Austri - 21.04.1884, Side 2
1. árg.]
ÁUSTRI.
[nr. 9.
100 101 I 102
beinar breytingar á stjórnarskránni.
Hvað á nú petta aðgjörðaleysi lengi
að ganga? Hvað lengi ætlar pjóðin
að láta sig einu gilda, pótt alþingi
daufheyrist við óskum hennar um leið-
rétting á hinum stærstu göllam stjórn-
arskrárinnar ? Hvað lengi ætlar pingið
að vera að kemast í skilning um pað,
að land vort hefur ekkert verulegt
sjálfsforræði, meðan vér eigum allt
undir dönskum mönnum, sem lítið
pekkja til landsins og lítið skeyta um
hagsmuni pess, „og að oss er þegar
búin hin sama hætta og forfeðrum
vorum, er þeir fóru hnignandi fyrir
útlendu einveldi, nema vér séum því
gaumgæfnari um rétt vorn, og leggj-
um eigi heimskulega og ódrengilega
og ódrengilega árar í bát“? J>að er
nú meira en mál komið til að faraað
sýna alvarlegan áhuga á þessu máli,
og leitast við að gjöra allt sem í voru
valdí stendur til að tryggja réttindi
vor fyrir útlendu gjörræði. J>jóðin
verður að hafa vakandi auga á full-
trúum sínum, og láta þeim ekki hald-
ast uppi að skella skolleyrunum við
áskorunum hennar. |>að er varla að
búast við öðru, eptir því sem hingað
til hefur komið fram í þessu máli, en
að framkvæmdir fulltrúanna verði lítil-
fjörlegar, þegar herra þeirra, þjóðin,
rekur ekkert eptir þeim, því að hér
er við ramman reip að draga, þar sem
er hin danska stjórn, sem helzt vill
hafa bæði töglin og hagldirnar, og
skamta oss úr hnefa hvert lítilræðið
stungið upp á 10 vikna þingsetu-
tíma. Nú var ekki heldur farið fram á
þær öfgar(!) að minnka tölu kinna
konungkjörnu nm 2, eins og i frum-
varpinu frá 1881, heldur vildi nefndin
1883 hafa þá 6, eins og verið
hefur.
og meir, og höfðu þegar yfirhönd yfir þeim
líffærum er liggja i eptra hluta höfuðsins, þeim
er ráða yfir hinum dýrslegu hvötum, og þeim
áhrifum andans, sem eru fullkomlega ósjálf-
ráðar. Að síðustu kom málið, er fyrst og
fremst aðgreinir manninn frá öðrum dýrum.
þá myndast byrjun hins nýja ríkis, af verum
með fullkomnari anda, sem geta látið hugs-
anir sinar í ljósi hver fyrir annari, og með þvi
myndað skipulegt og siðferðislegt mannfélag.
Auk þess geta mennirnir með þvílátið hinum
ókomnu kynslóðum eptir arf þekkingar og
iþrótta. — J5n hvernig fór nú.fyrir apturhalds-
öpunum? A þeim heimfærðist hið gamla
spakmæli: „Að standa í stað er sama sem
hörfa aptur á bak“. Framhöiuð þeirra var
eins og áður, andlit þeirra framlengdist í trýni'
Eptri hluti höfuðsins með hinum dýrsiegu
hvötum hafði yfirráðin. Apar þessir klifra
ennþá fimlega á trjánum á fjórum fótum.
liíkami þeirra hefir hvorlci samkvæmm við
eptir síuum eigin geðþótta. Og hún
er líka kominn á það lagið hjá oss á
seinni árum, að virða óskir alþingis
að vettugi, en vér þegjum og
þolum „allraþegnsamlegast“, livað sem
oss er boðið. J>að er óþarfi að telja
dæmin; þau ættu að vera ossí fersku
minni, enda hefir blaðið „ísafold“ ein-
arðlega minnt oss á þau árið sem
leið, og sama hefur „J>jóðólfr“ nýlega
gjört út af fiskiveiðamálinu, en þó er
það sérstaklega eptirtektavert, hvernig
farið er með oss í strandferðamálinu,
þar sem allt af er neitað hinum sann-
gjörnustu kröfum þingsins um það, að
skipin komi skilyrðislaust á ýmsar
hafnir, sem sjálfsagðar mættu virðast
til strandferðastöðva, svo sem eru
Djúpivogur og Borðeyri og enda fleiri.
Ef þetta og margt þessu likt getur
ekki vakið menn úr mókinu og komið
þeim til að standa á réttinum, þótt
þeir verði að lúta tigninni, þá veit ég
ekki hvað ætlar að verða úr sjálfs-
forræði voru og öllu því frelsi, sem
búið er að guma svo mikið af. Og
tel ég það skyldu allra góðra drengja
að hverfa nú allir að einu ráði, og
hefja að nýju öfluga baráttu fyrir inn-
lendri stjórn á landi voru, þótt þetta
komi fyrst og fremst til þeirra, er
hafa notið trausts þjóðarinnar og
„þegið af henni marga sæmilega hluti“
Hið stjórnlega ástand landsins um
þessar mundir ætti að geta „eggjað
þá lögeggjan“ til að sýna nú dáð og
drengskap, fjör og framkvæmd í þessu
mikla velferðarmáli þjóðarinnar.
* *
Bétt í þessu kemur mér fyrir
sjónir ritgjörð í „Suðra“ (II. 3.), full
af hallærisvíli og úrtölum að hreifa
við stjórnarskránni. En hvað bætir
það úr hallærinu og volæði landsraanna,
að sleppa öllum áhuga á því, að sjálfs-
forræði þjóðarinnai sé borgið? Veit
höf. ekki, hvernig gekk á næstliðinni
sjálfan sig, né neina festu þegar þeir ætla að
ganga uppréttir. Hendur þeirra eru vel hæf-
ar til að brjóta hnetur, og hafa fimlegar
beygingar. þeir eru orðnir Chimpans-apar
Orangutang-apar og Górilla-apar, með öðrum
orðnm, þeir eru hlægilegar háðmyndir. Sama
einkenni sjáum vér líka á mönnunum, er
standa í stað. Eru ekki apturhaldsmennirnir
af Vinarborgarfundinum árin 1815, 1830 og
1849 orðnar hlægiiegar skepnur? Og munu
eigi apturhaldsmennirnir frá 1872 verða líka
svo bráðum?
34
öld, þegar Eriðrik konungur Y. ætlaði
að koma landinu upp, meðan allt lá í
ófrelsisböndunum gömlu? Skilurhann
ekki, að stjórn og þingi er langt um
megn að rétta hag landsins við, nema
nýr andi vakni hjá þjóðinni sjálfri?
Reynsla undanfarins tíma sýnir oss
það, að fólkið verður ekki s j á 1 f-;
b j a r g a, meðan það skortir s j á 1 f s-
dáð og sjálfsforræði.
Mœra-Karl.
UM LANDAMERKJAMÁLIB.
[Aðsent].
Landamerkjalögin 17. marz 1882,
eru án efa ein af hinum þörfustu og
nauðsynlegustu réttarbótum, sem ný-
lega hafa verið gefnar; munu nú flestir
vera bvrjaðir á eðurþá í undirbúningi
með, að fullnægja fyrirmæluin þeirra,
enda mun það mál víða hvar vera svo
vandasamt, að eigi veiti af tímanum,
sem ætlaður er til þess. Ættu nú „
allir að láta sér hughaldið um, að
leysa þetta vel og vandlega af hendi,
svo menn þurfi ekki lengur að búa við
þá óvissu, sem um svo langan tíma
hefir verið mýmörgum til ónota, og
leitt af sér þras og stundum fullkomna
óvild milli mauna. En því miður má
búast við að víða verði miklum erfiðleik-
um bundið, að komast að hina rétta með
landamerki og ítök í annara jarða lönd,
þar sem skilríki annaðhvort vanta, eða
eru óljós, eða máske sumstaðar hver
á móti öðru. Til þess að þetta hefði
ekki þurft að verða til langvinnrar
tafar málinu, þá hefði verið mjög æski-
legt, að menn hefðu nú verið búnir
að vera sér úti um öll þau skilríki, er
vænta mætti að gæti fengist; en vér
erum svo hræddir um að þessi fyrir-
hyggja hafi gleymzt lijá eigi svo fáum,
allt til þessa. J>að hefði samt varla
verið ofætlun, að búast við því af yfir-
völdunum, svo sem amtmönnum
og stipsyfirvöldum, að þau hefði
þegar gjört ráðstöfun til, að eptir-
rit af þeim máldögum og landa-
merkjum fyrir opinberum eignum, er
hjá þeim liggja, hefðu verið send til
umboðsmannanna, til þess að gjöra
þeim hægra fyrir, eða réttara sagt
mögulegt, að fullnægja ákvæðum lag-
anna, svo sem kostur væri á. J>að
liggur svo næri ósanngirni, að skipa
þeim, sem ekki eiga neitt í jörðunum
eða ítökunum, sem þeir eruumsjónar-
menn yfir, að gæta allra landeiganda
skyldna, án nokkurs endurgjalds fyrir
ómak sitt, eða kostnað, þótt þeir að
vísu hafi stundar not af þeim, að það
mætti eigi minna, en að yfirstjórnend-
urnir létti undir með þeim, og það
ótilkvaddir, að svo miklu leyti, með
upplýsingum og bendingum, sem þeir
geta. Yér viljum því fastlega skora