Leifur


Leifur - 21.08.1885, Blaðsíða 1

Leifur - 21.08.1885, Blaðsíða 1
3. ár. Wiíinijieg;, Manitoba, 21. ágúst 1885, Vikublaðið „L E I F U /2“ kemur út á liverjum föstudeg «i ð for fa 11 a 1 au su. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku, en 8 krónur í Norðurálfu. Sölulaun einn áttundi. Uppsögn á blaðinu gildir ekki, nema með 4 inánaða fyrirvara. Einusinni enn knýr fíórfin öss til að áminna hina heiðrnðu kaupendur Leifs um að borga fyrir blaðið hið alira bráðasta að mögu legt er. það er nú þegarkonunin út % afþess uin árgangi, og hefir útgáfan eðlilega haft tölu verðau kostuað í för með sjer. en á pessum tlma hefir sáralitið innborgast, þö útgjöldin hafi verið mikil. Vjer leyfum oss því vinsamlegast að skora á kaupendur Leifs. að senda oss borguu fyrir blafi'1, að svo miklu leyti sem þeir gcta, fyrir lok þessa mánaðar. Ritst. ”Hji}'lu?u tveir i liúsi forðum”. Haraldur: llvað heldur þú Gvendur að Eggerí Ólafsson hefði sagt um mál vort hjer vestra, ef hann hefði verið nú á dögurn? Haun liefði sjálfsagt sezt niður sem forðurn, og kveð- iö „um sótt og dauða Llenzkunnar”. Gvendur: þvl segir þú það eða spyr mig að þessu? þvf nú stendur tungumál vort i þeim blóma, að það hefir aldrei verið eins, bók- meuntir auðgastá ári hverju og skólar eru reistir, frá Möðruvaliaskólanum fær nú þjóðin, t. d. 25 leiknreun árlega, senr ættu að vera vei úr garði gjörðir, þvl skólinn hefrr ágæta kennara. Harafdur: þú evt þó eins og þú ert vauur Gvendur, þú tekur ætfð það gagnstæða við það sem þú átt að taka; jeg var að tala um útlit tungumáls vors hjer, en ekki út á íslandi. Jeg veit mikið vel, að nú er yfirstaudandi guflöld tuugu vorrar þar, en aptur á nróti lrjer vestra, lítur helzt út fyrir að lrún rnuni bráðlega sofna svefninum langa! Gvendur: Jegerbjerá gagnstæðri skoðun, þvi sje gullöld málsins á íslandi, þá er bún engu sfður bjer. Eða rnanstu ekki eptir, að vjer höf um dagblað. setn (.Leifur” lreitir, og svo fram- farafjelög f hverri sveit, presta og kirkjufjelög, kallar þú þetta, að sofna? Haraldur: þú ert eintr af þeim mörgu Gvendur, sem álitur að hið ódýrasta sje bezt, þú dæmir ætið eptir hinu ytra. en sleppir liinu er mest á rfður. þú þarft ekki eð segja mjer frá þvl að vjer höfum dagblað, þvf það veit jeg, og tnn kringumstæður þess veit jeg betur en þú. þetta er nú þriðja árið slðan blaðið byrjaði, og er það enn í satna formi og það var i fyrstu, en Kvers vegna, getur þú sagt mjer það? Gvendur: Já, það er sökurn þess að ritst. vill hafa það svo! Ilaraldur: það grunaði mig að þú mundir þannig svara. En liið rjetta er gagnstætt þvf er þú sagðir, orsökiu erbjá almeuuingi. Hin fvrsta er: að fáir kaupa blaðið og að margir af þess- uin fáu borga seint og illa, Annað: að alinemi- ingur lijer er svo sofaudi og skeytingailaus i til- liti til viðurluilds þjóðeinis og máls; þeir vita ekki eða rjettara sagt. vilja ekki vita nje játa, að án dagblaða er ekkert mál, ekkert þjóðlif! Gvendur: þú tekur þig ofgeist Haraldur, þú er of mikill viuur þessa islenzka sem þú talar al!t af um. Jeg fyrir rnitt leyti vildi að allt íslenzkt lijer, livirfl senr fyrst, svo vjer gætum sem Hjótast orðið anrerikanskir. Haraldut: ((Einn er aukvisi ættar liverrar” og sannast það á þjer, þú ert, sannnefut viðundur; i tjölmemn ertu þjóðarvinur, en i fámenni þvert á móti. þú segir að jeg fari of geyst og uuui of mikið hinu Islenzka, en það segir þú vegna þess að þú þolir ekki sannleikann, Sem jeg segi þjer. þú segist vilja að sem fyrst hverfi allt islenzkt og umhverfist i amerikanskt, Enn hvernig hugsar þú þjer að láta það gjörast? Hvað ællar þú t. rl. að gjöra við þig og þina llka, sem ekki kunna eitt orð i euskri tungu. þú ætlar þó vænti jeg ekki að ganga iyrir Ætternisstapa með allau hópinu?! Gveudur: Nei, jeg ætla að reyna að gleyma, gleynra þessu, sem mest tefur framfarir lijer, en að læra. læra allt bjerlerrt. Haraldur: þú ætlar að gleynra!! þú ætlar að læra!! það er það sem þú lærir, að skemma þitt móöurmál og hitt, með þessunr fögru setn- ingum, sem bæði þú og aðiir bæta inn i nráiið. t. d.: Slough slúin, i staðin fyrir mýri, Rctilway reilvegnr, járnbraut, Storage stórin, stórinnar. sölubúðir. Prairie, Prerian, sljettlendi, Yard, jarðurinn griparjett, Iíarness, har/resið, aktýgi, Train. treinið, járnbrautarlest, Office Oífsið. skrilstofa. Lumber, lomberinn. trjáviöur, Field, flll, akur, sáðland, Fence fensið, girðing. Claim kleimur, eignarjörð, Barley, barlíið, bygg. Oats ótU, hafrar. Boiler, baulerinn, þvottakelill, Crojis, kroppur, rippskeruafrakstur, Saloon, sal- úuið, vinsölubúð, o. s. frv., seir. jeg nenni ekki að telja, þetta er að eius lítill partur af þvi, er þje« takiö úr ensku og setjið rangsuúiö inn i ykkar urál; svo er þar að auki ailt sem ykkur legzt til bjálpar úr norsku, senr allt til samans komið, myndar mjög fagurt mál!! Gveii■j'i.r: Vjer höfum einmitt hina rjettu aðferð, því með að bæta smámsaman inn i nrálið en sleppa aptur úr lslenzkunni 1' staðinu, þá smá eyðist húu og verður um siðir e k k i n e i 11, neraa tóm enska. Haraldur; Nei. ef þjer lialdið þessu áfrarn. þá verður hjer uin slðir mál, sem eDgin þekkir, og ekki við sjálfir, og mun verða óhætt að nefua mál það: eusk norsk-íslenska tungu. þegar þeir fímar koma (sem ekki verður laugt að blða ept- ir xrú veraudi útliti), þá verðið þjer á likustigi í tnálfræðiskgu tilliti senr villtar þjóðir. Gvendur: IJvað stoðar oss þetta islenzka viðliald? Hjer i landi eigutn vjer aðgang að öll- utn visitidmn sein oss eru gagnleg, eti að lralda islenzku, er eiuungis byrði, er vjer að óþöifu leggjum á oss, en sein aldrei endurborgast. Haraldur: Ilvaða bag sjá hinir mörgu þjóð flokkar, sem búa hjer i iandi, 1 þvi. að við- haldasinui þjóðtungu? Sjái þeir hag I þvi, þvl skyldum vjer þá ekki sjá voru bag, og þó aldrei væri uema þetta eina, að það er menutun þá er það vel til viunandi, þvi eins og verið hefir, mun enn verða, að menntuuin er fullkoinnun mannsins, "en ekkert anuað. Ef vjer sleppíuni máli voru og gætnm ukki, áð einum 60 árurn bjer frá liðnutn. mælt vora egin tungu, livað mutidum vjer íslandingar veiða álitnir að liafa veríð. senr hingað fluttum? Sjálfsagt úrhrak þjóðar vorrar, til oinkis nýtilegir, (eius og nú er orðtak um oss á íslandi). Gvendur: Hver er þá beinasti vegurinn til viðhaldsins? Háfaldui: Menntunin, því með henni et- máliuu borgið, enánhennar tapið. Hið fyrsta er vjer þurfum að koma á fót bjá oss. eru barna skólar og nreð timauum hærri skólar, eptir þvl sem fólkið fjólgar og arðurinn eykst. eirinig að koma kirkju og trúarlifi i gott horf. þriðja er: bókaverzlun, án hennar getum vjer ekki lengur verið. því þar 1 er allt iunifalið, að vjer eigum kægau aiigaug aö bókuienntuui vorurn, Hið Kr. 14 fjórða er: góður fjelagsskapur og sambeldni á meðal vor. Gvendur: Já. þú talar um samheldui og fjeiagsskap. eu hvernig á að fara með þá seiu þykir skönirn að játa að þeir sje íslendingar, þeir rnunu almenningi lítið gagn gjöra. Haraldur, þeir eru vist fáir sem eru og þessir fáu minu ílestir af kvennþjóðinni, en þótt vjer töpunr nokkiu af þeirri tegiind, þá tel jeg það ekki nieð skaða vorum, pvi nóg ereptii!! Ilefir þú Gvi ndur heyrt hvernig einn noisknr rit höfundur iýsir þjóðtungu vorri? Hann segir svo: íiþjóðpiál það, sem talað var um öll Noiðurlönd þar til árið 1200 e. Kr.. cr af islenzkum sagna- riturum Defnt hið norræna rnnl, á hinu af-kekkta eylandi. íslandi, þar farin það friðland. það var og er hart sem hetjuiómur, hljómmikið sem vopnabrak á þingi, fast og óbifanlegt som norsk rar lietju handarbögg. fagurt, setn nonæonar meyjarauga. það var allt f öllu. vel samsvar- ahdi liinni risavöxnu fjöibreyttu trorrænu náltúru”. Vjer íslendingar lröfuni einir heiður af að hafa varðveitt þetta rnál nú í 1010 ár. sem hæði Norðmenn, Svlar og Danir hefðu fegnir viljað lrafa og skyldum vjer þá ekki, sem húum i þessu frjálsa íramfaialandi. kosta alls kapps um að viðhalda þessari fögru, dýru eigu vorri, og að sýna að en renni 1 æðum vorum, hið tigna norræua blóð, og að vjer sjeunr niðjar og afkorn. þeirrar þjóðar er varðveitt hefir allt norrent, og þeirrar þjóðar, er fyrst fann Vfnland hið góða. Ilingað til hcifum vjer veriðhjir 1 bernsku, en nú erþað timabil að uokkru leyti yfirstaðið, og lrjer eptir vona jeg að ['jóðtlokkur vor eigi fagra fraur tlö fyrir lröndum, þvi nú er: ((Et duivakin. Vætfur bjargráða Uppaf gleymsku gröf, Komin er að eins A knje og olnboga. llanrb-tr við að rlsa”. (II, J. Bó!u), A. NÖFN BINDINDISMANNA. f siðnsta tölublaði Leifs var lofað að aug. lýsa I blaðinu tiöfn meðiima lrins íslenzka bind* i ndisfjelags i Winuipeg, eru þan sem fylgir: Lara Bjarnason. Kristrún Sveinungadóttir, Helga Bjnrnson. Albina S. Sveinsdóttir, 1 þóra Sæmundsdóttir, Vilborg Pálsdóttir, Guðleif Jóns dóttir, Björg Jónsdóttir. Anna S. Jónsdóttir. Margrjet Gnðmunclsdóttir, Guðlaugur G uðbrands son, Jón Björnsson, Ingólfur B iðvarsson Sigtrý Pálsdóttir, Guðrún Finnbogadóttir, Jón Bjarna- sori, Jón Jónssoii, Sigurborg Pálsdóttir, Guðlaug Einarsdóttir. Helga Magnúsd. Audrjes F. Reyk- dal, Magnús Goodn an, Steinunn Arnad., Solla Arnad. þórunn Jónsd. Jónas Jónsson, PállMagn- ússon, Tngigerður Jónsd. Eleonóra Jónsd, Guðrún Asmnndsd, Bjarni Jóns^on, Sigriðnr Jónsd. Olson. Halldór Geir Jónsson, Tómas II. Jónsson, þorbjörg Kjernested, Guðný Jóhanne<d., Ilelga Sigurðard, Svafa Kaivelsd. Jóbanri Gottfreð, Ilerborg Siguibjörnsd., Gnðný Jónsdóttir, Páll Eyjólfsson, Kristjana Kristj und. Björg Olafsdóttir Glsli Goodinan, Steinnnn S. Jónsd. Jólrauua Guðmundsd, Kristin Sigurbjöttrsd. Benedikt Pjetursson, Sigurbjörn Sigurjónsson, KiistjánSig- urgeirsson, Guðmundur Einarsson, Eirikur GLla- son. Guðrún Davi’sd, Sæmundur Friðiiksson, Hildur Friðriksd., Jóhar n G. þorgeirsson, Jóu Júllus, Jónfna Július, Guðmundur Sölvason, llans Bjeriug, Runólfur Marteiussou, S:.æbjörn

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.