Leifur


Leifur - 02.04.1886, Side 4

Leifur - 02.04.1886, Side 4
172 fer á uudan honutn ! Eyðilegging og dauði iylgja í fótspor hansy! þár á eptir njósnarmeunirnir ! Hlöður eyöilagðar ! Verkstæði brotin og bröml uð ! Uppskera bænda uppetin ! Opinberar sam komur sundraðar, og þar með óútmálanlegar hryðjusýningar! Agizkanir þrjátlu og íimm hinna frægustu ujósnarmanna sem nú eru uppi ! Agizkan Bluuts foringja ! ” 4lþetta”, sagði foringinn, hrifin af kæti. (lþetta er framúrskarandi ! J»etta er hinn bezti vitnisburður, sem nokkurt njósnarmaunafjelag hefir nokkru sinni fengið. þessar frækleikssög- ferðast heimsendanna á milli og geytnast nýjar og ferskar í miuni þjóðanna um ókomnar aldir, og nafn mitt með ! ” Fyrir mig var engin gleði á ferðum. Mjer fannst eins og jeg vera sjálfur valdur að öllum þessum glæpum, faunst fillinn vera eins og riokk urs konar ómyndugt verkfæri í minni hendi. Og hversn glæpa-skráin hafði vaxið ! I einum stað hafði filliuu gjört spell rnikil á kjörþingi og þar drepið 5 yfirskoðara; þar hafði hann einnig ráð ist á 2 írska vesalinga, O’Donohue og McFIauui- gan, sem einungis deginum áður komust i þetta frelsisins heimkynni, er endurnærir þá sem þuuga eru þjáðir, og sem nú i fyrsta skipti voru að nota hiun göfga rjett ameríkanskra þegna sem sje þaun: að kjósa menn til að fylla vandasöm embætti. Og þá kom þessi illi vættur úr Siam og kippti þeim í burt i blóma sínum. t öðrum stað haíði hann hitt hálívitlausanu prest, sem i hetjumóð var að taka saman ræðu, er brúkast skyldi einhverntima á næsta ári. þar sem liann gjörði djarft ahlaup á ýms virki syndarinnar, svo sern, danz, leikhús og fleiri smærri, er hann vissi að ekki mundu geta veitt neina fyrirstöðu. Steig fíllinn ofau á hann með öllum sfnum þunga og varð það hans bani. t öðruin stað veitti bann þrumuleiðaia umsjónarinanni banasár. þannig óx listin og maguaðist. þannig varð hver linan aunari hörmulegri, hver aunari meir blóði drif- in. Sextfu meun höfðu látið lifið og 240 særst meir og miuna Allar sagnirnar báru vitni um knáleik og ástuudun njósnarmanna og enduðu þær allar með þeirri skýringargrein, að 300,000 manna og að auk fjórir njósnarmenn hefðu sjeð þessa hræðilegu skepuu, og tvo af þessum njósn- armönnuui hafði hún sent til heljar. Jeg kveið fyrir að heyra skröltið i hrað- frjettavjelinni en sá kvíði var óþarfur, því þeg- ar skeytin fóru að koma kunngjörðu þau okkur, að allar slóðir filsins væru gjörsarulega glataðai. þokan hafði bjálpað nonum til að velja sjei óhult an stað til að felast í. svo engiu tók eptir. Skeyti frá ótrúlega fjarliggjandi stöðum gátu þess, aö þar og þar hefði glórt i einhvern dimm au, geysimikin klepp i þokunui. á þeim og þeim kl.tíma og talið sjálfsagt, að það hefði verið fill inn. Kleppur þessi hafði "erið sýnilegur bæði i New Haven, New Jersey. Pennsylvania, New York rikinu, Brooklyn og jafnvel f borginni New York sjálfri ! En á öllum þessum stöðum haföi sá hinn mikli kleppur horfið sviplega og án þess að skilja eptir hina minustu slóð Allir njósnar meunirnir í hinum viðfræga flokki Bllfets foringja voru nú dreifðir um þetta viðienda svæði; allir sendu þeir fregn frá sjer einusinui á hverri kl stundu, allir höfðu einhverja slóð til að rekja. allir voru þeir að skygnast eptir þeim hinum mikla klepp og allir voru þeir á hælniii fílsins. þessi dagur leið án frekari árangurs. Annar dagurinn ditto þriðj dagurinn ditto Blaðasagnirnar fóru nú að verða leitinlegar; öll þeirra sannindi urðu að engu, og frásagniruar um slóðir íilsins enduðu i lokleysa, Njósnar- manna getgátur fóru einnig að verða þreytaudi. þar eð fyrir löngu var búið að oyða þeim efnum, er hrifa lesarann annað hvort til undruuar eöa gleði Eptir áskorun foringjans tvðfaldaði jeg nú verölaunin. Fjórir langir og leiðir dagar geugu nú í garð Að þeim liðnum kom það fyrir, sem jeg óttaðist að mundi riða njósnarmönuunum að fullu. það var sem sje þetta: Blaðameuniruir afsögðu al - gjörlega að preuta ágizkauir ujósnarurannanna lengur. báðu þá að hvlla nú blöðin um stund. þegar tvær vikur voru liðnar frá þvl fílliuu hvarf. þrelaldaði jeg verðlaunin að ráði foringj- aus, svo þau voru uú orðin sjötiu og fimrn þúsund dollars. Upphæðin var mikil, eu jeg vildi held ur eyöa öllum mfnum heimulegu eiguum, heldur en að tapa trausti þvi, er stjórn tnín hafði á injer. Nú, þegar ujósnartnennirnir voru i örðugum kringumstæðum, snöru biaðainenuirnir viö þoim baki, ekki það einungis, heldur rjeðust á þá meö öllu sinu heljaralli og sendu þeim látlausa örvadrifu af hæðni og særandi uapuryrðum. Svona stílaðar ritgjörðir mynduðu nýjar hug- myndir í brjósti leikflokkastjóra, þeir færöu leikendurna í njósnarmannabúning og ljetu þá leita filsius á leiksviðinu, og' sem gjört var með undraverðri atorku og óforsjálni. Háðmynda- miðiruir gjörðu og sitt til; þeir drógu upp myud ir af njósnarmönnunum, Ijeiu þá vera að horfa í sjónpipu. er þeir beindu i allar áttir, eu á rueðau stóð flliinn á baki þeirra, teigði rananu fram ineð þeim og stal eplum úr vösum þeirra, Og úr merki þeirra bjuggu þeir til allskonar skrípa myndir. þú hefir efalaust sjeð njósnarmanna- merki-það er stórt og starandi auga með þess- umorðum: ((viðsofum aldrei”. Ef njósu armaður gekk inu 1 hótel til að fá sjer hressiugu, þá spurði vínsalinu, sem einnig vildi vera fyndin I oröi. meö háðslegn brosi: 4(Viltu a u g u a- lykil”. Allstaðar var keskni; loptiö sjálft var þykkt af háði- Eu það var einn maður, sem einlagt var sainur og jafn, sem gekk 1 gegu um þen au lneinsunareld eins stiltur og hóglátur eins og hano vissi ekkert af umskiptucum. þessi maður var foringinu sjálfur. Hans vakandi auga soín- aði aldrei, hann var rólegur, enda var sjálfstraust lians aldrei reikandi. Hanii einungis sagði: „Lát um þá kas*a hnútuni. Sá hlær bezt ei slðast hlær”. Ast rnin á þessum mauni óx daglega, og varð að nokkurskonar dýrkun. Jeg var æiimega við hlið haus. Skrifstofa hans var fyrir mig hinu óskemmtilegasti bústaöur, undireius í upphafi, og þó enn óskemmtilegri eptir því sem leiigri timi leið, Samt sem áður vildi jeg vera þai, Foringinu af bar að sitja þar. hvers vegua skyldi jeg þá ekki eiunig afbera það; jeg vildi aö miunsta kosti gjöra mitt Itrasta. Svo jeg kom þangað, sat og sat, og mjer til liróss verð jeg að segja, himi eiui utanfjelagsmaður. sem þoldi þá setu, enda undruðust allir þolgæði initt. Opt lá mjer við aö örmagnast, og flýja, eu ætið, þeg- ar mjer kom það 1 hug, varð mjer eins og ósjálfrátt litið á hina stillilegu, og hógværu ásjóuu foriugjans, mlns trygga leiðtoga, það fierði mjer þrek og kjark, svo jeg sat kyr. (Framh.). h 11 y 5 i 5 g 11. Homeopathana: Drs. Clark & Brotchie er að finna i marghýsinu: The Westminster,h horninu á Donald & Ellice Sts., gegnt Kuox Church, og norður af McKeuzie House. Mál- þráður liggui inn i stofuua. 13u6 HALL & LOWE fluttu i hinar uyju stol'ur sínar, Mr, 4=61 á Aðalstrætinu fá let fyrir noiðan Imperial bankaiin, um 1. sept yfirstandaiidi Framvegis eius og ad umianfOrnu mununi vjer kappkosta ad eiga med rjettu Iiann alliýdudóm: a<í HALL tmd. LOWE sjcu peir licztn Ijásuiyiidutiiuiilir AVi nitipcir cdn Nordvekturlundinu. MAIL GONTRACTS. INNSIGLUD TILBOD, send yfirpóstmeist- ara ríkisins, í Ottawa, verða meðtekin þar til á þriðjudaginti 7 mui 1386 um að flytja pósttöskuna, samkvæmt fyrirhuguðuin samning- um, eptir öllum siðartöldum póstleiðum, uro fjögra ára tima frá 1. júli næstkomandi. Milli Archibald og Mowbray tvisvar i viku; vegalengd á að gezka 25 milur. Milli Calgary og High River einusinni í viku; vegalengd á að gezka 40 milur. Milli Fort McLeod og Lethebridge þrisvar i viku; vegalengd á að gezka 30 milur. Milli Fort McLeod og NeMr Oxley einusnui I viku; vegaleugd á að gezka 28 milur. Milli Morden og Stoddeiville tvisvar í viku; vegalengd á að gezka 10 milur. Milli Poplar Point og Ossowo tvisvar 1 viku; vegalengd á að gezka 7 mílur Prentaðar auglýsingar gefandi nákvæmaij upplýsiugar, póstflutninginum viðkomaudi, fást á pósthúsunm viö enda allra upptaldra póst- leiða, og á þessari skrifstofu. W. W. McLeod, Post Office ínspectok. Post Office Inspectors Office ) WlNNIPECI , 19. MAKZ 1886, ( C. LFEXOJST hefir opnað lyfsölu-búð I McKenzie Block a Portage Ave., og hetír alla hentugleika á, að verzla við íslendinga, þar hanu iiefir ísl. alhend- ingarmann. hinn eina i«l.. Ivfsala-þjón 1 bænum. Komið á Flexoil’s Apotek þegar þjer þarfnist einhveis úr lyíjabúð. 16a BœJkur tll s«Iu. Flóamanna Saga................................30 Um Harðindi eptir Sæm. Eyjólfsson ... 10 P. Pjeturssonar kvöld hugvekjur..............30 — ------- hússpostilla - . $1.75 P, Pjeturssonar Bæuakver .... 20 Valdim. Ásmundssonar Rjettritunarreglur 30 Agrip af Landafræði ......................... 30 Sagan af Klarusi keisarasyni ... 20 Brynj. Sveiussou — .......................100 Fyiirlestur um m e r k i tslands . . . . 15 þeir er 1 fjarlægö bua, seui óska að fá keyptar hinar (ramanrituðu bækur og sendar með pósti, verða að gæta þess. að póstgjald er ijögur ceuts af hverju pundi aí bókum, Eing- inu fær bæknr þessar lánaðar. Sömuleiðis hefi jeg töluvert af ágætlega góð- um og vel teknuin, stórum Ijósmyndum af ýms- um stöðum á íslandi, teknar af ljósmyndasmið Sigfúsi Eymuudssyni i Reykjavlk, 142 Notre Dame Street West, H, Jónsson. ROBERTS & SINCLAIR, NO- 5i FORT ST- COR. FORT AND GRAHAM. lána akhesta, vagna og sleða, bæði lukta og opna, alls konar aktýgi, bjariiaríeldi og visuuda- feldi, likvagna b (U livita og svarta m. fl. Frlskir, fallegir og vel tamdir akhestar. Skrautvagnai af öllum tegundum. Hestar eru ekki lánaðir, neina borgaö sje fyrir fram. 21.] £3TOpiá dag og Hótt.^3f [fbr. Elgandi, ritstjrtri og ábyrgdarmádur: H, Jiiunon. No. 146. NOTRE DAME S7 ,.£ET WEST. WlNNIPEG, MANITOBA,

x

Leifur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Leifur
https://timarit.is/publication/119

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.