Austri - 04.01.1884, Blaðsíða 4

Austri - 04.01.1884, Blaðsíða 4
A L ST ÍM 1. árg.] 22 og vondu veðri, optara um langan veg og optast yfir brattar og erfiðar heiðar. Sjaldan ber nokkur nauðsyn til pessara ferða. Sjaldnast er pað nauð- synjavara, sem menn sækja í kaup- staðina á baki sér á vetrum. Ef svo er, mun pað alloptast stafa af fyrir- hyggjuleysi bænda að byrgja sig á sumrum að nauðsynjum fyrir veturinn. Flestir bændur geta á sumrum fengið hjá kaupmönnum og flutt á hestum, allt sem peir purfa til ársins. J>ess- ar ferðir koma pá af fyrirhyggjuleysi eða pá af ósið einum. Og í pessum ósið gera bæði húsbændur og vinnu- menn sig seka. Til eru peir hús- bændur, sem pykir gott að geta liaft vinnumenn sína til pessara vetrarferða, sem pykjast spara með pví hesta sína, og hugsa svo að vinnumenn peirra létti pó af, meðan peir eru burtu, eða að fæði peirra kosti pó minna. Til eru líka peir vinnumenn, sem orðnir eru svo vanir ósið pessum, að efhúsbóndi peirra sendir pá ekki sjálfur í pessum erindum, pá bjóðast peir til pess að bera fyrir aðra. I fleiru tilliti er ósiður pessi skaðlegur. Eyrst og fremst er peim tíma nær pví til. ónýtis eytt, sem gengur til pessara almennu vetrarferða. Miklu parfara væri pví húsbændum að hafa vinnumeun sína stöðugt heima, og láta pá betur stunda heimilisstörf, hirða um fé og aðra gripi í húsi og liaga, drýgja áburð og eldivið, aka á tún, draga hey og tað til húsa heim, vinna að allskonar ullarvinnu með konum, starfa að smíðum, ef peir eru til pess færir. og yfir höfuð ljiika af öllum verkum sem vinna má að vetrinum, að pau tefðu ekki fyrir, pegar atvinnu- timi byrjar á vorin. Éngan tima parf maður iðjulaus að vera, pótt að vetri sé. Iðjumaðurinn hefur ætíð nóg að vinna. Sá vinnutíini, sem niður er sleppt með vetrarferðunum. mundi pví talsvert af sér gefa, ef honum væri rétt varið. Enn fremur auka pessar vetrar- ferðir skuldir manna að mikluni inun. J>á er sókt í kaupstaðinn mest af munaðarvöru, sem.bændur geta lcomist af án. þá er sá skuldahnútur riðinn, sem sumir eiga orfitt með að leysa á sumrum, pegar peir ætla að taka út nauðsynjar sínar. Á ferðunum sjálfum lærist lika sumum óregla, og hins parf ekki að geta, að stundum hlýzt illt af, pegar kúturinn er opnaður heima. Að endingu svipta pessar ferðir suma heilsu og stytta jafnvel líf peirra. J>ví má nærri geta, hversu skaðlegur baggaburður er fyrir alla og pó eink- um fyrir unglinga í uppvexti. Eg hef líka pekkt fleiri menn, sem eg veit með vissu að pessar vetrarferðir eptir pungum böggum hafa kippt úr vexti og proska. Maðurinn er ekki skapað- ur til pess að bera byrðar, og pví verður aldrei álitið annað en óhæfu, að brúka mennina til pess, sem for- sjónin hefur beinlinis ætlað hestana til. Austfirðingar ættu pví að hætta peim ósið, að brúka sig sem á burð- arklára. Jpótt svipaðir ósiðir séu ann- arstaðar á landinu t. d. í lieykjavík, par sem konur liafa til skamms tíma verið hafðar til pess, að bera vörur af bryggjum upp í vöruhús og úr peim fram á bryggjur. í stað pes að hafa til pess vagna eins og nú á sér stað 23 í allflestum kaupstöðum á Norður- og Austurlandinu, pá er pessi bagga- burður eigi betri fyrir pað. Manns- aflið er talið 6 til 7 sinnum dýrara en hestaflið. |>essvegna ættn menn að nota hestana til alls pess, sem hægt er með peim að vinna, og al- drei leggja á sjftlfa sig pungar byrð- ar nema brýn nauðsyn bæri til. Ávítull. MANNALÁT. — Slisför. Stúlka vaxin, Guðrún Ólafsdóttir að nafni, frá Hánefsstöð- um liér í sveit drukknaði í á. Hafði hún verið geðveik í seinni tíð. F11É T T 111. — Tíðarfarið. Sama öndvegistíðin. Eevndar gjörði hret um Jólaleytið, en milli Jóla og Nýárs hlánaði með hita vestan vindi og blíðu; varð öríst með sjó fram. Má telja víst að allstaðar séu nú nægir hagar hér austanlands. — Afli er hér á Seyðisfirði lítíll eða enginn, en sagt er að í austur- fjörðunum muni vera afli, efbeitaværi og til gæfi — Síldarvart varð íMjóa- firði fyrir Jólin, fékk einn maður 400 í lagnet. — Póstur enn ókominn. Hvað skyldi verða ártalið, pegar póstarnir á Islandi koma á réttum degi? * SMÁYEftJS. — „Hvað munduð þér gjöra“ spurði kenn- ari læknisefni „ef maður springi í lopt upp af púðri?“ Ég biði þangað til hann kæmi niður aptur“ svaraði læknisefnið. — Eínhverju sinni kom Hinrik 4. Frakka- konungur til bæjar eins, og ætluðu þá þorps- búar, sem venja er til, að flytja konnngi fagn- aðar tölu; en um leið og ráðherrann, er flj-tja átti töluna , byrjaði, tók asni að rymja svo hátt að eigi hayrðist til ræðumannsins; ráðherrann hvessti róminn, en asninn gjörði slikt hið sama og rumdi æ því meir oggekk svo um stund að hvor kepptist við annan; þá mælti konungur,: xGóðir hálsar, tali eigi nema eimj i einu, svo ég heyri hyað þið segið“. — Eitt sinn var fundið að því við bónda nokkurn að hann hefði ekki tekið ofan i kyrkj- unni, er presturiim blessaði söfnuðinn. Bónd- inn svaraði: „Hafi nokkurt lið verið í bless- uninni, hefur hún vist komizt gegnum hattinn1* — Einn af gæðingum Filippuss konungs í Makedóníu réð honum að reka mann nokk- urn í útlegð, er talað hafði iilt um hann „pað væri faliegt11 mælti konungur, „svo hann gæti farið um viða veröld og talað illt um mig“. Spikfeitur vinsali sagði eitt sinn við drykkjumann, sem var vauagestur hjá honum; [nr. 1. _ „Hefðir þú aldrei drukkið vín, þá hefðir þú getað verir stórbóndi11. „Og hefðír þú aldrei selt vín, þá hefðir þú líklega verið fjósakarl hjá mér“, svaraði hinn. Auglýsingar. Nýir karlmannssöðlar (hnakkar), — að öllu leyti vel vandaðir — eru til sölu hjá Sigurði faktor Jónssyní á Yestdaiseyri. Hér með gefst til vitundar, við- skiptavinum herra kaupmanns H. E. Thomsens, ásamt peim, sem kynnu að hafa í hyggju að verzla við hann næst- komandi sumar, að nægar byrgðir verða hér við verzlan hans í vetur af matvöru, svo sem: Eúg, Bánkabyggi og Hrísgrjónum, sömuleiðis töluvert af borftvið, mest allan í ’núsi geymd- ann yel purrann, og svo nokkuð af fiestum öðrum vörum. Vestdalseyri, 28. des. 1883. fyrir hönd H. E. Thomsens. Bjarni Siggoirsson. ______________1 Kr. 50 Au Hjá undirskrifnðnm fást pessar bækur: Alpingistíðiudi fyrir p. á. á 3,00. Kvæði úr æfintýri 0,20. Hom' öopapieh liekningípbók 4.00. HjÚkr- unarfræði 1,00. Agrip af mannkyns- sögunni (ágætt handa barnaskólum) 0,50. Eáðgjafasögur 0,70. Stalrófs- kver Jóns Ólafssonar 0,50. Svanhvít 1,50. Forskriptir Gröndals 0,50. Sæ- mundur fróði 1,50. Hjálmars kvæði 1,00. Eæða eptir dómkyrkjuprestinn 0,20. Eæða eptir séra M. Ándrésson 0,25. forlákskver 2,00. Sagan af G. Orms- tungu 0.70. Sagan af Droplaugarsonum 0,50. -Sagan af Gull-J>órir 0,70. Hinar 2 ágætu forn-indversku sögur: Sakuntala 0,70 og Sawitri 0,55. Lear konungur 1,00. Hamlet 1,60. Machbeth 1,00. Vestdalseyri, 20. des. ’83. Sigí'ús Magnússon. 1 Kr. Fundizt hefur hér nálægt Yest- dalseyri lítið hulstur; í pví var gull- hringur og hárlokkur af kvennmanni. Sá, sejn getur sannað eignarrétt sinn á pessu, með pví að lýsa rétt hulstr- inu, stöfum tveimur, sem grafnir eru á innanverðan hringinn og lit á hár- lokknum getur vitjað pess hjá undir- skrifuðum mót sanngjörnum fundar- launum og borgun fyrirpessa augl. Vestdalseyri, 21. des. 1881. Björn Halldórsson. 1 Kr. 25 Au. Afgreiðsla „Austra41 er li.já Sig. í'aktor Jónssyni á Vestdalseyri. Ábyrgðarmaður: P. Vigfússon cand. phil. Prentari: Guðin. Sigurðarson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.