Austri - 29.03.1884, Blaðsíða 2

Austri - 29.03.1884, Blaðsíða 2
1. árg.] Aukablað. [1884. f MAGNÚS SÆBJABNAESOÍí Ibóndi á Hólslnisum. Dáinn 4. febr. 1884, 55 ára gamall. Magnús vel búinn megni mæðu lífs einatt skæða yfirvann opt í lífi ótrúlega prekdrjúgur; héðan er nú til hæða hans — upp til friðarranna sálin — í meginsælu svifin og fullsæl lifir. Trúrækinn meiður mækja mundi sá jafnan fundinn, siðprúður — gjarn á greiða — greindur i tali reyndist. Skuldum rétt skila vildi, Skilmálum ei réð brjála; glaður á gleðitíðum, geðhægur ávallt séður. Kafli úr bréfi frá herra Jóni Péturssyni frá Berunesi, dagsettu 23. sept. 1883. „þar eð við fórum með póstskipinu, komustum við ekki undir vængi neinnar línu fyr en í Glasgow, og varð okkur pví ferðin nokkuð dýrari en peim, sem eru inn-‘ skrifaðir á Islandi; en svo gátum við líka ráðið ferðum okkar, og purftum ekki að láta reka okkur áfram eins og sauði. Stóð pá svo á ferðum Allanlínunnar, að skip frá henni áttu ekki að fara fyr en undir pað viku seinna, og snerum við okkur pví að Anchorlínunni, og höfðum við ekki ástæðu til að iðrast eptir pví, pví við höfðum svo ágætan viðurgjörning í alla staði, að ég hef aldrei pekkt hann pvílíkan á pessum skipum, og segi ég það alls eigi aí' pví, að mér, án pess mér dytti [ hug að fara fram á slíkt, var boðin og fengin önnur káeta með minni fjöl- skyldu fyrir sömu borgun og ég hefði verið á priðja plássi, (sem líklega hefur komið til áf pví, að peir álitu mig foringja flokksins), heldur geng ég einmitt út frá pví, sem var á priðja plássi, sem mér var nákunnugt sem mitt eigið. Eg hefi aldrei séð á nokkru skipi annaneins íburð af mat bæði miklum og góðum, svo menn höfðu’ hann alltaf á mis. Af smjöri var alltaf borið svo mikið með máltíðunum á priðja plássi, að hver mátti taka svo mikið, sem vildi, og svo var alltaf kúfuð skál af smjöri látinn standa á borðinu og fyllt aptur jafnóðum og hún tæmdist. Nýtt kjöt var alltaf haft til matar; ég gat varla sagt, að saltað kjöt smakkaðist á allri leiðinni. Eg hef talað við marga útflutningsmenn með Allan- línunni, og eptir peirra sögusögn hefur pað verið allt öðruvísi á peirrra skipum. þ>að væri vissulega gott, að menn færu að .hneigjast að Anchorlínunni. |>að máheita svo. að Allanlinan einoki allan útflutning frá íslandi, en einokún er aldrei góð í hverju sem er, og pá fengju menn tækifæri til að bera saman, og heldur von að fargjald muni lækka, ef keppni kæmi milli línanna. KVÍÐI OU VANf AKKLÆTI, (Eptir Mála-Davíð.) Margföld forri myndast þankabrotin! prýstir fönn að skjánum Merkja lætur sig pynnast heyin vor! tíð köld; Norrij trufla heilsu notin nemur sál úr ánum; tök og sinarig. nýta hrafnar gor. V eröld, Dorri vinum dæilig, dreginn upp í hor hvernig ertu orðin mun, ef mín ei geta ógeðfelld við mig ? magnast lukku spor. Mig pú J>ó ár fá mettir forðum daga í mér golan tolli munað’ gjálífis. ekki reikna eg bót. Stund sú Hár grá stiptuð var til baga hlýja lítið kolli starði fjör á glis. hremming sú er ljót; Hlýt nú Brár á hvert af öðru slys; blýnir engin snót. pví er á mér orðið Vastur vesalinga ekki spannar ris. vina forðast mót. Allt gýs Eg mun inn um kofa greyin sæmri kjörum sinna öfugt snúa peir; sigra værðar tafn; slcyr frýs umbun skortir mjólkurpeginn, öðlast prauta minna, skelf eg eins og reir. örn á steini jafn. Vatn, ís Að grun verður, gull að eir, eins og krumpinn hrafn og konan köld um nafla setja feigar fætur í koklthúsinu deyr. í forlaganna stafn. Auglýsingar. Að ég frá næstkomandi sumarmálum hætti öllum fólks, fjár og lestaflutningi yfir Lagarfljót, nema fyrir sjálfan mig, auglýsist hérmeð. Rangá, 18. marzm. 1884. Hallur Einarsson. Nýupptekið fjármark Einars Hallssonar í Sauðhaga á Völlum er: Sneitt aftan hægra; sneiðrifað apt. vinstra. Til sölu er: nær pví ný eldavél (Kabys), með góðu verði. Menn snúi sér til Ólafs gestgjafa Ásgeirssonar á Vestdalseyri. Á hinum vanalega áfangastað á „Fellinu“ á Fj arðar- heiði týndist peningabudda pann 25. p. m. í buddunni voru 10 kr. og nokkrir aurar í peningum og nokkrir út- tektarmiðar. Finnandi er beðinn að skila henni til eig- andans Guðmundar Eiríkssonar á Hallormsstað eða Guðm. prentara Sigurðarsonar á Seyðisfirði. > Lesið! Jörðin Minnidalir i Mjóafjarðarhreppi erlaus í far- dögum 1884. Jörðin fóðrar 2 kýr og frá 70—100 fjár; engjar áfastar við tún, haglendi útbeit og heygott, mótak nærri, oftar mikill og nærtækur aíli, en lending siæm; Va ásauðar kúgildi fylgir; eptirgjald alls 40 kr. Lysthaf- endur snúi sér til jarðeiganda Magnúsar Eiríkssonar í Dölum eða húseiganda Guttorms Jónsson áLandamóti í Seyðisfirði. Ábyrgðarmaður: Páll Vigfússon cand. phil. Prentari: Guðm. Sigurðarson.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.