Austri - 21.04.1884, Blaðsíða 3

Austri - 21.04.1884, Blaðsíða 3
á alla umboðsraenn fjóðjarða og alla j prófasta landsins, ef þeir hafa ekki pegar gjört pað, að útvega hið allra fyrsta frá hinu opinbera skjalasafni amtmanna og biskups alla slíka mál- daga og heimildarskjöl fyrir pjóðeign- um og kyrknaeignum, hverju nafni sem heita. Yér ætlum að pað sé mjög víða, að umráðamenn eigna pessara vanti, sumstaðar að öllu leyti, sum- staðar að miklu, slik heimildarskjöl, og getur pví ekki hjá pví farið, að peir verði í hreinum vandræðum par sem svo á stendur. |>eir geta eigi farið par eptir neinu, nema annara sögusögn, sem getur orðið misjafnlega áreiðanleg, eptir pví sem peir eru menn- irnir til, sem frá skýra. Ef par á mót væru öll pau skilríki, sem auðið væri að ná til, fyrir hendi hvervetna, pá muudi pað í mörgum tilfellum verða til pess að koma í veg fyrir margan kostnað, fyrirhöfn og mála- lengingar. Yér getum t. d. hugsað oss, að umráðendur pjóðeigna eða kyrknaijár, mundu opt verða í vafa um livað peir ættu að sampykkja, eða hvers að krefjast, fyrir eignanna hönd, par sem svo stæði á, að aðrir eigendur eða aðrar eignir gjöra.tilkall til ítaka eða hlunninda peirra í pau lönd og eignir, er hann á að sjá um, sem hvergi eru nefnd í peim heimildar- skjölum, er hann hetir með liöndum. 1 öðru lagi er ekki hægt að sjá hvernig slikir jarðeigendur eiga að að fara, par sem talin eru upp einhver ítök eða hlunnindi, er gózinu eða kyrkj- unni fylgi, í einhverjum gömlum mál- daga, eða biskupsvisitazíu, en sem enginn stafur er fyrir h v a r muni liggja, og nafn ítaksins er fallið niður í fyrnsku; og pótt pað virðist liklegt, að menn verði að sleppa tilkalli til slíkra ítaka, — pá er enn torveldara að ráða úr pvi, par sem svo stendur á, að eitthvert ítak er nefnt, en eigi til- greint hvar pað sé, — en svo eru 2 eðafieiri staðir, sem eiga samnefnt við ítakið; umráðamaður veit pá ekki hvar hann skal á leita, eður að hverj- um hann á að snúa sér með tilkallið. |>á er enn eitt atriði, sem eigi er ljóst af lögunum sjálfum. 13. gr. er pannig að orði kveðið: „Eigandi eða uraráða- maður er skyldur að skrásetja nákvæma lýsingu á landamerkjuin jarðar sinnar, eins og hann veit pau réttust. Skal par getið peirra itaka og hlunninda, sem aðrir menn eiga í land hans, svo og peirra, sem jörð hans á í annara inanna lönd“. Nú stendur víða svo á, að kyrkju er eignað *tak eða hlunnindi í annara manna löud; en par fyrir virðist petta ítak eigi geta orðið eignað jörðinni; er pví ekki gott að sjá hvort lýsing á slíkum ítökum eða hlunnindum eigi að vera bundin við landamerkjalýsing jarðarinnar, eða hvort pað muni eig- öllu heldur vera réttara, að skrásetja sérstaklega lýsingu á ítökum peira og klunnindum, er kyrkjum, eða öðrum opinberum stofnunum erueignuð. Yér hyggjum sannarlega að pað væri nauð- synlegt fyrir umráðamenn slikra opin- berra eigna, að fá sem fyrstbendingar og upplýsingar í pessu falli, til pess að minnsta kostiað koma í veg fvrir, að sinni reglu verði fvlgt í hverjum stað. Pyrst vér á annað borð kreifðum pessu máli, pá virðist ekki eiga illa við að benda á pað, að mjög víða gæti pað orðið til góðrar leiðbeiningar að hafa við hendina, til eptirlits, lýsingar pær á jörðunum er samdar voru.’pegar verið var að búa undir jarðabókina 1861. |>ó pessar lýsingar muni eigi hafa verið svo fullkomnar sem skyldi, og pó mjög margar jarðir hafi breyzt ærið síðan, pá mundi samt mega margt gagn af peim liafa. Oss er pað að visu ókunnugl, hvar pessi undirbún- ingsskjöl muni liggja, eður hvort sýslu- menn muni almennt liafa af peim eptir- rit við skjalasöfn sín; en hvar sem pau eru niðurkomin, virðist pað ætti vel við, að sýslumenn fengi pær jarða- lýsingar, hver fyrir sína sýslu. svo hjá peim væri að peim visum að ganga, eigi að eins fyrir eigendur og umráða- menn jarðanna, heldur, og pað eigi sízt, fyrir pá, er merkjadóma skulu heyja. Vér teljum pað liklegt, að sýslumenn muni geta fengið pessi skjöl, ef pau eru ekki hjá peim, til eptirlita og geymslu, á meðan á peim tíma stendur, er ætlaður er til að full- nægja ákvörðunum landamerkjalag- anna, og vér treystum pví, að peir muni gefa gaum pessum bendingum, og hlutist til um, að pessi skjöl, sem vér verðum að telja nauðsynleg, verði í höndum peirra um petta tímabil, til pess að greiða fyrir pví, að landa- merkjamál vor fái sem fljótastan og beztan enda. '*/s Kl. Á S K 0 R U N. Sökum pess að vér undirskrifaðir, sem vorum í forstöðunefnd fyrir iðn- aðarsýningunni í Reykjavík síðastliðið sumar, höfum fengið áskoranir frá ýmsum rnönnum að gangast fyrir að slík sýning verði kaldin á ný í júlí- mánuði 1885, en sumir óskað að hún verði haldin sumarið 1887, pá aug- lýsum vér hér með, að vér erum fúsir til að gjöra allt pað sem í voru valdi stendur til pess, að almenn iðnaðar- sýning verði haldin í Reykjavík ann- aðhvort ofanefnds sumars. Leyfum vór oss pví hér með að skora á alla pá, sem unna framförum íslenzks iðnaðar, og sérstaklega á hina Leiðriiðu alpingis- 35 menn, — sem sjálfsagt verða yfirum- sjónarmenn sýningarinnar, eins og sið- astliðið ár — að láta oss vita, eigi seinna en með póstferðum í næstkom- andi inaímánuði, livort hentugra mundi pykja að hin fyrirhugaða sýning verði kaldin sumarið 1885 eða 1887, og munum vér pá, eptir peiin tillögum, sem vér fáum, fast ákveða og auglýsa í dagblöðunum í næstkomandi júní- mánuði,' livort alpingissumarið sýningiu verði haldið. lieykjavík, 26. febrúarmán. 1884. Árni (Hslason. Helgi llelgasou. Jón Horgfirðingur. l’áll J»orkels- son. Sigi'ús Eyniuudarson. F11 É T T 111. — Skipkomur til Seyðisfjarðar. 7. marz, eimskipið „Yaagen“ frá Staf- angri með kol og kartöflur o. fl. til Jonassens verzlunar. 10. marz, eim- skipið „Norðkap“ frá Stafangri með Vörur til „Norsku verzlunar11. 24. marz, seglskipið „Tekla“ frá Eyjafirði, kom að eins snöggvast við á leið til Eskifjarðar. 26. marz, eimskipið „Erik Berentsen“ frá Stafaugri á leið til Eyjafjarðar. 28. marz, eimskipið „Berg- ljot“ f'rá Stafangri með timbur, fór héð- an til Heykjavíkur, kom liingar aptur 14. apr frá Beykjavík og sigldi til Leitli. 2. apríi, seglskipið „Gilda“ frá Stafangri með vörur til „Norsku verzl- uuar“. 9. april, seglskipið „Hermod“ frá Kaupmannnahöfn með alls konar vörur til Y. T. Tkostrups verzlunar. s. d. seglskipið „K,ei“ frá Mandal með timbur. 14. april, seglskipið „Hertlia11 frá Kaupmannahöfn með allskonar vörur til Gránufélagsverzlunar. — Aðflutt öl, vinföng og tóbak til Norður-Múlasýslu árin 1882 og 1883. Árið 1882: Yíuföng: alls kouar Öl 19735 pottar; brennivín 36139 pt; vinandi 44 pt. rauða- og messuvin 1608 pt; önnur vínföng 4226 pottar og 1160 flöskur. Tóbak: 571 kassi með 100 vindlum hver; alls konar annað tóbak 15461 pund. Árið 1883: Vínföilg: alls konar öl 21971 pt. breunivíu 39697 pt; vin- andi 18 pt. rauða- og messuvín 2308 pt; önnur vinföng 7481 pt. og 990 flöskur. Tóbak: 513‘/2 kassi með 100 vindlum liver; allskonar annað tóaak 17120 pd. Eptir pví sem næst verður kom- izt hefur af pessum vöruin verið selt á Seyðisfirði: Árið 1882. Vínföng: allskonar öl, 17221 pt.; brennivin 23704 pt; vínandi, 44 pt; rauða- og messuvín 1379 pt. önnur vínföng 3835 pt. og 791 fl. Tóbak: Vindlar, 439kassar ineð 100 vindlum hver; 10692 pd. alls koriar annað tóbak.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.