Austri - 04.01.1884, Blaðsíða 2
1. árg.]
AVSTKI.
[nr. 2.
16
stofnaðir, eru margir sýslunefnd-
armanna orbnir hikandi og þegar
farnir aö iðrast þess, sem oröið
er. 'svo er það hér á Austur-
landi og svo mun ]>aö vera fyrir
noröan, að margir þeir, er áður
voru mest fram um, að flýtt væri
fyrir stofnun búnaðarskola eru
nú orðnir linari í sóknum, ef eigi
af baki dottnir, í búnaðarskóla-
málinu. — En, það sem verra er,
apturkippnrinn er kominn lengra,
apturkippurinn er kominn úr
hærri stöðunum oían áláglendið.
Erá alþingi, ráðum og nefndum
hefur hann dreifzt út til þjóðar-
innar, til þeirra, er búnaðarskól-
arnir eiga að stofnast fyrir, til
bændanna eða alþýðunna. í þess-
ari átt var sízt að búast við hon-
um, en úr þeirri áttinni ætlar
mótþróinn að verða mestur og
hættulegastur. |>etta sést bezt
af því að í þeim héröðum, sem
skólarnir eru þegar settir á stofn
í (Hólum, Eyðum), vill enginn
senda pilta á þá. A Eyðaskól-
anum eru nú að eins 4 piltar og
á Hólaskólanum munu þeir ekki
vera fleiri, ef það er satt, sem
vér höfum heyrt. Menn finna
sér nú allt til; þeím þykir kostn-
aðurinn við skólana ógurlegur,
kennarinn allt of hátt launaður
og meðgjöfin með piltunum gífur-
lega há og — þeir fara lengra —
þeim þykir óvíst, hvort skólarnir
ÁGEEP
AP
SÖGU AUSTFIRÐItfGA.
eptir
J ón prófast Jónsson íBjarnarnesi
(Frarah.) Margt hendir líká á pað,
að hinir fornu Austfirðingar hafi verið
friðsamari flestum öðrum landshúum
er það eflaust ein af orsökunum til
pess, að svo fáar sögur eru þaðan, þótt
pví verði hinns vegar eigi neitað, að
minna hafi verið um góða sögumenn
austanlnnds, heldur en annarstaðar,
einkum á Suður- og Yesturlandi, peim
hlutum landsins, er lágu næst alpingis-
staðnum, par sem sögur voru svoopt
17
verði að tilætluðum notum og
enda hvort þeirra sé þörf. þ>að er
nú auðséð ,að við skóla, sem sýslu-
félögin verða að standa straum
af án tillags úr landssjóði, er bágt
að koma þvi saman, að kostn-
aðurinn verði mjög litill og með-
gjöfin með piltum mjög lág, ef
nokkur mynd á að vera á til-
högun og útbúnaði skólans og ef
ráðinn er til hans sá kennari,
sem liægt er að bera traust til
aö sé því starfi vaxinn. Og ef
vér að hinu leytinu vildum kynna
oss búnaðarsögu íslands frá þeim
tíma, er Eggert Ólafsson — fyrir
meira en heilli öld — ávarpaði
fyrst landa sina, hvatti þá til
framkvæmda og reyndi að telja
í þá kjarkinn og allt til þessa
tíma, ef vór vildum hugleiða, hví-
lík ösköp er búið að rita um bú-
skap og búnaðarlegar framfarir
á síðustu 100 árum, án verulegs
árangurs, ef vér gætum að því,
hve tregir menn hafa almennt
verið til að taka sér snið eptir
þeim fáu, sem skarað hafa fram
úr í búskapnum eða einstökum
greinum hans, svo sem þeim
Magnúsi sýslumai-mi Ketilsyni,
Ólafi stiptamtmanni og séra Birni
í Sauðlauksdal á 18. öldinni og
ýmsum öðrum á síðari tímum
(þött fáir eða engir hafi verið
þeirra líkar) og ef vér hugleiðum,
hve lítil hvetjandi áhrif verð-
sagðar, og höfðu mest af skólum og
lærdómsmönnum.
þegar vér gætum að pví, hvaðan
úr N oregi Austfirðingaíjórðungur helzt
hafi byggzt, pá finnum vér hér sem
annarstaðar marga landnámsmenn
nefnda, sem ekkert er getið um hvað-
an voru, en pó er pað tekið fram um
allmarga, og voru peir helzt úr pess-
um fylkjum: Hörðalandi, einkum af
héraðinu Yors (Úlfljótur, Úlfur hinn
vorski, þorsteinn trumbubeinn, Böðv-
ar hinn hvíti og Brandönundur, þórir
hinn háfi og Krumur, Loðmundnr hinn
gamli og Bjólfur). 2. Sogni (afkom-
endur Heyangurs-Bjarnar og þórður
illugi frændi peirra). 3. Mæri (Hroll-
augur, Eysteinn digri, Molda-Gnúpur)
og 4. Hálogalandi (Eysteinn þorsteins-
son drangakalls, er land nam í Mýr-
dal, og líklega ýmsir í Austfjörðum,
syo sem Skjöldúlfur landnámsmaður
6
18
launaveitingarnar bæði fyrir alda-
rnötin og aptur nú á síðustn tíni-
um hafa liaft til framfara land-
búnaðinum og að þær bæði fyr
og síðar hafa fremur verið skoð-
aðar sem styrkur til að geta
lifað en sem verðlaun, — þá
hljötum vér, að vorri hyggju, að
sannfærast um, að engra fram-
fara sé auðið í landbúnaöi, ef
skólarnir eigi duga neitt til þess.
(Framh. næst).
(Niðurl.) Jón Sigurðsson var eigi
maður, sem „síaði mýfluguna en gleypti
úlfaldann“; hann hafði hugann mest
á stórmálunum, en lét ekki smámálin
glepja svo fyrir sér, að hin yrðu út
undan ping eptir ping; en hefur ekki
nú á síðustu pingum hið gagnstæða
að mörgu leyti átt sér stað? Hefur
petta eigi einmitt sýnt sig í landbún-
aðarlagamálinu og stjórnarbótarmálinu
o. fl? I samhandi við petta getnm
vér eigi leitt hjá oss, að minnast pess
með lofi, að 2. pingmaður Norður-
múlasýslu er einn af hinum fáu, sem
eigi hefir skipt um einkennisbúning í
stjórnarmálinu (og lagaskólamálinu) til
hins verra, pótt hann hafi eigi haft lag
á, né borið hamingju til enn, semkomið
er, að ávinna sér pað traust og fylgi
pingmanna, sem foringja í slíku máli
er nauðsynlegt. Ef slíkri sundrung
og smáfiokkadrætti fer fram á pingi
eptirleiðis, og sama áhugaleysi á kosn-
ingum til pings, ef hreppa — og hér-
aða pólitík á að halda sæti fyrir lands-
í Breiðdal, og ef til vill Hákon, land-
námsmaður á Jökuldal og Hrafnkell
Freysgoði), en mestur hluti Múla-
pings1) virðist pó hafa byggzt úr þránd-
x) þrjú voru ping í Austfirðingafjórð-
ungi, en pingstaðirnir í nyrðra hlut-
anum virðast hafa verið á reiki,
pótt optast sé talað um Sunnudals
og Kiðjafellsping, og hefnr liið síð-
arnefnda líklega verið íjórðungs-
ping Austfirðinga, af pví að pað
var í miðið, eins og þórsnesping
í ýestfirðingafjórðungi, og hægast
að sækja pangað fyrir Skaptfell-
inga, pví Kiðjafell er innstí Fljóts-
dal, og lá vegur paðan á fjalla-
haki suður í Lón í Skaptafells-
pingi. En bæði pingin í norður-
hluta Austfirðingafjórðungs virðast
snemma hafa sameinast í eitt ping,
er nefndust Múlaping, pví í lögbók-
um eru að eins nefnd 2 ping:
Skaptafellsping og Múlaping,
I gamalli upptalningu á fjörðum
íslands, sem Kálund hefur látið
prenta í lýsingu sinni á Is-