR. 3. ár. Winnipeg:, Manitoba, 29. inai 1885. Nr. 2. Vikublndið „L E I^F U Rlt kemur út á hverjum fisludegi ai3 forfallalnuBU. Argftngurinn kostar $2.00 í Ameríku, ei> 8 krdnur í Nordurálfu. SOlulnun einn áttundi. Uppsögn á bladinu gildir eltki, nema med 4 mánada fyrirvarft. (íSannleikurinn er sagna beztur.” Eins og pegar mun kunuugt kefir verið allmikið um áhuga manna viðvíkjaudi safnað- ar« og kirkjumálum hjer í vetur hjá oss ís- le'ndingum i Pemhina Co, og viðar. pess hefir einnig verið getið, að vjer hefðum fyrir klerk, sjera H. B. Thorgrimsen, og mega pví mnrgir halda, að vjer sjeum ekki á flæðiskeri staddir með sllkann andlegan leiðtoga, par sem sjera H, er, pvi ekki eru tslendiugar svo margir hjer enn. að einn klerkur ætti ekki að duga ti^ að gjöra prestsverk fyrir oss alla. Jafnvel pó all- ir sje ekki i einurn og sama söfuuði, pá eru flestir ísleudingar á sama svæði, og ekki nein of ætlun fyrir eiun drifinu og duglegajm prest að pjÖua peim öllunr, ef ekki stæði anuað 1 vegi. En pað virðist sto sem petta sje allt annað, pvi presturinn er nú ekki ætlð taglinu tækur, eink- unl pegar að leitað er til haus af peim, sem tkki hafa gengið uppi penuan pollizka Synodú- söfnuð hans, pvf nreiniugin er: að peir cru af lionum allir álituir að vera trúleysingjar, sem ekki tilheyra söfuuði haus. og sem ekki uudan- teknmgarlaust, geta fallist á skoöanir hans og ályktanir, viövikjandi kiikju og safnaðamálurn. það hiætti margir hugsa, að jeg væri að fqra með allmikla fjærstæðu, pegar jeg tek svona til orða, en pað skal jeg sýna fram á. að ekki er. pví síðan petta merkilega Synodu- íjelag konist fyrst inn meðal íslendinga í Vest- urheimi, hafa gengið sífeldar óeirðir, sundu - iyndi Og flokkadráttur manna á meðai og jafn vel innbyrðis í Syuodusöfnuðinum sjalfum. En J rátt fyrir prð, álita Synodu-menn — jeg meina Uerkarnir—sig fyrir að vera hina beztu mcnn, ogöllum f • uri að menntun, kristiiegri pe'tking cg kurteisi; aðjeg ekki tali um bróðuikærleika i g velvild til náungans, sem er svo mikill að nanmast verður með orðum útmálað. Mjer virð ist pvi tilhlýðilegt að geta eius atriðis, sem ný- Jega hefir borið til, pe,su viövikjaudi, lesendum og lcudu n til fróðleiks og skemmtunar, svo peir sj«i pvi betúr hvað vel vjer erum settir hjc-r með [ennan Synodi’.klerk, * Svo stóð á, ekki alU fyrir löngu. að tveir ungir menn hjer i nýlendunni vildu gipta sig, uns Og lög gjöra ráð fyrir; annar peirra til- heyrði hinum lsleir/.k-lúterska Park-iöfuuði, cn hiuu var ekki i ueinmn söfnuði. þessum um- getnu mönnuin kom saman um, aö framkvæma petta i fjelagi, bæði pað sem áhrærði veizluni og fl. En nú var eptir að fa prestinn til að balda hjór.avigsluua, og sýndust par liæg lieirna tol-iu, pvi S\nodu kleikuiinn sjera Hans, var að eins i einnar milu fjarlægð, og ekki laugrar jtundar verkað bregða sjer pangað. Hiun fyr nefndi maður, sein var i Parkföfnuðiuum, tók sigtil að riða á vaðið og senija við klerkiuu uiu vig^na fyrir báða, eiun tiltekinn dag, og var s m‘al peirra hjer um bil á pessa leiö: Maðuriuu heilsar klerki mjög kurteislega, j t, kur klerkur pvf vei, og blður l onmn sæti og fer að spyija Iranu aliuæitra ti’inda, og leysli íi.a’uriun úr öllum spurningum lians. Klerkurinn: ]>etta er vissnlega góð tíð og fagurt veður. Máðurinu: fiJá, Haldið pjer að pjer veiðið heima næsta viku?” Klerk.: , Jeg er ekki alveg viss uiu pað.” M a ð,: (lÆtlið pjer að pjer verðið heima miðvikudaginn i næstu viku?” Klcrk.: (lJa, en hvað er um pað?” M a ð.: tiMjer og öðrum manni til, hefir komið til hugar að biðja yður um að gjöra dá litið fyrir okkur,” Klerk.: l;það muu vera að vigja ykk- ur?” M a ð.: ((Já.” Klerk,: l(Eruð pjer í nokkrum söfn- uði?” M a ð.: (Já.” K l e r k.: ((IIvaða söfuuði?” Mað : ((Parksöfuuði binum lúterska.” K l e r k.: ((Hefir ekki pesai Parksöfuuður skrifað sjera Jóni Bjarnasyni og beðið liann að gjöra embættisverk fyiir sig?” iM a ð.: ((Jú, pað hygg jeg.” Klerk,: ((því fáið pjer hanu ekki til að gjóra petta fyrir ykkur?” Mað.: ((Hann er nú heldur langt l burtu til pess ,að hægt sje að ná til hans. Jeg ætla samt að biðja yður að pviuga yður ekki til að gjöra petta.” K l e r k : ((Hvernig stendur á, að pjer getið ekki verið l minum söfuuði? Er pað fyrir kvennfrelsið eða annað meira?” Mað.: ((Já, pað er kvennfreisið ásamt öðru lleira í skoðmium yðar, sem jeg get ekki fellt mig við.” K l e r k : ((Getið pjer tiigreint eitthvað af pvi?” M að: ((það skal jeg reyna.” Siðan tóku peir aö rannsaka Ritninguna, og byrjuðu pvl náttúrlega á fyrstu bók Móses. pir sem scgir frá skiipimarveikinu, syndafallinu, Kain og fl.. og urðu pá ekki á eittsáttir, pvi sitt leizt hvorum, Mað : ((Hvort ætlið pjer að gjöta ].að sem jeg bað yður um, eða ekki?” Klerk.: Nei, en samt verð jeg a.ð biðja yður, að taka pað ekki sem persónulega óvild. til yðar, heldur er pað vegna pcss að pjer standið i pessum söfnuði. sem pjer eruð i, og sem hefir sýnt. mjer fyrirlytniug og tkki viljað piggja mig fyrir prest sinn, sem jeg pó hefi svo opt bcðið. og einnig að útvega peim annati prest. Jeg ætla mjer pví alveg að hætta að viuua nokkuö fyrir peunau söfnuð, nenm lif liggi við,” Að loknu pessu satntali, kvaddi maðurin i klerkinn með tilhiýðilegri virðiguu, og bað hsnn að fyrirgefa óneðið. (iþað var ckkert ónæði”, maelti klerkur. og skeldi hurðiuni í iás. Af þessu geta menn ráðið, livað sjera 11. er satingjarn, pegai leitað er til huis af þeitn, s.un ckki eru af búsmala Synodunnar, það d igar ekkert að tah skynsamlega, jafnvel ber- höfðaður og bljúgur i anda. Menn nljóta að yiðurkeuna pað fyrir sóma siun, að ganga 1 Syn- odu-söfuuðinu og halda ekki of mikið með kvenufrelsinu, ef vei á að fara, og allra si/,t að ve a um of frjálslyudur i skoðunuui slnuin, viö tlkjaudi kiikjumilum og safnaða. það er aimars áuægjulegt, að hafa slikauu i klerk, sem c kki gelur eða vill gjöra svoua litið fyrir meiiu. þegar alls engar kringunstæður liauila. Mjer virðist að hjer eigi ekki illa við hið fornkveðna, (.Befra cr autt rúin ei.n ilU skipað”. /áðhafasvoa eintrjáningslegann klerk erallt annað e rn heppinn og hagfeldur vegur. til samlyndis og sameiniugsr 1 safnaðar og kirkju málum á meðal vor íslendinga i Vesturheimi. Kjæru landar! þetta er nú ekki nem i UUð af uiiklu. seui matti tilfæra, viðvikadi pessu Synodu-kiikjuijelagi og eiindiekuni pess. Hver sem les Norska blaðið(. Norden” 1 Amirlku og fleiri blöð. hlýtur að geta feng- ið greinilega þekkingu og hugmynd um, hvi- líkt trúarbragðastríð, og sífeldar prætur, um rjettan skilning á aðal atriðinum vors ki isti - lega trúarlærdóms, eru, og hafi verið inubyrðis í binu(( Synodiska kirkjufjelagi”, um nokkur undau farin ár, einkum á rniHi klerkauna sjálfra og gufræðingaun. sein ætíð pykjast einir bafa lykil vi/kunnar, pegar um útskýring á lærdóin- um Rituingarinnar er að ræða; Menn ættu að veita pvt alvarlegt atbygli, hvaö af pvi kanu að geta ieitt 1 trúarbragðalegum skiluingi, að ganga nú eius og blindir inu í þetta Synodu fjelag, og hugsa ekki uin bve at- hugaverðar og sorglegar afleiðiugar. pað kaun að geta haft yfir höfuð, fyrir hið atidlega og llkamlega ástaud fsl. hjer i Vesturheimi, Mouutain Pembina Co. í). mai 1885. M, S, S. þójegláti hiua framanrituðu grein birta<t fyrir almennings sjóuum í Leifi, pá er pað ekki af þeirri ástæðu að jeg sje henni samdóma eða hatí pann tilgang að sverta persónu prestsins t Dakota, heldur er pað orsökiu, að jeg hefi feng- ið svo margar og sterkar áskoranir um að birta hana (ritgjörðina), óg pað virðist að vera, að höfundi hennar og fleirum, pyki pað svo brýn uauðsyii að hún komist fyrir alineiiniug>-- sjónir. þar eð jeg liefi uú láfið eptir höfuúdi greinarinnar að birta ritgjörð hans í blaðinu, pá gjöri jeg prestinum vitanlegt, að hann lielir fullkomið frelsi tll að bera hönd fyrir höfuð sjer i Leifi, ef honuin finnst hann liafa orðið fyrir óparfri áreitni eða ós in'iuni ábur^i, eða á nokkurn bátt þykir sjer liafa verið gjört rangt til af framanvitaðrar greiuar höfundi, e?a frjetta riturnm Leifs þar syðia, Af pvi jeg liafði ekki heyrt fara nema gott oið af sjera Hans, allt til skamms tlnr>. að ýinsir par syðra fóru að láta óánægju síua i ljósi yfir störfum lians, pá kom mjer til liugar, að hjer sje likt á komið og tlðast á' sjer stað, nefuil., (.að sjaldan veldur tinn pá tveir deila,” Voua jeg að lesendur Leifs leggi ekki of pung- ann dórn á sjera Haus fyrir hið framan ritaða, meðan ekki koma neinar varnir á hans hllð, ef hann æskir eptir að fá að li ta málsfa'1. sinu i Leifi; en ef hanu einhverra orsaka vegna peg- ir petta allt fram af sjer, pc bý/.t jeg við að hver dæmi um málið eptir siuui skoðun. Ritsfj. Jánibrautin austu*. Kyri'ahafsbrautin fyrir norðan stórvötnin samtengd! þessi fregn flaug uni allt Canadaríki á mánud, 18. p. m. og pótti öllum mikilsverð tlðindi. Hafði nagli sá, er samtengdi enda járn anna, verið rekinu á máuudagsmorgumnn 1 birtiugu; blaut lieut Col. O.-wald, foiiugi Mou- troal stórskytaflokksius, beiðuriuu af að liafa sleg ið smiðsliöggið á brautina. Er nú framkvæmdtir biun einlægi og ein- beitti ásetuingur stjóruariuuar með að bygirja óditna járnbraut vestur yfir hinn ógreiða íiræfa klasa, sern liggur norður og vcstur af stór- v 'tuu ium. Og nú, pegir brautiu er búin pá k;mur engin r.idd ft-ain, sem segi petla veik veraóparft Allir peir, sem til skamms tlma, voru mótmæltir byggingu brautarinnar á pessu svæði, eru nú búnir að viðurkenna nytsemi heuti- ar, Riels-uppreistin varð til pess að opna yugu pcirra te.n ucur vildú ckki sjá. hvcr.u

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.