Leifur


Leifur - 02.04.1886, Síða 1

Leifur - 02.04.1886, Síða 1
«£• «t r« Winnipeg, Manitoba, 2. apríl 1886- Np. 43 Vikublaðtó „L E 1 F UR11 kemur út á hverjum föhturteg aó forfallalaueu. Argangurinn kostar $2.00 í Ameríku. en 8 krónur í Norðurálfu. Sölulaun einn áttundi. Uppsbgn á blaðinu gildir ekki, nema meó 4 mánaða fyrirvara. Ú t s ö1n m e n n og kaupeudurL ei f s amiunast hjer uieð, að nú er ekki óntkoinin neina 9 blöð af pessum árgangi, og þess vegna mál fyrir pá að borga fyrir hann, sem enn hafa ekki gjört það Útg. FRJETTIR UTLENDAR. það bafa liðið svo nokkur ár, að Vietoria drottning á Engl. hetir ekki tekiö pátt í hiuuin dagtegu störfum pegna sinna í gleði peirra og sorg hefir lnin verið inuilukt uieð húsfólki slmi, ýmist í Vindsorkastalanum, suöur á Waighthólm eða norður á Skotlandi 1 Balmoral kastalanum. þetta tómlæti hennar i að taka þátt i fyrirtækj- unr pegnanna, hefir gjört vart við sig, og þó ekk nema hjá einstöku mönnum, fyr enn uú fyrir svo sjin mánuði siðan; pá sprakk blaðran, Bliiðin. eitt eptir anuað tóku málið íyrir, og komust jafnan að peirri niðurstc'iðu, að pessi samtnið drottniugar og rlkisins gæti ekki verið panuig lengur, eiusog nú stæði, væii hún eins og bjó.ia- band manns og konu, sem skilin eru til borðs og sængur. eu pað fyrirkomulag dyggði enganveginu, Hún klyti að koina fram og taka pátt i bylting- u;n mannfjelagsins og með pvi glæða hina kóln andi ást alpyðu á kouungdæmiuu. í það minsta áltta pau, að hún ætti að sitja með hirð slna i Buckingbam-höllinni einhvern vissan tínia á hverju ári, og pannig gefa Londonbúum íæki færi til að sjá sig endur og sinnum. þessar um ræður 1 blöðunum hafa borið ávöxt að vissn leyti Drottning hefir auglýst i blöðunum, að hún mnn konia á mannamót við og við, og taka meiri pátt i pvl, sem fram fer hjer eptir, en að undanförnu, en ekki hefir hún viljað lofa að flytja sig í Buc- kingham-hölli.ua, og pykir Londonbúum pá nokk uð vanta, pó þeir ekki gjóri sjer pað að óánægju efni, pvi peir vita að heuni ei pað á móti skapi, að búa i hiuni reyksælu Londou. Og húu ætl ar llka að binda enda á lotorð sfu, pvi á mið- vikud, i næstl viku, kom hún á mannamót 1 fyrsta skipti um langan tíma, og Jagði pá hyrn- ingarstein undir ylirheyryduhöll, sem byggð verð ur á Temsárhökkuin fyrir læknasköla stjórnina. Veður var fagurt um daginn, enda flykktist f'ólk út 1 liundruð púsundatali og pakti veginu, er diottning ók eptir. 1 peirri ferð bar ekki annað markvert tii tiðinda, en að maöur eiun, þar sem maunpröngin var hvað mest, kastaöi brjefkúlu inu i vagn drottningar, en ekki var hún ems hörð og hin slöasta, er Dumas kastaði i höfuð Eldjárni greifa, pví ekki sakaði droitn- iuguna hiö minnsta. Hún tók brjelið, sljetti papplrinn og las pað sem á var ritað, en pað var klögun yfir illri meðferð á ritaranum, sem var gamall hermaður, ekki með fullu viti, Eugu að siður hjeldu peir, er i kring voru, aö skotvopn petta helði að innihalda „dynamite” eða annað eyðileggjandi meðal, og hefðu, ef til vill. lamið mannskepnuna til dauðs, ef lögreglan hefði ekki hritíö hanu á buit og komiö hónuni inn fyrir lás. Degi síöar seudi drottniug pau boð til lögreglu- stjóruarimiar aö maðurinn skyldi laus látinu. það er nú almælt að Chamberlaiu segi af sjer embætti sluu sem ráöherra hjeraðsstjörnauua á Englaudi. Gladstone hefir gjört sitt til að leiöa hounm fyrir sjónir hve óviturlegt peð sje en pað gagnar tkki, Chamberlain kveöst ekki geta íylgt Gladstone i írska málinu, en ásiæöan mun vera sú, að reyua að uá í æðst.a ráðherraeinbætt ið næst, ef G'.adstone skyldi fafla á irska málinu. Landsdrottnar tra eru nú orðnir skjálfandi hrædd ir um, aö Gladstune sýni peim litla vægð, pegar hann leggur irska málið fyrir ping, og hafa nú pegar sent Salisbury áskorun um að standa nú hraustlega meö peim pegar til komi, og lofa að fylgj.i honum af fremsta megni, ef GladstoDe fell ur. Fjáruppliæð sú, sem ætluð er til eflingar sjóliðinu á komanda ári, er meiri enn nokkru sinui áður, siðan i Krimstrlðinu forðum. þeg- ar hermálaráðherrauu lagði fraro skýrsluna, sagði hann að á Ensdandi væri ekki hægt að fá jafu- vandaðar byssur og pyrfti. svo hann hefði ákveð ið að fá stórskotabyssur siuiðaðar á Frakklandi. þetta liefir forstöðumönuum járnsmlðisverkstæða á Englaudi iíkað mjög illa, þykjast geta sannað að byssur sje par eins vel tilbúuar og á Frakk laudi, og liafa 1 hyggju að sýna fram á, að pað hafi verið eittlivað annað sein knúði hermálaráð- herrau til að fá stniðaðar byssur erlendis. Afmælisdagur Vilhjálms keisara á þýzka- laudi var að venju tilhaldsdagur mikill, ekki eiu nngis i Berlín, heldur einnig um alll þýzkaland. Er nú karl komin á 90. árið og ern og unglegur enn, þrátt fyrir að hár haus er hvitt sem sujór. Um máuaðartlma undanfarin hafði karl verið las- inu og ekki komið á nein mannamót, en á af- mælisdegi hans, var haun orðin hinn hraustasti og var uin kvöldið á leikhúsi ofurlitla stund og slðan á skemintisKiukomu i höll krónprinzius Euu pá eirt frumvarpið hefir verið fellt fyr ir Bisuiarck gainla, sem honum var mjög anut um að uæði staðfesting, en pað var frumvarpið um að reisa rönd við sóslalistum og byltinga- möunum. Járnhönd kails hefir ekki lengur við frelsislöngun hinuar pýzku alpýðu. Ovanalega mikil lióð hafa átt sjer stað á þýzkalandi um slðast.1. hálfan mánuð. Sóslalísta-upphlaup allmikið hefii átt sjer stað 1 bæ þeim í Belgiu, er Liege heitir, i slð- astl. viku. Sá bær er uálægt hinutn miklu jarn- námum I Beiglu, og voru nppreistarmenn flestir námamenn. Heimta peir að kaupið, bæði við námana og járnsiniðjur sje hækkað um gjörvallt rikið og vinnutlmi jafnfranit styttur, Upphlaup- ið helzt við enu, og hafa nú verkaunnn á miklu svæði umhverfis Liege hætt vinnu og gengið 1 flokk upphlaupsinanna; er ailt útlit i'yrir að verkastöðvnn pessi nái bráðnm yfir allt rlkið. Herlið hefir verið kallað út til að vernda hýbýli mauua, og hefir pað tekist nokkurn veginn, an pó haía rán og gripdeildir átt sjer stað. Aljs- herjar verkamanna fund átti að halda i Liege á laugard, var; var prentaö fundaboö og borið um bæiun. en pað euti með peirri áskorun; ^Hver inaöur nafi ineð sjer marghleypu á fund- inn, og svo áíram”. Greifafrúin af Chainbord andaðist á Frakk- landi hinn 25. f, m. Svipti hún hiua frónsku prinza erfðarjettinum, en gaf sinum austurrisku æ*-tingjum allan sinn auð. Frú pessi var ekkja greifans af Chambord, er taldi til rlkis á Frakk lendi, og sem dó í Austurriki fyrir tæpuui 3 ár- um síöan. Pasteur læknir 1 Paris tókzt ekki aö lækna rússiskan dreug, sem fyrir nokkrum tima haföi verið bitiun af últi; drenguriun dó prátt fyrir allar tilraunir læknisins, og er paö í fyrsta skipti að tilraunir hans hafa misheppuast.—Mörgum aí' hinum stærstu læknum 1 Norðurálfu er, sem nær má geta, illa við Pasteur og reyna að ófrægja haun á allar lundir. Eitt hið siðasta sem hon- um er borið á brýn er paö, að bólnefnið, sem hann setti í hina 4 New Ark drengi í vetur, hafi ekki verið kraptineira eða gjört meiri áhrif á dreiugiua en kaldur vatnsdropi. Enn fremur, að drengir þeir haíi ekki purft iækuisins með. þeir hafi eiuungis verið sendir til Paris til pess að græða meira fje á peim^á sýningunni, sem peir nú eru á í New York, og sýndir eins og anuað furðuverk. Öll stórveldi að undanteknu Rússlandi, hafa nú að sögn viðurkennt Alexander prinz i Bul- gariu. jarl yfir eystri Rumeliu á meðan hann lifir. Rússar segjast aidrei skuli viðurkenna hann jarl yfir Rúmeliu, nema fyrir 5 ára tfina. þeir óttast sein sje. að uudir pessu búi algjör samein- iug pessara rikja, er standa skuli um aldur og æfi, og kenua Englendiugum um klækina. Rúss- ar haida pvi og fram. að ekki verði að búast við öðru enn óhlýðni af hendi Grikkja, þegar þeir sjá hversu vel Alexandei prinzi dugi að pverskallast. Frá láer^um er pað að frjetta, að þeir rjett nýlega Iuku samningunum við kúlu- steypufjelag i Austurriki um að fá 10 milj. kúlna innan fárra viktia; höfðu þeir til pessa san.pykki Austurrikisstjórnar. Rússar aptur é móti teknir til að hauga saman herliði slnu á suður ianda- mærin, sem sjört er til pess að ógua Alexander prinzi.—Sami viðbúuaður hjá Grikkjum. í vik- unni sem leið, lögðu margir herílokkar af stað frá Athena og eiga að slá herbúðum sinum á landamæruuum að uorðan. Ástandið í Tyrklandi kvað vera mjög höimu lept. Nálega hver vopnfær maður er komin i herirm, og verður að sitja i herbúðum laugt frá húsum og heimili, par sem kvennfólk og börn sitja eptir allslaus. Peningar eru engir í rlkinu; allir komnir i herbúnað, og landyrkja ekki stund uð nema litilfjörlega, sökum mannfæðar. þessu geta Grikkir valdið, pó litlir sje, Hinir bre7ku hermenn. sem dvalið hafa 1 Assouan og öðrum stöðum fyrir ofan fossana, hafa nú fengið skipan um að halda ofan til Kai- ro. — Abyssiniumenn eiu nú teknir að elta grátt silfur við Araba að suðaustan; áttu allsnarpa or- ustn við Iíassa'a fyrir fáum dögum og unnu sig- ur. Kinastjórn hefir harðlega hegnt þeim af pegnum sinum, sem fyrir skömmu veittu kristni- boðutn nokkrum árásir. Stjórnin skipaði að taka fyririiðana. og leiða um opinber torg i borginni 1 10 daga sainfieytt, og skyldi peir bera stórann kraga af tiuibri nm háúinn. Að pessu afstöðnu fjekk hver þeirra 100 svipuhögg. Önnur orusta átti sjer stað við Waterloo i vikunni er leið, enekkivar hun eins stórkostleg og sú uin vorið 1815, f petta skipti voru það komir tvær, sem höiðust; önnur amerlköusk, en hin frönsk. Börðust pær með sverðum, og er hin amerikanska skein.iist lítiö eitr. á öðrum hatidlegg gengu fulltÍDgismenu peirra (4 konur) á milli, og kváðu pá frönsku hafa sigraö. Eiuvígið reis út afpia'tuum ameiikauska kvennlækna. FRA BANDARIKJUM. Frumvarpið um að hækka eptirlaun her- mannaekkua írá 8 — 12 dollars um inánuðinu. er nú samþykkt af báðum deildum pingsins. Við pað hækka útgjöld rikisins um 6-7 milj. doll. á ari hverju Frumvarpið um að veita ekkju Han- cocks hershöfðingja $2000eptir)aun um áriö. hef- ir verið sauipykkt af báðum deilduin pingsins. án nokkurar mótstöðu. Eiun af umboðsinönuum i i i i innar hetír um uudanfarin tiina átt I deilum við

x

Leifur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.