Austri - 29.02.1884, Síða 2

Austri - 29.02.1884, Síða 2
1. árg.] M vorri, Jónsbók, sumpart í nýrri tilskipunum, konungsbréfum meb meiru og er lworttveggja, að löggjöf þessi, er varÖar almenn- ing svo miklu, er oröin næsta ó- samanhangandi, enda eru og i henni margar ákvarðanir, sem ekki eru úr lögum numdar, en sem ekki lengur samsvara þörf- um og ástandi þessara tíma, og sumar hverjar breyttar við réttar- venjuna14. Upp úr þeim 2 frumvörpum, er meiri og minni hluti nefndar þessarar hafði sarnið,. bjó stjórnin út frumvarp, að mestu leyti sniðið eptir frumvarpi meiri hlut- ans, til landbúnaðarlaga, og lagði fyrir efri deild alþingis 1879, eptir að J'ull 10 ár voru liðinfrá því, að þingið beiddi um að nefnd- in yrði skipuð. Hiiigað til verður ekki annað séð, en að í öll þessi 40 undir- búningsár, hafi öllum, sem með málið fóru, komið saman um, að semja ný landbúnaðarlög í heilu lagi; en þegar málið kom frá nefnd þeirri, er efri deildinhafði sett í það, eptir 5 vikna útivist, 6. ágúst 1879, þá kemur það úr kafinu, að nefnd þessi hefir komizt að spánnýrri niðurstöðu, sem fáum mun áður hafa komið í hug, nefnil. þeirri, að það sé svo mikl- um erfiðleikum bundið, að semja „ein lög, sem nái yfir öll þau málefni, er varða landbúnaðinn o. s. frv., að nefndin verði að ráða þingdeildinni frá að taka frum- varpið að svo stöddu tilumræðu í heild sinni“; en þar á móti gagöi hann þó: Segðu drengur frá villudýrs- látunum í þér þaru. En pilturinn hélt áfram og sagði:,Euþá fór ég að sjá svarta mauninn“. „Andskotann”? spurðu nú fangarnir, og horfðu forvitnisfullir á sögumanninn. „Sú saga gekk í þorpinu aðhannJóhann gamli hefði nokkiutn sinnum séð neðan af vikinni um sólsetursskeióið gráan mann uppi á eiðinu. Eitt óveðurskvöld rak bátinn lians tóman og á hvolíi, og sögðu menn að svarti maðurinn hefði gjört það. Ég var ófvrirleit- inn, þótti ill œfi mín og óttaöist ekkert. Tvisv- arsinnum flúöi ég þegar svarti maðurinn kom, en i þriðja sinni sat ég kyrr og beiö hans“. ,,Og hvað gjörði hann við þig þegar hann náði þér ?” „Hann lcyssti mig fyrst á ennið og tár- feljdí; síðan horfði hann á mig og spurði: „Beíirðu svikið inig og sagt frá því, sem þú hefur séð?“ Vitið þér, hgrra íögmaöur, hvernig hann var á svipinn þcgar hann sagði þetta? Hann leit út eius og Saimavesi á heiðríkri haustnótt jiegar myrkrið og stjörn- urnar spegla .sjg í djúpinu; mér sýndist haun 'Ógurlegur en Jió góðmaunlegur”. A U S T III. 65 áleifc nefndin vel til fallið, „að þingdeildin tæki til meðferðar og samþykkti frumvai'f) til laga um viðskipti landsdrottins og leigu- liða, bygging jarða og úttektir‘!, og færir það til, að þetta sé „mest áríðandi bálkinn (sic) í landbún- aðarmálinu“. þetta lagafrumvarp var sam- þykkt aí efri deild, en þá er það kom til neðri deildar, var svo mjög liðið á þingtímann, að eigi var hugsandi til þess, að gjörðar yrðu nolckrar verulegar breytingar á því, en liitt virðist neðri deildar- mönnum eigi hafi komið til hugar, að samþykkja það óbreytt. Yarð þá málið eigi útrætt á því þingi. Eptirmæli ársins 1S83. 1. J a n ú a r var norðanveður með frosti, 2. og 3. sama en alveg jarð- laust. 4. var snjódrífa og snéri sér svo til suðausturs með sunnan rign- ingu sem varaði pann 5. 6. var kom- inn suðvestan pýðvindur með 4 gr. liita á R. og eins pann 7. Lpp frá pví var stöðug sunnan átt og gerði alautt í byggð,en opt voru stórviðri, einkum 23. og 24.; pá daga var óttalegt sunn- anveður, svo víða urðu skaðar á hús- um og ýmsu. Stóðu „Baromet“ mjög lágt, mjög mikil flóð, en pó stilt tíð par tii 28., gerði pá grófan snjó, sem varði út mánuðinn. 1. Febrúar var mesta snjó- blað, en á kindilmessu var veðrið gengið til norðanáttar með hægu frosti, 3. austan en stilt, 4. suðaustan, 5. landsunnan með 6 gr. hita og mesta „Virðing fyrir réttinum drengur; hvað varðar oss um heiðstirndar nætur og stjiirnur í saima-djúpinu; slík orð eiga hér eigi við”. — „Eu þegar ég sagði honum, að ég þyrði eigi að segja nokkrum manni frá þvi, að ég liefði komið yfir á eiðið, livarf hinn ógurl. svipur af honum. í þetta sinn vorum við lengi saman, og upp frá þvi liittumst við dag- lega. Eg sat upp á hólunum og liorfði yfir vatuiö, og hanu sat rétt hjá mér og horfði á mig; gleöin og tryggðin skein úr augum hans eins og hundsaugunum. Stundum fékk hann mér peninga og kenndi inér að taka hest á nóttunum og ríða til þorpsins. paðau kom ég' með ýmislegt handa mér og honum. Svona leiö langt frain eptir sumrinu. Einu morgun heyrði ég heimilisfólkið segja að maður hefði sést við húsið um nóttina með eld, en siökkt liann og flýtt sér burt, þegar hundarnir hefðu fariö að gelta. Afi minn var orðinn gamall og næstum sjónlaus, en nú roiddist liann ákaflega ókunna manninum með eldmn. Hann kallaði mig morðbrenuuþræls- unga og sparkaði mér út úr húsinu til að fara í yfirsetuna. í þetta sinn kom ég seint yiir á eiðið, því að kalt var í vatninu, og 22 [nr. 6. bö hroða-veðri. 6. stillt með 3 gr. hita en suðvestan-átt. hlánaði pá velpessa daga, síðan sííeldir sunnanrosar allt til pess 20., pá koin froststirðningur og í 2 daga var vestanvindur hægur. 23. setti niður snjó, 24. livass norðan stormur, 25. stillt með 5. gr. frosti og fór að drífa, 26. suðvestanvindur, 27, vestan, 28. stillt, en suðvestan-sleginn. 1. M a r z suðvestan-pýða með 9 gr. hita, 2.-3.hvass vindur suðvestan með 8 gr. hita, 4. og 5. norðvestan rok- með 1 gr. frosti. Eptir pað var stillt tíð með næturfrostum (5 til 6 gr) par til pann 17.; pá gekk tíðin til norð- austanáttar með snjókomur til 21. gekk pá til vestan og norðvestan- áttar, en pó stillt. 25. sem var páska- dagur, gekk veðráttan til norðanáttar með snjóhrið — 10 til 12 gr. frost — sem varaði til 29., pá gerði óttalegt austanveður með miklum sjógangi á land. 1. Apríl var gott veður og skaf- heiðríkt og gekk til sunnanáttí r. 2. og 3. liroða sunnanveður með rigningu, 4. var suðvestan-vindur og stillt afog til til pess 9., 10. norðaustlægur, 11. og 12. vestan bliða með 9 gr. liita. 13. og 14. nofðaustan með snjóélum, 15. gerði kafaldssnjó mikinn, 16. norð- anijúk, 17. gott veður, 18. snjóbleytu- veður, 19. og 20. sunnanhláka, 21.—24. stillt, 25. poka sem varði til 1. M a i, pá purrviðri og sá sól, eins 2. og 3. einstök veðurblíða (8 gr. hiti), 4. eins, 10 gr. hiti, 5. norð- austanvindur, og upp úr pvi gekk til norðanvinda með kulda og 5—6 gr. frost á nóttum, sem varði fram undir hvítasunnu. 12. og 13. var snjóveður, 14. og 15. líkt veður með snjóhörkum, beið eg því þaugaö til sólin var komin liátt á lopt. Eg hitti svarta manninn og fyigd- umst við að eptir endilöngu eiðinu; af og til stóðum við við og horföuin út yfir víkurnar á vatninu milli birkihríslanna við veginn og grenitrjánna á ströndinni. Gramli maðurinn hafði gaman af að sjá míg kasta steinum langt út í vatnið beggjamegin, en þegar við vorurn koinnir alveg fram á eiðisendann, setti liann mig niður hjá sér, og liélt um hendina á mér. pegar við höfðum setið svona stundar- korn, hvessti hann augun á mig og sagði. „Veiztu barn hvernig þeim er innanbrjósts sem eiskar?” Ég þagði, því að ég vissi það eigi. pá benti haim liægt og stillt með hendinni kring um öll speigiifiigur og stafalygn vötnin og sagði: .,Svouau. (Niðurl. næst.)

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.