Leifur


Leifur - 21.08.1885, Blaðsíða 3

Leifur - 21.08.1885, Blaðsíða 3
55 og þó að liún nú ekki verði byggð inti i nýlendu pcirra í haust, eins og nú er beöiö uin, pá kemur bún til peirra áöur uæsta sumar er liöiö, pví viröist óhætt að tieysta. Eptir pe’ta siim ar, verður fjelagið ekki eins miklum önnuin kaf. iö og undanfarandi, pareð Kyrahafs aðalbrautin veröur pá búin að öðru levti en pví, að satid- bera hana. Og verði brautin bygð 20 mílur vest ur fytir Treherue 1 haust, pá verða landar i uý lendu pessari, ekki illa settir að pvi er snertir markað fyrir vórur peirra. Herra Siguröur Christphoetson hefir góðfús- lega gefiö Leifi til meöferðar eptirfylgjandi skýrsl viðvlkjandi Argyle byggö: Byggðin er að stærð um 13 towuships, 24 milna lorig frá austri til vesturs og 18 mllna breiö frá i.orðri til suðurs, nema á 12 mílna svæði austanvert, par er !/úu 20 milur á breidd. Bvggðiu samansteudur af Township 4 5. og 6, 1 Ranges (röðunum) 13, 14. 15, og 16 . vestur af fyrstu hádegisllnu og parti af Township 3 i Ranges 13 og 14, i tveim ur siðastuefudum Townships liggur Rock Lake og gegnum pau fellur Peminaáiu. Skýrslan sjálf er byegðina álirærir, yfir árið 1885 ersem fylgir: Viröingaverð skattgildra eigna $1.354,896 Fólkstal............................ 1,704 ri'ala kjósenda..................... 633 ----skattskyldra manna ... 651 — ræktaíra ekra................. 18 063 ---fullorðinna hesta .... 749 — ungra ótamiuna hesta ... 64 — brúkunaruxa , . , . . 631 — a mjólkurkúm ..... 854 — ungra nautgripa .... 1,050 — sauðljár .............................. 203 — gufupreskivjela.......................... 2 ---preskivjela, er hestar ganga fyrir 3 — hveitimölunarmylna ... 2 — sögunarmylna ..... 1 ---pósthúsa ................................ 10 — á skólum ............................... 10 Nöfu pósthúsa: Glenura, Roseberry, Glendin- ning, Wuwpano, Craigilea, Ninette, Stockton, Otenaio, Grund, Dry River. Nöfn skóla- Wolseley, Rosehill, Stockton.Bally- duíf, Hekla, Marringhurst (einungis partur af pvl skóhihjeraöi liggur i Argyle-byggð). Hilton, Tiger Hills, Brú. (uafu 10. skólans vantar), hinn ellefti er nú i smiöum. pcssi skýrsla sýnir að prátt fyrir vöntun járnbrauta, hafir pessu svæði faiið stórum fram pessi slðustu ár, sem sjezt af pvi, að árið 51881 pegar landar vorir tóku sjer par fyrst bólfestu, pá mátti heita að hvergi sæist par maður, pvi siöur akur eöa lausafje. pareð hinn erfiðasti partur á syðri Suðvestur brautinni er nú svo vel á veg kominn, pá er nú ráðgjört að fara að gefa íleiium verk við að byggja hauá fyrir vestan pessar 27 mllur. Herra Egan brautarstjórinn. lrefir fullvissaö menn um að hún eigi að verða fullgjörö 70 inilur vestur fyrir Mauitou í haust. pareð margir liafa efað (ekki að orsakalausu) að brautin yröi byggð svo langt í haust, pá sendi ritstjórn blaðsius Manitoban áskorun til Egans, um að kunngjöra nú pegar, hvort fjelagið ætlaði að byggja meira en einar 27 milur af braulinni eða etki Svaraði hann pvi sparsmáli panuig: að fjelagið ætlaði ellaust að fullgjöra 70 mllur í hau»t. einnig, aö innan fárra daga yröi byrjað á peim parti brautarinnar og cins á Mauitoba Suðvesturbrautinui vestur frá Carman, Kosningar til pingmauns á fylkispingið fyr ir kjoidæmið Verandrye faia fram hinn 31, p. m. Kjördæmi petta liíigur austast I Manitoba, norö ur og suður með Skógavatui vustauverðu, 50 til 60 mílur austur frá Winnipeg. Sækjandi er franskur maður í St, Boniface. Járnin fyrir Mauitoba-Norðvesturbrautina eru komin til Port Arthur, svo ekki liður lang ur tlmi hjer frá, par til farið veiður aðjárnleggja hana vestur frá Minnedosa. Megiuhlutiuu af brautinni frá Minnedosa til Birtle kvað verða «1- búin fyrirjárniu pegar pau konia pá er nú brúiu yfir Steinalæk i Selkirk fjallgarðinum fullgjörð og járnin lögð vestur á heiöarbiún, og veröa inr.an fárra daga lögð vest ur aö ánni, par sem hin mikla brú er 1 smíöum. Viö pá biú er nú untiið af kappi nótt og Jag; eiu rafurmagusljós brúkuð á nóttunni, svo smið- irnir hafa næga birtu við verk sit.t, Hinu 12. p. m. voru að eins 125 milur á milli iárnaend- anna, og saxast nú óðum á pær míur, pvi nú er fyrir alvöru byrjað að legeja pau austur á bógitm frá vesturendanum. Og pessar 125 mllur eru að mestu leyti tilbúnar fyrir járuin, einungis litil höpt eptir á tveimur eða premur stöðum, eu brýr etu pó nokkrar eptir og á peim steudur ætið lengst. Er nú fjelagið byrjað að flytja hest og múlasna burt aptur, sem unnið hafa í fjöllun- um, er fariö með meira hluta peirra vestur til British Columbia. Við Columbiaána vestan Sel-' kirkfjalla, er porp allmikið sem Farwell heitir, hefir pað byggzt frá pvl í vetur er leið, brann pað til kaldra kola sneinma í sumar, en var byggt upp aptur uudireius. par kvað vera fag. urt útsyni, áin breið, djúp og lygn dalurinn nokkuð breiðurog allve) grösugur, en allt í kring umgirt af himinháum fjöllum, og bera sum peirra suæhettu allt sumarið. par kvað og vera mjög heilnæmt loptslag. pó ekki sjái paö á peim er par búa, pvi peir pjázt allir af megnri veik er grípur pá eptir að hafa dvalið 2—3 daga í Farwell, Veiki pcssa nefna hjerleudir menn gullsveiki (Gold Fever) og kunnum vjer ekki annað betra nafn á henni peir sem pjázt af henni, eru auðpekktii á pvi. að peir tala ekki um anuað en gull, frá pvl peir Ijúka upp ang- unum á morgnaua til pess að peir sofna á kvöld- in, eiunig bera peir alla vasa á klæðum sluum út troðna með gullsand og gullblándið grjót, er peir sýua öllurn sem peir sjá, allir eiga peir gullnáma og sumir marga, siun í hverri áttinni og er engiun peirra svo vantrúaður að hann ekki treysti pvi staðfastlega, að innan fárra mánaða verði hann oröin milíónaeigandi. petta eru ein- kenni pessarar veiki, sem getur orðið svo skæð pegar hún nær rótfestu hjá eiuhverjuin. Reyndar er peim nokkur vorkun pó peir sje hálftruilaðir við að leita að gulli, par eð sú fregn var brcidd út, að námi heföi fundizt nokkrar milur norður frá Farwell, er væri svo auðng að hvert ton af grjóti gæfi af sjer $20000. Galt kolanámabrautinsuðveslur frá Mcdicine Hat er nú svo að segja fullgjör og verður brúk- unarfær innan viku. Með byrjun næsta mánaðar er gjört ráð fv rir að hin fyrsta vagnlest með kol frá námunum komi til Winuipeg. pau kol eru hörð og af ölluin er hafa reynt pau, sögð eins góð og Peunsylvania harðkolin, sem Winnipeg- búar hafa borgað frá 12—16 doll. fyrir. 1 málinu gegn peim 22 kynblendingum, sem meðkenndu sekt sina fyrir rjettinum i Regina snemma I pessum ínánuði, var dómur feldurhinn 14. p, m , voru 11 dæmdir til 7 ára fangelsis liver og var Albert Monkmau meðal peirra. prir voru dæmdir til 3 ára fangelsis hver. og fjórir til eins árs fangelsis hver, hinum var slept eptir að hafa lilýtt á alllanga áminningarræðu. Sama dag vár Jndiáni nokkur Onc Arrow að nafni, dæmdnr til 3 ára fangelsw, Daginn eptir (15.)var málið gegn Indiánahöf'ingjatium Pound maker, tekið fyrir. Var hann ákæiður fyrir að hafa hvatt menn sina til ófriðar, ritað Riel og boöið houum fylgi sitt o. fl. Leitaðist hann við að sýna fram á að hann heföi ekki verið sjálfráð- ur pegar liann gjöröi petta eöa hitt, heldur að slnir r.ngu mcnn hefiði knúð sig til að blýöa pvi er peir skipnðu fyrir. Yms vitni er komu par fram, vildu halda að karl segöi að nokkru leytj satt. menn hans hefði róið undir og kallað liann ymsum bleyðiuöfnum, ef hann hann ekki sam- pykkti uppástuugur peirra, en gátu pó hreint ekki álltið liann sykuan. Hinu 18. p m. var var ináliö leitt til lykta og úrskurðaði dómnefnd* in h’.nn sekann, var hann siöan dæmdur til 3 ára faiigelsis pegar hann heyrði dóminn, bað hann að láta bengja sig undiríins. kvaðst heldur vilja pað eu sitja inui hnepptur í fangelsi 1 pijú ár. í Battluíord t ru nú milli 40 og 50 Indíán- ar og kyublendingar 1 haldi og bíða eptir að mál peiira sje ranusakað. par af eru 1 eöa 2 morðingjar og fleiri. sem við morð eru riðnir. pó peir ekki fremdi pau sjálfir, Auk peiira eru enn nokkrir eptir 1 Regina, sem ekki er búið að yfiiheyia, svo enu pá llður nokkur tlmi áður enu málastapp petta verður til lykta leitt, Einlægt koma fregnir að vestan um óeirðir meðal kynblendinga og Intliána, og byggja marg ir að eitthvað sje hæft i peim, prátt fyrir að pær eru borna.r til baka venjulega næsta dag. pað er heldur ekki óliklegt að eitthvað knnni að vera hæft i pvl, pví Indiáuar hafa auðvitað hugsað að peim væri nú óhætt að llfa og láta eins og peir vildu, pegar hermennirnir vorn all- ir komnir burt. Er pess og til getið, að stjórn in hafi ákvarðað að senda herflokkinn i(ithe Winnipeg Light Infantry” vestui aptur, og liafa hann sem setulið í ýinsum stöðum vestra, t d. I Piince Albert, Battleford og Edmoutou. Fr grunur sá sprottinn af pvi, að sú herdeild fekk ekki lausn pegar hirig'ð kom til bæjarinus, eins og allar hinar herdeildirnar sein að vestan komu, heldur fekk foiinginn'boð um að setjast að I herbúðum og bíöa par fiekari aðgjöröa Astand kvnblendinga umhveríis Ratoche kvað vera liörmulegt. Allar eignir peirra hús, fjenaður og akrar er eyðilagt, fleirihluti karlmana annaðhvort dauðir, sárir eða i fangel-i. en konurnar og Börnin allslaust heima. Stjómin skipaði varðinönnunu.n að gefa peim fieöi svo sem pyrfti. meðan á pessum málarekstri stæði. enn margir ætla að peir sjeu ekki rjettlátir í skipt, unuin. Hinir kapólsku prestar paðan segja varð- mennina ónotalega og að peir láti ekki nieira af hendi rakne en minnst megi verða, prátt fyiirað peirn or lagt riæiloga mikið til af fæöi, Fæðið er heldur ekki pað eina, er pessir bjálfar puifa, húsin eiu ýmist brennd eða öll tætt sundur með frtllbyssukúlum og húsbýnaður allur brotinn eða borin burt, svo margt af fólkinu er skýlislaust og eignalaust, það er auðsætt að stjórnin er ekki búin að koma öllu i samt lag aptur. pvl nú parf hún að fara að gefa þeim peninga svo þeir geti eignast gripi, byggt upp aptur hús sin og komið sjer fyrir eins pægilega og áður, það eru pví að likindum ungar öfgar, pótt gjört sje ráð fyrir að uppreist pessi kosti stjó’mina 5 — 6 milíónir doll. Hveitiuppskera er nú almennt byrjuð bæði i Manitoba og Norðvestmlandiuu; haldist sama purrviðri og verið hefir um undanfarna viku, pá veröur liveitiskurðnr laugt komin. ef ekki al- veg búin, um næstu inánaðamót. í stöku stöð- um, eiukum í austuiparti fylkisius, veröur ekki byrjað að slá hveiti fyr enn á mánudaginn 24. p. m. Fyrir nokkrum dðgum siöan var bvrjað að preskja bygg og hafia, en ekki cr þresking byrjuð almennt yfir, enda er pað ekki vanah'gt fyr enn allri uppskeru er lokið, svo allar korn- tegundir verði presktar í senn; er pað bæði hæg ast c>g kostnaðarminnst. — Nefnd sú, er stjórniu sendi vestur i vetur, (til að útbýta eignarrjetti til landamilli kynblend inga, og til að gefa peim laud. er áttu tilkall til pess, samkvæmt samningunum við Indlána og kyubleiidiuga, pegar Manitaba ng Noiðvcstur- laiidið var keypt af Hudsou Bay fjelaginu ) hefir nú innan skamms lokið starfi sinu. Helir hún á pessum tima útbýtt 1400 eignarbrjefum og út- kljáð ýins mál er áöur liöföu valdið deilum, ba'ði milli kynblendinga og stjórnarinnar og inn- byrðis deilum milli kynblendinga sjálfra, er venju lega rlsa út af arfskiptum, á einum s'.að t d : mátti nefndin skera úr máli milli 24 eifingja, er alllr vildu eiga 540 ekrur af landi, en sem purfti að skiptast milli peirra. Winnipkg. Peningarnir fyrir minni<varöann sem byggður verður 1 uiiuningu um Wlnuipeg-

x

Leifur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.