Austri - 10.05.1884, Qupperneq 3

Austri - 10.05.1884, Qupperneq 3
116 117 fara fram um allt Fljótsdalshérað, | Vopnafjörð og Strandir f. liluta p.m. (apríl*). Einnig er bannað að ílytja sauðfé austur yfir Lagarfljót, nema pað sé nákvæmlega skoðað áður. Mun pað liafa verið gjört vegna pess að Norður-Múlasýsla var meir grunuð og kláðinn kom par upp. jpessi skoðun mun nú vera um garð gengin víðast hvar, og hefur eigi heyrzt að neinstaðar hafi kláðavart orðið, enda er óskandi og vonandi að hann sé útdauður með peim niðurskurði, sem pegar er búið að gjöra, par sem hans varð vart (sbr. tilsk. 4. marz 1871, 1. gr.) En pað ættu menn að hugleiða, að slíkar fyrirskipanir sem pessi eru gjörðar fyrir pá sjálfa, sem hlut eiga að máli og sem eiga mikið á hættu, ef illa tekst til, að pær eru gjörðar til að tryggja heill almennings. J>að er pví eigi nóg eða einhlítt, pótt við- komandi yfirvöld hafi sýnt pá rögg af sér, sem í peirra valdi stendur, held- ur má almenningur p. e. a. s. hrepp- stjórar, hreppsnefndir og fjáreigendur eigi láta sitt eptirliggja að spornavið pví, að sýki pessi g e t i breiðst út. í 7. gr. tilsk. 5. jan. 1866 er á- kveðin 20 rdl. (=40 kr.) sekt áhend- ur peim, er sýna óhlýðni við skipun yfirvaldsins, pegar svona stendur á (auk kostnaðar, sem af óhlýðninni leiðir). En pað er athugandi, að sú sekt er miklu pyngri, sem menn kunna að baka mannorðí sínu, ef illt hlytist af óvandvirkni eða hirðuleysi peirra í pessu efni, pað vamm, sem enginn góður drengur vill vita í fari sínu. *) Fjár8koðuBÍn fór fram í öllum hreppum Norður-Múlas. eptir því sem vér höfum síðar orðið áskynja. öottið í sundur í smærri ríki, Seldschúka ríkið í Litlu-Asíu var liðið undir lok, en ein- tóm 8máríki komin í þess stað. Astandið og stjórnarfyrirkomulagið var ekki ósvipað því er var á pjóðverjalandi á 16. öld. Osmann- arnir voru þá eigi búnir ná þeim völdum er þeir seinna fengu. Ibn Batúta segir að til séu i heiminnm 7 stórveldi og 7 stórkonung- ar. 1. soldáninn í Maroceó, 2. soldáninn í Kairó, 3. soldáninn í Persíu, 4. soldáninn * Kiptschak eða Kaptschak, 5. soldáninn . Dschagatai (Turkestan), 6. soldáninn á Ind- landi og 7. keisarinn í Ohína. petta var líka nærri sanni; Evrópukonungar þeir, sem þá voru uppi gátu engan vegin jafnast við þessa höfðingja að völdum, auðæfum, skrauti og landeignum. Nú er öðru máli að gegna, nú eru sum þessi ríki alveg horfin úr sögunni, en hin eru því nær leihfang í höndum Európu- man na. Ibn Batúta kom til Brússa nálægt Mar- aiarahafmu; þar réði þá fyrir Ilrehan soldán FRÉTTIR. — Sama öndvegistíðin fram til aprílmánaðar loka; pá gjörði allmikl- ar úrkomur, snjóaði á fjöll og rigndi í byggð. í gær (4. mai) alsnjóaði í byggð og sama veður í dag. — Skipaferðir. Hinn 26. f. m. kom hingað gufuskipið „Yaagenu frá Eskifirði. Agætur síldarafli íReyðar- firði og átti Gf. Jónasens félagpáeinn lás á Reyðarfirði, er eigi var búið að taka upp úr, er peir álitu að hefði að geyma 4—6000 tunnur, ef allt næðist úr honum. Fleiri félög höfðu einnig aflað vel. — 28. p. m. kom hingað seglskipið „Themis“ með ýmsar vörur til Y. T. Thostrupsverzlunar frá Khöfn. — Yerzlunarskipin „Hermod“ og „Hertha“ fóru héðan seinni hluta f. m. til Englands til pess að sækja salt og kol. — Póstur kom hingað frá Akur- eyri hinn 28. f. m. — Gat hann um að óprifakláði í sauðfé hafi gjört vart við sig á einum bæ í Mývatnssveit, en pegar liefðu verið gjörðar ráðstaf- anir til að varna útbreiðslu hans. Eins kvað hann hafa heyrt að kláðavart hafi orðið í Húnavatnssýslu. Úr bréfi úr ísafjarðarsfslu 2. febr. ,84. — — Hausttíðin einhver hin versta er menn muna og veturinn eins fram- að nýári, vægari síðan, en pó mjög stirð tíð. — Fiskiafli enginn svo telj- andi sé; hákarl hefur komið, en Boi- víkingar hafa gjört sér að skyldu að flæma hann óðar burtu með niðurskurði. Heilsufar allgott og hafa engin stór- veikindi gengið. Tveir bátar hafa farizt hér, ann- ar úr Jökulfjörðum á heimleið úr kaup- sonur Osmans og var í miklum uppgangi; segir Ibn Batúta um hann : “pessi soldán er I voldugastur allra Tyrkjasoldána, auðugastur, á flesta bæi og hefur flesta hermenn. Hann á hundrað kastala og fer jafnaðarlega milli þeirra til að sjá hvort allt sé í lagi, og aldrei byr hann nema mánuð í sama stað. Hann á í sífelldum ófriði við hina vantrúuðu (kristna menn); faðir lians tók Brússa frá Orikkjum^ gröf hans er i borginni í musteri, sem áður var kristin kyrkja. Sagt er að Osmann hafi setið 20 ár um Isnik (Nicæa), en hann dó áður hann gæti telcið hana, sonur hans sat enn i 12 ár um borgina og tók hana að lokum; þar hitti ég hann og hann gaf mér mikið fé“. Ibn Batúta lýsir bænum Brússa og segir, að hann sé stór og fagur, torgin mikil, göturnar breiðar og að þar sé ðtal aldin- garðar með sírennandi smálækjum. par eru heit böð fyrir karla og konur og stofnun til þess að taka á móti pílagrímum; þar getur hver pílagrímur dvalið kauplaust í þrjá daga. (Framh. síðar). 39 stað binn 19. janúar með 4 mönnum og týndust peir allir. Hinn 23. jan. fórst hinn báturinn, hann var úr Álpta- firði hér við djúpið, vorn á honum 3 menn og fórust allir. J>eir voru á leið í kaupstað. Flestir manna pessara voru giptir ogsumirpeirra létu eptir sig mörg börn. Úr bréfi úr Reykjavik í apríl ’84. — — Nú er nýtt blað “Fjallkonan1* komin á kreik; pykir mörgum hún eigi enn sem komið er standa á baki sumra hinna blaðanna; frágangur á henni er ágætur. Af nýprentuðum bókum er fátt. N j ó 1 a 3. útg. er komin út, ný pýdd- ar biflíusögur og heyrzt hefir að í vændum sé ljóðabók síra Matt. Joch- umssonar, sem fær sjálfsagt góðan byr hjá landsmönnum. Bænakver Ólafs sál. Indriðasonar, prests á Kolfreyju- stað, er sagt að verið sé að prenta; fyrri útgáf'an var útseld fyrir löngu og mikil eptir spurn orðin eptir pví, enda mun pað hið bezta bænakver, er prent- að hefir verið hér á landi. — —- Úr bréfi úr Norður-Múlasýslu 1. maí ’84. — — Líklegt er að kláði sá á sauðfé er gjört hefir vart við sig 1 vetur bæði á Austurlandi og Norður- landi eigi rót sína í illri húsvist, er hefur orsakast af hinum miklu rign- ingum og bleytuveðrum, er svo opt hafa gengið í vetur er leið. Fjárhúsin hafa eigi orðið varin fyrir leka og féð pessvegna orðið að liggja í bleytu og for og er slíkt mjög skaðlegt fyrir heilsu fjárins, einkum ef pröngt er á pví og húsin eru ekki há og loptgóð. J>að virðist auðsætt, að eitt af aðal- skilyrðum fyrir góðri hirðingu sauðfjár sé pað, að fjárhúsin séu rúmgóð og há, svo að ætíð sé rúmgott i péim og að pau geti ávalt verið pur og lirein. — Afli mun vera hér i Seyðisfirði ef gæftir væru til að leita hans. Hef- ur fyrirfarandi daga dálítið aflast hér inn á Kringlu af vænum porski. LEIÐRÉTT LNGAK í 9. nr. „Austra“ misprentaðist: á 106. dálki 1873 fyrir 1883; á sama d. sóln fyrir sólu; á 107. d. álið fyrir á litið; sama dálki mninismerki fyrir minnismerki. HITT OG þETTA. Húseignir pær í Seyðisfjarðar- hreppi, sem eru skattskyldar lands- sjóði eru 85 að tölu og virtar til skatt- gjalds 234880 kr. J>ar af eru 46 hús- eignir á Fjarðaröldu og Búðareyri, virtar 157450 kr.; á Vestdalseyri 11 húseignir, virtar 34580 kr.; annarstað- ar í sveitinni eru 28 húseignir, sem eru virtar 42850 kr. — Auk pess eru

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.