Austri - 19.01.1884, Qupperneq 4
AUSTÍÍI.
[nr. B.
1. árg.
34
byggja skothús og liggja á peim. Nú
eru menn víðast hættir pessari veiði-
aðferð. sem áður var altíð. Mundi
hún pó viða að góðu gagni koma,
einkum við sjó. par sem mest er af
tóum og pær ganga iðulega um fjör-
urnar. Skothús má svo byggja að
grafin er grytja í liól, svo stór að einn
maður með byssu komist velfyrirpar
niðri. Er svo hlaðið innan í gryfjuna,
og rept yfir en gat látið vera á mæni,
að maður komist niður um, og erpað
byrgt með reiðingstorfu. |>verspíta
liggur um húsið, 1 eða 2, par á livílir
byssan, en op hennar liggur út um
gat á kofanum, er sé svo vítt að sjá
megi út með, nokkra faðma burtu.
Er snjóköggull, ekki stærri en x/2 fet
á hvern veg látinn 3 til 6 faðma frá
byrginu. Að pví búnu er byssunni
miðað á köggulinn og hún bundin í
poim skorðum er hún hafa parf, til
pess að skotið liitti markið. Má hafa
nagla í spítunum sinn hvoru megin
við byssuna, og binda svo með segl-
garnsspotta að ekki raskist, pótt komið
verði við hana. J>ar næst er smá-
brytjað agn borið báðum megin við
köggulinn, peirn megin er veit að og
frá skotkúsinu. Er svo köggullinn
burtu tekinn. þegar skotmaður fer í
byrgi sitt, skal annar fara með hon-
um; og hafa með sér síðhempu. J>eg-
ar búið er að egna og skotmaður er
kominn í byrgi, skal hinn l\alda heirn
leiðis og bera með sér siðhempu á
staf pannig að líkast sé að tveiy menn
gangi sapililiða. Heutast er að skot-
agnið sé borið út á snjó, að betur
megi glöggva ref, er hann kemuy í
dimmu að agninu.
(Niðurl. næst).
MANNALÁT.
— Sannfrétt er að Jón bóndi Jóhann-
esson í Ejallseli í Fellum er dáinn •
var hann dugandi búmaður og sóma*
maður í sveit sinni.
— Einnig er látinn Anna Jóns-
dóttir í Hrafnsgerði, kona Andrésar
Kjerúlfs; var hún merkiskona, elskuð
og virt af öllum er liana pckktu.
F li É T T 111.
Ný lög.
Staðfest af konungi 8. okt. 1883:
[Framh. frá nr. 1.]
7. Fjáraukalög fyrir 1882 og 1883.
8. Lög um breyting á tilskipun-
15. marz 1861 um vegina á Islandi.
9. Lög um bæjarstjórn 4 Akur-
eyri.
10. Lög nm bæjarstjórn í ísa-
fjarðarkaupstað.
Staðfest af konungi 8. nóv. 1883:
11. Fjárlög fyrir árin 1884 og
1885.
12. Fjáraukalög fyrir árin 1880
og 1881.
13. Lög um að stjórninni veitist
heimild til að selja nokkrar pjóðjarðir.
14. Lög um að meta til dýrleika
nokkrar jarðir í Itangárvallasýslu.
15. Lög um að stofna slökkvilið
á ísafirði.
16. Lög um linun í skatti á ábúð
og afnotum jarða og á lausafé. („í
skatt á ábúð og afnotum jarða og á
lausafé, samkvæmt lögum 14. desbr.
1877 skal á manntalspingum 1884 að-
eins greiða 7» álnar 4 landsvisu af
jarðarhundraði hverju og að eins
V, alin á landsvísu af lausafjárhnndr-
aði liverju11.)
17. Lög um löggilding nýrra verzl-
unarstaða.
18. Lög um breyting á 2. og 3.
grein laga 11. febr. 1876 um stofnun
læknaskóla í Reykjavík.
19. Lög um afnám konungsúr-
skurðar 20 jan. 1841.
20. Lög um breyting á 7. gr. laga
um laun sýslumanna og bæjarfógeta,
14. deshr. 1877.
* *
TJt af fyrirspurn frá biskupi og
landshöfðingja um pað, hvoit að prest-
pjónusta sira Lbrusar Halldórssonar
við hina svo nefndu utanpjóðkyrkju-
menn í Hólmaprestakalli væri lögheimil
og livort honum væri lieimilt að nota
kirkjugarð við embættisverk, o. s. frv.
hefir stjórnarherrann svarað svo 8. nóv.
að Reyðfirðingum verði að vísu sam-
kvæmt stjórnarskránni eigi bannað að
láta sira Lárus framkvæma prestverk
fyrir sig; en hins vegar geti peir
eigikomizt hjá að greiða sóknarprest-
inum lögboðin gjöld, sem ná megi, ef
til kemur, með lögsókn, enda sé sira
Lárusi óheímilt að pota Hólmakyrkju
eða áhöld hennar við guðspjónustugjörð
sina. J> ar að auki hafa prestverk sira
Lárusar ekki pað borgaralegt gildi,
sem slikum athöfnum fylgir að lögum,
pegar prestar pjóðkyrkjunnar fram-
kvæmapau. Hjónaband sé eigi löglegt,
er sira Lárus gefur saman, börn slíkra
hjóna séu óskilgetin og óarfgeng, og
loks geti sira Lárus eigi hfjdið hinap
skipuðu kyrkjubækur. svo að gilt sé.
[Eptir „ísafold11]
Sama veðurblíðan og að undan-
förnu. I nýárshlákunni kom upp jörð
par sem haglaust var áður. Póstur
kom hér eigi fyr en 8. p. m. ag olli
pví bið hans á Akureyri (í 14 daga)
eptir sunnanpósti. Ollum aðalpóst-
leiðum á landinu hefur nú verið skipt
í tvær póstleiðir hverri. Akureyrar-
og Seyðisfjarðarpóstarnir raætast á
Grímsstöðum á Fjöllum; póstferðum
einnig fjölgað.
Fiskialii ágætur í Fáskrúðsfirði
12
36
pegar seinast fréttist, og nokkur' í
Reyðarfirði; lítill eða enginn afii í
norðurfjörðunum.
Hinn 7. desbr. f, á. brann bærinn
á Streitistekk i Breiðdal eða nokkuð
af lionum. Hjónin, er par bjuggu,
komust út ásamt 3 börnnm — fleira
fólk var ekki í bænum —; fóru svq
hjónin inn aptur til að bjarga kú, er
inni var, en komu eigi út aptur;
fundust pau bæði örend daginn eptir
í göngunum, maðurinn fremstur og
kýrin dauð ofan á lionum, en konan
innst;hefur reykjarsvælan eflaustorðið
peim að bana.
Til pess að fyrirbyggja missagnir
skal pess getið, að á einum bæ í
Jökulsárhlíð liefur komið upp illkynjv
aður óprifakláði í sauðfé og hafa 3
kindur frá næsta bæ, er lentu saman-
við hið kláðasjúka fé, sýkzt af sama
kvilla. Eru pegar gjörðar ráðstafanir
til að varna útbreiðslu sýkinnar.
— Nýjustu fréttir úr suðurfjörð-
unum eru bær, að í Reyðarfirði er
mikil síld (10—20 tn. á nóttu), en úr
Fáskrúðsfirði mokafli af síld og fiski.
Norðmenn par kváðu hafa fengið mikla
veiði (1000 tn. ?) en ógreinilegt er um
afla upphæð fleirra. — 1 ráði er, að
fleiri héðan fari suður til að ná í pessa
miklu björg.
Auglýsiiigar-
Skip til sölu.
Jagt „Katrine“ 50 tons ekki gömul en
sérlega vönduð, )iar á meðal er allur botn skips-
ins úr mahqni og eirseymdur — Lysthafendur
snúj sér annaðhvort til Björns bókbindara
Jónssonar á Eskifirði oða kjpbmand A. Heino-
sen Midvág, Fær0erne.
A Yestdalseyri eru 1 eða 2 íbúðar-
hús til sölu. Lysthafendur snúi sér tii
Sigurðar verzlunarstj. Jónssonar
á Vestdalseyri.
Hjá S. verzlunarstj. Jónssyni á
Yestdalseyri eru pessar bækur til sölu:
Agrip af sögu íslands. Agrip af
mannkynssögunni. r Aldaskrá. Alma-
nak 1882-3-4. Andvari (flestir árgang-
ar). Auðfræði.'Um hráðasóttina á Is-
landi, Hýrafræði. Dómasafn. Félagsrit
(flestir árgangar). Fréttir frá Islandi
Fornaldarsagan. För pílagrímsins.
Glúma og Ljósvetningasaga. Grýla.
Yorhugvekjur P. Péturssonar. Heljar-
slóðarorusta.JIðun. íslenzkt fonibréfa-
safn (einstök hefti). íslensk garðyrkju-
bók. Krókarefssaga. Agrip afErslevs
landafræði. Ljóðmæli Bólu-Hjálmars.
(Framh. i næata blaði)
Afgreiðsla „Austra44 cr hjá Sig.
faktor Jóussyni á Yestdalseyri.
Ábyrgðarm. Páll Vigfússon eand. ph.il.
Prentari: (Tuðni. Sigurðarson.