Leifur


Leifur - 29.05.1885, Blaðsíða 3

Leifur - 29.05.1885, Blaðsíða 3
ekki hafa sögusögn skipstjóra og skipverja ein- göngu. Ontario. Einlægt er deilt uni kosninga- lagafrumvarpiö á þingi, en nú er mælt að pað muui innan skamnis borið upp til atkvæða. Nokkrar breytingar hafa verið gjöiðar við pað. og eru hinar helztu pessar: peir, sem búa 1 bœjum (öðrum en borgum, Cities) og eiga fast- eign, sem er $>200 virði, hafa ko-ningairjett; erpað$i00 minna enn verið hefir. pei% sem vinna sjer iun $300 á ári hafa einuig kosningar rjett. (t fyrstu var til tekið að rnetin pyrftu nð innvinna sjer $400 til að hafa atkvæðisrjett). M iu pvl óhætt að segja, að flestir, ef ekki all- ir, sem eru 21 árs, hafi nú kosningarrjett, pegar sambandspingskosningar fara fram, pvi i'áir munu innvinua sjer minna enn $300 yfirá’- ið, ef peir eru heilbrygðir. Indiáuar, sem bú i i sarna stað ár eptir ár, stunda akuryrkju, og eiga hús sem peir búa í. er ráðgjört að verði atkvæðisbærir. Manitoba & Nobthwest. Eptir lnn&a hvíld verður nú tekið aptur til að byggja Noit’i- west Central járubrautina (fyrrum Souu, & Rocky Mountain). I petta skipti virðist eí'a Jitið að brautin verði byggð lil Battleford við- stcðulaust, pví nú hafa samningarnir milli ijc- jagsins og tveggja annara manna, er takast á hetidur að byggja brautina. verið sampykktir Og undirritaðir af hvortveggjum. Eu famning arnir eruá páleið: aö pessir tveir menn lofa að hata 50 rnllur af brautinni fullgjörðar vestur frá Melbourne hinn 1. október næstkomandi. en 120 mllnr fullgjöröar fyrsta októbi r 1886 F>lagið vonast eptir að fa hjá stjórninui 6,400 ekrur af landi fyrir hverja mílu af brantmni, fyr ir einungis 10 et=, ekruna par eð brautin verður fullar 400 mflur á lengd. pá fær pað allmikið af landi, euda er pað eiumitt pess vegna, að pað getur fengið pessa menn til að skuldbinda sij, til að byggja hana. pessir tveir menn lofa að byggja alla brautina, en verða ekki búnir til aðopinbcra fjelaginu með hvaða skil- málumpeir gjöri pað fyr enn 1. júlí 1886,. pó herra Pugsley, forstöðuinaður Regina'& Long Lake járnbrautarinnar. hafi opt verið brugöið um ónytjungsska p, og að bann mundi aldrei verða maður til að fá pe-sa brant byggða pá er nú svo komið. að peir. sem pannig hafa talað um hanu. mega aptur kallá orð sin. pvi haun er nú byrjaður á bráutinni, og er sagt að pæt 24 mílur milli Regiua og Long Lake, verði fullgjörðar um miðjan júlf næstk. Ept.ir ratniuu, sem er 60 mllur á lengd, eiga að ganga gufubátar, sem flytji menn og flutning að braut arendanum. Nú er hra Pugsley að revna að fá enn meiri peninga, og hyggst að byggja braut jua í sumar alla leið til Saskatoon. pað virð- i, t ekki úr vegi. að stjórnin ljeði fjelagi pessu fylgi sitt og hjalpaði pvl til að fullgjöra braut- ina til Saskatoon, byggði slðan braut paðan norð ,ir til Prinee Albert. Stnist að pað myndi pen itiga sparnaður fyrir stjórnina, par eð húnpá j. yrfti ekki að byggja nema tæpar 100 milur, iða tveim priðju hlutum styttra. heldur enn frá Regiua. Vestur I Rlettafjöllunum brunnu fyrir skömniu tvö porp ti! kaldra kola, var nnnað peiira við Beaver Creek, eu par vaið niest öllum varningi bjargað. Hitt porpið var við Columbia-ána, fyrir vestan Selkirk fjall- garðinn, og heitir Farwell; brann pab á svip. stundu með öllu er I pvi var. komust ibúarnir að eins undan. Skaðinu metinn $100 000. Hiuu 1. p. ni. kom til Farweil viö Col- i inbia-ána. hiun fyrsti gufubátur. sem liefir f tr- iá um ána svo austarlega I fjöllunum. Bátur liessi á að fly'tja vistir og brúarefui suuuan fiá Nortberii Pacific-brautinni i surnar. Fyrir pinginu í Ottawa liggur bænarskrá ínV nokkrum mönnuin, sem biðja um leyfi lil að byggja járnbraút norður frá Calgary tii Ed- jiionton fyrir pað fyrsta. er fjelagið uefut.i.Al- U'ita & Athabaska járubrautaríjelag, Fjelagið 7 kveðst liafa ll.< milióu doll. höfuðstól. og vera reiðubúið til að byrja á vinua við brautina und- ireins og leytið fáist. En pað er llti'i útiit fyrir að pingmenn taki pað <il umræðu fyrst utn sinn, peir bafa uóg að start'a við. uefnilega að præta um kosningafrumvarpið, sem peim iikar aldrei, pó pvl sjo breytt meira eða minna á hv.rj un degi pó búið sje að samtengja brautina fyrir uorðan Lake Superior, pá verður hún að iik inium tkki opiinð ti! að fiytja fólk nje vöiur eptir ben íi fyr enu i júllm . pvi mikið er ini eptir að gjöra við liaua, áður liægt veiður að fara með braðlestir eptir henni, — SIðan í-eirast var skrifað fra upprei.-tu- mcn uim, hefir Middleton og ílokkur hans fært sig norður til Prince Albert og hreinsað alla leiðina fram með syðri kvisl Saskatchewau-ár- innar af uppreistarmönnum. Vrar hann og lið han> tvo eða prjá daga um kyrt i Piince Al- be tj og hjelt svo af stað áleiöis til Batt ef r l. Fór Middletou og 400 iiermenn ineð honum é gilfubátnum , Northwest’’, seui inargir Wimii- búar kannast við, á fnstudaginn 22, p- m. og kom til Battieford á suntiudagskveldiö hinn 24, p, m, Winnipeg flokkurinn ((the 90th” fór fra Prince Albeit á sunuudags morguninu á tveimur gufubitu i J Baroness og A 1- berta” en Torontollokkurinn ,.the Greuadires mega ganga a la ieið pví gufubátur sá1((Mar- q u i s” er átti að flytja pí skemmdist á ieiðiuni norður og var pessvegna ekki kominn i tæka tið. Iccliánahöfðluginn Poundmaler, seIU bezt barðist við Colonei Otfc • og hans menn 0" sem síðar náði vistafluttningslestinni. hefir nú siðan sent alla pá fánga er hanu hafði teki\ til Battleford og beðið mn frið og var honum svarað pví að hann hlyti að scmja við Middle- ton. páði hann pað og hefir síðan sagt að bann ætii að seija Middleton sjálfdæmi, og er slöist frjettist voru meun lians farnir að koma til Battleford 1 liópum til pess að tala v.’ð Middleton, sem peir óttast nú svo mjög síðan peir frjettu afdrif ættbræðra sinna við Bat< ebe. [ Prince Albert varð Winnipeg stórskyta- ■fiokkurinn eptir sem setuiið, ef ska kynni, að vart yrði við óeyrðir sfðar í sumar. Allir peir af kynblendingum sem liafa genuið á liönd Middleton hafa fengið heimferðarleyfi hjá lion- um. en fyrst hafa peir orðið að afhenda hon- um skotfæri sin og vopn er Riel hafði gcfið peim. Allir peir sem voru 1 stjórnarráði Riels e<u í haidi. og hefir nú Middlefon náð peim öllnm nema Gabriel Dumont. sem var Riils hægrihönd frá pvt fyrsta, kveðst hann aidrei skuli gefast upp, og liefir svarið að her- meimimir skuli alldrei taka sig lif nli. Frá Indlánahöfðingjanum Big Bear, sem tók virkið Fort Pirt og hefir siðan haft .narga fanga er hann hefir faiið illa með, enkuin konur, frjetti-t lltíð, og vita merm ógjörla hvar lrann er niður komini', en einhversstaðar mun hann vera á milli Edmonton og Fort Pitt á nyrðri hakka Saskatehewan árinnar, Er inœlt að bann sje búinn að draga saman mikið lið, og muni pað vera um 800 að tölu; einnig er sagt að hann ætli ekki að gefast upp að óreyndu. Eun frein ur ciMiiselt, að hanu aitli að beit i fönguni sln- um fvrir ] egar herinn kemur, og liýggst nuð pvi fe‘a v. r idað sig, sýnir liann með pvf, að hann cr ekki lærður I liernaðar iprótt. pvi e'<ki verða herforingjar iengi að snúa fylking- unni og skipta henni. svo hún komi að tvfeim hliðnm á fiokki hans, og gela pa ekki f.ngarn- a nir hlift hmum fyrir skotum. Hermenu peir spm rru á ieiðinni til B’g Bear’s, hafa æft sig í öllum greinúín heripróttarinnar. þvi peir vilja víst vera viðbúnir pegsr peir mæta lionuni. oghafv aliir svarið að hefna rækilega fyrir fang- ana, sem hann hefir larið svo illa með. Um miðjan dag á laugard. 23. p. m. kom Capt. G. H. Young og 16 mei n aðrir mtö Riel til ltegina og afheutu iiann fangaverðinuna, og situr haifi ptr i varðhaldi. Hafði Cap\ Young í fyr tu verið sagt að Riel yrf i flultur t.l Wiunipeg, en er hann kom til Moose Jaw, fjekk bann boð uui að flytja fangauu til Regiua mun stjóruin hafa óttast upphlaup, ef pessi upp reistar seggur yrði sendur til Winnipeg. mitt á meðai peirra manna, sem misst hafa ættingja og viui fyrir uppr ist hans. Fiá pvl uppreistin liófst í marzmán. I vet- ur hafa fallið fyrir kynbhi.dingi n. og índiánum 66 meun og 119 særst, og hafa nokkrir hiuna sæiðu dáið siðan. Af peim 66 sem faliið hafa, eru 9 menn sem til lieyra Wmnipeg Uokknum. (lthe 90th Battaiion.” Iívað margt hefir faiiið af liði Kiels frá j.vi fyrsta, verður ekki ;agt með ueiuui vissu, en l kki mun pað vera innan viö 150. það er að minnsta kosti vist að 63 fjeliu í orustunni við Batoche, pvl pað faunst skrifað i bók hja Riel. að 63 liefðu fallið og 170 særst. pað pykir víst að atmað eins hafi fallið við Cnt Kuite Creek 1 orustunui við Col. Oíter, pvi tvo daga voru menn Poundmakers að grafa pá er failiö höfðu. Allir álíta nú að nppreislin sje um pað bil á enda, en i sumar verða pó að líkiudum flestir hermennirnir vestra, sem par eiu nú, pvt ekki er aö búast viö að Iudiánar verði tiúir fyrst um sinn, enda muu stjórnin ætla að hafa betnr um búið framv igis Wiunipegineun vonast eptir að ((tlie 90ili” fái iiinn-kams heim ferðarleyfi, enda a sá llokkur pað ski;ið, pví bat n er búinn að vera lengst allta flokkanua í fasta- 'iðsstöðu. WiNNU'Eo. Bæjarstjórnin hefir sampykkt að halda viðstöðulaust áfram með að tiuibur- leggja Aðalstrætið suður að Asóniboine-ánni, Hinn 30. júní næstk, verða seidar við opin- bert uppboð allar pær fasteignir i Winnipeg, sem ekki heílr verið goldinu skattur af sam- kvæmt bæjarlögunum, pegur allt er til týnt, mnu líærinn, tiga úti«tandandi i ógoidnum skött- um töluvert ytír $100,00(». Slðast.1. föstudag fór hvirfilbylur hjer uni bæinn norðanverðan frá suðvestri til norðausttirs og gjörði töluverðan skaða, braut hús og bar pau á burt sem ijett voru fyrir. Er pað 1 fyrsta sinn að svona lagað skaðaveður hefir gjört vart við sig i Winnipeg, enda störðu allir undr- andi á skýstóipann. sem sveillaðist I hring með óguilegum liraða og dróg hin kol-vcrtu- ský umhveiris ii.n göndulinn, sem var svo að segja mjallhvitur, ckki hefir hcyist aö liann bafi gjcrt. skaða ut á laudiim, pó mörg smá liús i norðurhluta bæjarius skemmdust, pá heflr ckki verið getið uin að menu iiali meiðst (il muna að undanteknum eíuum inanni, sem piauki fjell ofan á, par sem maðurinu iá ílatur á jörð- uiini n.tðan bylurinn fór um. Á sunnud. 24. p m. voru jarðaðir i St, Johns dómkirkju grafreituum lik 3 hermanna sem send vorn að vestan, Llkfylgdin var cin hin stærsta er sjezt hefir 1 Winnipeg; hefir hún ekki verið minna enn \% miia á lengd, og áhorfendiir sem með fram gengu ekki færri euu 10.000 manna. Eru nú 5 meun af Winnipeg- flokknum komnir lieim aptur örendir. í sama skij>ti og pessir prlr likamir koaiu að veftau, kouiu eiunig 3 a'lrir, s-jm vom seadir austur lil öntaiio. þess má geta í sauihaudi við ofanritað. að stjóiuin llytur hlutaöeigandi ætUngjum eða viu- um kostuaðaríaust allia peirra llkami, sem falla eða deyja af sárum vestra, einuugis el' mn pað er beðið í tima. \ itaulega verða peir er vilja fá likamina flutta heim, að kosta lækna vestur pangað, sem likin koma brautÍHni, til pess að smyrja pau og auuast um pau að ööiuleyti. Fæðingardagnr Vietoriu drottningar, sem i petta skípti bar uppá sunnudag 24. p. m. var haldinn helgur á mánud., en með langminusta móti var um ske nmtanir; liugsa tlostir mcira tm uppreistiua uú á döguiu enn skemtiiuir, 0

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.