Austri - 12.04.1884, Síða 2
1. árg.]
AUSTRI.
[nr. 8.
90
urlausum, nýjum og gömlum moluru,
heldur en að fá þau í köflum í einni
samanhangandi „systematiskri11 heild.
Yér getum heldur eigi dulizt pess,
að vér ætlum pað sé fjarri sanni,
að álíta það heppilegra fyrir afdrif
landbúnaðarlaga vorra að pau séu
sarnin í kötium eða bálkum, sinn á
hverju pingi og sinn af hverjum mönn-
um; pví að búast mætti við að nýjar
kosningar hefðu farið fram á milli pess
að hinir einstöku og ýmsu kaflar laga
pessara yrðu teknir fyrir og lögleiddir
á alpingi. Kynni pá svo að fara, að
sá eða peir, sem ráðið hafa stefnu og
afdrifum pessa máls á alpingunum
1879 og 1883, kæmu síður sinum ráð-
um víð, og fyrir pá sök yrðupeirkafl-
ar laganna, sem enn eru eptir. svo
sundurleitir við penna, sem kominn er,
að lögin í heild sinni yrðu miklu flókn-
ari og að öllu miður úr garði gjörð,
og gæti pað meðal annars varnað pví,
að pjóðinni yrði nokkur sönn réttar-
bót að peim. Og pá væri sannarlega,
unnið fyrir gýg!
Vér ætlum að margt mæli með
pví að betur hefði farið, ef stjórnar-
herrra íslands hefði eigi útvegað stað-
festingu á pessum lögum frá síðasta
pingi. J>ví að par sem pað er orðið að
lögum, pá er fyrst og fremst meðpví
loku skotið íyrir, a ð h i n 43 t i 1 45
ára gamla eptirvænting
pjóðarinnar um aðfáland-
búnaðarlög landsins íeinnj
h e i 1 d með peim breytingum og um-
bótum, er rás tímans heimtar, verði
f y r s t u m s i n n u p p f y 111. í
annan stað mun pað leiða tilpess, að
gjöra réttaróvissuna íland-
inu enn meiri en hTin er
eða hefur verið, sérílagivegna
pess, að hinar eldri samkynja laga-
ákvarðanir eru ekki numdar úr gildi,
pótt pær komi í bága við lög pessi;
og í síðasta lagi vegna pess, að hin
einu8inni þögnuðu. „Björninn yðar' talar víst“
segir hann alvarlega við hann. Trúðurinn
horfir slóttugur á hann, yptir öxlum og svar-
ar styggt: „pér þurfið ekki annað en að
spyrja hann“. Eptir þessu beið húktalarinn.
Hann þokaði sér þá nser Brún, stakk báðum
höndunum í vasana, eins og maður sem ætlar
að látast vera fyndinn, og sagði við björninn
í gamni: „pú dansar sem annar danssnill-
ingur. pað er þó svei mér 6att. Hvaðan
ertu, heilla karl?“ Eödd, sem heyrðistkoma
úr kjapti bjarnarins, svaraði: „Frá Alpafjöll-
um í Svisslandi“.
Vér skulum ekki reyna að lýsa skelfingu
mannfjöldans; hver stóð sern þrumulostinn
þar sem hann var staddur; en skringilegust
var undrun trúðsins innan um allar þessar
agndofa myndir. Hann rak upp stóru augun
sljóu, glennti upp viða munninn tannlausa og
stóð þannig grafkyrr í sömu sporum eins og
fætur" hans væru lastir orðnir við jörðina.
„hlægilega litla mús“, sein fæddift
pinginu, er leið, eptir hálfrar aldar
fæðingarhríðir, með öðrum orðnm, a ð
pessi stutti kafli landbún-
aðarlaga vorra er svo ó-
v a n d i r k n i s 1 e g a úr garði
g j ö r ð u r, að hann mun aldrei geta
náð peim tilgangi, er framsögumaður
málsins í efri deild pingsins 1883,
landfógeti Arni Thorsteinsson, tók svo
heppilega fram og lagði svo mikla á-
herzlu á að væri hinn eini rétti, er
hann sagði: „|>að er . . . ekki
nægilegt að fara eptir pvi, hvort upp-
ástungur geti náð meiri hluta atkvæða
á pingi, eða sampykki stjórnarinnar,
heldur verður miklu fremur að gæta
pess dóms, sem vænta má að lögin
fái, pegar farið er að framfylgja peim
og eptir peim skal fara í verklegri
framkræmd“. Oss finnst svo mikið
vanta á, að sú hngsun, sem felst 1
pessum tilvitnuðu orðum, hafi ráðið úr-
slitum pessa máls á síðasta pingi, að
pau mættu miklu frernur
álítast sem spádómur um
pann dóm eðadauðadóm, er
reynslan hlýtur — að vorri ætlan —
að kveða upp yfir pessum kafla bún-
aðarlaga vorra („um bygging, ábúð og
úttekt jarða“),sem afgreiddur var sem
lög af alpingi 1883, og nú er stað-
fest af konungi.
Framh. síðar.)
í 4. og 5. nr. Austra p. á. er að-
send ritgjörð með fyrirsögninni: „Fá-
ein orð um vegina“. J>ar stendur
meðal annars: ... „í sumum
hreppum mun [hvorki vera gengizt
eptir vegabótagjaldinu né pví að gjald-
endur vinni pað af sér“ . . f>essi
ummæli hafa sýslumanninum í Norður-
Múlasýslu pótt „purfa skýringar við“
og hefur hann „fyrir hönd sýslunefnd.
Búktalariun snéri sér að honum og mælti:
„Björninn yðar talar dável ensku, og það er
naumast að hann hafi nokkuð af svissneskri
áherslu11. pví næst vék hann sér aptur að
Brún, og mælti með hluttekningarrómi: „pað
liggur illa á þér“. ,pokan á Euglandi hefir
gert mig þunglyndan11, svaraði bessi. Nútók
mannfjöldinu að þokast burtu um nokkur skref.
Búktalarinn hélt áfram : „Hefurðu verið lengi
hjá húsbónda þínum ?” „Nógu lengi tll að
vera leiður á honum11. „Er hann þá ekki
góður við þig Brúnn?” uJú, álíka og(járn-
smiðurinn við steðjann sinn”. „Og hvað ætl-
arðu að gjöra til að hefna þín?” „Ég ætla
nú einn morguninn að éta hann eins og róu í
litla skattinn”. Yið þessi orð hrökk múgar-
inn skelkaður langt á burtu frá birninum.
Trúðurinn sem var alveg utan viö sig, ætlaði
að toga í bandið á Brún, en bangsa var farið
að leiðast og urraði hann því dimmt. Búk-
talarinn beið ekki lengur, heldur þjýsti á sig
30
í N-Ms.“ ritað svarámóti peim í 6.
nr. Austra eða pó heldur á móti at-
hugasemd, er ritstjúrnin hafði sett
neðanmáls, er eigi átti að eins við
pessi ummæli, heldur miklu fremur
við pað, er sagt var á eptir peim í
fyrnefndri grein. |>essi athugasemd
var ofur meinlaus og laut að pví að
samsinna — ekki „staðhæfa“ — orð-
um greinar höfundarins. Oss furðar
pví með öllu á pví, að sýslumaðurinn
skuli hafa verið jafn upptektasamur,
eins og raun er á orðin, og pað pví
heldur, sem fyrnefnd ummæli voru
fremur aðfinning eða áminning til
hreppsnefnda en til sýslunefnda, en
alls eigi fremur til nefnda pessara í
Norður-Múlasýslu fremur en annars-
staðar. Yfirlýsing sú, „að í Norður-
Múlasýslu hafi á seinni árum verið
gengizt eptir pví, að hreppsnefndir ári.
gjörðu skilagrein fyrir hreppavega-
gjaldinu og að pað hafi haft árangur11,
er pví ó p ö r f og, — pað sem verra
er — hún er ó n ó g t i 1 a ð h r e k j a
pað sem greinarhöfundurinn hafði sagt
og um leið samsinni ritstjórnarinnar.
Til pess að fá vissu um að allt sé
í pessu efni í lagi, pá er ekki nóg
að hreppsnefndirnar gjöri einhverja
skrifaða skilagrein til sýslu-
manns eða sýslunefndar. J>að er
ekld nóg til verulegrar fullkominnar
og nauðsynlegrar framkvæmdar á vega-
lögunum frá 15. okt. 1875, fremur en
öðrum lögnm, að ekkert verði frá
„skriffinnskulegu sjónar-
m i ð i“ að framkvæmdinni fundið, held-
ur hitt, að ekkertverði með réttu
að henni fundið. Ef „skriffinnskan“
ein nægði til sannrar framkvæmdar
hverra laga sem er, pá mundu að lík-
indum íslendingar yfir höfuð, stjórn
landsins og hennar undirtyllur geta
fyllilega borið sig saman við hverja
hattinum, snéri við og hélt heim í veitinga-
húsið; múgurinn gkelkaður gerði hið sama og
tvístrsðist á hlaupum í allar áttir eins og
björninn væri í hælum þeirra. pegar búk-
talarinn kom heim til Ljónsins rauða, leit
hann við hlæjandi og sá þá þorpsbúa hverfa
flýjandi í ýmsar götur þorpsins; en Brúnn,
sem öll þessi ókyrrð af stafaði, sat rólegur
upp á endann og horfði eins og áhyggjulaust
og með spekingssvip á öll þessi undur, er
gerðust umhverfis hann.
Sama kvöld var búktalarinn úti fyrir
dyrum veitingnhússins; voru þar samankomnir
.margir af þorpsbúum; heyrði hann þá talað
um atburð þessa dags með miklum ýkjum og
útskýringnm. Honum þótti því gamanið hafa
gengið of langt og útskýrði hiæjandi, hvernig
allt hefði atvikazt. Menn hlustuðu fyrst á
hann með forvitni; en er hann hafði lokiö
máli sínu hristu karlar og kerlingar höfuðið
með tortryggnissvip. „petta má börnum